Þjóðviljinn - 09.11.1979, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 09.11.1979, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. nóvember 1979 ffl ffl fflffl Alþýðubandalagið hafði frumkvæði að félagsmálapakkanum: Kiara- og rétt á örorku- og dánai v'H| ^ V—mánuöum f 18 mái mdajoimm Allt frá upphafi var í tíð fráfarandi ríkis- stjórnar hart deilt milli st jórnarf lokkanna um vísitölumál. Alþýðuflokk- urog Framsóknarf lokkur vildu stórskerða eða af- nema með öllu verðbóta- greiðslur á laun og sáu þá leið eina út úr verð- bólgunni að lækka al- menn laun í landinu stór- lega. Alþýðubandlaaið hafði frumkvæði að því að gripið var til jöfunar- aðgerða og niðurfærslu verðlags, svo og lögfest- ingar félagslegra rétt- indabóta. Með því tókst framanaf að hrinda ásókn kauplækkunar- flokkanna, hægja á verð- bólguskrúfunni og jafna lífskjörin Á seinni hluta stjórnartima- bilsins náöu AlþýBuflokkur og Framsóknarflokkur undirtök- um og notfæröu sér hinn sterka atvinnurekendaáróöur gegn verkalýöshreyfingunni og kaup- mætti launafólks til þess aö knýja i gegn visitöluskeröingu meö ólafslögunum, sem nú er aö koma fram þessa mánuöina i fallandi kaupmætti Vinstri stefna Fyrstu aögeröir rikisstjðrnar- innar haustiö 1978 voru i fullu samræmi viö raunverulega vinstri stefnu. Söluskattur var afnuminn á matvælum og niöur- greiösla á búvöru stóraukin. Þessi ráöstöfun kom fyrst og fremst tekjulágum heimilum og barnafjölskyldum til góöa vegna þess hve matföng eru stór liöur i heildarútgjöldum þeirra. Alþýöubandalagiö og forystu- menn þess I verkalýöshreyfing- unni höföu frumkvæöi aö þvi aö útbúin voru lög og reglugeröir sem uröu uppistaöan i svoköll- uöum „félagsmálapakka” I sambandi viö ráöstafanir rfkis- stjórnarinnar i kaupgjaldsmál- um 1. desember ’78. Þessi „pakki” fól I sér lagasetningar um margvisleg réttindi launa- fólks og hækkun fjárframlaga til fræöslumála og annarar starfsemi verkalýösheryfingar- innar. Hann kom I skiptum fyrir 3% prósentustig i veröbótavisi- tölu en atvinnurekendur töldu á sinum tima aö hann jafngilti 5- 6% i útgjöldum. 1 félagsmálapakkanum voru þessi sex mál helst: Lengdur uppsagnarfrestur Lög um réttindi til upp- sagnarfrests frá störfum og til iauna vegna sjúkdóms- og slysaforfalla. Þessi lög auka til muna atvinnuöryggi verkafólks þar eö réttindaávinningur er nú bundinn viö starfsgrein en ekki tiltekinn atvinnurekanda og uppsagnarfrestur veröur nú lengri en áöur. Þessi lög fela ennfremur i sér aö verkafólk á nú I veikinda- og slysatilfellum rétt til greiöslu dagvinnulauna I þrjá mánuöi, en áöur var þessi réttur takmarkaöur viö einn mánuö og unniö heföi veriö hjá sama atvinnurekanda. Ýmis önnur ákvæöi laganna auka enn frekar tekjuöryggi verkafólks þegar veikindi ber aö höndum, Stytting vinnuviku Lög um 40 stunda vinnuviku sem lögfesta aö vinnuvikunni sé I raun lokiö kl. 17.00 á föstudög- um og taki þá næturvinna viö. Þessi lög marka þá stefnu stjórnvalda aö hamla