Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 29. aprll 1980 Sími 11384 HOOPER — Maöurinn sem kunni ekki að hræBast — Æsispennandi og óvenju viö- buróarlk, ný, bandarisk stór- mynd i litum, er fjallar um staögengil I lifshættulegum atriöum k vikmyndanna. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö geysimikia aösókn. Aöalhlutverk: BURT REYNOLDS, JAN-MICHAEL VINCENT lsl. texti Sýnd kl. 5, 7 9 og n Hardcore Islenskur texti Ahrifamikil og djörf ný, ame- risk kvikmynd i litum, um hrikalegt lif á sorastrætum stórborganna. Leikstjóri Paul Chrader. Aöalhlutverk: George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára hafnDrbiD Sími 16444 Tossabekkurinn Bráöskemmtileg og fjörug bandarisk litmynd, um furöu- legann skóla, baldna nem- endur og kennara sem aldeilis láta til sin taka. Glenda Jackson-Oliver Reed. Leikstjóri: Silvio Narrizzano íslenskur texti. Sýnd kl. 5-7- 9 og 11. #ÞJÓÐLEIKHÚSI€ .3*n-2oo óvitar— i dag kl. 17 Uppselt. Fáar sýningar efir Smatastúlkanog útlagarnir 4. sýning fimmtudag kl. 20 5. sýning laugardag kl. 20 Sumargestir föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Litla sviöiö: Kirsiblóm á Noröurf jalli aukasýningar i kvöld kl. 20.30 og miövikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200._________ Síminn er 81333 DJOBVIUINN Simi 81333 MUNIÐ ...' að áfengi og akstur eiga ekki saman s19 ooo ----,atu,A Gæsapabbi ’fÁTneTt 1 Goose' Bráöskemmtileg og spennandi bandarisk litmynd, um sér- vitran einbúa sem ekki lætur litla heimstyrjöld trufla sig. GARY GRANT — LESLIE CARON — TREVOR HO- WARD — Leikstjóri: RALPH NELSON. lslenskur texti. Myndin var sýnd hér áöur fyrir 12 árum Sýnd kl. 3,5.05,7.10 og 9.20. ia|or |E> ----- Dersu Uzala Japönsk-rússnesk verölauna- mynd, sem alstaöar hefur fengiö frábæra dóma. Tekin i litum og Panavision. lslenskur texti. Leikstjóri: Akiro Kurosawa Sýnd kl. 3.05-6.05-9.05 - solu Hjartarbaninn 10. ménuöur — sföustu sýning- ar kl. 3.10 og 9.10. - salur I DR. Justice S.O.S. Hörkuspennandi litmynd, meö JOHN PHILIP LAW — GERT FROEBE — NATHALIE DELON. lslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sfmi 22140 ófreskjan Nýr og hörkuspennandi þrill- er frá Paramount. Framleidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýröi myndunum Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Connection II Aöalhlutverk: Taiia Shire Robert Foxworth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö yngri en 14 ára. Hækkaö verö iAUGARÁS B I O Sfmsvari 32075 A GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverö bresk mynd um unglinga á „betrunarstofn- un”. Aöalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth/lsl. texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ^ Stranglega bönnuö innan 16 ára. FERÐAHOPAR Eyjaflug vekur athygli feröahópa, á sériega hag- kvæmum fargjöldum milli lands og Eyja. Leitiö upplýsinga i simuni 98-1534 eöa 1464. ^ EYJAFLUG Pipulagnir Nylagnir, breyting ar, hitaveitutenging- ar. Simi '36929 (milli kl. l2og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Eftir miðnætti ; ' • v. •:-- ■ - • '• - • S'T - töMROAkOOi i® • .ChW;íS iA9“C“ . .. . . HfRMAN RAJCHIR DANIf(TARAÐASf . SlDNf’ SHELD0N . v .MlCHfl IfGRANO. R RESTWCTH) « .. V. Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út I ísl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti". Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Simi 31182 Bleiki pardusinn hefnirsín (Revengeof the Pink Panther) Skilur viö áhorfendur i krampakenndu hláturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö viö „Bleiki Pardusinn hefnir sin*? • Gene Shalit NBC TV: Sellers er afbragö, hvort sem hann þykist vera ítalskur mafiósi eöa dvergur, list- málari eöa gamall sjóari. Þetta er bráöfyndin mynd. Helgarpósturinn Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Sími 11475 Á hverfanda hveli Hin fræga sfgilda stórmynd Bönnuft innan 12 ára Hækkaö verö. Sýnd kl. 4 og 8. ■BORGAR^ bíoið Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (útvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjörug grtn- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. tSLENSKUR TEXTI. ABalhlutverk: Harry Moses, Megan Kíng. Leikstjórí: Dor, Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. .. Er