Þjóðviljinn - 26.05.1984, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 26.05.1984, Blaðsíða 25
Helgin 26.-27. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Jón Isleifsson talar. 8.30 Fomstugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga P. Stephens- en kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir). Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Umferðakeppnl skólabarna. Nemend- ur úr Hvassaleitis- og Austurbæjarskóla keppa til úrslita í spumingakeppni 12 ára skólabarna um umferðarmál. Umsjónar- menn: Baldvin Ottósson og Páll Garðars- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Öm Pét- ursson. 14.00 Listalff Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. IV. þáttur: „Drápum vii ekki ráttan mann?“ Útvarps- leikgerð: Bemd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephsen. Leikstjóri: Ámi Ibsen. Leikendur: Helgi Skúlason, Steindór Hjörieifsson, Arn- ar Jónsson, Amór Beneónýsson, Þorsteinn Gunnarsson, Viðar Eggertsson, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Ertingur Gíslason, Rúrik Haraldsson og Gísli Guðmundsson. (IV. þáttur verður endurtekinn, föstudaginn 1. júní n.k. kl. 21.35). 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. Fílharmónuhljóm- sveitin í Stokkhólmi leikur „Sænskan hátíð- arforieik" eftir August Södermann; Björn Hallman stj. / Inngangur og söngur Arnljóts úr fyrsta þætti óperunnar „Amljótur" eftir Wilhelm Peterson-Berger; Erland Hage- gárd syngur með Fílharmóniusveitinni í Stokkhólmi; Okko Kamu stj. / Þriðji þáttur, Allegro, molto scherzando, úr Sinfóníu nr. 1 í f-moll, op. 7, eftir Hugo Alfvén; Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarpsins leikur; Stig Westerberg stj. / „Tvær rómönsur" fyrir fiðlu og hljómsveit, op. 28 ettir Wilhelm Stenham- mar; Arve Tellefsen leikur með Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarpsins; Stig Wester- berg stj. / „Danssvita" úr „Orfeus i borginni" eftir Hilding Rosenberg; Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur; Stig Westerberg stj. 18.00 Miiaftann í gariinum meö Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Guis reiði" Útvarpsþættir eftir Matthías Johannessen. IV. hluti: „Marmari og bálköstur". S^órnandi: Sveinn Einars- son. Flytjendur auk hans: Þorsteinn Gunn- arsson, Borgar Garðarsson, Pétur Einars- son, Kristin Anna Þórarinsdóttir og Guð- mundur Magnússon, sem er sögumaður. 20.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 20.10 Góð barnabók. Umsjónarmaður: Guð- björg Þórisdóttir. 20.40 Norrænir nútímahöfundar 10. þáttur: Inge Eriksen. Hjörtur Pálsson sér um þátt- inn og ræðir við skáldkonuna, sem les upp- haf dagbókarkafla, er einnig verður lesinn í íslenskri þýðingu. 21.15 Á sveitalinunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Sjóferi sumarii 1956“ smásaga eftir Margréti Hjálmtýsdóttur Þórunn Pálsdóttir les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Ori kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jóns- son. 23.05 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskráriok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Kristinn Hóseas- son prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Tivoli-hljómsveitin i Kaupmannahöfn leikur lög eftir H.C. Lumb- ye; Svend Christian Felumb stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar: Frá alþjóðlegu org- elvikunni i Núrnbern sl. sumar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Amgrimur Jónsson. Organleikari: Ortulf Prunner. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Kari Haraldsson. 14.25 Aristóteles noriursins. Þáttur um Em- anuel Swedenborg, tekinn saman af Ævari R. Kvaran. Lesari með honum: Rúrik Har- aldsson. 15.151 dægurlandi. Svavar Gests kynnirtón- list fyrri ára. I þessum þætti: Vinsælustu lög- in fyrir fimmtiu árum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal. Þátturum bókmenntir. Umsjón- armenn: ömólfur Thorsson og Ámi Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síidegistónleikar. Fílharmóníusveitin í Beriín leikur „Eldfuglinn", ballettónlist eftir IgorStravinsky; Christoph von Dohnanyi stj. (Hljóðritun frá Beriínarúh/arpínu). 18.15 Vii stýrið. Umsjónarmaður: Arnaidur Árnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. f9.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjölmiðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „í leit ai IifsfyIIingu“, Ijói eftir séra Siguri Helga Guimundsson. Höfundur les. 20.00 Þúst. Umræðuþáttur unga fólksins. Um- sjónarmenn: ÞóroddurBjarnasonog Matthi- as Matthíasson. 