Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. aprll 1980 UÍTIDOÐ DA/ í REYKJAVÍK. KÓPAVOGI. GARÐADÆ OG HAFNARFIRÐI REYKJAVÍK Aðalumboö Vesturveri Aöalstræti 6 Versl. Neskjör Nesvegi 33 Sjóbúöin Grandagaröi Versl. Roöi Hverfisgötu 98 Bókabúö Safamýrar Háaleitisbraut 58—60 Hreyfill Fellsmúla 24 Paul Heide Glæsibæ Versl. Rafvörur Lauganesvegi 52 Hrafnista, skrifstofa Laugarási Versl. Réttarholt Réttarholtsvegi 1 Bókaversl. Jónasar Eggertssonar Rofabæ 7 Arnarval Arnarbakka 2 Straumnes Vesturbergi 76 Passamyndir Hlemmtorgi KÓPAVOGI Litaskálinn Kópavogi Borgarbúöin Hófgeröi 30 Bóka- og ritfangaversl. Veda GARÐABÆ Bókaversl. Gríma Garöaflöt 16—18 HAFNARFIRÐI Hrafnista Hafnarfiröi Kári og Sjómannafélagiö Strandgötu 11-13 Sala á lausum miöum og endurnýjun flokksmiöa og ársmiöa stendur yfir. \miÐI ER mÖGULEIKI Dúum ÖLDRUÐUm ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD Kjörskrá — Hafnarfjörður Kjörskrá til forsetakjörs sem fram á að fara 29. júni 1980 liggur frammi almenn- ingi til sýnis á bæjarskrifstofunni Strand- götu 6 Hafnarfirði alla virka daga nema laugardaga frá 29. april til 27. mai 1980 kl 9.30—15.30. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu bæjarstjóra eigi siðar en 7. júni n.k. Hafnarfirði 26. apríl 1980 Bæjarstjóri. Frá Alliance Francaise Prófessor Regis Boyer heldur fyrirlestur um Vikingagoðsögnina i frönskum bókmenntum i kvöld kl. 21.00 i franska bókasafninu Laufásvegi 12. Allir vel- komnir. Stjórnin. Símínn er $1333 DJÚDVIUINN Siðumúla 6, Magnús frá Hafnamesi: Samtíningur úr Eyjum L Magnús frá Hafnarnesi var að senda okkur nokkra pistla úr Eyjum og fara þeir hér á eftir: Aflabrögð Vertið hér i Vestmannaeyjum hefur gengið mjög vel og unnið hefur veriö i fiskinum fram á rauöar nætur. Vélbáturinn Þór- unn Sveinsdóttir er nú hæst með afla, og hefur þegar þetta er skrifað, 18. aprll, fengið yfir 1000 tonn. Trollbátar hafa einnig aflað vel. Eigandi Þórunnar Sveinsdóttur er Óskar Matt- hiasson, hinn landskunni afla- og sjósóknargarpur, en hann er nú hættur á sjónum .og verkar sinn fisk sjálfur af miklum dugnaði. Með Þórunni Sveins- dóttur er Sigurjón sonur hans, sem undanfarnar vertiöir hefur verið aflakóngur Vestmanna- eyja. Togararnir hafa aflað mjög vel og hefur aflinn verið töluvert blandaður blálöngu. Hraunhitaveita og vegagerð Nú er verið að skipta um jarð- veg i Brimhólabrautinni og fleiri götum. Einnig er unnið af fullum krafti við hraunhitaveit- una, sem virðist gefa góða raun. Vorboðar Ijúfir Hér hefur jörð iklæðst græn- um möttli, vor i lofti, lóa og tjaldur farin að láta i sér heyra og yfirleitt vorhugur I mönnum og málleysingjum. Ekkert Hallærisplan Ekki eru Sjálfstæðismenn hér i Vestmannaeyjum farnir að afla sér fylgis hjá ungu fólki meö súpu og kókóveitingum, eins og I höfuðborginni, enda ekkert Hallærisplan hér. En hver veit nema af þvi verði siðar. Annars eru allir, sem vettlingi geta valdið, I nægri vinnu. Tuttugu fýlar á þilfar Það bar við er vélbáturinn Hlynur Okkur hefur borist 1. tbl. Hlyns þ.á..Hefst hann á forystu- grein eftir Reyni Ingibjartsson, er ber yfirskriftina Vorboðar og afturgöngur. Þá er viðtal við Erlend Einarsson forstjóra og nefnist það Samvinnumaður að starfi. Greint er frá nöfnum og starfs- ferli 15 Sambandsstarfsmanna, er sæmdir voru gull- og silfur- merkjum á árshátið SIS,en þeir hafa ýmist þjónað Sambandinu i 25 eöa 40 ár. Grein er I ritinu eftir Dagbjörtu Höskuldsdóttur I Stykkishólmi. Bergþóra Bergsdóttir segir fréttir af Starfsmannafélagi Sambands- verksmiðjanna á Akureyri. Gunnar Jónsson á Húsavfk á þarna grein um þann þjóökunna hagyrðing Egil Jónasson og birtir eftir hann nokkrar snjallar stökur. Maria J. Einarsdóttir segir kosninga- fréttir