Þjóðviljinn - 08.10.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.10.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. október 1981 Þrjú þemahefti Iðunnar í bókmenntum komin út: / Hetjan, Astin og Konan 1 Ct eru komin hjá IÐUNNI þrjú hefti meö bókmennta- textum handa skólum, Þema- kver Iðunnar. Er hér um aö ræða valda texta um ákveóiö yrkisefni efta þema, og eru þeir sóttir i Islenskar bók- menntir aft fornu og nýju. Menntaskólakennararnir Bjarni ólafsson, Sigurftur Svavarsson og Steingrimur Þórftarson sáu um útgáfuna. Fyrsta heftift nefnist Hetjan i Isienskum bókmenntun, ann- aft hefti Astin og hift þriftja Konan. Textarnir eru birtir meft orftskýringum eftir þvi sem þurfa þótti og aftast eru skrár um útgáfur verkanna. Textar eru jafnt i bundnu máli og óbundnu, sögukaflar, smá- sögur og ljóö. Elsta efni i kverunum er úr Eddukvæft- um, en yngsti höfundurinn, Elisabet Þorgeirsdóttir, er fædd árift 1955. I formála útgefenda segir aö kver þessi séu ætluft „til notk- unar i framhaldsskólum. Þó hurfu útgefendur frá þvi aft hafa hér sérstök skólaverk- efni. Vift teljum aft vinna megi meft texta þessa kvers út frá mörgum sjónarhornum og viljum gefa hugmyndarikum nemendum og kennurum tækifæri á aft spreyta sig.” Þemakver IOunnar eru 64 bls. hvert um sig. Prentrún prentaöi. Nýtt fræðslurit um kaþólsk trúarbrögð Vegurinn,sannleikurinn og llfift I formála segir höfundur, aft heitir fræftslurit um kaþóska trú, sem Kaþölska kirkjan á tslandi hefur nýlega gefift út. Torfi Ólafs- son þýddi, en höfundur bökarinn- ar er Ferdinand Krenzer. 1 bókinni er fjallaft um ýmishin stærstu mál trúar og mannlifs frá kaþólskum sjónarhóli um til- gang lifsins, trú og guöleysi, eftli trúarinnar, kirkjuna, skilning á Biblíunni (t.d. sköpunarsögunni) og sérstakur kafli er um hlut- skipti og breytni kristins manns i heimi nútimans. Hagfræði eftir Gylfa Þ. Út er komin á vegum IÐUNNAR ný kennslubók eft- ir Gylfa Þ. Gislasonprófessor, Þjófthagfræfti. Bókin er ætluft menntaskólum og öftrum framhaldsskólum þar sem um er aft ræfta námsbraut á vift- skiptasviöi. Hún skiptist i fimmtán kafla er svo heita: Hagfræfti, efnahagsmál, stjórnmál; Framleiftsluskil- yrfti; Framboft og eftirspurn; Verftmætahringrásin i hag- kerfinu; Þjóöarframieiösla og þjóftartekjur; Þjóöhagsreikn- ingar; Neysla, sparnaftur, fjárfesting, Opinber fjármál, Peningar og vextir; Utanrlkis- viftskipti; Vinnumarkaftur; Hagsveiflur, veröbólga, hag- vöxtur; Hagkerfi; Úr sögu hagfræftikenninga; Markmift og leiftir I efnahagsmálum. t eftirmála vikur höfundur aft viftfangsefni þjófthagfræft- innar, „þ.e. „macroeconom- bókinni sé ætlaö aft „sýna mönn- um fram á hvernig hægt er aö gera trúna virka i lifi mannsins”. Þýftandi segir i formála, aft þessi þýska bók hafi þfttt álitlegust þeg- ar kaþólskir menn veltu þvi' fyrir sér meö hvaöa hætti þeir gætu bætt úr þvi hve bókakostur um kenningar kirkjunnar er rýr á is- lensku. ,,Vegurinn,sannleikurinn og lif- ift” er allmikiö rit um 450 bls. aft stærö. ics” sem þýfta mætti meft „heildarhagfræfti”. Þar er ekki fjallaö um þá þætti hag- fræftinnar sem taldir eru til „microeconomics” sem þýfta mætti meft „deildarhag- fræfti”, svo sem kostnaft fyrir- tækja og verftmyndun ein- stakra vörutegunda vift ólikar aftstæftur. Þaft er gert I rekstr- arhagfræfti.”