Þjóðviljinn - 15.11.1984, Síða 8

Þjóðviljinn - 15.11.1984, Síða 8
- Það sem hefur breyst með samningunum er að láglauna- stefnu ríkisstjórnarinnar hefur verið hrundið. Ég blæs á fullyrð- ingar hagspekinganna um að kaupmátturinn verði að rýrna vegna kjarasamninganna. Það er engin ástæða til þess einsog Al- þýðubandalagið hefur sýnt framá með tillöguflutningi sínum. Spurningin stendur um það hvort launafólk vill selja sig í einu og öllu undir lögmái markaðarins eða ekki. Hið lága kaup snýst ekki bara um lakari lífskjör fólks- ins heldur og þá fyrirlitningu sem vinnuaflskaupendur og ríkisvald- ið sýna fólki með láglaunastefn- unni. Þetta er ekki síður spurning um sjálfsvirðingu fólks, - og slíka lærdóma má draga af hinni glæsi- legu frammistöðu BSRB-manna í verkfallinu. Á flokksráðsfundi okkar um næstu helgi verða kynntar ýtarlegar tillögur um það hvernig hægt er að tryggja kaup- mátt launa einsog þau eru við samningagerð og án þess að verð- bóigan hlaupi af stað. Margir telja nú vinstra samstarf raunhæfari kost en oft áður. í auknum mæii ber á því að félagshyggju- fólk vill ríkisstjórnán þátt- töku Framsóknar- eða, Sjálfstæðisflokks. Telur þú það raunhæfan mögu- leika? - Já, ég tel að við eigum að stefna að ríkisstjórn félags- við iögöism áherslu þýðubandalaginu í janúar 1982 , ályktanir um sjálfstæðari lands- hluta, kröfur um atvinnulýðræði á öllum sviðum. Þetta eru hug- myndir um atvinnulýðræði sem við eigum eftir að útfæra betur. En því miður verður að segja þá sögu einsog hún er, að innan verkalýðshreyfingarinnar hefur ekki verið sá hljómgrunnur sem skyldi fyrir slíkar hugmyndir. Krafan um lýðræði, frelsi manns- ins til að ráða lífi sínu gegn ofur- valdi fjármagsins - og jöfnuður, eru þungamiðjan í allri stefnu Al- þýðubandalagsins. Þá er ég að tala um innihaldsríkara frelsi ein- staklingsins en það frelsi markað- arins sem nú á uppá pallborðið þ.e. freisið til að græða á öðrum, Hitt er.. ÞJÓÐMÁL hyggjufólks án þessara fjár- magnsflokka. Það lá við borð 1978 að þetta tækist og sú kemur tíð á ný að þetta tekst. Margir sakna þess aö ekki skuli nú vera notaö tómiö til aö vinna aö lýö- ræöisáætlunum; aukin áhrif fólks á sitt nánasta umhverfi, atvinnulýöræöi, opnun og stríöara upplýs- ingastreymi, — þ.e. áætlun um þaö hvernig unnt er aö breyta þjóöfélaginu í lýö- ræöisátt hvaö sem þátt- töku í ríkisstjórnum líöur? - Ég er sammála um að þetta væri þarft verkefni, það er rétt. Við eigum góða stofna í þess hátt- ar áætlun. Ég minni á niðurstöð- ur sveitarstjómarmanna í Al- annaö mál... Framhald af bls. 7 þarf ekki að nefna önnur dæmi en endurnýjunarregluna, flokks- skipulagið sjálft og stefnuum- ræðuna. En er forystan of sterk, miöstýringin of mikil eöa laumuspil í gangi? - Flokksforystan hefur ekki lagst á mál. En hvort forystan sé of sterk? Það er ekki mitt að dæma um það. En ágreiningurinn erfyrir hendi? - Um hvað ætti hann að vera? Landbúnaöarmál, stór- iðju, efnahagsmál, lýöræö- ismál, verkalýösmál? - Það er áherslumunur en ekk meginmunur á viðhorfum innar