Þjóðviljinn - 15.11.1984, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.11.1984, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR Undankeppnin Stærsti útisigur enskra í 20 ár Ég hefaldrei séð ójafnari leik sagði Ron Greenwood Handbolti i^nsKa lanusnuiu i Kiiaiutp^ruu Kay wiiKins og íony wooocock vann í gær sinn stærsta útisigur í komst síðan aleinn í gegnum vöm 20 ár - 8-0 gegn Tyrkjum í Istan- Tyrkja eftir sendingu frá Terry búl. Leikurinn var liSur í undan- Butcher og skoraði, 0-2. Eftir- keppni HM og þrátt fyrir aS for- leikurinn var auðveldur, eitt sætisráSherra Tyrklands skoraSi mark frá Robson fýrir hlé og á sína menn aS standa vörS um fimm til viðbótar í seinni hálfleik. heiSur þjóSar sinnar áttu þeir Robson skoraði 3 mörk, John aldrei minnstu möguleika. Barnes 2, Woodcock 2 og bak- Bryan Robson skoraði fljót- vörðurinn Viv Anderson eitt. lega með skalla eftir fyrirgjöf frá Átta mörk af öllum gerðum - og 3ryan Robson skoraði þrennu fyrir England í Istanbúl. England hefur skorað 13 mörk jegn engu í tveimur fyrstu eikjum sínum í keppninni. „Ég áef aldrei séð ójafnari leik“ sagði Ron Greenwood, fyrrum lands- liðseinvaldur Englands. -VS V.Þýskaland B-lið Englendinga vann lands- lið Nýja-Sjálands 2-0 í Notting- ham í fyrrakvöld. Steve Hodge og Gary Mabbutt skoruðu mörkin. I 2. deild ensku knattspyrnunnar vann Barnsley sigur á Sheflíeld United, 1-0. Gladbach með A ■ y u MK ■ ■ ■ symngu i Koln Sude varði tvœr vítaspyrnur Frá Jóni H. Garðarssyni frétta- Bayern M.-Bochum 2-2 manm Þjoðviljans í V.Þýskalandi: 7-1 Nantes náði i fyrrakvöld foryst- unni í 1. deild frönsku knattspyrn- unnar - vann Toulouse 3-1 á með- an Bordeaux gerði óvænt jafntefli við Strasbourg, 2-2. Nantes hefur þá 27 stig en Bordeaux 26. Borussia Mönchengladbach Köln-Mönchengladbach 1-5 sýndi stórkostlega sóknarknatt- Holmquist, Thiele og Fleer spyrnu í tyrri hálfleik her í Köln í skoruðu fyrir Dússeldorf gegn gærkvöldi og rótburstaSi hiS Frankfurt. Neubarth skoraði sterka Ii3 heimamanna, 1-5, í þrennu fyrir Bremen og Klaus Bundesligunni í knattspyrnu. Fischer var maðurinn á bakvið Fyrri hálfleikur var sýning og hið óvænta jafntefli sem Bochum staSan 0-4 aS honum loknum. náði gegn Bayern í Múnchen. Drehsen, Rahn 2 og Mill skorSu ÍA vann þýðingarmikinn sigur á ÍBV, 17-16, í 1. deildarkeppni kvenna í handknattieik í Vestmannaeyjum f gærkvöldi. Skagastúikurnar fengu þarna sín fyrstu stig og það stefnir allt í harða baráttu margra iiða um að haida 1. deiidarsætunum. Siggi Gunn kemur ekki! Víkingar leika báða leiki sína á Kanaríeyjum Víkingar hafa samið við spænska félagið Koronas Tres De Mayo um að báðir leikir félag- anna í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik fari fram á heima- velli Koronas, á Kanaríeyjum. Þeir fara fram um aðra helgi, 24. og 25. nóvember. íslenskir handknattleiksáhugamenn fá því ekki tækifæri til að sjá Sigurð Gunnarsson í leik gegn sínum gömlu félögum. „Þetta var orðið alltof erfitt dæmi fjárhagslega eftir leikina við Fjellhammer í Noregi. Til að standa undir þeim kostnaði að leika annan leikinn hér