Áftur hefur kom- ift út kennslubók eftir sama höfund um þau efni, Þættir úr rekstrarhagfræfti. — Þjófthag- fræði er 218 blaftsiftna bók, meft allmörgum skýringar- myndum. Ný hljómplata að vestan frá Grafík: „Ut í kuldann” Nú er aft koma út ný hljóm- plata meft hljómsveitinni Grafik. Þessi hljómsveit er frá tsafirfti og eru meftlimir henn- ar þeir örn Jónsson, er spilar á bassa, Viiberg Viggósson, sem leikur á hijómborft, Rún- ar Þórisson, sem leikur á gitar og syngur, Rafn Jónsson, lem- ur trommurnar og Ólafur Guftmundsson syngur. Upptökur fóru fram á Isa- firfti i janúar og ágúst sl. en hljóöblöndun i stúdióinu Stemmu. Allt efnift á plötunni er frumsamift eftir þá félaga, utan eitt ljóftanna er eftir Þór- arinn Eldjárn. HJjómsveitar- menn sáu sjálfir um alla vinnu, sem fylgir þvl aö gefa út plötu, og er þaft sennilega einsdæmi hér á landi. Platan er pressuft i Alfa, en umsiagift prentaft S Prisma. Hljómplatan ber nafnift „tJt i kuldann”. Minningarorð Stelnar Svelnsson Fæddur 21. maí 1932 Steinar Sveinsson verftur jarft- sunginn I dag, fimmtudag, frá Fossvogskirkju i Reykjavik. A skammri stundu hafa fallift tveir bræftranna frá Sveinsstöftum: Faftir minn undir Iok siftasta árs, næstelstur bræftranna og nú Steinar, næstyngstur, ekki fimmtugur aft aldri. Steinar lætur eftir sig tvo syni; hjá þeim er samúft okkar I dag. Fyrir þrjátiu árum rúmum man ég fyrst eftir frænda mlnum. Hann var þá hjá móftur sinni, Salóme Kristjánsdóttur. Amma min var þá nýlega flutt aft vestan, frá Sveinsstööum, en þar fæddist Steinar heitinn. Þá hét býlift Kvenhóll, en i landi þess reisti afi nýbýliö sem bar hans nafn. 10 voru börnin á Sveinsstöftum, en eftir aft faftirinn lést gengu elstu börnin til forystu á búinu og siftan fiutti amma suftur meö yngstu börnum slnum. Er ég minnist Steinars syftra er sú minning blandin giaöværu fjölskyldulifi, samheldni rikti i öllu dagfari Salóme og barna hennar. Steinar bjó siftan um tima á heimili foreldra minna I Herskálakamp og hann kenndi mér aft spila ólsen; oft spiluöum vift daglangt. Steinar lét sig ekki muna um aö rifa sig upp á morgnana fyrir ágangi frænda sins til þess aft spila á spil. Vorum vift oft sestir vift eldsnemma, enda þótt Iþrótt þessi sé fremur kennd vift kvöldin en morguninn þegar menn ganga til verka. Þegar ég kom til Reykjavikur á ný til skólavistar sem unglingur var gott aö hitta þennan barngóöa frænda sinn á ný; laun hans voru lág, en þó fann hann smugu til þess aft rétta aft blönkum krakkanum nokkrar krónur vift og viö. Þær komu sér oft vel satt besta aft segja. Enn - Dáinn 1. okt. 1981 bar þaft vift aft ég heimsótti Steinar er hann haffti nýlega sett saman heimili meö Mariu Elfsa- betu Jónsdóttur en meft henni átti hann synina tvo Svein Samúel og Bjarna. Þar var gott aft koma og þaft skynjafti ég vel aft Steinar fann sig og sina I önn dagsins og glefti fristundanna. Fjölskyldu sinni, sonum slnum, sonardóttur og fóstursyninum Jóni ann hann jafnan alls þess besta er hann gat látift I té. Steinar Sveinsson vann flest al- geng störf verkamanna til sjós og lands. Hann gekk aldrei heill til skógar; strax vift fæftingu kom i ljós aft hann þyrfti á stuöningi aö halda og siftar varft hann fyrir slysi, upp úr þvi varft til nýr sjúk- dómur sem aft lokum leiddi hann til dánardægurs. Þrátt fyrir veik- indin var Steinar jafnan aft störfum og stundum er mér nær aft halda aft hann hafi staftift býsna einn. Þó var hann ljúfur, opinskár og einlægur, hlýr i viö- móti, en stundum galt hann kannski einlægni sinnar og hrekk- leysis. Siftustu árin starfaöi hann vift hinar miklu virkjunarfram- kvæmdir Islendinga