Þjóðviljinn - 10.04.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.04.1984, Blaðsíða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 10. aprfl 1984 amankadati Myndlistarmaður óskar eftir vinnustofu til leigu, frá og með 1. maí n.k. Upplýs- ingar í síma 21847. Óska eftir notuðu þríhjóli. Upplýsingar í síma 12747. Óska eftir notuðu karlmannsreiðhjóli. Upplýsingar í síma 17792. Til sölu tvíbreiður svefnsófi og skrif- borð. Upplýsingar í síma 621131. Til sölu 3ja gíra vel með farið telpna reiðhjól. Einnig plötuspilari (Dual) ásamt plötum og lítið kassettutæki. Upplýsingar í síma 42480. Dúlla Snorrabraut 22. Tökum í umboðssölu eða í skiptum barnafatnað, hreinan og vel með farinn. Seljum einn- < ig heimasaumaðan barnafatn- að á vægu verði. Skór frá 40 kr. Buxurfrá 40 kr. Afsláttarkarfan: Föt frá 10 kr. Sími 21784 f.h. Flóamarkaður SDÍ að Hafnarstræti 17, kjallara, selur alls konar vörur á hrein- asta gjafverði. Fatnaður, hús- gögn, eldhúsáhöld, skrautmun- ir og bækur eru meðal þeirra vara sem fást þar - oftast í úr- vali! Og þegar þið takið til í skápun- um og geymslunum - þiggjum við með þökkum það sem þið viljið losna við. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 14-18. Ykkar stuðningur - okkar hjálp. SAMBAND DÝRAVERNDUN- ARFÉLAGA ÍSLANDS Til sölu VIC 20 heimilistölva með K við- bótarminni og segulbandi. Selst ódýrt, má semja. Upplýs- ingar í síma 35361. Mig vantar notaðan svalavagn. Upplýsingar í síma 17641 Fríða. Bílskúr Rúmgóður bílskúr til leigu. Upplýsingar í síma 34641. Hjónarúm til sölu. Sími 20384. Til sölu sófasett og sófaborð, kr. 3.500 og tveggja ára gamalt hjóna- rúm kr. 9000. Upplýsingar í síma 32734 e. kl. 17. Bæjartæknifræðingur óskast Staða bæjartæknifræðings/byggingarfulltrúa hjá Ól- afsvíkurkaupstað er laus til umsóknar. Staðan er laus strax. Umsóknir sendist til bæjarstjórans í Ólafsvík, Ólafs- braut 34, 355 Ólafsvík, fyrir 15. apríl n.k. Bæjarstjórinn Ólafsvik, sími 93-6153 LÖGREGLUSTJÓRINN Á KEFLÁVfKURFLUGVELLI Símí 92-1795 Tvær stööur lögreglumanna hér viö embætt- ið eru lausar til umsóknar. Umsóknareyðublöö fást hjá yfirlögregluþjóni og hjá lögreglustjórum um land allt. Umsóknarfrestur er til 27. apríl n.k. Þá stendur til ráöning nokkurra afleysinga- manna í lögreglu- og tollgæslu á komandi sumri. Umsóknir um þau störf skulu hafa borist skrifstofu minni fyrir 18. apríl n.k. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli. 6. apríl 1984. Kennarar Kennara vantar aö Hafnar- og Heppuskóla, Höfn Hornafirði. Um er aö ræöa sérkennara, íþróttakennara, handmenntakennara (smíö- ar), almenna kennara í 0-6 bekk. Upplýsingar veita Sigþór Magnússon, skóla- stjóri, í síma 97-8142 og Guðmundur Ingi Sigurbjörnsson, skólastjóri, í síma 97-8348. leikhús • kvikmyndahús Íf^JÓÐLEIKHÚSIB Gæjar og Píur (Guys and Dolls) 4. sýn. í kvöld kl. 20. Uppselt. Gul aðgangskort gilda. 5. sýn. föstudag kl. 20. Öskubuska 8. sýn. miðvikudag kl. 20. fimmtudag kl. 20. Amma þó! laugardag kl. 15 Sveyk í síöari heimsstyrjöld- inni laugardag kl. 20. Litla sviðið Tómasarkvöld fiimmtudag kl. 20.30. Miðasala frá 13.15 t Sími 11200. 20. ' I.KIKFFIAU RFYKIAVÍKUR Bros úr djúpinu Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 2. sýn. föstudag kl. 20.30. Grá kort gilda. Stranglega bannað börnum. Gísl fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Guð gaf mér eyra laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14-19. Sími 16620. tS? íslenska óperan La Travíata föstudag kl. 20 miðvikudag 18. apríl kl. 20 Síðustu sýningar Rakarinn í Se- villa laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Miðasala opin frá 15-19, nema sýningardaga til kl. 20. Simi 11475 Alþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu: Vegna ráðstefnu Hótels Loftleiða verða sýningar á næstunni þannig: fimmtudaginn 12. april kl. 21 laugardaginn 14. apríl kl. 21. Miðasala frá kl. 17.00 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýning- argesti I veitingabúð Hótels Loft- leiða. LAUGARÁS B I O Simsvan 32075 Smokey and the bandit Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McGormick og Jerry Reed í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. TÓNABfÓ SlMI 31182 í skjóli nætur Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. I þessari mynd hef- ur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrirsjá- anlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leik- stióri: Robert Benton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. einnig sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIMI: 1 89 36 Salur A Ofviöri Ný bandarisk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Mazurky. I aðalhlutverkunum eru hjónin frægu kvikmyndagerðarmaðurinn/ leikarinn John Cassaveteas og leikkonan Gene Rowland, önnur hlutverk Susan Saradon, Molly Ringwald, Vittorio Gassman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. DOLBY STEREO Saiur B The Survivors ROBIN WIUJAMS Sprenghlægileg ný bandarisk gamanmynd með hinum sívinsæla Walter Matthau í aðalhlutverki. Williams svikur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan i þjóf nokk- urn, sem í raun atvinnumorðíngi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeir taka því til sinna ráða. Islenskur texti. Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. 'Sfmi 11384 Gullfalleg og spennandi ný íslensx stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Sýnd kl. 5 og 7. Tónleikar kl. 9 Slk . 2 21 40 „Shogun" Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd byggð á einum vinsæl- asta sjónvarpsþætti í Bandaríkjun- um siðustu ára. Mynd sem beðið hefur verið eftir. Byggð á sögu James Clavell's. Leikstjóri: Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamber- lain og Toshiro Mifune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TX 19 OOO i Frumsýnir: Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarisk litmynd.-1944, olíulindir í báli, -borgir í rúst, óaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki, BRYNTRUKKURINN,- Michael Beck - James Wainwright - Annie McEnroe. Islenskur texti - Bönnuð innan 14 Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. Emmanuelle í Soho Bráðskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Milli- ngton - Mandy Muller. Pað gerist margt í Soho, borgarhluta rauðra Ijósa og djarfra leikja. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og 11,05. Skilningstréð Margtöld verðlaunamynd, um skólakrakka sem eru að byrja að kynnast alvöru lífsins. Umsagnir blaða: „Indæl mynd og notaleg". „Húmor sem hittir beint í mark". „Mynd sem allir hljóta að hafa gaman af að sjá“. Aðalhlutverk: Eva Gram Schjoldager og Jan Johansen. Leikstjóri: Nlis Malmros. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Hugffangin Æsispennandi mynd. Jese Lujack hefur einkum tramfæri sitt at þjófn- aði at ýmsu tagi.,1 einni slikri för verður hann lögreglumanni aö bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigolo) „kyntákni 9. áratugarins". Leik- stjóri: John McBride. Aöalhlut- verk: Richard Gere, Vaierie Kaprisky, William Tepper. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komið á íslensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Hækkað verð. Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. Síðustu sýningar. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Myndin fjallar um örlagarikt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sem skaut komungri uppá frægöarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farm- er lá einnig í fangelsi og á geð- veikrahæli. Sýnd kl. 3, 6, og 9. Hækkað verð. SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur ..outstanding ellort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve...“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottþétt hljóð í Dolby- stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í/ermir, bygginRarst' viösAipta I mónnufn »6 ho^tnaöar HafiWvœnjt verö' maLir vid ftestia cjjgngmiw stið SÍMI78900 Salur 1 FRUMSYNIR GRINMYNDINA Palli leiftur (ChuChu and PhHly Flash) The comedy adventure of two amateur spies who werent cut out for intelligence. ALAN ARKIN CAROL BURNETT JACK WARDEN Nf ‘11‘ á® Philly Flash og ChuChu sem eru hinir mestu furðufuglar tara á kost- um í þessari mynd. Þau reyna að ganga upp stiga velgengni en ganga í staðinn undir hann. Margt er brallað og þau eru hundelt af lögreglu og þjófum. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Carol Burnett, Jack Warden, Danny Aiello. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ________Salur 2________ STÓRMYNDIN Maraþon maÖurinn (MarathonMan) Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sina í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurtör um ailan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowbov). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. ________Salur 3_________ FRUMSÝNUt GRÍNMYNDINA VS UfJOERÍ Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- y’s sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstióri: Bob Clark. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 4 Goldfinger JAMES BOND IS BACK INACTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Óþokkarnir Sýnd kl. 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.