Þjóðviljinn - 08.10.1981, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 08.10.1981, Qupperneq 11
Fimmtudagur 8. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 iþrottir l/J íþróttirgl íþróttir 16-manna hópur Guðna Kjartanssonar: Sama lið og gegn Tékkum Júllus Hafstein, formaöur HSt tekur viö styrk Sambandsins úr hendi Einarssonar. — Ljósm.: — eik. forstjórans, Erlends Sem sólargeisli í f j ármálamyrk viði HSÍ sagði Júlíus Hafstein, formaður HSÍ við móttöku 150 þús. króna styrks frá SÍS Sambaud fslenskra samvinnu- félaga veitti I gær árlegan styrk simi til eins sérsambandanna inn- an íþróttahreyfingarinnar og komstyrkurinn aö þessu sinni i hlul Handknattleikssambands ts- lands. Sam vinnuhreyfingin tók fyrirtveimurárum upp þá stefnu, aö i staö þess aö mjatla smáum upphæðum i margar áttir yröi cinn veglegur styrkur veittur til einhvers sérsambandsins innan iþróttahreyfingarinnar. t fyrra hlaut Körfuknattleikssambandiö þennan styrk og var hann þá aö upphæö 9miljonir gamalla króna. Styrkurinn sem HSt fær aö þessu sinni er 150 þús. nýkróuur. „Vist er aö þessi styrkur sem ég meðtek fyrir hönd HSt kemur sem sólargeisli inn i fjármála- myrkviöi sambandsins,” sagöi JúlíusHafstein, formaöur HSt viö viötöku styrksins. Ekki gat JUlius sagt hvernig styrknum yröi ráð- stafað, en vist er aö hann kemur á besta tima þvi HSt á viö stórkost- lega f járhagsörðugleika aö etja. Þá ma geta þess aö á næsta ári á HSl 25 ára af mæli og var þaö ekki sist fyrir þær sakir að styrkur Sambandsins féll þeim i skaut að þessu sinni. Alls sóttu 11 sérsambönd um styrk StS, 10 irman íþróttahreyf- ingarinnar og Skáksamband ts- lands aö auki. Þessi sambönd eigaþaööll sameiginlegt aö halda út þróttmikilli starfsemi og æriö kostnaðarsamri. Aö lokinni afhendingu styrksins voru flutt nokkur stutt ávörp þar sem framtak Sambandsins var lofað og HSt óskaö til hamingju meö styrkinn. Orn Eiösson Var meðal þeirra sem tóku til máls og minnti hann rækilega á f járhags- vanda Fr jálsíþróttasambandsins, auk þess sem hann benti á aö af- mæli ættu allir — einu sinni á ári. — hól. Guöui Kjartansson, iandsliös- einvaldur hefur nú valiö 16—manua hópiiui fyrir leikinn viö Wales, en leikurinn veröur háöur I Swansea næstkomandi miðvikudag. Hópurinn er skipaöur öllum söm u mönnum og fyrir leikinn viö Tékkóslóvakiu, nema hvað Þor- steinn Bjarnason kemur nú inn i stööu markvaröar i staö Guðmundar Asgeirssonar. Þessir eru leikmennirnir: Markverðir: Guömundur Baldursson, Fram Þorsteinn Bjarnason, tBK. Aðrir leikmenn: Marteinn Geirsson, Fram örn Oskarsson, örgryte Viöar Halldórsson, FH Sævar Jónsson, Val Siguröur Halldórsson, tA Siguröur Lárusson, tA Ólafur Björnsson, Breiöablik Atli Eövaldsson, Fort. Dusseld. Magnús Bergs, Borussia Dortmund Asgeir Sigurvins., Bayern M. Janus Guölaugsson, FC Köln Ragnar Margeirsson, tBK Pétur Ormslev, Fram Arnór Guöjohnsen, Lokeren. Fastlega má búast viö aö byrj- unarlið tslands veröi hiö sama og gegn Tékkum, þ.e. Guðmundur i markinu, Marteinn, örn,Viöar og Janus vörninni, Magniis, Atli, Sævar og Ásgeir á miöjunni og þeir Pétur og Amór á þeysireiö frammi. Það kom greinilega fram i samtölum Þjóöviljans viö þásemstanda aö landsliðinu, þ.e. Guðna Kjartansson og Helga Danielsson, aö byggt verði á sömu mönnum og gegn Tékkum, enda gafst þaö prýöilega. — hól. Þorsteinn Bjarnason kemur iun i landsliöiö i staö Guömundar As- gcirsson. Þaö er eina breytingin á 16—manna hópnum, frá leiknum viö Tékka. Lofsvert framtak Samband islenskra samvinnu- félaga erekkieina fyrirtækiö sem styrkir iþróttahreyfinguna meö fjárframlögum. Fjöldi fyr- irtækja, sveitarfélaga og einstak- linga styöja viö bakiö á þeirri mikilvægu starfsemi sem fram fer á vegum iþróttahreyfingar- innar. SIS hefur hins vegar tekiö nokkuö athyglisveröa stefnu. 