hreyfingarinnar. Þannig eri skiptar skoðanir um útflutnings- bætur í landbúnaðinum, en allii eru á einu máli um markmiðið. meiri jöfnuð sem nær að sjálf- sögðu einnig til bænda og búalið; á landsbyggðinni. Um lýðræðið eru allir sammála. Um vinnu- brögð í verkalýðshreyfingu eru kannski að einhverju leyti skiptai skoðanir, en margir forystumenn í verkaiýðshreyfingunni telja, að hún sé stöðnuð um margt. Við leggjum áherslu á að hún sé lif- andi og að þar eigi sér stað endur- nýjun. Kannski ætti að taka þar upp endurnýjunarregluna eins og hjá okkur í flokknum? Alþýðu- bandalagið er lifandi flokkur í sí- felldri endurnýjun. Okkar flokk- ur verður stöðugt að leggja áherslu á að vinna lýðræðislegar en áður. Það er eilífðarverkefni. Formaöur Alþýöubanda- lagsins lýsti yfir einaröri andstööu sinni viö samn- inga ASÍ I febrúar sem geröu ráö fyrir sama kaup- mætti og í byrjun slöasta ársfjóröungs 1983. Nú hef- ur betur áraö, auknar þjóö- artekjur og meiri hagsæld. Engu aö síöur gera hag- spekingar ráö fyrir aö meö nýgeröum samningum veröi kaupmátturinn enn lægri á næsta ári. Hvaö hefur breyst, hvaö veldur því aö formaður Alþýöu- bandalagsins mótmælir ekki nýgeröum samning- um? árangri kjarasamninga sé sterk fagleg og pólitísk hreyfing, sem byggir á sósíalískum forsendum stéttabaráttunnar. Verkalýðs- hreyfing sem ekki tekur mið af þessu er bitlaus og máttvana ... Óttast þú samstarf vinstri sinna viö borgara- leg öfl innan verkalýös- hreyfingarinnar? - Já, ég er með það í huga, því verkalýðshreyfing sem ekki skorar afturhaldið og fjármagns- öflin á hólm breytist úr baráttu- tæki í máttlaust slytti. Hefur þaö gerst? - Nei, það hefur ekki gerst, en það gæti gerst. Hvernig er aö vera for- maöur Alþýöubandalags- ins? - Þetta er auðvitað erfitt verk- efni, blessaður vertu, en það er einnig skemmtilegt. Það er í raun mikil gæfa fólgin í að fá að tak- ast á við slík verkefni. Menn eru hins vegar ekki kosnir til slíkra starfa ævilangt. Kjörtímabili mínu lýkur á landsfundi Alþýðu- bandalagsins 1985 og ef þú ert að fiska eftir einhvers konar yfirlýs- ingu, þá kemur engin slík fyrr en á landsfundi okkar. Að lokum? - Alþýðubandalagið er eini stjórnmálaflokkurinn í dag sem býður upp á heildarstefnú í þjóð- málum vinstra megin í hinu pólit- íska litrófi. Bandalag jafnaðar- manna er á leið til hægri, en Samtök um kvennalista hafa fremur lagt sig eftir einstökum málum en heildarstefnumótun. Alþýðuflokkurinn er þessa dag- ana óskrifað blað, en um margt hafa sjónarmið okkar nálgast að undanförnu. Höfuðforsenda þess að unnt sé að skapa hér á landi víðtæka vinstrifylkingu með sterk tengsl við verkalýðshreyfinguna er að efla Alþýðubandalagið. Okkar flokkur leggur áherslu á baráttu launafólks og þjóðfrelsis- hreyfingar hlið við hlið. í slíkri baráttu er fólginn lífsmáttur Al- þýðubandalagsins og um leið von þessarar þjóðar, sem hefur ekki efni á hinum hráa kapítalisma og hiýtur að ieita félagslegra úrræða ef hún á að lifa af í hinu mikla umróti heimsins. -6g ég er að tala um frelsi