sjonvarpió ■ “■«., Skjárinn Sjönvarpsverfe sÍcbói BergsTaðastrsti 38 2-19-4C apótek 25. apríl — 1. mai veröur nætur- og helgidagavarsla f Lyfjabúö Breiöholts. Kvöid- varsla veröur I Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapóték er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilid Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 111 00 Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 11100 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Lokahóf JC Junior Chamber Reykjavfk heldur Lokahóf miövikudags- kvöldiö 30. apríl kl. 19 á Hótel Sögu. Pantanir f sfma 21979 og 18687. Flóamarkaöur veröur i dag*þriöjudag, og á morgunf'miövikudag^.kl. 10-12 og 14-18 báöd’dagana — Hjálp- ræöisherinn. spil dagsins Eitt frægasta spiliö i sög- unni geröist i Englandi áriö 1930. Þaö gerist sennilega ekki aftur... A G10863 87653 K7 KD G8643 952 A KG104 AD92 G102 8543 109752 KD74 Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sfmi 111 66 simi 4 12 00 sfmi 1 11 66 simi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. ki. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. , Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— allá daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 16.00. Einnig eftir samkomu- Kópavogshæliö — helgidaga Ú. 15.00 — 17.00 og aöfa dagS ‘eftir samkomulagi. Vffilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin'aö Fldkagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landsp/talans laugardaginn 17. noveniDer iy/y. öiartsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer' deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. AD96 Suöur hafnaöi 17 hjörtum og Austur leyföi sér aö dobla. Vestur spilaöi út spaöakóng og þegar Noröur lagöi spilin upp, bauö Suöur einn niöur, en A'ustur heimtaöi aö spiliö yröi spilaö í von um fleiri slagi... Suöur tók á spaöaás og sföan þrjá efstu I laufi og kastaöi einum tígli úr boröi. Spilaöi enn laufi og trompaöi og síöan trompaöi hann spaöa og tigul á vixl og var allt i einu búinn aö fá 13 slagi. (ath...), en Austur hélt á trompásnum einum eftir. „Vitlaust gefiö, spiliö ógilt”, sagöi Suöur, ánægöur mjög. „Augnablik” sagöi Vestur. ,,Þaö hljóta aö vera til lög um þetta”. Siöan var flett upp i bridgelögunum. Þar stóö, aö ef röng gjöf væri uppgötvuö eftir niunda slag, bæri aö llta á spiliö gilt og spila þaö til enda. „Stórkostlegt, ég verö aö fara heim meö trompásinn”^&agöi aumingja Austur. Þaö er vissara aö telja spil- in fein vel áöur en spila- mennska hefst, er,,móttó” spilsins.. ferðir AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — 31-30 —13.00 — Í4.30 —16.00 — 17.30 — 19.00 2. mai til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Sföustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavlk. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 ferðir. Afgreiösla Akranesi,sfmi 2275 Skrifstofan Akranesi,simi 1095 Afgreiösla Rvk., slmar 16420 og 16050. minningarkort læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga-1 varsla er & göngudeild Land- spitalans, simi 21230. SlysavarOsstofan, stmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjalfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni aila laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18 00, sfnii 2 24 14.. ; félagslff Kaffisala Mæörafélagsins til ágóöa fyrir Katrínarsjóö veröur aö Hallveigarstööum 1. maí kl. 3. Félagskonur og aörir velunnarar vinsamlega beönir aögefa kökur. Nefndin. Frá hjarta- og æöaverndar- félagi Reykjavikur. Vegna mikillar aösóknar veröur námskeiö í endurlífg- un, blástursaöferö og hjarta- hnoöi á vegum félagsins enáurtekiö mánudagana 28. april og 5. mal n.k. Upplýsingar og innirtun á skrifstofu Hjartaverndar í sima 83755. