Þjóðviljinn - 06.03.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.03.1980, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 6. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Novu-slagurinn á Akureyri var mebal þeirra átaka, þar sem Jón Rafnsson kom viö sögu meö áberandi og eftirminnilegum hætti. Vegna þátttöku I honum fékk hann aö kynnast tugthúsi þeirra Akureyringa. Rafnssonar fremur en nokkurs manns annars aö undirbúa jarö- veginn i verkalýöshreyfingunni fyrir skipulagslegan aðskilnaö Alþýöusambands og Alþýðu- flokks. Hin flokkslegu tengsl Al- þýöusambandsins voru oröin fjöt- ur um fót verkalýöshreyfingar- innar og stóöu eflingu hennar fyrir þrifum. Eftir aöskilnaöinn efldist Alþýöusambandiö meir en nokkru sinni áöur. Hin klofnu verkalýösfélög voru sameinuö og verkalýösstéttin varö I stakk búin til nýrrar sóknar. Sú sókn skilaöi Islenskri alþýöu þaö áleiöis til bættra lifskjara aö á þeim grunni er byggt enn I dag i þeirri varnar- baráttu sem háö er um kjörin. Hér veröa ekki rakin þau fcjöl- mörgu trúnaöarstörf sem Jóni Rafnssyni yoru falin á langri starfsævi. Þess skal þó getiö aö áriö 1942 var hann ráöinn erind- reki Alþýöusambands Islands og framkvæmdastjóri sambandsins varö hann eftir sambandsþingiö 1944 og gegndi þvi starfi af dugn- aöi og skörungsskap til hausts 1948, en þá náöu afturhaldsöflin völdum i sambandinu og héldu þeim um nokkurra ára skeiö. Enda þótt störfin hjá Alþýöu- sambandinu væru erfið og um- fangsmikil er ég ekki i neinum vafa um aö þau áttu mjög vel viö Jón og féllu saman viö hans mesta áhugasviö. Ég tel aö hann hafi notiö sln mjög vel á þessum árum og verkalýöshreyfingin þá ekki sföur notið i rikum mæli hans ágætu hæfileika. Eftir aö Jón hætti hjá Alþýöu- sambandinu geröist hann um skeiö ritstjóri timaritsins „Vinn- an og verkalýöurinn”. Skrifaöi hann mikið i þaö rit og lagöi mikla alúö viö útgáfu þess. Jón var ekki einungis afburöa- sterkur áróöursmaöur og óhvikull tilallrar baráttuheldur oghygginn svo af bar. Hann var aldrei tregur eða hikandi viö aö ýta úr vör út á miö stéttarbaráttunnar þegar hann taldi fengs von fyrir alþýö- una. En hann haföi ekki siöur rikt i huga þann vanda aö ná landi meö óbrotiö far og heila skips- höfn. Hann þekkti á öll veöur stéttabaráttunnar og var nógu reyndur og glöggskyggn til aö meta allar aöstæöur og mögu- leika þaö rétt aö komist yröi hjá áföllum. Jón aflaöi sér mikillar þekk- ingar meö lestri bóka. Hann var vel aö sér i fræöum marxismans og ágætlega fróöur i sögu og bók- menntum þjóöarinnar. Hann var ágætur hagyröingur og raunar skáld gott svo sem gerst má marka af Rósa-rimum. — Bók hans ,,Vor i verum” vakti veru- lega athygli á sinni tiö og aftur er hún var lesin i útvarp fyrir 2-3 ár- um. Er „Vor i verum” ótvirætt mikilvægt framlag til sögu verka- lýösbaráttunnar og verkalýðs- hreyfingarinnar á Islandi. Þvi mikla dagsverki sem eftir Jón Rafnsson liggur i verkalýös- hreyfingunni og flokkum hennar verður ekki gerö viöhlitandi skil I fáeinum kveöjuoröum. Hann varö ungur