heima hefðum við þurft að fá minnst 3000 áhorfendur. Við buðum þeim að leika báða leikina hér heima sem hefði verið allt annað en þeir buðu okkur á móti að spiia báða úti og við féllumst á það. Það hefur verið eins og svart og hvítt að tala við Spánverjana en Norðmennina í Fjellhammer, þetta gekk fljótt og vel fyrir sig,“ sagði Helgi Guðmundsson for- maður handknattleiksdeildar Víkings í samtali við Þjóðviljann í gærkvöldi. -VS markvörður Gladbach varði tvær vítaspyrnur, frá Eng- els og Allofs! Allofs lagaði stöð- una í 1-4 eftir hlé en Bruns innsiglaði sigurinn, 1-5, í síðari hálfleik. Úrslit í gærkvöldi: Diisseldorf-Frankfurt...........3-1 Handboltill. d. karla Fríska Þórara skorti reynslu Handboltill .d.kv. Valur vann FH Undankeppnin Frábært Svíum hjá Svíar komu mjög á óvart með því að sigra Portúgali 3-1 í Lissa- bon í gærkvöldi. Leikurinn var í 2. riðli undankeppni HM í knatt- spyrnu og úrslitin eru mikil upp- reisn æru fyrir Svía sem áður höfðu tapað heima gegn Portúg- ölum og fyrir V.Þjóðverjum á úti- velli. Portúgalir skoruðu fyrsta markið eftir 20 mínútur og þar var hinn þeldökki Jordao að verki. Robert Prytz jafnaði úr vít- aspyrnu og skoraði beint úr auka- spymu, 1-2. Torbjöm Nilsson skoraði þriðja mark Svía rétt fyrir leikhlé og héldu sínum hlut í síðari hálfleik. _yg Valsstúlkurnar komu mjög á óvart í gærkvöldi með því að sigra FH í Hafnarfirði, 20-19, í 1. deild kvenna. Þær eru því líklegar til að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn ásamt FH og Fram. Valur náði yfirburðastöðu í fyrri hálfleik og leiddi 13-7 í hléi. FH-stúlkur tóku þá Ernu Lúð- jvíksdóttur úr umferð og náðu að jafna fljótlega, 14-14. Síðan var leikurinn hnífjafn uns Valur komst í 20-18 rétt fyrir leikslok. Kristín Arnþórsdóttir skoraði 6 mörk fyrir Val og Katrín Frið- riksson 4 en þær léku báðar með ÍR í fyrra. Norsk stúlka, Siry að nafni, er gengin til liðs við FH og hún skoraði 5 mörk, sem og Mar- grét Theodórsdóttir. -HrG/VS Frískir Þórarar komu mjög á óvart í Firðinum í gær. Þeir kom- ust fjórum mörkum yfir gegn ís- landsmeisturunum, en vantar aga í leik sinn og FH-ingar sigu vel framúr áður en dómaraflautur gullu hinsta sinni. Eyjamennirnir höfðu yfir nær allan fyrri hálfleikinn, komust mest í 7-3, og í hálfleik var jafnt, 12-12, FH-ingar voru ráðvilltir og áttuðu sig ekki á atburðum, en komu hressari inná eftir leikhlé og sigu hægt og bítandi framúr. Það varð heimaliðinu til happs að tveimur lykilmönnum Þórs- liðsins var vísað á sturtuklefana um miðjan síðari hálfleik og þótti óþarfa harka hjá dómurunum Gunnlaugi Hjálmarssyni og Öla Ólsen. Lokatölurnar 28-19 og segja ekki allt um leikinn. Þórsliðið spilar harðan og nokkuð öruggan handbolta, en eru á köflum óþarflega kaldir, vantar agann. Markamaðurinn Sigmar Þröstur Óskarsson stóð sig með mikilli prýði og Gylfi átti einnig góðan leik. Hjá FH voru Kristján og Þorgils bestir að venju. Mörkln: Þór- Páll 5, Óskar 4, Herbert 4, Elías 3, Gylfi, Sigurbjöm og Steinar 1. FH - Kristján 10, Þorgils Óttar 5, Hans 4, Sigþór 3, Jón Erling 2, Guðjón G. 2, Guð- jón Á. og Pálmi 