Þjóðviljinn - 08.10.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.10.1981, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. október 1981 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 15 frá Hringið í sinta 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Pétur pönkari skrifar: Ég ætlaöi nú aö vera búinn aö svara Stefáni Guömundssyni, Akureyri, um Janis Ian fyrir löngu, en þaö er nú ekki hlaupiö aö þvi fyrir óbreyttan pönk-an- arkista aö svara mennta- manna-marxistum. Ég er alveg ólesinn um allar fræöibækur um pólitik og hef engan áhuga á aö fá linuna þaöan. Mér nægja alveg plötur Crass og Dead Kennedy og Þjóöviljinn og Neisti. En af þvi aö fræöimaður- inn spyr mig hvaö sósialiskur- og verkalýösanarkismi sé, þá aögreini ég ekta anarkisma á þennan hátt frá plastanarkiinu: Þaö eru til alls konar kapitalistar sem segjast vera anarkistar af þvi aö pönkiö og anarkisminn urðu tfska i Bret- landi 1977. Anarkisminn hjá þessu liði gengur út á það aö allt eftirlit og stjórnun rikislögreglu verði afnumiö i auövaldsþjóöfé- lagi, svo kapitalistarnir fái aö aröræna verkalýöinn óáreittir. Þetta er náttúrulega bara hreinn kapitalismi, en sumir sjá sér hag i aö kalla þetta an- arkisma.Sveiattann. Anarkism- inn á aö vera ennþá sósialiskari en marxisminn, þvi anarkism- inn hafnar forsjá sterks flokks, miöstjórnarvaldi og járnaga. Pældu i Bob Marley og félögum. Þeirra trúarbrögö byggja á an- arkisma I öllum grundvallarat- riðum. Skitt meö jah-jah-rövliö, þaö má nú vera ofurlitiö pönk með. Textinn hennar Janis lan sem Stefán birti er sama væliö og allt annaö meö henni. Þessi texti er væl um seinni heims- styrjöldina og ef þaö er and- kapitaliskari ádeila i þessu væli en ræöum Nixons og Roosevelts þá er sú ádeila vel falin. Kapitalistarnir tala ekki minna gegn striöi en andkapitalistar. Nixon sló i gegn þegar hann lof- aöi aö binda endi á þetta brjál- aöa striö I Vietnam. Þegar hann varö forseti jók hann hernaö I>Qdl l<«nnedys í Pétur pönkari skrifar: Þetta er auglýsing frá siöustu plötu D.K. Þiö getiö birthana i staöinn fyrir þessar eilifu myndir af væluliöinu: — Hér meö gerum viö þaö. Bandarikjamanna i Vietnam um allan helming, þvi þannig sagði hann aö best væri aö stööva striöiö. Nei, vinur minn, hlustaöu á Crass og Dead Kennedy, þar kynnistu andkapitaliskum text- um. Clash og Bubbi hafa lika gert marga góöa texta, og þeir spila lika sömu ruglmúsikina og David Bowie og gera þaö betur, en Stefán segist einmitt dást að tónlistarmanninum Bowie en ekki fasistanum Bowie. Þvi miöur, þá er þetta samt sami gaurinn. Tónlistamaöurinn Bowie skemmtir á hátiöum fas- ista, hann rekur fasiskan áróöur i blaöaviötölum og i kvikmynd- um og sennilega á plötum lika. Af hverju ætti sósialiskt mál- gagn aö auglýsa fasista, þegar samherjar spila sömu músik miklu betur? Og Þjóöviljinn hefur ekki einu sinni kynnt Crass og Dead Kennedy ennþá. Hér meö óska ég eftir itarlegri kynningu á þeim. Látum fasist- ana um að kynna fasistana — þeim