Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 9. nóvember 1979 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. Mats Olsson og hljómsveit hans leika sænsk lög 1 útsetningu stjórnandans. 9.00 Morguntónleikar: Tón- list eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikarasveit út- varpsins I Zagrep leikur. a. Divertimento i D-dúr (K136), b. Konsert i A-dúr fyrir pianó og hljómsveit (K414), c Divertimento i F-dúr (K138), d Serenata Notturna í D-dúr (K239), (Hljóöritun frá Júgóslav- neska útvarpinu). 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messai Laugarneskirkju á kristniboösdegi þjóökirkj- unnar. Sóknarpresturinn, séra Jón Dalbú Hróbjarts- son, þjónar fyrir altari. Benedikt Arnkelsson cand. theol. prédikar. Organleik- ari: Gústaf Jóhennesson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Cr samvinnusögu kreppuáranna. Helgi Skúli Kjartansson sagnfræöingur flytur fyrra hádegiserindi sitt: Neytendafélpg í þétt- býli. 14.00 Miödegistónleikar: Frá norrænni menningarviku. Else Paaske altsöngkona og Erland Hagegaard tenór- söngvari syngja á tónleik- um I Norræna húsinu 13. f.n. Friedrich Gurtler leikur meö á pianó. a. „Frauen- liebe und Leben”, laga- flokkur op. 42 eftir Robert Schumann. b. ,,...sa lille Per” eftir Bertil Hagegaard. c. ,,Som stjarnan upp pa himmelen”, sænskt þjóölag. d. ..Tonerna” eftir Carl Leopold Sjöberg. e. ,,Safm saf susa” og ..Svarta rosor” eftir Jean Sibelius. f. Lög úr ,,Des Knaben Wunderhorn” eftir Gustav Mahler. g. Þrjú lög eftir Henry Porcell. h. Þrjú lög eftir Robert Schumann. 15.00 Frá Sjávarsandi aö rót- um Bláfjalls. Onnur dag- skrá séra Bolla Gústavsson- ar í Laufási um átthaga- skáld. Kynntar veröa þrjár þingeyskar skáldkonur: Signý Hjálmarsdóttir á Bergi, Guöfinna Jónsdóttir frá Hömrum og Þura Arna- dóttir f Garöi. Einnig veröur flutt tónlist milli atriöa. Lesarar meö Bolla: Rósa Jónsdóttir og Hlin Bolla- dóttir. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A bóka markaöinum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um kynningu á nýjum bókum. Margrét Lúövfksdóttir aöstoöar. 17.20 Lagiö mitt. HeJga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Fran- cone leikur einleik, einnig leikur Jo Basile og hljóm- sveit hans. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hólar 1 Hjaltadal. Tryggvi Gislason skóla- meistari flytur ræöu frá Hólahátiö i sumar. 19.45 Létt-klassiskir tónleikar. a. Erika Köth og Rudolf Schovk syngja lög úr óper- ettunni ,,Die Vielgeliebte” eftir Nico Dostal. b. Arto Noras og Tapani Valsta leika á selló og pianó ,,Svan- inn” eftir Saint-Saens og Rondino eftir Sibelius. c. Daniel Adni leikur á pánó Ljóö án oröa eftir Mendels- sohn. d Busk Margit Jons- son syngur tvö sænsk þjóö- lög í útsetningu Gunnars Hahns, sem leikur undir á píanó.e. Dennis Brain horn- leikari og fjórir brezkir i hljóöfæraleikarar leika i Kvintett i E-dúr fyrir horn j og strengi (K407) eftir Mozart. I 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum siöari Stefán Jasonarson bóndi I I Vorsabæ les frásögu sina. | 20.50 Tvö tónverk eftir Leif j Þórarinsson. a. ..Afangar”, , trió fyrir fiölu, klarinettu og pfanó. Mark Reedman, Sig- j uröur I. Snorrason og Gfsli Magnússon leika. b. I ..Iskvartett” fyrir flautu, fiölu, selló og gitar ásamt söngrödd. Manuela Wiesler, Kolbrún H jaltadótti r, Lovisa Fjeldsted, Orn Ara- son og Rut L. Magnússon flytja. 21.25 Skáld úr Svarfaöardal. Aldarminning Þorsteins Þ. Þorsteinssonar. Gisli Jóns- son menntaskólakennari ræöir viö Soffiu Gisladóttur frá Hofi og les úr ljóöum Þórsteins. 21.50 Leikiö á piand Beethovens. Jörg Demus leikur Sónötu í As-dúr op. 110 á pfanó tónskáldsins i Beethovenshaus I Bonn. As- kell Másson flytur formáls- orö. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkist- an”, endurminningar Arna Gfsiasonar Báröur Jakobs- son les (6). 