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Bókabúö Braga Brynjólfs- sonar Lækjargötu 2., Bóka- verslun Snæbjarnar Hafnar- stræti 4 og 9. Bókaverslun OtT- vers Steins Strandgötu 32, HafnarfirÖi. — Vakin er at- hygli á þeirri þjónustu félags- ins aö tekiö er á móti minn- ingargjöfum I sima skrifstof- unnar 15941, en minningar- kortin sföan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. — Mánuöina aprll—ágúst veröur skrifstofan opin frá kl. 9—16, opiö i hádeginu. Minningarkort Iljartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra,1 viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblú, v/NoröurfeM, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg n, Köpavogi, Bókabúö Olivers Steirjs, >trandgötu Hafnarfiröi, pg ,’Sparisjóöi Hafnarfjaröar, KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ef þið syngið með mér verður það þrió. ■ úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram aö lesa söguna „Ogn og Anton” eftir Erich Kastner í þýöingu ólafíu Einarsdóttur (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu ieiö”. Ragnheiöur Viggós- dtíttir sér um þáttinn og les lir btík séra Jóns Auöuns fyrrum dómprófasts: „Lífi og llfsviöhorfum. 11.00 Sjávarútvegur og siglin gar. 11.15 Morgunttínleikar. 12.00 Dagskráin. Ttínleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni. SigrUn SiguröÚrdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 26. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassfsk ttínlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegisttínleikar. Arve Tellefson og Fllharmóníu- sveitin í Osló leika Fiölu- konsert'í A-dúr op. 6 eftir Jírfian Svendsen, Karsten Andersen stj. / Sinfóníu- hljtímsveit lslands leikur „Helgistef”, sinfónlsk til- brigöi og fúgu eftir Hallgrlm Helgason, Walter Gillesen stj. 17.20 Sagan. Vinur minri Salejtius, eftir Olle Mattsson (2). 17.50 Ttínleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. VfÖsjá. 19.50 Tilkynningar. 20.00 Nútimattínlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 21.00 Listsköpun meöal frum- byggja. Bjarni Th. Rögn- valdsson les úr nýrri bök sinni, þar sem sviöiö er Alaska og Kanada. 21.20 Einsöngur: Sherill Milnes syngur lög úr söng- leikjum meö Mormóna- kórnum og Columblu- hljómsveitinni, Jerold Ottley stj. 21.45 ttvarpssagan : „Guösgjafaþula ” eftir Halldtír Laxness. Höfundur les (11),. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Plantíleikur. John Lill leikur TilbrigÖi op. 35 eftir Johannes Brahms um stef eftir Paganini. 23.00 A hljtíöbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræöingur. Gamanstund meö tveimur bandariskum leikurum, Mike Nichols og Elaine May. 23.35 Flautukonsert f D-dtír eftir Johann AdolfHasse. Jean-Pierri Rampal og Antiqua Musica kammer- sveitin leika. Stjómandi: Jacques Rousse. 23.45 Frétir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Þjtíöskörungar tuttug- ustu aldar Adolf Hitler — siöari hluti Sigurdraumar Hitlers snerust upp f mar- tröö, þegar þýski flugherinn tapaöi orrustunni um Bret- land, Aætlunin „Rauö- skeggur” rann tít I sandinn og Bandaríkjamenn gengu í liömeö andstæöingum hans. 30. aprfl 1945 stytti hann sér aldur, og nokkrum dögum siöar gáfust Þjóöverjar upp. Þýöandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 21.05 Staöan I kjaramálum Iaunþega Umræöuþáttur undk stjórn Magnúsar Bjarnfreössonar. 22.00 óvænt endalok Mynda- flokkur byggöur á smásög- um eftir Roald Dahl. Sjö- undi þáttur. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.25 Dagskrárlok gengið Nr. 78 — 25. aprfl 1880. Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar....................... 443,00 444,10 1 Sterlingspund ........................ 1012,25 1014,75 1 Kanadadollar......................... 375,50 376,50 100 Danskar krónur ...................... 7775,35 7794,65 100 Norskar krónur ..................... 8902,75 8924,85 100 Sænskarkrdnur ..................... 10345,65 10371,35 100 Finnsk mörk ....................... 11808,60 11837,90 100 Franskir frankar................... 10472,80 10498,80 100 Belg. frankar....................... 1525,75 1529,55 100 Svissn. frankar.................... 26151,10 26216,10 100 Gyllini ........................... 22136,15 22191,15 100 V.-þýsk mörk ...................... 24407,70 24468,30 100 Llrur................................. 52,06 52,19 100 Austurr.Sch......................... 3414,25 3422,75 100 Escudos.............................. 890,90 893,10 100 Pesetar ........................... 627,00 628,60 100 Yen................................. 180,48 180,93 1 18—SDR (sérstök dráttarréttlndi) 14/1 572,20 573,62

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.