Þjóðviljinn - 26.05.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.05.1984, Blaðsíða 3
Helgin 26.-27. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Þorfcell Valdimarsson Fyrir- spurn Til Árna Bergmanns ritstjóra: Með tilliti til umræðna í fjöl- miðlum að undanfömu um gjafir. Hvernig á að umgangast þær? Með miklu fyrirfram þakk- læti fyrir skýrt svar. Þorkell Valdimarsson ... og svar Ekki ber að gefa það sem aðrir eiga. Sá sem gjöf gefur og kallar ekki á fjölmiðla er skárri en sá sem pantar ljósmyndara. Sá sem hefur hest fengið að gjöf skoðar ekki upp í hann svo gefandinn sjái. Með bestu kveðju. Arni Bergmann Aml Borgmann „Ætlarðu að slá mig?“ „Við erum famir að minna á ís- lending þann, sem sögur segja frá, fflefldan að vísu en seinþreyttan til vandræða, sem varð fyrir áreitni píslvaxins Dana. Hvert sinn sem Daninn sló hann sagði íslendingur- inn: „ætlarðu að slá mig?“ en tók ekki á móti að öðm leyti“. Þetta segir í Fréttabréfi Háskóla íslands um húsnæðismál skólans. Jafnframt segir í greininni sem er eftir Sig. St. að framvegis verði birt í Fréttabréfinu hvemig einstakir þingmenn standa sig í baráttunni fyrir bættu húsnæði Háskólans. -ÍP DJOÐVH/m Fréttirnar semfólk talarum Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn í Iðnó mánudaginn 4. júní kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofunni. ATHUGIÐ! ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU! Við leitum að íbúð til leigu fyrir einn af við- skiptamönnum okkar strax. Upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN símar 687520 39424 687521 Bolholti 6 4. hæð •• enaðrirbankartyóða Þaö er engin spurning, lönaöarbankinn býöur aörar sparnaöarleiöir. fiénllS Viö bjóöum þér BANKAREIKNING MEÐ BÓNilS í staö þess aö kaupa skírteini. Þú týnir ekki bankareikningi. Þú þarft ekki aö endumýja banka- reikning. Rú skapar þérog þínum lánstraust meö bankareikningi. Iðnaðarbankinn Fer eigin leiöir - fyrir sparendur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.