1. -iglm Undankeppnin Sannfærandi skoskur sigur á Spánverjum Stórsigur Dana - Hollendingar töpuðu aftur í kvöld Handbolti Fimm leikir á íslandsmótinu i kvöld - þrír í LaugardalshöUinni og tveir í Digranesi í Kópavogi. Víkingur og Fram leika í 1. deild kvenna í Höllinni kl. 19. Kl. 20.15 mætast þar Þróttur og KR í 1. deild karla og þar á eftir Vík- ingur og Stjarnan í sömu deild. I Digranesi leika Breiðablik og Valur í 1. deild karla kl. 20 og Breiðablik-Haukar í 2. deild kvenna kl. 21.15. Körfubolti Neðsta liðið í úrvalsdeildinni fær það efsta í heimsókn í kvöld. ÍS og Njarðövík mætast í íþrótta- húsi Kennaraháskólans kl. 20.15. Skotar hafa komið sér þægilega fyrir á toppi 7. riðils undan- keppni HM í knattspyrnu - þeir unnu sannfærandi sigur á Spán- verjum, 3-1, á Hampden Park í Glasgow. Maurice Johnston frá Celtic kom Skotum yfir á síðustu 10 mínútum fyrri hálfleiks með tveimur ágætum mörkum. Spán- verjar sóttu talsvert framan af síðari hálfleik og minnkuðu mun- inn í 2-1 er Antonio Goicoechea náði að skalla í mark Skota. En á 73. mín. gerði gamla brýnið Kenny Dalglish útum leikinn. Hann fékk boltann í vítateig Spánar, sneri snaggaralega á vamarmann og skoraði með óverjandi hörkuskoti, 3-1. Skotar vom nálægt því að bæta við mörkum eftir þetta en fleiri urðu þau ekki. Danir gerðu það gott í ó.riðli - Maurice „Mo“ Johnston var hetja Skota í gærkvöldi, skoraði 2 mörk. þeir hristu af sér slenið eftir ósig- urinn í Sviss í október og sigmðu íra sannfærandi á Idrætsparken í Kaupmannahöfn, 3-0. Preber El- kjær skoraði í fyrri hálfleik og bætti öðm marki við á 46. mín. og Eoin Hand landsliðseinvaldur íra sagði að Danir hefðu vel getað unnið mun stærri sigur. Hollendingar eiga litla mögu- leika á að komast í lokakeppnina í Mexíkó eftir 1-0 ósigur gegn Austurríkismönnum í Vín. Það var hollenskur varnarmaður sem sendi knöttinn í eigið net í ör- væntingarfullri tilraun til að forð- ast yfirvofandi mark. Norður-írar náðu að sigra Finna 2-1 í Belfast en það vom þó Finnar sem skomðu á undan. Martin O’Neill jafnaði með skalla og Gerry Armstrong skoraði síðan sigurmark Norður- íra á 51. mínútu úr vítaspymu. -VS ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 15 Staðan í hinum einstöku riðlum und- ankeppni HM eftir leikina í gærkvöldi: 2. riðill: Portúgcl-Svfþjóö Sviþjóð ....4 2 0 2 7-4 4 Portúgat ....4 2 0 1 4-4 4 Tókkóslóvakía.... ....2 10 15-22 V.Þýskaland ....1 1 0 0 2-0 2 Malta ....2 0 0 2 040 3. riðill: Tyrkland-England 0-8 Noröur-lrland-Finnland 2-1 England 2 2 0 0 13- 0 4 N.frland 3 2 0 1 5- 4 4 Flnnland 4 2 0 2 4- 8 4 Rúmenía 10 0 1 2-3 0 Tyrkland 2 0 0 2 1-10 0 5. riðill: Austurríki-Holland 141 Ungverjaland ....2 2 0 0 5-2 4 Austurrfki ....3 2 0 1 4-4 4 Holland ....2 0 12 1-30 Kýpur ....1 < 11-2 0 6. riðill: Danmörk-irland. 3-0 Danmörk Svlss ....2 2 0 0 2-0 4 Noregur ....4 112 2-33 írland ....3 10 2 1-42 Sovótrikin ....2 0 111-21 7. riðill: Wales-fsland 2-1 Skotland-Spann. 3-1 Skotland 2 2 0 0 6-14 Spánn 2 10 14-32 ísland 3 1 0 2 2-5 2 _ Wales 3 1 0 2 9.S O

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.