mannsins til að ráða meiru um sitt eigið líf og umhverfi. Værir þú reiöubúinn til aö beita þér fyrir því aö Al- þýöubandalagiö yröi lagt niöur til þess aö ná stjórn- arandstööuöflunum sam- an? - Ég tel að það sé kominn tími til að stokka upp allt flokkakerfið á íslandi. Áðalatriðið er að eignast sterkara afl gegn íhaldi hvort sem það gerist með mikið öflugra Alþýðubandalagi eða með öðrum hætti. Ef pólitískar forsendur væru til þess að aðrir í stjórnarandstöðunni féllust á stefnu okkar í lýðræðismálum, jafnréttis- og þjóðfrelsismálum þá þarf Alþýðubandalagið ekkert að vera heilagra en önnur félags- leg fyrirbæri. Aðalatriðið er að eiga sterkt stjórnmálaafl sem hef- ur í fullu tré við afturhaldið í báð- um stjórnarflokkunum. Það þarf líka að hafa alla möguleika til að sækja fram til nýs manneskjulegs samfélags, stjórnmálaafl sem þorir að sækja gullið í greipar ránfuglanna og hefur vit til að verja fenginn hlut. Alþýðu- bandalagið er í dag eini stjórnmálaflokkurinn á vinstri væng sem getur í sjálfu sér orðið slíkt afl. Hver er niðurstaöan aö kjaradeilunum afstöönum fyrir verkalýöshreyfing- una? - Niðurstaðan er að mínu mati sú, að fyrsta skilyrði til að halda Æskulýðsfylking í blóma Æskulýðsfylking Alþýðu- bandalagsins héit landsþing sitt dagana 28.-30. sept. sl. í Reykja- vík. Þingið sóttu um 50 manns. ÆFAB hefur nú starfað í tvö ár og á þeim tíma hefur starf hennar skotið rótum víða um iand í stað þess að vera bundið við Reykja- víkursvæðið eins og reyndin var í starfi ungra sósíalista á árum áður. Nú þegar starfa þrjár deildir utan Reykjavíkursvæðis- ins og tengslahópar á nokkrum stöðum til viðbótar. Skipulagi samtakanna var því breytt á þing- inu tU samræmis við þessa þróun. Sett var á fót landsstjórn, sem sinnir útbreiðslustarfi og ýmsum verkefnum öðrum, en að öðru leyti er starfið í höndum deilda samtakanna. Á þinginu voru miklar um- ræður um framtíðarverkefni ungra sósíalista og viðbrögð við þeirri hægristjórn sem nú rikir í landinu. Einhugur var á þinginu um nauðsyn vinstri samstöðu gegn stefnu ríkisstjórnarinnar, þótt nokkur ágreiningur væri um hvað eðlilegt væri að sú samstaða gæti orðið víðtæk. Kosið var 4 manna fram- kvæmdaráð, sem ásamt einum fulltrúa hverrar deildar myndar landsstjórn ÆFAB. Fram- kvæmdaráðið skipa Guðbjörg Sigurðardóttir, Guðmundur Hjartarson, Runólfur Ágústsson og Ólafur Ólafsson. Með fram- / kvæmdaráði starfar Snorri Styrk- ársson og sinnir hann fjármálum samtakanna. Nýverið var kosið í stjórn ÆFRON, Æskulýðsfylkingar- innar í Reykjavík og nágrenni: Formaður: Guðmundur Guð- laugsson. Aðalmenn: Ásdfs Þórhallsdóttir, Sigríður Arnardóttir, Guðrún Ómarsdóttir, Kristín Lárusdótt- ir, Hrannar B. Arnarson, Stein- grímur Ólafsson, Kormákur Högnason, Óttar Magni Jó- hannsson, Helgi Hjörvar, Guð- mundur Auðunsson. Varamenn: Bergþóra Aradóttir, Ragnar A. Þórsson, Helgi Krist- jánsson, Jónína Marta Árnadótt- ir. -ég 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 15. nóvember 1984

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.