23.00 Nýjar piötur og gamiar. Haraldur G. Blöndal kynnir og spjallar um tönlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Halldór Gröndal flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll HeiÖar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. Landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thoriacius byrjar aö lesa þýöingu sina á „Sögunni af Hanska, Hálf- skó og Mosaskegg” eftir Eno Raud. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur Jónas Jónsson Frá 30. ársþingi Landssambands hesta- manna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntdnleikar. Narciso Ypes leikur Spænska svitu fyrir gftar eftir Gaspar Sanz / Renata Tebaldi syngur fjögur ftölsk lög eftir Mascagni, Pergo- lesi, Paradisi og Alessandro Scarlatti / Leon Goossens og Konunglega hljómsveitin í Liverpool leika Konsert fyrir óbó og strengi, eftir Cimarosa. Sir Malcolm Sargent stj. 11.00 Lesiö úr nýjum barna bókum. Umsjón: Gunnvör Braga Siguröa rdóttir. Kynnir: Sigrún Siguröar- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tdnleikasyrpa.Þorgeir Ast- valdsson kynnir popp. Einnigflutt léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og iög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn” eftir Martin Joensen Hjálmar Arnason les þýöingu sina (21). 15.00 Framhald syrpunnar. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Magnús Eiriksson og Kaija Saarikettu leika á fiölur, Ulf Edlund á viólu og Mats Ron- din á selló Strengjakvartett (1977), eftir Snorra Sigfús Birgisson/ Heather Harper og Northern sinfóniuhljóm- sveitin flytja „Uppljómun”, lagaflokk fyrir sópranrödd og hljómsveit eftir Benja- min Britten: Neville Marriner stj./ Kammer- sveit leikur „Sögu her- mannsins”, ballettsvítu eft- ir Stravinsky, Libor Pesek stj. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Vfkinga- drengirnir”, byggt á sam- nefndri sögu eftir Hedvig Collin. ólafur Jóhann Sigurösson þýddi. Kristján Jónssonbjó i leikritsform og stjórnar flutningi. Leik- endur i þriöja og síöasta þætti: Valdimar Lárusson, Anna Herskind, Valgeröur Dan, Sigurjón Vilhjálms- son, Þórunn Sveinsdóttir, Haraldur Björnsson og Bjarni Steingrimsson. (Aöur útv. 1966). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason á Lágafelli i Landeyjum talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. U msjónarmen n : Jórunn Siguröardóttir og Andrés Sigurvinsson. 20.40 Lög unga fólksins Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir kynnir. 21.35 Ctvarpssagan: „Món- ika” eftir Jónas Guölaugs- son Júníus Kristinsson þýddi. Guörún Guölaugsdóttir byrjar lesturinn. A undan fyrsta lesttri flytur Gunnar Stefánsson formálsorö um höfundinn og verk hans. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Iönskólinn i Reykjavfk. Dagskrárþáttur I umsjá Þorbjörns Guömundssonar. Talaö viö Þuríöi Magnús- dóttur formann skóla- nefndar, Guömund Ama Sigurösson iönnema og Þröst Helgason kennara. 23.00 Viö tónalindir Ketill Ing- ólfsson talar um músik og kynnir hana. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.99 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram lestri þýöingar sinn- ar á „Sögunni af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tóneikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 A bókamarkaöinum. Lesiö úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét Lúöviks- dóttir. 11.00 Sjávarútvegur og sigl ingar. Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnarson. Rætt veröur viö Hilmar Bjarna- son um 38. fiskiþing. 11.15 Morguntónleikar Hljóm- sveitin Filharmonia i Lundúnum leikur tvo valsa eftir Johann Strauss, Her- bert von Karajan stj./Maryléne Dosse og út- varpshljómsveitin I Luxem- burg leika Fantasíu fyrir pianó og hljómsveit eftir Claude Debussy, Louis de Froment stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur fregnir. Tilkynningar. A fri vaktinni Magrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 lslenskt mál Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir böm. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti | Diego stjómar. : 17.00 Síödegistónleikar Olöf Kolbrún Haröardóttir syng- ur nokkur lög eftir Ingi- ! björgu Þ^rbergs, Guö- mundur Jonsson leikur á pfanó/Paul Tortelier og Heidsieck leika Sónötu nr. 2 I g-moll fyrir selló og þíanó op. 117 eftir Gabrlel Faure/James Galway og National filharmoniusveitin leika Adagio og tilbrigöi fyrir flautu og hljómsveit eftir Saint-Saens og „Dans hinna útvöldu” úr óperunni „Ofreus og Evridís” eftir Gluck, Charles Gerhardt stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvltum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson rektor sér um skákþátt. 21.00 Fáein orö um greindar- hugtakiö Jónas Pálsson skólastjóri flytur erindi. 21.20 Gitarleikur I útvarpssal: Arnaldur Arnarsson íeikur verk eftir Stanley Myers, John W. Duarte, Alexandre Tansman og Yuquijiro Yocoh. 21.45 Ctvarpssagan: „Monlka” eftir Jónas Guö- iaugsson Június Kristinsson þýddi. Guörún Guölaugs- dóttir les (2). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Strengjakvartett nr 1. op. 11 eftir Ts jalkovský Borodín-kvartettinn leikur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Ævisaga Lea&Perrins og fleiri gamanmál eftir kanadlska skáldiö Stephen Leacock. Christopher Plummer flyt- ur. 23.30 Harmonikulög Reynir Jónasson leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 LeikfimL 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir ). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram lestri „Sögunnar af Hanska, Hálfskó og Mosa- skegg” eftir Eno Raud (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Hljómsveit undir stjórn Eduards Melkusar leikur Poloaise eftir Joseph Eybler / Ingrid Haebler og hljómsveit Tónlistarhá- skólans I Vin leika tvöstutta konserta fyrir pianó og hljómsveit eftir Johann Christian Bach: Eduard Melkus stj. 11.00 A fornum kirkjustaö, Alftanesi viö Arnarfjörö. Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur þriöja. og sföasta hluta erindis síns. 11.25 Konsert I C-dúr 'fyrir orgel, viólu og strengjasveit eftir Johan Michael Haydn. Daniel Chorzempa, Bruno Giuranna og Bach-sveitin þýzka leika. Stjórnandi: Helmut Winschermann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasy rpa . Dóra Jónsdóttir kynnir popp. Einnig tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á óllk hljóöfæri. ? . 3 0 Miödegissagan: Fiskimenn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Arnason ies þýöingu sina (22). 15.00 Framhald spyrpunnar. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.1F Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatím inn. Stjórnandinn, Oddfriöur Steindórsdóttir^ les þrjár sögur úr bókinni „Berjunum á lynginu” I þýöingu Þorsteins frá Hamri. | 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Táningar og togstreita” eftir Þóri S. Guöbergsson. Höfundur les (7). 17.00 Siödegistónleikar. Fllharmoniusveitin i Berlín leikur ,,Dans hofgyöjanna”, ,.Dans litlu Máraþrælanna” og ballettmúsik úr „Aidu”, | einnig danssýningarlög úr „Otello” eftir Verdi, Herbert von Karajan stj. / Montserrat Caballé og Shirley Verrett syngja dúetta eftir Rossini, Donizetti og Bellini. Nýja filha rm oniusveitin i Lundúnum leikur, Anton Guadagno stj. 18.00 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einleikur I útvarpssal: Þorsteinn Gauti Sigurösson leikurá pianó Sónötu nr. 6 I A-dúr eftir Sergej Prokofjeff. 20.25 Úr skólalifinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. Greint frá starf- semi Stúdentafélags háskólans og félaga innan deilda. 20.50 Afburöa greind börn. Dr. Arnór Hannibalsson flytur erindi. 