Þjóðviljinn - 28.12.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.12.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 28. desember 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veóurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali.9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Auöur Guömundsdóttir heldur áfram aö lesa söguna um „Grýlu gömlu, Leppalúöa og jólasveinana” eftír Guörúnu Sveinsdóttur (2). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Iönaöarmál Umsjónar- maöur: Pétur J. Eiriksson. 11.15 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iödegissagan : ,,A noröurslóöum Kanada” eft- ir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýöingu sina (2). 15.00 Miödegistónieikar: 15.45 Börnin okkar og barátt- an viö tannske m mdir Finnborg Scheving talar viö Ólaf Höskuldsson barna- tannlækni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Vinur Iraun”eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfund- ur les. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar syngja 20.10 Jólaieikrit útvarpsins: „Afl vort og æra” eftir Nordahi Grieg Þýöandi: Jóhannes Helgi. Leikstjóri: Gish Halldórsson. Persónur og leikendur: Ditlef S. Matthiesen/ Þorsteinn Gunnarsson, Freddy Bang útgeröarmaöur/ Gisli Alfreösson, Cummingham/ Rúrik Haraldsson, Konráö Heegeland útgeröarmaöur/ Hákon Waage, Aslaug Ólsen/ Soffia Jakobsdóttir, Eilif Ólsen sölumaöur/ Bjarni Steingrimsson, Dr. Rudolf Wegener/ Benedikt Arnason, Vinsvelgurinn, sjómaöur/ Róbert Arnfinnsson, Malvin sjómaöur/ Hjalti Rögn- valdsson, Kafbátsforinginn/ Þórhallur Sigurösson, Birg- ir Meyer útgeröarmaöur/ Siguröur Karlsson, Lud- vigsen/ Baldvin Halldórs- son, Skipper Meyer Ut- geröarmaöur/ Þorsteinn ö Stephensen, Jappen sjómaöur/ Arni Tryggva- son, Aörir leikendur: Helga Þ. Stephensen, Valur Gisla- son, Randver Þorláksson, Guörún Asmundsdóttir, Jón Gúnnarsson, Harald G. Haralds, Jón Hjartarson. 22.00 Útvarp frá Laugardals- höll: Landsleikur i hand- knattleik island-Bandarikin 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vlösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttínn. 23.05 Afangar 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. JÖLALEIKRIT ÚTVARPSINS Afl vort og æra útvarp eftir norska skáldið Nordahl Grieg Jóialeikrit útvarpsins veröur flutt I kvöld kl. 20.10. Þaö er „Afl vort og æra” (Vár ære og v'ár makt) eftir norska skáldiö Nordahl Grieg. Þýöinguna geröi Jóhannes Helgi, en leikstjóri er Gfsli Halldórsson. i stærstu hlut- verkunum eru Þorsteinn Gunnarsson, Gisii Alfreösson og Róbert Arnfinnsson. Flutningur leiksins tekur tvær klukkustund- Róbert Arnfinnsson Þorsteinn Gunnarsson Auðhringarnir ógna lífsháttum íbúanna ir. Leikurinn gerist á árum fífeims- styrjaldarinnar fyrri. Siglingar eru þá stórhættulegar vegna kaf- bátahernaöar Þjóöverja, en engu aö siöur senda útgeröarmenn skip og menn út I bráöan voöa. Fljót- tekinn gróöi er þeim meira viröi en mannslifin. Grunntónn verks- ins er þung ádeila á þá, sem nota hörmungar striösins sér til framdráttar, og höfund dreymir um þá tima þegar menn geta lifaö i sátt og samlyndi viö friösamleg störf. Þegar leikurinn var skrif- aöur voru ýmsar blikur á lofti og þau öfl aö verki, sem kynntu undir ófriöarbáliö. Ekki voru liönir nema tæpir tveir áratugir frá lokum fyrri heimsstyrjaldar- innar og þaö hillti undir þá siöari. Nordahl Grieg fæddist i Bergen áriö 1902. Ungur réöst hann háseti á kaupskip og sigldi um hálfan hnöttinn, stundaöi siöar nám i Oslo og Oxford og geröist blaöamaöur. Hann dvaldi lang- dvölum erlendis m.a. I Klna, var fréttaritari i spænsku borgarastyrjöldinni. Grieg fór til London 1940 og varö talsmaöur norska hersins i Englandi. Flug- vél hans var skotin niöur yfir Berlin i desemberbyrjun 1943. Grieg skrifaöi allmörg leikrit, auk annarra ritverka, og hefur útvarpiö áöur flutt þrjú þeirra: „En á morgun rennur aftur dag- ur” 1950, „Barrabas” 1952 og „Ósigurinn”1962. Miðdegissagan er eftir kanadíska rithöfundinn Farley Mowat í dag kl. 14.30 les Ragnar Lár- usson annan lestur þýöingar sinn- ar á sögunni ,,A noröurslóöum Kanada” eftir Farley Mowat. Mowat er meöal þekktustu rit- höfunda Kanada. 24 bækur hafa komiö út eftir hann ogbækur hans hafa veriö þýddar á fjölmörg tungumál. Hann var á ferö hér á landi I sumar og birtist þá viötal viö hann I Þjóöviljanum. Mowat sagöist hafa skrifaö mest um Noröurheimskautiö, en einnig um hafiö og sjómennina. Hann hefur dvalist meöal eskimóaog skrifaö um þá og i 7 ár hefur hann búiö i afskekktu fiskimannaþorpi á Nýja Sjálandi. „Ég hef engan á- huga á hinum tæknivædda manni,” segir Farley Mowat. „Eöa þeim, sem hefur komiö sér áfram I llfinu, hagnast, oröiö rik- ur eöa guö veit hvaö. Ég hef á- huga á manni hins óvinveitta umhverfis. Manninum sem hefur Farley Mowat — hefur skrifaí mikiö um Noröurheimskautiö sigrast á hinni hrjóstrugu nátt- uru.” Sagan, sem nú er lesin sem miödegissaga i útvarpinu, hefur nýlega veriöþýdd á islensku. Hún fjallar um Noröur-Kanada og hvernig lifsskilyröum ibúanna er ógnaö vegna umsvifa stórra fyr- irtækja og fjölþjóölegra auö- hringa, sem ásælast náttúruauö* æfin. —eös PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.