Þjóðviljinn - 26.05.1984, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 26.05.1984, Blaðsíða 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINNlHc*8*n 26 -27. mal 1984 TX 19 000 Grafíska kvikmyndin Innsýn verður frumsýnd í dag í Regnboganum. Al- mennar sýningar verða á klukkutíma fresti, kl. 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Fóstrur i&J Fóstrur óskast til starfa á eftirtöldum dag- heimilum: Leikskólinn Kópahvoli, upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 40120. Leikskólinn Fögrubrekku, upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 42560. Dagheimilið Kópasteinn. upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. Dagheimilið Furugrund, stuðningsfóstra 2 stundir á dag. Upplýsing- ar gefur forstöðumaður í síma 41124. Skóladagheimilið Dalbrekku, upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. Kópasel, Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 84285. Laun samkvæmt kjarasamningi Kópavogskaupstaðar. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dagvistarfulltrúa á Félagsmála- stofnun Kópavogs, sími 41570. Fólagsmálastjóri ff IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólanum verður slitið miðvikudaginn 30. maí kl. 15.00 leikhús • kvikmyndahús " ? ■ ÞJOÐLEI KHtlSifi Gæjar og pfur (Guys and dolls) í kvöld kl. 20. Uppsolt. sunnudag kl. 20. Uppsett. þriðjudag kl. 20. miðvikudag kl. 20. fimmtudag kl. 20. (uppstigningar- dag). Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. ' l.KIKFKIAG RKYKIAVÍKUR Gísl í kvöld kl. 20.30, þriðjudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. Fjöreggið 9. sýn. sunnudag kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Bros úr djúpinu fimmtudag kl. 20.30. 2. sýnlngar eftir. Stranglega bannað bðrnum. Miðasala í Iðnó frá kl. 14 til 20.30. Sími 16620. Stúdenta leikhúsiö i OXSMÁ SÝNIR: Oxtor í svartholinu í Tjamarbió sunnudaginn 27. maí. Farmiðasala opnar kl. 20 ferðin hetst kl. 21. ATH. Allra síðustu sýningar. ■Mý spennandi og dularfull mynd frá 20th Century-Fox. Hún er orðin rúmlega þritug, ein- staeð móðir með þrjú böm... þá fara að gerast undarlegir hlutir og skelfilegir. Hún finnur fyrir ásókn, ekki venjulegri, heldur eitthvað of- urmannlegt og ógnþrungið. Byggð á sönnum atburðum er skeðu um 1976 í Californíu. Sýnd I CinemaScope og Dolbý Stereo. Isl. texti. Leikstjóri Sidney J. Furie Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta (Audry Rose) skv. metsölubók hans með sama nafni. Aðalleikarar: Barbara Hershey. Ron Silver Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Bónnuð innan 16 ára. Stjörnustríö III Stjómustrið III lékk Óskarsverð- laun 1984 tyrir óviðjatnanlegar ’aoknibrellur. Ein bes! sótta ævin- týramynd allra tima, fyri? alla fjóL skykjuna. Sýnd í Dolby-stereo. Sýíxj kl. 2.30 á sunnudag. Scarface Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandaríkjanna. Þeir voru að leita að hinum Ameríska draumi. Einn þeirra fann hann I sólinni á Miami - auð, áhrif og ástriður, sem tóku óllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 10.45. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Aðelns nokkur kvðfd. Private school Hvað er skemmtilegra en að sjá hressilega gamanmynd um einka- skóla stelpna, eftir prófstressið undanfarið? Það sannast I þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins og mikið og þelr um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmti- lega myrtd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modírte og Sytvia Kristel sem kynlifskennari stúlknanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 1 89 36 Salur A Öllu má of»cra. jafnvcl ási, j; kynlifi, j>lci>'-i oj» gamni. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.10 ~ Salur B " ~ Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Ca- Ine og Juiie Watters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna tyrir stórkostlegan leik I þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin I Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11.10 TÓNABÍÓ SlMI 31182 Dýragarðsbörn- in (Chrlstiane F.) Ein umtalaðasta mynd selnni ára. Bönnuð bömum innan 12 ára. Endursýnd kl. 7 og 9.30 Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeirkomaummiðjanótt.tilaðstela 1 Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld I leit að hestinum sinum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á siðasta ári og nú er hann kominn aftur I nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5. ■Simi 11384 Salur 1 Evrópu-frumsýning Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarisk kvikmynd í litum. Nú fer .Breakdansinn" eins og eldur í sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd i Bandaríkj- unum 4. mai sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk feika og dansa fræg- ustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo“, „Boogaloo Shrimp" og margir fteiri. Nú breaka allir jafnt ungir sem gamlir. Dolby stereo. Isl. texti. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 13. sýnlngarvika. ATOM '^TODIX Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tlnna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyista íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. Sýnd jd. 5, 7,9 og 11. sýnir verðlaunamyndina: Tender mercies Skemmtileg, hrffaridi ög atoragós vel gerð og leikin ný ensk- bandarisk litmynd. Myndin hlaut tvenn Oscar verð- laun núna í Apríl s.l., Robert Du- vall sem besti leikari ársins, og Horton Foote fyrir besta handrit. Robert Duvall - Tess Harper - Betty Buckley Leikstjóri: Bruce Beresford Islenskur texti - Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardag og kl. 3, 5, 7, 9 og 11 sunnudag. Ofsóknaræði ^opennandi og dularfull ný ensk lit- mynd um hefnigjama konu og hörmulega atburði sem af gjörðum hennar leiðir, Sýnd kl. 5..05,7.05,9.05 og 11.05. Innsýn Ný Islensk grafísk kvikmynd. Algjör nýjung í íslenskri. kvik- myndagerð. Höfundur: Finnbjöm Finnbjöms- son. Tónlist: Ingemar Fridell. Sýnd laugardag kl. 5,6,7,8,9,10, 11 og sunnudag kl. 3,5,6,7,8,9, 10 og 11. „Gulskeggur" Drepfyndin með fullt af sjóræningj- um, þjófum, drottningum, gleði- konum og betlurum. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.) Úrvals leikarar. Bönnuð innan 12 ára. Það er hollt að hlæja. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Svarti guðfaðirinn Hörkusfiennandi bandarisk lit- mynd, um harkalega baráttu milli mafiubóta, með Fred Willlamson - Durville Martln. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.15, 5.15 og 7.15. Prúðuleikararnir Bamamyndin vinsæla. Sýnd kl. 3. Stríðsherrar Atlantis Spennandi og skemmtileg ævintýra- nrrynd umbotgina undir hafinu og tólk- ið þar, með Doug McCture- Peter Gibnore - Cyd Charisae. (slenskur texti. Endursýnd kl. 3 - 5 og 7. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9.15. Hækkað verð Síöasta sinn. Footloose pRRnmaiNi pciurs PRfstNis r drwl mtiMCK proqucidn R HtRBtHI RD55 Hflt-IlxmDCH ■KtVtN BRC0N10H SMGER Klft WI5I fWO «HN UTHWWI-tXECUIIVf PHODUCfR ORMEL mflNtK WHTIEN BV OfflN PITCHFORO PROOUCEO 8V LEWB 1 RRCHTA RNO CRRb 7R0RN OKCICO BV HERBERT R055 RERO THE PRPEFBRCK FROfTI WIUfÐV B0tK5 0RUNRL ÍICITDN RCIURE Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Með þmmusándi I Dolby stereo. Mynd sem þú verður að sjá. Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Díane Wiest, John Lithgow Sýrrd kl. 5, 7.05 og 9.15. Sunnudagur: Sýnd kl. 3, 5, 7.05 og 9.15. Hækkaðverð(110kr.). Sími 78900 _______Salur 1______ Borð fyrir fimm (Tabte for Flve) bladió sem vitnað er í Table forFjve B. Ný og jafntramt trábær stórmynd með ún/als leikumm. Jon Voight sem glaumgosinn og Richard Crenna sem stjúpinn em stórkost- legir í þessari mynd. Table for five er mynd sem skilur mikið eftir. Eri. blaðaummæli: Stórstjaman Jon Voight (Midnight Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkur enn einu sinni stórieik. XXXX Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric- hard Crenna, Marie Barrault, Millie Perkins. Leikstjóri: Roberf Lieberman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50. Salur 2 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur (Thunderball) Hraði, grín brögð og brellur, allt er á ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Cell, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd kl. 2.30,5,7 og 10. Hækkað verð. ________Salur 3__________ Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnetnd var fyrir timm óskars- vetðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjamorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. „Allt í lagi vinur“ Grin-vestri með „Bud Spince". Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50. Salur 4 Heiðurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína I þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida • Carrlllo. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7.30 hækkaö vero. Maraþon ijnaðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, isem gerðar hafa vérið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier.iRoy Scheider, Marthe Keller. - Framleiðandi: Robert Evans * (Godlather). Leikstjóri: John $chlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. „Allt á hvolfi“ Sýnd kl. 3. Miðaverð 50 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.