21.10 Tónlist eftir Sigurö Þóröarson og Skúla Halldórsson. a. ,,1 lundi ljóös og hljóma”, laga- ftokkur op. 23. eftir Sigurö Þóröarson. Siguröur Björnsson syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. b. ,,Asta” eftir Skúla Halldórsson. Kvennakór Suöurnesja syngur. Einsöngvari: Elísabet Erlingsdóttir. Söngstjóri: Herbert H. Agústsson. Cc. Svíta nr. 2 eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljóm- sveit lslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 21.45 C t v a r p s s a ga n : „Mónika” eftir Jónas Guölaugsson. Júnlus Kristinsson þýddi. Guörún Guölaugsdóttir ies (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Barnalæknirinn talar. Arni V. Þórsson læknir talar um vöxt og þroska barna. 23.00 Djass. Umsjón Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur grlmsson leikurá sello „Mild und meistens leise” eftir Þorkel Sigurbjörnsson / Elly Ameling syngur ljóöasöngva eftir Franz Schubert: Dalton Baldwin leikurá pianó / Josef Suk og Alfred Holeck leika Sónatinu i G-dúr fyrir fiölu og píanó op. 100 eftir Antonln Dvorák. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kdrar syngja 20.15 Æfingin skapar meistar- ann Guörún Guölaugsdóttir ræöir viö ungan rithöfund, Asgeir Þórhallsson Gargani. 20.30 Ctvarp frá Háskólabiói: Tónleikar Sinfónluhljóm- sveitar islands Fyrri hluti efnisskrár. Stjórnandi: Karsten Andersen frá Nor- egi. a. „Nýársnóttin”, for- leikur eftir Arna Björnsson. b. Sinfónia i B-dúr op. 15 eftir Johan Svendsen. Jón Múli Arnason kynnir. 21.10 Leikrit: „Herra Gillie” eftir James Bridie. Þýö- andi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: GIsli Halldórs- son. Flutt af Leikfélagi Húsavikur. Persónur og leikendur: Herra Gillie / Siguröur Hallmarsson. Frú Gillie / Herdis Birgisdóttir. Watson læknir / Þorkell Björnsson. Tom Donelly / Jón Friörik Benónýsson. Nelly / Anna Ragnarsdóttir. Herra Gibb / Sverrir Jóns- son. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 ReykjavikurpistiU: Samanburöarstæröin Egg- ert Jónsson borgarhagfræö- ingur talar. 22.55 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Söguna af Hanska, Hálfskó og Mosa- skegg” eftir Eno Raud (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Mischa Elman og Joseph Seiger leika á fiölu og píanó Tilbrigöi eftir Tartini og Kreisler um stef eftir Cor- elli / Hljómlistarflokkurinn „The Music Party” leikur á gömul hljóöfæri Klári- nettu-kvartett I Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt veröur um opinber innkaup. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa PállPálsson kynnir popp. Einnig fhitt léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ým- is hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartlmi barnanna Egill Friöleifsson sér um tímann. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Táningar og togstreiU” eftir Þóri S. Guöbergsson Höfundur les (8). 17.00 Tónleikar Hafliöi Hall- útvarp föstudagur mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Iþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.05 Faöirinn. Breskt sjón- varpsleikrit eftir Deborah ‘ Mortimer. Leikstjóri Val- erie Hanson. lAöalhlutverk Paul Daneman, Elizabeth Bodington, James Kerry og Janet Ellis. Alison, átján ára stúlka, kemst aö þvi aö maöur sá, sem hún hefur alltaf taliöfööursinn.er þaö ekki, heldur er hún dóttir manns sem móöir hennar bjó meö áöur en hún gifti sig. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 21.55 Miriam Makeba.Tónleik- ar meö suöur-afrisku söng- konunni Mriam Makeba, sem haldnir voru á vegum Menningar-og vísindastofn- unar Sameinuöu þjóöanna áriö 1978, en þaö ár var helgaö baráttu gegn kyn- þáttaaöskilnaöi. Þýöandi Ragna Ragnars. 22.20 Alþjóöalögreglan.ísland og flest önnur lýöræöisriki Vesturlanda eiga aöilda aö Alþjóöalögreglunni, Inter- pol, ásamt löndum sem búa viö haröstjóm af ýmsu tagi. Interpol nýtur mikils sjálf- stæöis gagnvart stjórnvöld- um aöildarrtkjanna, og I þessari mynd eru leiddar likur aö þvi aö stofnunin viröi ekki alltaf lýöræöi og mannréttindi. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. 23.00 Dagskrárlok þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Hefndin gleymir engum Franskur sakamálamynda- flokkur. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Ungur maö- ur, Jean Marin, kemur aö unnustu sinni látinni. Hann telur vist aö hún hafi oröiö fyrir flösku sem varpaö hef- ur veriö úr flugvél. Eftir langa leit finnur hann flug- vélina og lista yfir farþega daginn sem slysiö varö. Flugmaöurinn er látinn og efsti maöur á listanum er iönrekandinn Georges Garriset. Kona hans lætur lffiö meö sviplegum hætti. Þýöandi Ragna Ragnars. 21.35 Framboösjcynningar Fulltrúar þeirra aöila, sem bjóöa fram til alþingiskosn- inga 2. og 3. desember, svara spurningum Sigrúnar Stefánsdóttur fréttamanns. Rætt veröur viö fulltrúa hvers flokks i 15 minútur. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 23.20 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Barbapapa£ndursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Fuglahræöan. Breskur myndaflokkur. Lokaþáttur. DansIeikurinn.Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Fellur tré aö velliJ'yrsta myndinaf þremur sænskum um líf barna i afrisku þorpi og þær breytingar sem j veröa á högum þorpsbúa þegar hvftir menn taka til starfa I nágrenninu meö vinnuvélar sinar. Þýöandi og*þulur Jakob S. Jónsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.05 Tónstofan.Fyrirhugaö er aö tónlistarþættir meö þessu heiti veröi á dagskrá um þaö bil einu sinni i mán- uöi i vetur. í fyrsta þætti leika Gunnar Kvaran og GIsli Magnússon sónötu fyr- ir selló og pianó op. 40 eftir Sjostakovits. Kynnir Rann- veig Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Vélabrögb i Washington Bandariskur myndaflokkur. Fjóröi þáttur. Efni þriöja þáttar: Bill Martin. for- stjóri CIA, byrnú meö Sally Whalen. Honum list ekki á blikuna þegar Monckton forseti biöur um skeyti, sem fóru milli þeirra Currys skömmu áöur en forseta Vietnamsvarsteyptaf stóli. Myron Dunn fjármálaráö- herra gerir samning viö hótel- og spilavltiseiganda sem vill láta flokknum I té hótel og greiöa allan kostn- aö viö flokksþingiö gegn þvl aö kona hans veröi gerö aö sendiherra i Evrópu. Ather- ton öldungadeildarþing- maöur vill afhjúpa þessi hrossakaup. Sally Wahlen er gömul vinkona hans og hún fær Martin til aö afla upplýsinga um hóteleigand- ann. Esker Scott Anderson, fráfarandi forseti, andast, og allir æöstu menn I Washington fara meö flug- vél forsetans til aö vera viö útförina. ÞýÖandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.05 Dagskrárlok föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k).Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Söguna af Hanska, Hálfskó og Mosa- skegg” eftir Eno Raud (5). 9.20 Leikfimi9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Morguntónleikar Jórunn Viöarleikur á pianó Fjórtán tilbrigöi sin um islenskt þjóölag/Benny Goodman og Sinfóniuhljómsveitin I Chicago leika Klarinettu- konsert nr. 1 I f-moll op. 73 eftir Weber: Jean Martinon st j./Ung verksa filhar- moníusveitin leikur Sinfóniu nr 53 i D-dúr eftir Haydn: -Dorati stj. 12.20. Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nn ingar. Tónleikasyrpa Vignir Sveinsson kynnir popp. Einnig leikin léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn” eftir Martin Joensen Hjálmar Arnason les eigin þýöingu (17). 15.00 Framhald syrpunnar 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.40 Litli barnatiminn Stjórn- andi: Sigriöur Eyþórsdóttir. Talaö viö tvö böm og lesnar sögur. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Táningar og togstreita” eftir Þóri S. Guöbergsson Höfundur les (9). 17.00 Siödegistónleikar Josef Bulva leikur á pianó tvær etýbur eftir Franz Liszt/Rut. Magnússon syngur söngva úr „Svartálfadansi” eftir Jón Asgeirsson: Guörún A. Kristinsdóttir leikur á planó/Heinz Holliger og félagar úr Rikishljómsveit- inni Dresden leika Konsert I G-dúr fyrir óbó og strengja- sveit eftir Georg Philipp Telemann: Vittorio Negri stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 sjónvarp 21.10 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson fréttamaöur. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 22.15 Marmarahúsiö • Ný, frönsk sjónvarpskvikmynd. Aöalhlutverk Dany Carrd, Giséle Casadesus og Cathe- rine Creton. Colette er ein- stæö móöir og á tiu ára gamla dóttur. Hún vinnur I verslun og hefur lág laun. Dag nokkum kemst hún aö þvi aö óþekkt kona hefur fengiö áhuga á velferö mæögnanna og greitt húsa- leigu þeirra. Þýöandi Pálmi Jóhannesson. laugardagur 16.30 lþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Félixson. 18.30 Villiblóm. Franskur myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Þýöandi Soffia Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leyndardómur pró- fessorsins.Norskur gaman- 20.10 Tónleikar I Háteigs- kirkju Kammerhljómsveit Tónlistarháskólans i Munc- hen leikur: Albert Ginthör stj. a. Concerto grosso i C-dúr op. 6 nr. 5 eftir Handel. B. Svita I h-moll eftir Bach. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jóhann Kon- ráösson syngur lög eftir Jó- hann ó. Haraldson Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Kristf járkvöö Vatns- fjaröarstaöar Fyrsti hluti erindis eftir Jóhann Hjalta- son kennara. Hjalti Jóhannesson les. c. „Ævisporin enginn veit” Markús Jónsson á Borgar- eyrum fer meö frumortar vísur og kviölinga. d. Þegar Tungu menn timbruöust og sóttkveikjan barst um Ctmannasveit og Austfiröi. Frásöguþáttur eftir Halldór Pjetursson. Óskar Ingimarsson les. e. Kórsöngur: Kammerkór- inn syngur fslenzk lög Söngstjóri: RutL. Magnús- son. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkist- an”, endurminningar Arna Glslasonar BárÖur Jakobs- son tes (7). 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir.Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Eréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa Jónlna H. Jónsdóttir leikkona stjórnar bamatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vebur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guöjón Friöriksson, Guömundur Arni Stefáns- son, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 1 dægurlandi Svavar Gestsvelur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 Islenskt mál Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Mættum viö fá meira aö heyra?” Sólveig Halldórs- dóttir og Anna S. Einars- dóttir stjórna barnatima meö Islenskum þjóösögum, — fimmti þáttur: Huldufólk. 17.00 Tónskáldakynning: Fjölnir Stefánsson GuÖ- mundur Emilsson sér um fjóröa og siöasta þátt. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tvær smásögur a. „Knall” eftir Jökul Jakob6- son. Asa Ragnarsdóttir les. b. „Loöin sól” eftir Hebin Brú. Guömundur Amfinns- son les þýöingu sina. 20.00 Harmonikuþáttur:Högni Jónsson og Siguröur Alfons- son sjá um þáttinn. 20.30 Endurminningaskáld- sögur Bókmenntaþáttur i umsjá Silju Aöalsteinsdótt- ur. 21.15 A hljómþingi Jón Om Marinósson velur sígilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. j 22.35 Kvöldsagan: „Gullkist- an”, æviminningar Arna Gfslasonar Báröur Jakobs- son les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 31.00 Dagskrárlok. myndaflokkur. Ellefti þátt- ur. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 20.45 Flugur.Fjóröi og síÖasti þáttur. Kynnir Jónas R. Jónsson. Umsjón og stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.15 ELO. Tónleikar hljóm- sveitarinnar Electric Light Orchestra, haldnir I Wembleyhöll i Lundúnum til ágóöa fyrir Styrktarfélag fatlaöra. Kvikmyndaleikar- inn Tony Curtis flytur stutt- an formála. ÞýÖandi Björn Baldursson. 22.15 F'ramkvæmdastjórinn (Man at theTop).Bresk bió- mynd frá árinu 1973. Aöal- hlutverk Kenneth Haigh, Nanette Newman og Harry Andrews. Joe Lampton hef- ur veriö ráöinn fram- kvæmdastjóri lyfjaverk- smiöju. Hann kemst brátt aö þvl aö honum er ætlaö aö bera ábyrgö á þvi aö sett var á markaö 1>£, sem haft' hefur hryUilegar afleiöingar fyrir þúsundir kvenna. Þýb- andi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.