virkur og athafnasamur i Alþýöuflokknum, varö 1930 einn af stofnendum Kommúnista- flokksins, er skilnaöur varö meö vinstri og hægri mönnum Alþýöu- flokksins. Hann geröist 1938einn af stofnendum Sameiningar- flokks alþýöu-Sósialistaflokksins ogátti lengi sæti I miöstjórn hans. Loks varö hann á efri árum virk- ur og áhugasamur félagi i Al- þýöubandalaginu. Hann fylgdist fram til slðustu daga sinna meö þeim atburöum er voru aö gerast á sviöi stjórnmála og fann til „i stormum sinnar tiöar” svo lengi sem hann hélt meövitund. Jón Rafnsson kvæntist ekki en eignaöist einn son, Valdimar Jónsson skólastjóra á Isafiröi, meö Þórdisi Ottesen, Er Valdi- mar kvæntur maöur og á börn. tslensk alþýöa á öll Jóni Rafns- syni mikiö aö þakka fyrir allt hans fórnfúsa og mikla lifsstarf. Hann var einn þeirra brautryöj- enda er meö afl samtaka alþýö- unnar aö baki ruddi brautina frá fátækt og menntunarskorti til þeirrar velmegunar og menn- ingar sem allur þorri þjóöarinnar býr viö I dag. Sjálfur á ég honum mikiö aö þakka fyrir samstarf og vináttu sem staöiö hefur i ára- tugi. Ég votta öllum vandamönn- um Jóns Rafnssonar innilega hluttekningu viö fráfall hans og minningu hans þökk og virðingu. Guömundur Vigfússon Viö kveöjum I dag hann Jón Rafnsson, hann Nonna, kæran vin og félaga. Viö vitum aö allt lif hans var eitt samfellt hetjuljóö. Og þegar til þess er hugsaö, fer úr manni allt hugarvil og sálin still- ist og styrkist. Ég man fyrst eftir honum fyrir rúmum 30 árum þá var hann þeg ar fyrir löngu oröinn einn af þekktustu foringjum verkalýðs- hreyfingarinnar og Sósialista- flokksins. Siöustu ár höfum viö haft mikið samband vegna fjöl- skyldutengsla og margra sameig- inlegra áhugamála. Fyrir öll þessi kynni og vináttu er ég Nonna afar þakklátur. Stór stef af mörgum I hetju- ljóöinu eru verk hans, „Vor i ver- um” og Rósarlmur. En i fáum kveöjuorðum er mér hjarta næst að minnast á þaö stóra stef sem snertir lækningar og liknarmál. Á þvi sviöi er hann mikilvirkur starfsbróöir, þótt ekki væri hann læknislæröur. Hann var einn af brautryöjend- um SIBS — Sambands Islenskra berklasjúklinga. Hann átti harms aö hefna. Hviti dauöinn batt enda á lif fjögurra systkina hans I blóma llfsins á árunum 1921-1940. Sá baráttuvilji og félagsþekking, sem Jón haföi öölast i meira mæli og fyrr en flestir aörir, naut sin meö árangursrikum hætti gegn berklaveikinni, ekki siöur en öör- um þjóöfélagsmeinum, sem Jón beitti sér gegn. Hann skrifaöi grein I málgagn berklasjúklinga „Berklavörn” 1940 og segir: „Erum vér, sem höfum orðiö aö kenna á hrammi berklaplágunn- ar, ásamt vandafólki og vinum, eigi nægilega margir til aö geta skapaö afl um oss i landinu? Jú, vissulega erum vér þaö.” Hann átti margar kærar minn- ingar um góöa og dugmikla sam- herja i starfi SIBS. En hann mundi lika kaldranalega afstööu læröra og leikra valdsmanna frá þessum tima til málefna berkla- sjúkra. Hann veiktist sjálfur af berklum og þurfti aö vistast á hæli. Hann sagöi mér frá ýmsum lærdómsrfkum atvikum frá þess- um árum. Til aö mynda