Þjóðviljinn - 08.11.1984, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.11.1984, Blaðsíða 10
ALÞYÐUBANDALAGIÐ Sigurjón. Gísli. Adda Ðára. Alþýðubandalagið í Reykjavík: Haustfundur borgarmálaráðs verður haldinn að Hverfisgötu 105, fimmtudaginn 8. nóvember nk. Fundurinn hefst kl. 18.00 og stendur fram eftir kvöldi. Léttur kvöld- verður framreiddur kl. 19.00. Allir velkomnir. Umræðuefni: Reykjavík undir stjórn Sjálfstæðisflokksins. Hvað hefur breyst? Hvað erframundan? Stutt innlegg: Sigurjón Pétursson og Gísli B. Björnsson. íhaldsandstæðingar, sam- staða eða sundrung? Borgarstjórnarkosningarnar 1986. Stutt innlegg: Adda Bára Sigfúsdóttir, Svanur Kristjánsson og Erlingur Viggósson. Fundarstjóri: Vilborg Harðardóttir. Þátttöku þarf að tilkynna v/kvöldverðarins á skrifstofu AB sími 17500. - Borgarmálaráð. Svanur. Vilborg. Erlingur. AB Héraðsmanna: Almennur félagsfundur verður haldinn í húsi Slysavarnarfélagsins föstudaginn 9. nóvem- ber kl. 20.30. (Ekki fimmtudagskvöld eins og áður hefur verið auglýst). Dagskrá: 1) Kosning á flokksráðsfund. 2) Forvalsreglur kynntar. 3) Sveinn Jónsson kemur á fundinn og segir fréttir frá Alþingi. 4) Önnur mál. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Akureyri Félagsfundur verður haldinn í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18 fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1) Kosn- ing fulltrúa á flokksráðsfund, 2) atvinnumál. Framsögu hafa Finn- bogi Jónsson, Sigríður Stefánsdóttir og Páll Hlöðvesson. 3) önnur mál. Félagar mætið vel. - Stjórnin. Aiþýöubandalagiö í Reykjavík Munið gíróseðlana fyrir fyrsta hluta flokks- og félagsgjalda ársins 1984 Stjóm Alþýðubandalagsins í Reykjavík hvetur þá sem enn hafa ekki gert skil á fyrsta hluta flokks- og félagsgjalda ársins aö gera það nú um þessi mánaðamót. Verum öll minnug þess að starf ABR byggist á því að félagsmenn (allir) standi í skilum með félagsgjöldin. Allir samtaka nú. - Stjórn ABR. AB-Keflavík Aðalfundur Aðalfundur félagsins í Keflavík verður haldinn þriðjudaginn 13. nóvember kl. 20.30 í húsi Stangveiðifélagsins Suðurgötu 2. Dag- skrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Inntaka nýrra félaga. Stjórnin Alþýðubandalagið Hafnarfirði Aðaifundur bæjarmálaráðs Aðalfundur Bæjarmálaráðs ABH verður haldinn í Skálanum Strandgötu 41, mánudaginn 12. nóv. kl. 20.30. Áríðandi er að allir fulltrúar í ráðinu og nefndarmenn flokksins mæti. Félagsmenn eru minntir á að fundir bæjarmálaráðs eru öllum opnir. Stjórnin Kvennahópur ABK heldur fund um stefnu flokksins í jafnréttismálum í Þinghóli fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20.00. Allir velkomnir. Hópurinn Alþýðubandalagið Kópavogi Stefnuumræða Hópur um verkalýðshreyfinguna efnir til fundar í Þinghóli, laugar- daginn 10. nóvember kl. 10.00. Félagar eru hvattir til að taka þátt í brennandi umræðu. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Skólanefnd Fundur verður í skólanefnd fimmtudaginn 8.11. klukkan 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: tengiliðir í skólum, kynningarfundir í skólum og starfið framundan. FLÓAMARKAÐURINN Til leigu í fjóra og hálfan mánuð 2ja herbergja kjallaraíbúð við Laufásveg. Upplýs- ingar í síma 17162. Ódýrt Hansahillur, svefnbekkur, svefnsófi og símastóll. Upplýsingar að kvöldinu ísíma 17952. Vantar Vantar Fundarsal Kvennaathvarfsins vantar borð og stóla. Ef einhver þarf að losna við slíkt, þá vinsamlegast hring- ið í síma 23720 milli kl. 14 og 16 eða í síma athvarfsins í síma 21205. Óska eftir páfagauksbúri. Sími 14917. Ritvél Óska eftir að kaupa rafmagnsritvél. Upplýsingar í