1 stað þess aö deila smáaurum út um allar jarðir, láta þeir eitt sér- samband njóta myndarlegrar H>phæöár. Fleiri fyrirtæki mættu fara inn á þessa braut, þvi meö þessu fyrirkomulagi sparast mik- il vinna viö betlistört, sem allir þeirer lagt hafa iþróttamálum liö þekkj a. — hól. Enginn útí í kuldanum segir Helgi Daníelsson, formaður landsliðsnefndar Þaö er alveg út i hött aö stjórn Kuattspyrnusambands tslands sé að setja eiiúiverja einstaka leik- menn út I kuldann”, sagöi Helgi Daiiielsson formaður landsliös- nefndar KSÍ, þegar Þjóöviljinn spuröi hann um þau skrif sem orðiö hafa vegna þess aö enginn leikmaöur úr liöi tslandsmeistara Vikings eða bikarmeistara ÍBV eru i landsliöshópnum sem heldur á sunnudag til Wales. „Við tókum þaöskýrt fram viö þá leikmenn sem hér eiga i hlut, Helgi Danfelsson, formaöur landsliösnefndar. íslandsmótið hefst í kvöld Ehis og skýrt var frá i biaðinu i gær hefst tslands- mótiö I handknattl eik i kvöld. Fyrsti leikur 1. deildar veröur leikur ts- landsmdstara Vikings og bikarm eistara Þróttar. aö með þvi aö leggja i feröir af einu eöa ööru tagi, ekki viökom- andi islenska landsliöinu væru þeir aö setja sæti sitt i liöinu i hættu, ekki aöeins fyrir leikinn viö Tékkóslóvakiu heldur einnig i leiknum viö Wales. Viö eigum hvorki kröfu á leikmenn né þeir á okkur og viö i landsliösnefndinni metum stööuna þannig, aö ekki sé ráðlegt aö breyta landsliðshópn- um frá þvi sem var i Tékkaleikn- um, þeir stóöu sig þaö vel strákarnir. Viö höfum átt viö þaö vandamálað striöa aö geta aldrei stillt upp sama landsliöi tvisvar i röö, en nú er þaö mál úr sögunni. Auk þess vil ég nefna aö leik- menn, hvorki íslensku atvinnu- mennirnir né aðrir hafa veriö dekstraðir til aö leika, viö höfum einfaldlega rætt viö þá og þeir hafa gefiö upp sinar ástæöur ef ekki er um þátttöku þeirra að ræöa og til þess hefur veriö tekið fullt tillit”, sagöi Helgi. —hól. Hermann kveður Það hefur komiö fram aö leikur Vals gegn New York Cosmos veröur kveðjuleikur Hermaims Guiinarssouar i knattspy rnuniii. Hermann hefur leikiö i meistaraflokki karla i knattspyrnu I 18 ár og veriö eimi stórbrotnasti leik- maöur tslands, auk þess sem enginti leikmaöur hefur skorað jafn mörg mörk og hann f l. deild islandsmóts- ins. Féll i stafi A meöan árásin á forseta Egypta Anwar Sadat var gerö tók fyrsti Egypski iþróttamaðurinn þátt i keppni i tsrael. Sá hét Aly Aldawoddy,28 áragamallog hann var meðal þátttakenda á miklu tennismóti sem haldið var i Tel Aviv. Elda- woody hafði leikið fyrstu lotu gegn Grikkjanum Anastapolus og tapað 3:6. 1 annari lotu stefndi hins vegar allt í sigur, þvi Elda- woody komst i 5:2. Af ein- hverjum ástæöum bárust honum til eyrna þau tiðindi aö Sadat hefði verið veginn. Féllust honum þá algerlega hendur og tapaöi þessari lotu einnig og þar meö leiknum. Egyptinn kvaöst alls ekki hafa getað einbeitt sér viö aö heyra tiðindin svo mikið fengu þau á hann. Þegar hann gekk af velli klöppuöu 500 áhorfendur honum lof i lófa og létu í ljós samúö meö honum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.