þegar nefnd berklasjúklinga kom á fund eins valdsmanna og mæltist til aö fá vinnuaöstöðu á hælinu,'sagöi sá: „Þiö eigiö ekki aö vinna. Þiö eigiö aö vera á hælinu og boröa ykkar hafragraut.” Hrokinn, þessi þrá- láti atvinnusjúkdómur valds- manna, hefur vonandi minnkaö á þeim tlma, sem liöinn er irá þvi aö þessi orö voru sögö. En barátt- an fyrir endurhæfingu sjúkra stendur enn og viö stöndum 1 mik- illi þakkarskuld viö brautryöj- endur SIBS, sem hafa visaö veg- inn. Ég þakka Friöþjófi Björnsson lækni fyrir alla hjálp hans i veik- indum Nonna og hjúkrunarfólki á Vifilsstööum og Landspltalanum. Ég sendi allri fjölskyldunni samúöarkveöjur. Ólafur Jensson Meö Jóni Rafnssyni er hniginn til moldar einn litrikasti persónu- leiki sem gegnt hefur forystu- störfum á vegum islenskrar verkalýöshreyfingar. Hann lést hér i Reykjavik þann 28. f.m. 81 árs aö aldri. Ungur aö árum hóf Jón þátt- töku i starfi verkalýössamtak- anna og vann þar brautryöjanda- starf. Um tvitugt geröist hann einn af stofnendum Verkalýösfé- lags Noröfjaröar. og varö fyrsti formaöur þess félags. Hann var I fjölda ára einn helsti forystumaö- ur verkalýösfélaganna i Vest- mannaeyjum. Jón sat fjölda þinga Alþýöusambands Islands og var um tima I miöstjórn sam- bandsins og framkvæmdastjóri þess 1944-1948. Meö eldmóöi og frábærum ræöuhæfileikum, samfara góöum skipulagsgáfum, vann Jón Rafns- son verkalýössamtökunum ómet- anlegt gagn. Hann átti sinn mikla þátt i þvi aö þaö tókst, eftir inn- byröist sundurlyndi, aö sameina verkalýössamtökin á faglegum grundvelli, þannig aö nú hafa all- ir innan Alþýöusambandsins jafnan rétt, án tillits til þess hvar þeirskipa sér i stjórnmálaflokka. Jón haföi mikla hæfileika til aö umgangast fólk og kom þar ekki sist til glaöværö hans og fjölþætt- ar gáfur. Hann var og landþekkt- ur fyrir skrif sin bæöi I bundnu og óbundnu máli. I bók sinni „Vor i verum” greinir Jón nokkuð frá þvi starfi sem hann vann innan verkalýössamtakanna. Aö leiöárlokúm-þakka ég Jóni ómetanleg störf I þágu verkalýös- I gær var haldinn fundur heil- brigöisráöherra Noröurlanda og var þar rætt um dagskrá fundar heilbrigöis- og félagsmálaráð- herra Noröurlanda sem haldinn veröur á tslandi 18.-19. ágúst I sumar. x Svavar Gestsson sem sat samtakanna og þá Alþýöusam- bands Islands sérstaklega. Snorri Jónsson. Munu renna tunglin tvenn, timans brenna kerti þrenn, fyrr en kenni friöar menn, ferleg sennan stendur enn. J.R. Jón Rafnsson stundaöi sjó- mennsku fram eftir árum frá ýmsum verstöövum og hóf snemma þátttöku I verkalýös- hreyfingunni, segja má aö störfin þar og i stjórnmálasamtökum hennar, hafi oröiö Jóni aö ævi- starfi. Þar var hugur hans allur og atorka, sem fáum var gefin slik. Af þeim störfum Jóns þekkja hann flestir þeir, sem átt hafa hlut aö verkalýösmálum 1 meira en hálfa öld. En Jón Rafns- son er einnig þekktur fyrir annaö. Hann var frábær ljóðasmiöur, og viöurkenndur, einkum af þeim, sem best kunna aö meta þaö und- ur islenskrar ljóölistar, sem býr I vel geröri visu. Þaö var sjálfsagt