gegn hin- um óhóflega langa vinnutima. Þau eru þó aðeins fyrsta skrefiö i átt aö þvl aö afnema eftirvinn- una. Orlofsmálin Lög um orlof sem tryggja launafólki greiöslu orlofsfjár á réttum tima og ávöxtum þess meö eölilegum hætti. Asamt breytingum á reglugerö koma þessi lög I veg fyrir aö atvinnu- rekendur geti misnotaö orlofsfé starfsfólks og látiö þaö rýrna að verögildi. Ríkisábyrgð á launum Lög um riKisábyrgö á launum viö gjaldþrot, sem tryggja aö örorkubætur, dánarbætur eða aörar slysabætur glatist ekki þótt fyrirtæki veröi gjaldþrota, en I fyrri lögum var alvarlegt gat þessa efnis. Nú eru bætur til starfsmanna, maka eöa barna tryggöar þótt atvinnurekandi veröi gjaldþrota. Laun og dánarbú Lög um skipti á dánarbúum og félagsbúum sem eru tengd lögum um rikisábyrgö á launum viö gjaldþrot og lengja for- gangsrétt launakröfu og ann- arra krafna launafólks, svo sem dánarbótum, úr 6 mánuöi. Lögtaksréttur Lög um lögtak og fjárnám sem ákveöa aö lögtaksréttur taki einnig til þeirra umsömdu greiöslna sem atvinnurekend- um ber aö standa skil á i orlofs- sjóöi svo og til allra iögjalds- greiöslna i lifeyrissjóöi Af leysingaþjónusta I vor voru einnig samþykkt iög um forfalla- og afleysinga- þjónustu i sveitum, en það var mikiö nauösynjamál vegna þess hve bændastéttin er bundin verkum sinum allan ársins hring, og brýnt aö tryggja fram- kvæmd þessara laga sem best. öryggismál sjómanna öryggis- og hagsmunamál sjómanna komu einnig viö sögu félagsmálapakkans og I sam- ráöi viö samtök sjómanna hefur samgönguráöuneytiö gripiö til eftirfarandi ráöstafana I tiö Ragnars Arnalds sem sam- gönguráöherra. Hinn 15. október sl. undirrit- aöi samgönguráöherra nýja reglugerö um fjarskipti. Sam- kvæmt henni skulu starfa loft- skeytamenn á öllum vöruflutn- ingaskipum, sem eru 1500 tonn eöa stærri, og auk þess er skylt aö hafa loftskeytamann um borö I öllum skipum er sigla til Ameriku. Á fiskiskipum, 55 metrar aö skrásetningarlengd eöa stærri, skulu einnig vera loftskeytamenn. Nokkrum vik- um áöur var gefinn út sá hluti þessarar reglugerðar sem fjall- ar um neyöarsenda I gúmmi- björgunarbátum. öryggisbúnaður báta Reglugerö um öryggisbúnaö viö linu og netaspil og öryggi á hringnótaskipum var staöfest i ágúst sl. Meö þessari reglugerö er hert eftirlit meö þvi aö skip sem fara á linu- og/eöa netaveiöar sðu búin sérstökum öryggisbúnaöi. Þá er þar ákvæöi um öryggisbúnaö i skut loönuskipa. Bættar veðurfréttir Samkvæmt tillögu samstarfs- hóps sem samgönguráðherra skipaöi á sl. voru hefur nú veriö tekin ákvöröun um stórbætta þjónustu Veöurstofu Islands viö sjómenn. Rikisstjórnin sam- þykkti aukafjárveitingu aö upphæö 32 miljónir króna i þessu skyni. Breytt sjómannalög Frumvarp tn Dreyunga a sjó- mannalögum var lagt fyrir Alþingi sl. vor en fékkst ekki af- greitt fyrir þingslit. Frumvarp- iö fól i sér verulega aukinn rétt islenskra sjómanna I veikinda- og slysatilfellum. Spurningar fólks Úlfur Björnsson, Viðihóli, Kópaskeri, spyr