Þjóðviljinn - 08.11.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.11.1984, Blaðsíða 13
U-SÍÐAN Litli Kláus, Lísa og Anna. Stóri Kláus tekur þann litla í gegn. Revíuleikhúsið. Myndir-eik. Litli Kláus var og Friðrik, upprennandi smiðir. og Stóri Kláus Það er mikið um að vera í Bæjarbíóinu í Hafnarfirði þessa dagana. Verið er að lcggja síð- ustu hönd á að setja upp barna- leikritið óviðjafnanlega, Litla Kláus og Stóra Kláus. Með aðal- hlutverkin fara þeir Júlíus Brjánsson, sem leikur Litla Kláus, og Þórir Steingrímsson, sem leikur Stóra Kláus. „Það er búið að ganga ýmislegt á við þessa uppsetningu,“ sagði Saga Jónsdóttir leikstjóri verks- ins í samtali við U-síðuna. „Við höfum æft á 6 stöðum, og þar á meðal í sal innan um járnsmíða- vélar. En nú er allt að skríða sam- an og munum við frumsýna í dag kl. 18.00.“ Litli Kláus og Stóri Kláus, er 4. verk Revíuleikhússins til þessa. Auk þeirra Júlíusar og Þóris leika þau í sýningunni: Bjarni Ingvars- son, Guðrún Alfreðsdóttir, Guð- rún Þórðardóttir, Margrét Áka- dóttir, Ólafur Örn Thoroddsen og Sólveig Pálsdóttir. Auk þeirra koma fram 9 krakkar. Leikmynd gerði Baldvin Björnsson. Lýs- ingu önnuðust þeir Ólafur Örn TTioroddsen og Hreiðar Ingi Júl- íusson. Karl Ágúst Úlfsson hefur sam- ið söngva fyrir verkið, en Jón Ól- afsson hefur samið lögin. Önnur sýning á verkinu verður laugar- daginn 10. nóv., og sú þriðja sunnudaginn 11. Hefjast þær kl. 14.00 báða dagana. Á morgun verða svo birt viðtöl við þrjá af leikurum sýningarinn- ar. ÁÞ r DANSKA FYRIR HEIMANÁM HIl.DUR isjónv arpi og útvarpi. Nú or tækitæri til að hrcssa uppádönskukunnáttuna. Endur- llutningur á dönskuctninu um Hildi cr nú hatinn í sjónvarpi og útvarpi og í tilcfni þcss minnir Námsgagnastofnun á cftir- farandi hjálpargögn: 1) Námsbókin Hildur „ et kursus í dansk for voksne". Katlar úr nýjum og gömlum vcrkum danskra höfunda um Dunmörku og dönsk málcfni ásamt ntörgum Ijós- mvndum og tcikningum. Málfræöi o.ll.. Kr. 436.00. 2) Hildur-bándudskrift. Fjölritaö hcfti ntcö afriti al hljóö- varpsþáttunum tuttucu. Handhæct hjálparcfni. Kr 325.00. 3) Hildur - Hljóövarpsþæltir a hljómliiinduni. Fimm hljóm- snældur mcö 20 hljóövarpsþáttum. Kr. 840.00. J Flmmtudagur 8. nóvember 1984 ÞJOÐVILJINN - SÍÐA 1'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.