einstaklega góöri skapgerö Jóns aö þakka, en áreiöanlega lika ástinni á ljóöinu, aö hann var aldrei beiskur, og kunni þaö flestum betur, aö mýkja alvöru lifsins og baratt- unnar meö glööu og hressilegu spaugi. Jón Rafnsson var mikill og ó- trauöur baráttumaöur. Hann haföi glöggan skilning á nauösyn þess aö fylkja jafnan liöi undir kjöroröi stéttarlegrar einingar alþýöunnar, i staö þess aö viöur- kenna oftrú á foringja eöa flokka, sem verkafólk haföi leiöst til aö fylgja i blindni, I von um lausn á málum sinum. Jón var sjúkur maöur oft og lengi ævinnar, og einnig þar barö- ist hann af ótrúlegu þreki hins æörulausa manns. Þó vissi ég hann aldrei vikja sér undan erfiöu verki, sem hann sá aö þurfti aö vinna, þegar hann var ferðafær. Lifsafkoma hans var jafnan svip- ul og málsveröur morgundagsins oft jafn óviss og veörin á þeim fundinn fyrir hönd Islands sagöi i samtali viö blaöiö I gær aö verk- efni þessa fundar væri aö fjalla um þau mál sem til meöferðar hafa veriö á vegum félagsmála- nefnda Noröurlandaráös og þau verkefni sem ráöiö visaöi til ráö- herranefndarinnar á þessu sviöi á leiöum, sem hann fór í erindum flokks og verkalýöshreyfingar. Þaö mun lika stundum hafa gleymst aö brjóta heilann um svo einfalt efnahagsmál sem þaö, hvernig Jóni Rafnssyni ætti aö takast aö reka erindi samtak- anna. Hinu varö ekki gleymt hver aufúsugestur hann var viöa meö- al alþýöunnar og þaö vissum viö, félagar hans, mæta vel. Þaö mun lengi I minnum haft hve oft þaö var, sem fréttir bárust af Jóni, þar sem haröast var deilt um brauöiö og hitann og þörfin mest á hvatningu um samstööu verkafólks. — Þaö var ekki aöeins aö Jón væri maöur ljóösins og ritaöi óbundiö mál meö ágætum svo sem bækur hans, bæklingar og blaöagreinar bera gleggstan vottinn um. Hann haföi talaö orö á valdi sinu ekki siöur en skrifaö, flutti mál sitt ævinlega án stóryröa og þaö eins þótt undir brynni, og fyndni hans vakti flestum fremur fögnuö en reiöi. Þó fannst mér Jón ævinlega bestur málflytjandi i þröngum hópi. Þar fannst mér oft koma best til skila rökfesta hans, vitsmunir og persónutöfrar sem hann átti i svo rikum mæli. Þaö er stundum þannig aö oröi komist, aö menn hafi helgaö sig ákveönu lifsstarfi. Ég vil ekki segja þaö um Jón Rafnsson, aö hann hafi helgaö sig verkalýös- og stjórnmálabaráttu alþýöunnar, heldur vil ég oröa þaö svo, aö lifs- kjör islenskra erfiöismanna, hungurkjör og sjúkdómar fólks- ins, hafi meö engu móti getaö lát- iö slikan mann sem hann var ó- snortinn. Fólkiö, sem þjáöist og baröist dró hann til sln og helgaöi sér hæfileika hans og baráttuþrek meöan hann liföi. Minningamar um Jón Rafnsson fjara ekki út meöal okkar, sem áttum hana aö vini, aörir munu einnig, nú og sfðar, njóta þess sem hann vann. — Stefán ögmundsson fundi sinum nú. A fundinum I sumar mun Páll Sigurösson ráöuneytisstjóri I heil- brigöisráöuneytinu flytja aöal- erindið um „Primarvarden I Norden”. ekh. Fundur heilbrigðisráðherra Norðurlanda: r Þingad á Islandi i sumar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.