Lúðvik Jóseps- son um viðskilnað rikisstjórnar Geirs Hallgrimssonar. Tilefnið er að honum finnst litið hafa ver- ið úr þvi gert i kosningabarátt- unni hvernig þrotabú þeirra Ólafs og Geirs leit úr. 1 svari sinu rifjar Lúðvik Jósepsson upp nokkrar staðreyndir: Svör Alþýdubandalagsins Nokkrar staðreyndir Þannig skildi ríkisstjórn ihalds- og Framsóknar vid 1978 1. Verðbólgan Vöxtur veröbólgunnar siöasta áriö sem stjórnin sat eöa frá 1. sept. 1977 til 1. sept, 1978 ... 51.7%. 2. Þrot sjávarútvegsins Greiöa þurfti 11% viöbótarverö á útfluttar sjávarafuröir úr Verö- jöfnunarsjóöi fiskiönaöarins. Sá sjóður var þó peningalaus. Þetta jafngilti þvi aö lækka þurfti gengi krónunnar um 15%. Ahrif ríkisstjóma á kaupmátt Rétt tafla Tuttugu ára þróun sýnir að Al- þýðubandalagið tryggir kaupmáttinn 3. Landbúnaður á þrotum Greiöa þurfti 1300 milljónir króna I viöbótarútflutningsbætur umfram þaö sem ákveðiö var i lögum. 4. Verð á búvörum 1 raun var veröbólgan miklu meiri en fyrirliggjandi tölur sögöu til um vegna þess m.a. aö um þaö leyti sem stjórnin lét af 1 gær birtum viö llnurit þar sem 1961 21.70 87 sýt er aö þátttaka Alþýöubanda- 1962 23.94 86 lagsins i rikisstjórn hefur haft i 1963 27.10 86 för meö sér verulega hækkun 1964 33.00 88 kaupmáttar timakaups Dags- 1965 37.20 92 brúnarmanna. Á siöustu tuttugu 1966 43.74 96 árum hefur kaupmáttur ætiö fall- 1967 45.75 97 iö þegar Alþýöubandalagiö er 1968 49.09 90 ekki i rikisstjórn. Þvi miöur rugl- 1969 57.09 84 uöust nokkrar tölur i lurööinni 1970 70.07 90 yfir visitölu kaupmáttar frá 1958 1971 79.88 96 til 1979. Rétter eru þær sem hér 1972 108.90 114 segir: 1973 133.79 112 1974 180.05 113 Ar kr.áklst. Vlsitala 1975 260.06 103 kaupmáttar 1976 332.15 98 1958 19.97 100 1977 467.60 106 1959 20.94 103 1978 742.75 117 1960 20.67 92 1979 (áætl) 1.049.00 114 53 fco 42. W Uo li íb W völdum var aö koma fram stór- felld hækkun á landbúnaöarvör- um i kjölfar mikillar veröbólgu. 5. Skuld við Seðlabanka 1 árslok 1973 var skuld rikis- sjóös viö Seölabanka 1.5 miljarö- ur króna. Þegar stjórn Geirs Hallgrimssonar tók viö I ágústlok 1974 var taliö af Þjóöhagsstofnun aö jöfnuöur ætti aö veröa i rikis- búskapnum. Þegar rlkisstjórn Geirs lét af völdum I ágúst 1978 var skuldin viö Seölabankann oröin um 26 miljaröar króna. 6. Launasamningar Allir launasamningar voru upp- sagöir vegna ágreinings viö rikis- stjórnina út af kauplækkunarlög- um hennar. ABeins hálfar visi- tölubætur voru greiddar á mikinn hluta launa og hálfar bætur voru greiddar á aiia yfirvinnu, einnig hinna lægst launuöu. 7. Stöðvun atvinnuvega Allar heistu atvinnugreinar landsmanna voru að stöövast eöa höfðu stöövast. Allur frystihúsa- rekstur átti aö stöövast 1. sept- ember 1978. 8. Skuldasöfnun Löng erlend lán hækkuöu frá árslokum 1974 til ársloka 1978 um 125 miljaröa króna (skuldin reiknuö i báöum tilfellum á sama gengi) eöa hækkuöu um meira en 100%.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.