21.00 Skúli Halldórsson sjötugur. Sigurður Einarsson ræðir við tónskáldið og leikin verða verk eftir Skúla. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjómandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). (Þátturinn endurtekinn i tyrramálið kl. 11.30). 23.05 Blágrasadjass. Ölafur Þórðarson kynnir Tony Rice, Mark O'Conner, David Grisman, o.fl. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. SigurðurÆg- isson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stef- án Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Ben ediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunori - Baldvin Þ. Kristjánsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrakur" eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Savannah-tríóii, Þrjú á palli o.fl. leika og syngja. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egils- sonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (33). 14.30 Miidegistónleikar. Drengjakórinn i Regensburg syngur þýsk þjóðlög með und- irieik hljóðfæra; Theobald Schrems stj. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síidegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Árnason talar. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Magni Guð- mundsson hagfræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvakan: a) Sagnir af Stefáni Þor- leifssyni, prófasti að Presthólum. Björn Dúason tekur saman og flytur. b) Karlakór Reykdæla syngur. Stjórnandi: Þóroddur Jónasson. c) Gamanmál eftir Stefán Vagnsson frá Hjaltastöium. Elin Guð- jónsdóttir les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist-GuðmundurVilhjálms- son kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Rás 2 laugardagur 24.00-00.50 Ustapopp (endurtekinn þáttur fráRásl). Stjómandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinnl. Stjómandi: Kristln Björg Þorsteinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá f Rás 2 um allt land. mánudagur 10.00-12.00 Morgunbáttur. Stjómendur: Páll Þorsteinsson, AsgeirTómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Dægurftugur. Stjómandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Á rólegu nótunum. Stjómandi: Arnþrúður Karisdóttir. 16.00-17.00 Laus I rásinni. Stjómandi: And- rés Magnússon. 17.00-18.00 Asatimi (umferiarþáttur). Stjómandi: Ragnheiður Daviðsdóttir og Jú- lius Einarsson. sjónvarp laugardagur 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 18.10 Húsið á sléttunni Lokaþáttur - Vegir ástarinnar II Bandarískur Iramhalds- myndaflokkur. Þýðandi Óskar innimarsson. 18.55 Enska knattspyman lWsíáiiur. 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 I blíiu og striiu Annar þáttur. Banda- riskurgamanmyndaflokkur. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 21.00 Kvöldstund mei Buffy Sainte-Marie Söngvaþáttur frá Kanadíska sjónvarpinu. Þjóðlagasöngkonan og lagasmiðurinn Buffy Sainte-Marie, sem er af indíánaættum, syngur gömul og ný lög sín og spjallar við áhorfendur. Málstaður friðar og hlutskipti indiána eru meðal helstu yrkisefna hennar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Þúsund trúiar (A Thousand Clowns) Bandarisk gamanmynd frá 1956, gerð eftir leikriti eftir Herb Gardner. Leikstjóri Fred Coe. Aðalhlutverk: Jason Robards, Barbara Harris, Martin Balsam, Barry Gordon og Gene Saks. Sjónvarpsþáttahöfundur hefur sagt skilið við starf sitt og helgar sig nú einkum uppeldi systursonar sins sem hjá honum býr. En dag nokkurn ber fulltrúa bamavemdamefndar að garði til að kanna heimilisástæður. Þykir honum það ekki til- hlýðilegt að forráðamaður drengsins skuli ganga atvinnulaus. Þýðandi Guðrún Jör- undsdóttir. 00.00 Dagskráriok mánudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Afl og bíllinn hans Lokaþáttur. Teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. 18.15 Tveir iitlir froskar Lokaþáttur. Teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.25 Nasarnlr 4. þáttur. Særisk teiknimynda- saga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.35 Börnin á Senju 1. Vor. Norskur mynda- flokkur um leiki og störf á bóndabýli á eyju úti fyrir Norður-Noregi. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarp- ið) 19.00 Hlé 10.