Þjóðviljinn - 08.10.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.10.1981, Blaðsíða 14
44 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. október 1981 Eflum framfarir fatlaðra ALÞÝOUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Akranesi Vinnukvöld i Rein Mánudaginn 12. október koma starfshópar um bæjarmálastefnu Al- þýðubandalagsins saman á vinnukvöldi i Rein kl. 20.30. Allir vinstrimenn og stuðningsfólk Alþýðubandalagsins er hvatt til aö mæta og taka þátt í starfinu. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsfundur: Stjórnkerfi Reykjavikur, hverfisstjórnir, valdbeiting Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar að Hótel Esju miðvikudaginn 14. október kl. 20.30 Framsögumenn um aðalumræðuefni fundarins verða: Adda Bára Sigfúsdóttir og Hallgrlmur Guðmundsson A fundinum verður einnig tekin ti. afgreiðslu reglugerð borgarmála- ráðs, sbr. samþykkt aðalfundar, og kosin kjörnefnd vegna flokksráðs- fundar i nóvember. Félagar fjölmenniðog takið þátt i umræðum um valddreifingu i stjórn- un Reykjavikurborgar og möguleikana á virku hverfavaldi. — Stjórn ABR. Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 10. október verða til viðtals fyrir borgarbúa á Grettisgötu 3 milli kl. 10 og 12: Adda Bára Sigfúsdóttir Svavar Gestsson Eru borgarbúar hvattir til að nota þennan viðtalstima. — Stjórn ABR. Svavar Adda Sigurður Sigurjón Þórunn Hvað hefur verið gert i Vesturbænum? Hvað þarf að gera i Vesturbænum? Hvað er enn ógert i Vesturbænum? Við þessu færðu svör á félagsfundi 1. deildar ABR að Grettisgötu 3, i kvöld kl. 20.30. Frummælendur: Sigurður G. Tómasson, Sigurjón Péturssonog Þórunn Klemenzdóttir. Mætum öll — Stjórn 1. deildar. Alþýðubandalagið í Reykjavík: Innheimta félagsgjalda Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld að greiða þau nú um mánaðamótin. — Stjórn ABR Manuela Wiesler. Sinfóniuhljómsveitin: Fyrstu áskriftartónleikar á starfsárinu Manuela Wiesler einleikari Fyrstu áskriftartónleikar Sinfóniuhljómsveitar tslands þetta starfsár verða i Háskólabiói i kvöld kl. 20.30. Á efnisskrá eru Passacaglia eftir Pál tsóifsson, flautukonsert i D-dúr og Andante eftir Mozart og Sinfónia Fantastique eftir Berlios. — spenna menn beltin | ||Ufj(FERÐAR Krakkar krakkar! Hér er bók til aö lesa, skoöa og segja frá Fœst í nœstu bókabúð Stjórnandi Sinfóniunnar er Jean-Pierre Jacquillat, fæddur i Versölum árið 1935. Hann lærði við tónlistarháskólann i Paris og var margsinnis sæmdur 1. verðlaunum, segir i fréttatilkynn- ingu frá Sinfóniuhljómsveitinni. I fyrstu stjórnaði hann sem vara- stjórnandi við Orchester de Paris, en siðar varð hann aðal- stjórnandi við hljómsveitina i Paris. Hann á sæti i dómnefnd Parisaróperunnar og hefur verið sæmdur heiðursmerki Parisar- borgar. Manúela Wiesler fæddist i Brasiliu árið 1955, en er af austur- risku bergi brotin. Eftir að hún útskrifaðist sem einleikari frá tónlistarháskóla Vinarborgar hefur hún sótt einkatima hjá Alain Marion, James Galway og Aurele Nicolet. Hún hefur verið J.P. Jacquillat, stjórnandi Sinfóniuhljómsveitar islands. búsett á Islandi siðan 1973 og hef- ur haldið fjölda tónleika bæði hér. og erlendis. Manuela lék i fyrsta sinn fyrir islenska áheyrendur i útvarpið árið 1972, og það var ein- mitt D-dúr flautukonsert Moz- arts. Tll sölu eldhúsinnrétting (palesander). Eldavél og vaskur geta fylgt. Upplýsingar i sima 73360. v^fmir, Afgreióum einangrunar plast a Stór Reykjavikur( svœóiö frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvœmt_______ og greiósluskil málar vió ffestra M hœ,i einanorunar ■■Hplastið framletöskivorur ptpueinangrun ‘Sog skruf butar kvöld og hdganimi 93 7355 Áskrifendur, sem greiða áskriftargjald sitt i giró á tveggja mánaða fresti, eru vin- samlega beðnir að greiða fljótt og reglu- lega. DJOBVIUINN StÐUMULA 6, SIMI 81333 Blaðbera vantar strax! Álf hólsvegur— Þverbrekka Kársnesbraut/ efri hluti. Efstasund— Skipasund. UOBVIUINN Síðumúla 6 s. 81333. • Blikkiðjan % Asgaröi 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verötilboö SIMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.