Þjóðviljinn - 04.07.1985, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 04.07.1985, Blaðsíða 15
Slarkari, skáld og kraftamaður í kvöld verður á dagskrá Rásar 1 þáttur í samantekt Vernharðs Linnet. Þetta er stutt lýsing á ævi Ögmundar. Hann var samtíma- maður Jónasar Hallgrímssonar og bjó lengst af í Kaupmanna- höfn. Ögmundur var litrík per- sóna og tók m.a. upp iðju drótt- skáldanna fornu og tók að yrkja um prinsessur og konunga. Ög- mundur gaf út kvæðabók árið 1832, sem hann nefndi Ögmund- argetu. Árið 1973 kom út ljóðabókin Skóhljóð aldanna, þar sem er úr- val kvæða Ögmundar ásamt nteð ljóðum eftir Ólafs Ormsson. Vernharður ræðir við Ólaf og Björn Th. Björnsson. Lesari með Vernharður Linnet, stjórnandi þáttar- ins um Ögmund Sívertsen. Vernharði er Margrét Aðal- steinsdóttir. Rás 1 kl. 22.35. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1. 4.-14. júlí (11 dagar): Hornvík og nágrenni. Gönguferðir dag- lega frá tjaldstæði m.a. á Horn- bjarg, Hælavíkurbjarg, Látravík og víðar. Gist í tjöldum. Farar- stjóri: Vernharður Guðnason. 2. 4.-14. júlí (11 dagar): Hornvík-Reykjafjörður. