Þjóðviljinn - 22.01.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.01.1985, Blaðsíða 10
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Árshátíð og Þorrablót ABR Árshátíð og þorrablót Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður hald- ið laugardaginn 2. febrúar í flokksmiðstöð Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. Athugið að í fyrra var fullt út úr dyrum og komust færri að en vildu. Pantið því miða strax í síma 17500. Dagskrá nánar auglýst síöar. - Skemmtinefnd ABR. Alþýðubandalagið í Kópavogi Árshátíð verður haldin laugardaginn 2. febrúar nk. Staðurinn er auðvitað Þinghóll Hamraborg 11 og verður húsið opnað kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatriði, m.a. mun Böðvar Guðlaugsson hagyrðingur flytja gamanmál og fleiri kraftar munu koma fram. Heitur réttur verður borinn fram síðla kvölds og aðrar veitingar verða að sjálfsögðu á boðstólum. Athugið: Nauðsynlegt er að panta miða tímanlega því í fyrra var húsið fullt út úr dyrum! - ABK. Alþýðubandalagið í Kópavogi Félagsfundur ABK heldur félagsfund í Þinghóli, miðviku daginn 23. janúar kl. 20.30. spjallar um félagslegt starf o.fl. ísveitarstjórnarmálum. Logi Kristjánsson Dagskrá: 1) Félagsmál 2) Félagslegt starf AB Félagar! Mætið og takið virkan þátt í umræðunni. Stjórn ABK. Þorlákshafnarbúar og nágrannar Verður kosið í vor? Opinn fundur með Svavari Gestssyni formanni Alþýðubandalags- ins og Margréti Frímannsdóttur þingmanni í Félagsheimilinu Þor - I ákshöfn fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30. Svavar 81333 Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? FLÓAMARKAÐURINN Fiðla Getur ekki einhver útvegað mér fiðlu af hálf-stærð til láns eða leigu í skamman tíma. Vinsamlegast hafið samband við önnu Hermannsdóttur í síma 18385 e.kl. 18 eða 29348 fyrir kl. 17.30. Gólfteppi til sölu 40 m2 nylon gólfteppi, lítið bælt, óslit- ið, afrafmagnað, mjög ódýrt. Sími: 81455. Bókaskápur óskast Óska eftir vel með förnum bókaskáp. Sími 687816. Áskrifendur og aðrir lesendur Flóamarkaður Þjóðviljans er 2svar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum. Þetta er ókeypis þjón- usta fyrir áskrifendur, en kostar 200 kr. fyrir aðra, og þurfa þeir að koma á auglýsingadeild Þjv. Síðumúla 6 og staðgreiða auglýsinguna. Ódýrt gólfteppi Til sölu 13 ferm. af notuðu gólfeppi sem ekki sér á. Verð 1000.- Uppl. í síma 39536. Tuskumottur Tek að mér að vefa tuskumottur. Breidd allt að 75 cm. að lengd eftir pöntun. Gott verð, margir litir. Uppl. gefur Berglind í síma 39536. Kontrabassi Danskur rafmagnskontrabassi til sölu. Verð aðeins kr. 25 þús. Sími 686605 eða 619062 (á kvöldin). Vil konan í Kópavoginum, sem lánaði mér barnagrind í sumar gjöra svo vel og hafa samband við mig. Sími 94-7164. Til sölu Gömul Rafha eldavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 30052. Vetrardekk Til sölu tvö lítið notuð sóluð vetrar- dekk 14x175 og tekkskrifborð 60x135 cm. Sími 81003. íbúð óskast á leigu frá 1. júní. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 16471 á kvöldin. Ýmislegt tii sölu l. Ónotaður brúðarkjóll úr hvítu satíni (á smávaxna konu). Mjög látlaus, ekkert blúndupíferí. 2. Síður, grænn silkikjóll með svolitlum, hvítum út- saum, stærð ca. 36. 3. Mjög vel með farinn, gamall kvenfatnaður, svo sem kjóll og blússa, stærð ca. 38 og ár- gerð ca. 1940-50. 4. Hitt og þetta, m. a. krullujárn, Imbamatic myndavél, stór púsluspil og handprjónað (út- prjónað) hvítt pils úr eingirni. Fyrir þá sem girnast eitthvað af þessu er upp- lagt að hringja í síma 41648. Til sölu Ignis ísskápur á 2 þús. kr. Uppl. ísíma 21056 e.kl. 16. Bláfátækt fólk Vantar frístandandi bókahillur á lágu verði. Okkur vantar líka sófasett með borði. Komum og sækjum. Sími 16326. Tek að mér svæðanudd (fótanudd) allan daginn. Tímapantanir í síma 76564, Sigríður. Geymsluherbergi Til leigu, rúmgott upphitað geymslu- herbergi. Leigist í 6-18 mánuði. Upp- Iýsingarísíma41039eftirkl. 16ídag og næstu daga. Vélritunarborð óskast til kaups. Útlitið skiptir minnstu máli. Þeir sem aflögufærir eru hafi samband í síma 24769. Brúnn leðurjakki tapaðist á Hótel Borg sl. föstudags- kvöld. Finnandi vinsamlegast skili honum þangað eða í óskiladeild lög- reglunnar. Við óskum eftir notuðum barnabílstól og Hókus pókus stól á góðu verði. Spyrjið um Jóhönnu eða Ingólf í vinnusíma 29300 eða heimasíma 25859. Til sölu 6 lengjur af brúnum stofugardínum (3 brúnir litir). Lengd ca. 2,50 cm. hver lengja. Uppl. í síma 39442 e.kl. 5. Aukastarf Maður vanur ritstörfum og prófark- alestri óskar eftir vel launaðri helgar- vinnu. Uppl. í síma 42109 á kvöldin og um helgar. Kvöldvinna Sölufólk óskast strax til starfa. Kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar í síma 81333. OJOOVIUINN Síðumúla 6 Ferðaáfangar mega ekki veraof langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin. Eftir 5 til lOmínútnastanságóöum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bílnum geta m.a. orsakaö bílveiki. m|umfERÐAR Uráð Til sölu á minna en hálfvirði vegna flutninga: Frímerkjasafn kr. 2000.- Appelwriter á kr. 1000.- Olympus T-20 Flash kr. 1500.- Skíðagleraugu, legghlífar og hanskar og vax á kr. 250,- 2 bakpokar á kr. 500.- stk. 10 m kaðall á 100 kr. 2 pör fjallgönguskór á samt. 1000.- nýtt silunganet á kr. 500.- 2 nýir minka- bogar á kr. 500.- samtals, lítil Basic- tölva með prentara og segulbandi á 5 þúsund. Uppl. hjá Guðmundi Karli í síma. 25401. Til sölu Marantz stereotæki, Canty þvottavél, barnakojur, opinn skjalaskápur. Upp- lýsingar í síma 16289 e.kl. 18. Jonee Jonee Vantar æfingahúsnæði á verði sem hæfir listamönnum í harðri lífsbaráttu. Svar sendist auglýsingadeild Þjv. Dekk til sölu 2 stk. negld snjódekk til sölu, stærð 13x590. Uppl. í síma 72072. Til sölu Atonic Easy skíði 180 cm að lengd, rauð að lit ásamt stöfum og Nordica skíðaskóm. Skíðin eru svo til ónotuð og því mjög vel með farin. Sanngjarnt verð. Ath. skórnir þurfa ekki að seljast með skíðunum. Upplýsingar í síma 75270. Húshjálp - aukastarf Óska eftir húshjálp einu sinni í viku. Er í vesturbænum. Uppl. í síma 21428 og 17055 e.kl. 18. Vilt þú læra tauþrykk? Komdu þá á námskeið núna. Kennsla hefst á þriðjudagskvöldið 5. febrúar kl. 20 til 22.30, eða fimmtu- dagskvöldið 7. febrúar á sama tíma. Hvert námskeið stendur yfir 13 vikur. Upplýsingar í símum 77393 e. kl. 18 og 81699 á daginn. Glæsilegur stuttur pels til sölu úr þvottabjarnarskinni. Stærð: 38-40, litur: brún-yrjóttur. Sem nýr. Endist í 10-15 ár. Verð kr. 11.000. Upplýsingar í síma 16471. Einnig vínrauð leðurlíkisstígvél nr. 40 með lágum hæl, fóðruð, mjúk. Verð 900.00. eru óæskilegar á akbrautum, sérstaklega á álagstímum i umferöinni. ( sveitum er umferð dráttar- véla hluti daglegra starfa og ber vegfarendum að taka tillit til þess. Engu að síður eiga bændur að takmarka slíkan akstur þegar umferð er mest, og sjá til þess að vélarnar séu í lögmætu ástandi, s.s. meö glitmerki og ökuljós þegar ryk er á vegum, dimmviðri eða myrkur. ||UMFERÐAR UÚOVIUINN Blikkiðjan lönbúð 3, Garðabæ Onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst ver$tilboð SÍMI 46711 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. janúar 1985 KROSSGÁTA NR. 46 Lárétt: 1 röng 4 girnd 6 málmur 7 byggingu 9 baldin 12 viðnum 14 sefa 15 fita 16 skífa 19 ofar 20 fugl 21 stétt Lóðrétt: 2 kona 3 karlmanns- nafn 4 land 5 ber 7 dramblát 8 kássa 10 fingur 11 tötrar 13 nærast 17 hjálp 18 blekking Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 smit 4 góma 6 asa 7 sósu 9 ussa 12 ágætt 14 tól 15 yls 16 matar 19 unun 20 fjöl 21 rimla Lóðrétt: 2 mjög 3 taug 4 gaut 5 mús 7 sáttur 8 sálmur 10 styrja 11 afsala 13 æst 17 ani 18 afl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.