rennur blóöiö til skyldunn- ar. I staöinn mætti Stefán skýra okkur meira frá Barböru Dane, sem syngur „I hate the Capi- talist System” ef hún flytur sæmilegt nýbylgjurokk. Þjóö- viljinn á einmitt aö vera vett- vangur fyrir uppiýsingastreymi og skoöanaskipti um sósialista rokkmúsik á sama hátt og ihaldsblöðin miöla upplýsingum um hægriöfgapoppara á borö viö Bowie, Eric Clapton og Fræbblana. Pétur Pönkari />. ÞEGAR KISA FÖR ÍXÍT í * . . SNJÓINN ✓ , " Þessa mynd teiknaði Lauf ey Olaf sdóttir, 7 ára, fyrir Barnahornið. Hún gerði hana þegar snjóaði pínulítið hér í Reykjavík einn morguninn en þá fór kisa út og varð ósköp kalt á loppunum sínum. Barnahornid Aprílsnjór I kvöld kl. 20.05 ætlar Indriði G. Þorsteinsson aö lesa sögu sina „Aprilsnjór” fyrir hlust- endur. Indriöi sagöi okkur, aö sagan fjallaöi um vor i lifi ungs fólks, dvöl þess á heima- vistarskóla og þroska þess. Heim kemur unga fólkiö hálf- fullorðið eftir aö hafa upplifaö, aö skyrturnar þess eru ekki þvegnar meö guölegri forsjá heldur kemur mannshöndin þar nærri. I stuttu máli segir sagan frá þvi hve gott er aö fara aö heiman, en þó einkum hve gott er aö koma heim. Indriöi sagöist hafa birt sög- una fyrir mörgum árum I Les- bók Morgunblaðsins en heföi breytt henni og endurskrifaö. ,,Ég er oröinn svo helv... lengi aö skrifa, þetta versnar meö aldrinum,” sagöi Indriöi. „Hér áður fannst manni allt gott sem maöur geröi, en ald- urinn lagar þaö — núna sit ég meö sleggjuna yfir sjálfum mér og lem miskunnarlaust”. Og þá er bara aö biða eftir sögunni. Útvarp kl. 20.05 Brlet Héöinsdóttir er leikstjóri. Guörún Þ. Stephensen þýddi ieikrit vikunnar. Leikrit vikunnar Fimmtudagsleikritiö heitir „Alice” og er eftir Kay McManus. í dagskrárkynn- ingu útvarpsins segir: „Alice er gömul kona, sem býr ein sér i litlu húsi. Henni þykir vænt um þaö, enda fædd þar og uppalin. Skoöanir hennar og ungu kynslóðarinnar fara ekki alltaf saman, en gamla konan veit sinu viti og tekur til sinna ráöa, þegar dóttir hennar og dótturdóttir reyna aö koma henni burt úr kotinu.” Guörún Þ. Stephensen þýddi leikritiö, en leikstjóri er Brfet Héöinsdóttir. Meö helstu hlut- verk fara Guörún Þ. Stephensen, Þórunn M. Magnúsdóttir og Helga Þ. Stephensen. Útvarp kl. 21.15 Án ábyrgðar I kvöld halda þær Auöur Haralds og Valdis Öskarsdótt- ir áfram aö sprella fyrir hlustendur. Valdls tjáöi okkur, að i þættinum i kvöld myndu þær taka fyrir ævintýrin og fara um þau meö eigin oröum — Þyrnirósu, Mjallhviti, öskubusku, o.fl. sem sé þessi klassisku verk sem viö höfum öll lesið. Veröur fróölegt aö heyra hvernig þær stöllur framreiða efniö. Auöur og Valdis veröa meö þátt sinn, sem þær kalla „An ábyrgöar”, út októbermánuö. Sem sýnishorn af þvi sem verður á döfinni hjá þeim nefndi Valdis næsta þátt, en þá taka þær fyrir orðatiltæki og málshætti. Þær Valdis Óskarsdottir og Auöur Haralds ætia aö sprella meö ævintýrin gömlu fyrir hlustendur kl. 22.35 i kvöld. Útvarp kl. 22.35

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.