Þjóðviljinn - 28.12.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.12.1978, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. desember 1978. meö f lugeldum frá okkur Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVIK: Skátabúðin, Snorrabraut Volvósalurinn, Suðurlandsbraut Fordhúsið, Skeifunni Alaska, Breiðholti Við Bernhöftstorfuna Seglagerðin Ægir, Grandagarði Bílasala Guðfinns, Borgartúni Við Verzlunina Þrótt, Kleppsvegi 150 GARÐABÆR: Við íþróttahúsið Við Blómabúðina Fjólu AKUREYRI: Stórmarkaður í Alþýðuhúsinu Söluskúrvið Hrísalund ÍSAFJÖRÐUR: Skátaheimilinu, ísafirði BLÖNDUÓS: Hjálparsveit skáta, Blönduósi KOPAVOGUR: Nýbýlavegi 4 Skeifan, Smiðjúvegi 6 Skátaheimilinu, Borgarholtsbraut 7 SUÐURNES: Við Krossinn í Njarðvík Hólagötu 13 Njarðvík Saltfiskverkun Rafns hf., Sandgerði Vogabær, Vogum VESTMANNAEYJAR: Strandvegi, 43 Drífandi HVERGERÐI: í Hjálparsveitarhúsinu, Hveragerði Fyrir framan Selfossbíó, Selfossi AÐALDALUR: Hjálparsveit skáta, Aðaldal Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari. Þeir kosta 5000 kr., 8000 kr., 12.000 kr. og 18000 kr. í hverjum pakka er leiðarvísir um meðferð skotelda. Styðjið okkur — stuðlið að eigin öryggi. OPIÐ TIL KL. 10 Á HVERJU KVÖLDI Flugeldamarkaðir Hjálparsveita skáta * L.H.S Lystræninginn kominn út 11. tölublað Lystræningjans kom út rétt fyrir jólin, fjölbreytt og lystilegt ab vanda. ForsIOuna skreytir leikmynd úr Pökók eftir Gylfa Gislason. LjóO eru I blaOinu eftir Baldur óskarsson, Einar Ólafsson, ólaf Ormsson, Bjarna Bernharö og ónefndan, smásögur eftir Thor Vilhjálmsson, Lilju og ónefndan. Birtur er siOari hluti einþáttungsins TilburOir eftir Kristin Reyr og tónverkiö Yfir- bót eftir Atla Heimi Sveinsson. Þá er birtur kafli úr skáldsög- unni Börn geta alltaf sofiö eftir Jannick Storm, en þá sögu hefur Lystræninginn nýlega gefiO út, i þýöingu VernharOs Linnets. Lystræninginn er nú orðinn aö nokkuö föstum punkti i menn- ingarlifi þjóöarinnar, og heldur nafni Þorlákshafnar hátt á lofti. Auk timaritsins gefa þeir lyst- ræningjar út bækur, og eru út- gáfubækurnar nú orðnar sex tals- ins, Ljóðabækur eftir Jónas Svafár, Jón frá Pálmholti, Birgi Svan og Pjetur Lárusson, leikritiö Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurðsson og áðurnefnd bók, Börn geta alltaf sofið. Askriftagjald fyrir 4 hefti tima- ritsins er kr. 3000- og póstfang þess er: Lystræninginn, pósthólf 104, 815 Þorlákshöfn. ih Fyrsta grænlenska bókin sem út kem- ur á íslandi Meö jólabókaflóöinu barst hingaö inn litiö kver, BÓKIN UM POK, sem Einar Bragi hefur þýtt og gefiö út. Hér er um aö ræöa timamótaverk i grænlenskri menningarsögu, fyrstu græn- lensku bókina, prentaöa á græn- lendri grund. Meö útkomu hennar áriö 1857 hófst prentöld á Græn- landi. Bókin um Pok segir frá Dan- merkurreisu Grænlendingsins Pok, og frásögnum hans eftir heimkomuna. Feröin var farin 1724, og var frásögnin skráö þeg- ar Pok kom heim, þótt ekki væri hún prentuö fyrr en rúmri öld siöar. Pok var fyrsti Grænlend- ingurinn sem fór til Danmerkur. Einar Bragi þýddi bókina úr dönsku, en Grænlendingurinn Benedikte Þorsteinsson bar þýö- inguna saman viö frumtexta. Is- lenska útgáfan er prentuö i 250 eintökum einsog frumútgáfan, tölusett og árituð af þýöanda. Bókin er myndskreytt af græn- lenskum listamanni. Bókin um Pok er fyrsta græn- lenska bókin sem gefin er út á Is- Einar Bragi þýddi bókina um Pok. landi, en i kjölfar hennar kemur safn ljóöa eftir grænlenska nú- timahöfunda i þýöingu Einars Braga. ih

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.