frá Borgarnesi. Birt er ledöarlýsing á Skotlandsferö, sem landssamband isl. sam- vinnustarfsmanna hefur I hyggju að gangast fyrir i sumar, og sagt frá fyrirhuguö- um ferðum þess i sumar til Tromsö, Bergen og Umeá. Skýrt er frá væntanlegri ljós- myndakeppni Hlyns. Viðtal er við Einar Helga Björnsson, nemanda i Samvinnuskólanum. Sagt er frá aöalfundi Starfs- mannafélags StS, starfi Nem- endasambands Samvinnuskól- ans, félagslifi og blaðamanna- námskeiði I Bifröst og aðalfundi Starfsmannafélags Samvinnu- bankans. Mikið er af myndum i ritinu, sem er á allan hátt smekklegt og vandað. — Abyrgöamaður er Reynir Ingibjartsson. -mhg X.«&J Umsjön: Magnús H. Gíslason Freyja var á togveiðum i slæmu veðri austur á Vik að sjóskvetta fleytti 20 fýlum inn á þilfar. Urðu VVTar þessir að vonum hissa og ringlaðir við þessa aðkomu, en skipverjar skiluðu þeim aftur til sins heima. Freyj- an er frá Reykjavik en er gerð út hér. Skipstjóri á Freyjunni er Erling Pétursson. Heim á ný „Heim á ný” heitir smá- klausa iEyjablaðinu 17. april og er eftir höfund, sem nefnir sig „Félaga”. Hún er um heim- komu hins glataða sonar, Egg- erts Haukdals,til föðurhúsanna. Þá fæddust þessar visur hjá greinarhöfundi: Eggert Haukdal aftur er orðinn besti drengur. Utan flokka einn og sér hann ej má standa lengur. Þótt þú, Eggert, anginn minn, alldjúpt værir sokkinn, má ýmsu gleyma, góurinn, og ganga að nýju i flokkinn. Magnús frá Hafnarnesi. Osta- og smjörsalan: Heildarvelta 13,609 milj. A sfftustu 10 árum hefur neysla á osti tvöfaldast hér d landl. Aftalfundur Osta- og smjör- sölunnar var haldinn 18. aprfl sl.. i ársskýrslu fyrirtækisins, sem lögft var fyrir fundinn, kom eitt og annaft fram, sem allrar athygli er vert. Mun hér á eftir gripift niftur i ársskýrslunni. 1 upphafi skýrslunnar er á þaft bent, aft árift 1979 muni verfta talift eitt af viftburftarlkari árum I islenskum landbúnafti. Ný stefna var mótuft og lögfest á árinu, sem felur i sér áætlanir um samdrátt i framleiftslu sauftfjár- og nautgripaafurfta. Er þetta nýtt vifthorf i islenskum landbúnafti þvi aft til þessa hefur rlkt þar óheft fram- leiftslustefna. Mjólkursamlögin tóku á móti rúmlega 117 milj. ltr. af mjólk á sl. ári eða 2,5% minna en árið 1978. Af þessum 117 milj. ltr. fóru 50,6 milj. ltr. beint til neyslu, sem nýmjólk, súrmjólk, jógúrt og undanrenna. Framleiddar voru 1393 lestir af smjöri, 350 lestum minna en áriö áður. Heildarframleiðsla á ostum nam 4971 lest, 129 lesta aukning frá fyrra ári. Minna var framleitt af undanrennu og kaseini en nokkur aukning varð á framleiðslu á nýmjólkurdufti frá fyrra ári. Sala á smjöri sl. ár nam 1499 lestum. Þar af seldi Osta- og smjörsalan 2/3 en heimasala mjólkursamlaganna nam 1/3 af 'heildarsölunni. Sala var mjög svipuö og árið áður. Innan- landssala á ostum varð 1433 iestir. Þar af seldu mjólkur- samlögin beint 212 lestir. Útflutningur á ostum var 2894 lestir. Mest var selt til Banda- rikjanna eða 2568 lestir. Til Chile voru fluttar 130 lestir og til Thékkó-Slóvakíu 80 lestir af smurostum. Auk þess var fluttur ilt ostur til 5 annarra landa. Aþessu ári eru slæmar horfur á Utflutningi til Bandarfkjanna þvi að aðeins er heimilt aö flytja þangaö 623 lestir af ostum héðan. Þarf þvi aö leit nýrra markaöa. A siðustu 10 árum hefur neysla á ostum hér á landi tvöfaldast. Og fyrstu þrjá mánuði þessa árs hefur orðið mjög mikil aukning á sölunni. Varö hUn rétt um 9,8% meiri i ár en sömu mánuði i fyrra. Heildarvelta Osta- og smjör- sölunnar var 13,609 miljónir kr. Þar af var innanlandssalan rétt innan við 7 miljarða kr. Heimasala mjólkur- samlaganna á unnum mjdlkur vörum var 2182 milj. kr. mgh d

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.