vift Sigöldu og slöar Hrauneyjafoss. Siftast sá ég hann þegar hornsteinn var lagftur I Hrauneyjafossvirkjun. Hann var þá einn I hinum stóra fjölda verkamanna sem haffti séft handverk sin breytast i stórvirki sem á eftir aft þjóna lands- mönnum um aldir og skapa verft- mæti sem þeir fá sjálfir i litlu aft njóta. Þó munu börn okkar allra og synir Steinars frænda mins þar meft og niftjar þeirra njóta þeirra auftæfa um langa framtift sem hann og félagar hans hafa skapaft meft verkum sinum inni á hálend- inu. En hlutur slikra manna vill gleymast, a.m.k. stóftu þeir til hliftar vift herlegheitin i Hraun- eyjafossi þegar aörir skipuftu sér i forgrunn. Sú nifturskipan segir þó ekkert um kjarna málsins; þann aft fjöldinn leysti verk sem ekki var á færi neins eins aft sjá fram úr, ekki þó hann liffti i þúsund ár. Steinar Sveinsson var fæddur 21. mai 1932, hann lést 1. október 1981 og var þvl á fimmtugasta aldrusári er hann lést. Hann átti hin siöari ár viö alvarleg veikindi aft strifta, en sinnti störfum sinum af fremsta megni þrátt fyrir veik- indin — oft umfram getu, meira af vilja en mætti. Hann lagfti sig allan fram og kostafti sér öllum til i verkum slnum og glefti. Steinar kveftjum vift I dag; hugur okkar er meft sonum hans og öllum þeim sem þekktu kosti hans og kunnu aft meta hann. Þessi fátæklega kveftja er skrifuft I þakklætisskyni viö góftan dreng, meft þökkum fyrir samfylgdina fyrr og siftar, jafnt I Herskálakamp sem Hrauneyjafossi. Svavar Gestsson Hjúkrunarskóli Islands: Yiir 1700 hjjúkrunar- fræðingar á 50 árum 1 byrjun september voru baut- skráftir frá Hjúkrunarskóla is- lands 45 hjúkrunarfræftingar og hefur skólinn þar meft brautskráft alls 1705 hjúkrunarfræftinga á 50 ára starfstimabili. Hann á fimmtugsafmæli á þessu hausti og verftur þess minnst 12. nóv. n.k. bæfti i skólanum sjálfum og meft hófi á Hótel Sögu. 35 nýju hjúkrunarfræöinganna eru þegar ráftnir til starfa, flestir á sjúkrahúsin i Reykjavik, en I byrjun janúar munu væntanlega 43 nemendur til viftbótar ljúka námi sinu vift skólann. Nýju hjúkrunarfræftingarnir vift brautskráningu. Fremsta röft frá vinstri: Snjólaug Ármannsdóttir, Hulda Gunnlaugsdóttir, Elin Borg, Birna Kristjánsdóttir, Þórunn Svava Guömundsdóttir, Sigurveig Sigurftardóttir, Alda Gunnarsdóttir, Guöbjörg Gunnarsdóttir, Matthildur Guftmannsdóttir, Guftrún Ellen Halldórsdóttir, Björg Pálsdóttir, Guftrún Elisabet Haraldsdóttir. önnur röft frá vinstri: Anna Halldóra Þórftrdóttir, Elisabet Guftmundsdóttir, Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir, Þórunn Hregg- viösdóttir, Soffia Jakobsdóttir, Alda Guftrún Jörundsdóttir, Brynja Reynisdóttir, Hafrún Þyri Haröar- dóttir, Bjarnheiftur Jóna Ivarsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, skólastjóri, Katrin Pálsdóttir, kennari, Sign- hildur Sigurftardóttir, Margrét Gísladóttir, Hjördis Torfadóttir, Ase Gunn Björnsson, Anna Birna Jens- dóttir, Hildur Bryndis Aftalgeirsdóttir, Guftný Helgadóttir. Aftasta röft frá vinstri: Björk Sveinsdóttir, Auftur Stefánsdóttir, Ingunn Stefánsdóttir, Valgerftur Arndis Gisladótíir, Birna Gerftur Jónsdóttir, Guftrún Sigtryggsdóttir, Elisabet Maria Þorsteinsdóttir, Sólveig Birna Jósefsdóttir, Valgerftur Margrét Mágnúsdóttir, Elín Ýrr Halldórsdóttir, Margrét Stefánsdóttir, Drifa Þorgrims- dóttir, Þóra Andrésdóttir, Helga Birgisdóttir, Dagný Guömundsdóttir, Herdis Guftbjörg Jónsdóttir, Sigurlaug Magnúsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.