Þjóðviljinn - 13.01.1980, Síða 18

Þjóðviljinn - 13.01.1980, Síða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagurinn 13. janúar 1980. Hjördís Bergsdóttir Tökum lagið Sæl nú! 1 dag tökum við fyrir annað lag af plötunni „Ljúfa lif, þú og ég”. Það er lagið „Vegir iiggja til allra átta”. Lagið geröi Sigfús Halldórsson, en ljóðið Indriði G. Þorsteinsson. Vegir liggja til allra átta (j-hljómur e Vegir liggja til allra átta, H7 enginn ræður för, e a hugur leitar hljóðra nátta e Fís H7 er hlógu orð ð vör, e a og iaufsins græna' á garðsins trjám D G og gleðiþyts í blænum. e a Þá voru hjörtun heit og ör e H7 e og hamingja' í okkar bænum. Vegir liggja til allra átta, á þeim verða skil, margra' er þrautin þungra nátta að þjást og finna til, og bíða þess að birti' á ný og bleikur morgunn rísi. Nú strýkur blærinn stafn og þil stynjandi' i garðsins hrisi. H7 hljómur a hl-ián1lir r ©c > c > i i )<■ D-hljómur Húsráðendur athugið! Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar þak yfir höfuðið. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Opið: Kl. 13-18 alla virka daga.simi: 27609 MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS NÝ NÁMSKEIÐ hefjast mánudaginn 21. janúar 1980 og standa til 30. april 1980. 1. Teiknun og málun fyrir börn og ungl- inga. 2. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 3. Bókband 4. Almennur vefnaður. Innritun fer fram daglega á skrifstofu skólans Skipholti 1. Námskeiðsgjöld greiðist við innritun áður en kennsla hefst. Skólastjóri. Það er svo voðaleg sundrung í þjóðfélaginu... nú á timum verða menn að standa saman ■ Y/ V ' /Ý,r ; / ; 'tl ■UiÚ/'í’Í' ml. TRUÐAR ALLRA ' LANDA SAMEINIST

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.