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu vlku 20.55 ÁefriárumSænskirsjónvarpsmennlit- ast um á Eyrarbakka og hitta að máli tvo aldraða Eyrbekkinga, þá Guðlaug Pálsson og Vigfús Jónsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 21.25 Collin - fyrri hluti Vestur þýsk sjón- varpsmynd I tveimur hlutum, gerð eftir sögu Stefans Heyms sem búsettur er í Austur- Þýskalandi en hefur gagnrýnt þær villigötur sem kommúnisminn hefur lent á að hans mati. Leikstjóri Peter Schulzeö-Rohr. Aðal- hlutverk: Curd Jurgens, Hans-Christian Blech og Thekla Carola Wied. Kunnur rithöf- undur, Hans Collin, sem verið hefur fylgi- spakur flokki og valdhöfum, ákveður að reyna að skrifa ævisögu sína og draga ekk- ert undan. Þetta áform hans veldur ýmsum áhyggjum eins og best kemur I Ijós þegar ríthöfundurinn er lagður á sjúkrahús þar sem einn forkólfa öryggisþjónustunnar er fyrir en þeir Collin þekkjast frá fomu fari. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Dagskrárfok sunnudagur 19.35 TommiogJenniBandariskteiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og dagskrá 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kaninan Dýralifsmynd um villtu kanín- una á Bretlandseyjum sem á sér marga fjendur en heldur þó velli. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.05 Collin - sfðari hluti Þýsk sjónvarps- mynd gert eftir sögu Stefans Heyms. Leik- stjóri: Peter Schulze-Rohr. Aðalhlutverk: Curd Jurgens, Hans Christian Blech og Thekla Carola Wied. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 22.35 íþróttlr Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 23.05 Fréttir i dagskrárlok Sjónvarp laugardag kl. 21.00 Buffy Salnte-Marto yrfclr alnna helat um málafnl frlðar og hlutskipti Indiána, anda ajálf af Indiánaœttum. Hlj ómlistarkonan Buffy Sainte-Marie Líklega eru ekki margir hér á landi, sem kannast viS söngkonuna Buffy Sainte-Marie. Hún vann sér fyrst alþjóðlega athygli á hippa- tímabilinu með lagi sinu „Universal Soldíer“, en það varð nokkurs konar vörumerki þeirrar kynslóðar í Bandaríkjunum og Kanada. Sfðan hefur vegur hennar vaxið mjög og er hún nú talin f hópi bestu þjóðlagaskálda veraldar. Buffy Sainte-Marie er af kan- adískum Indíánaættum og fæddist f Indíánabúðum. Hún var alin upp í Bandaríkjunum hjá fósturforeldrum og tók háskólagráðu í heimspeki Austurlanda og kennslufræð- um. Þá stóð hún frammi fyrir þenns konar vali, að eigin sögn: að kenna f indíánabúðum, að halda áfram háskólanámi í Ind- landi eða að syngja og leika á gítar. Hún tók síðasta kostinn. Bob Dylan telst eiga heiður- inn af því að hafa „uppgötvað“ Buffy Sainte-Marie, en hann kom henni á framfæri við klúbb nokkum í Greenwich Víllage þar sem hún fékk að syngja. Þar heyrði plötuframleiðandi til hennar - og leiðin upp á frægð- artindinn var hafin, þótt hægt miðaði í fyrstu. Buffy Sainte-Marie hefur gefið út 16 plötur og yfir 200 Ustamenn hafa sungið og leikið lög eftir hana. Þar má nefna Barbra Streisand, Donovan, Helenu Reddy, Glen Camp- bell, Neil Diamond og Robertu Flack. Þá hefur hún einnig feng- ist við lagasmíð fyrir kvikmynd- ir og þessa stundina vinnur hún við hina geysivinsælu bama- ÍMti Sesame Street í Banda- d|unum. Sjónvarpið sýnir í kvöld þátt með söngkonunni Buffy Sainte- Marie og ættu þjóðlagaunnend- ur ekki að láta hann framhjá sér fara. Sjónvarp sunnu- dag og mánudag: Collin Sjónvarpið sýnir á sunnudagskvöld og mánudagskvöld vestur þýska sjónvarpsmynd f tveimur hlutum, sem gerð er eftir sögu Stefans Heyms, en hann er búsettur f Austur-Þýskalandi. Mynd þessi heitir Collin. Sagan lýsir baráttu tveggja flokksmanna í Kommúnista- flokknum í A-Þýskalandi. Ann- ar er aldraður og þekktur rit- höfundur og hinn er háttsettur í öryggisþjónustunni. Þeir þjást báðir af hjartasjúkdómi og em til meðferðar á sama sjúkra- húsi, en það er eingöngu ætlað flokkssprautum. Köldu andar á milli þeirra og nú verður það þeirra eina keppikefli að lifa hinn af. Þetta er ekkiaðeins læknisfræðileg spuming heldur jafnframt hugmyndaleg. Rit- höfundurinn Collin er að skrifa endurminningar sínar og í þeim má m.a. finna margt, sem varp- ar ským ljósi á vafasamt atferli yfirmanns öryggisþjónustunn- ar, sem liggur í herbergi beint á móti herbergi Collins. Útvarp laugardag kl. 11.20 Umferðarkeppni skólabarna Útvarpið stendur fyrir umferðarkeppni skólabama í dag, laugar- dag, og er þetta úrslitakeppnin. 12 ára nemendur úr Hvassaleitis- og Austurbæjarskóla hafa staðið sig best í þessari keppni og keppa nú til úrslita. Umsjónarmenn keppninnar em Baldvin Ottósson og Páll Garð- arsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.