síma 99-1714. Dúlla auglýsir Steffens kápur úr grófrifluðu flaueli með hettu til sölu. Ótrúlega ódýrar. Stærðir 8-10. Lítið inn og gerið góð kaup. Einnig notaðir vel með farnir skíðagallar. Lítið inn og gerið góð kaup. Opið frá 11-6 virka daga og 10-12 laugardaga. Dúlla. Eirík vantar ódýra niðurgrafna herbergiskytru í Vesturbænum, Þingholtunum eða í nánd. Kompu til að sofa í. Upplýsing- ar í síma 37632 milli kl. 11 og 13. Óska eftir að kaupa góðar felgur undir Fíat 127. Upplýsingar í síma 11249. . Til sölu ORK tölva, lítið notuð. Upplýsingar í síma 25765. Félag ísl. stúdenta í Noregi Áður boðað haustblót frestast tii laugardagsins 10. nóv. kl. 19.30. Til- kynnið þátttöku í síma: 19327,22248, 31998, 32335 og 35639. Bamavagn til sölu. Brúnn að lit í góðu standi. Sími 621186. Óska eftir að kaupa gamalt píanó. Upplýsingar í síma 24436. Til sölu góð Ijósasamloka á hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 30384 á kvöldin. Reiðhjól Vil kaupa ódýrt og gott dömureiðhjól. Upplýsingar í síma 33959 e. kl. 18.00. Til sölu dökkbæsað borðstofuborð og 6 stól- ar, einnig Hoover þvottavél og ýmis- legt smádót, t.d. vegg- og loftljós. Upplýsingar í símum 77660 og 14388. Fæst gefins Notuð Rafha þvottavél í góðu standi. Upplýsingar í síma 14293. Óska eftir borðstofuborði og stólum. Sími 11875. Til sölu tvö ódýr rúm (dýnulaus) ásamt nátt- borðum. Stærð 70x190. Litur: Ijós. Upplýsingar í síma 39598. Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp og sjónvarp. Sími 36344. Barnavagn eða kerruvagn í góðu standi óskast. Helst ekki minni en 80 cm að innanmáli. Upplýsingar í síma 21784 á morgnana og á kvöldin. Herbergi óskast til leigu í Reykjavík, helst í gamla bænum. Aðgangur að baði og eld- húsi æskilegur. Hafið samband við Sigurð í síma 93-8669. Stór fjölskylda utan af landi óskar eftir íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 29348 á daginn og 22602 á kvöldin. Til sölu Skoda árgerð '84, ekinn 800 km. Fæst á góðum kjörum. Upplýsingar í síma 44465. Til sölu Lada 1600 árg. 79. Gram fyrstikista 400 L. Philips ísskápur. Kitchen Aid uppþvottavél. Rafha eldavél. Gömul stór eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvask. Upplýsingar í síma 82806. Til sölu Silvercross barnavagn. Verð kr. 6000.-. Upplýsingar í síma 54327. Til sölu Silvercross barnavagn og ITT lita- sjónvarp 20“. Upplýsingar í síma 34725 á daginn og 14777 á kvöldin. Bókin Nútíma stjórnun eftir Peter Gorpe, útgefin af Almenna bókafélaginu 1975, óskast keypt eða til láns í ca. 2 vikur. Á sama stað óskast fuglabúr. Upplýsingar í síma 18886. N0NNI KJÓSANDI Ég spurði krakkana í næsta húsi hvort þau Fjármálaráðherrann er því miður ekki viö í dag væru heldur fremsókn eöe íheld. Þeu sögöust Qp Lucy gegnir fyrir hsnn vera í fríkirkjusöfnuðinum Okkur finnst að þið krakkarnir séuð orðnir nógu gamlir til að fá að vita að pabbi ykkar er íhald en mamma kommi. |Ég er búinn að semja þennan mótmælasöng um sífelldar tilraunir Þorsteins Pálssonartil að komast inn í ríkisjórnina. Lárétt: 1 röng 4 umrót 6 heiður 7 efst 9 tjón 12 öruggt 14 gælunafn 15 dveljast 16 selir 19 kássa 22 rúlluðu 21 hamingja Lóðrétt: 2 kím 3 passa 4 fjas 5 ,andi 7 óma 8 ótrú 10 karlmanns- Inafn 11 taminn 13 kúst 17 keyrðu 18 einnig Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slóg 4 reka 6 efi 7 hani 9 sáld 12 ernar 14 rói 15 ónn 16 skráð 19 urta 20 sull 21 illar Lóðrétt: 2 lúa 3 Geir 4 risa 5 kal 7 horfur 8 neisti 10 áróður 11 ding- la 13 nár 17 kal 18 ása 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 8. nóvember 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.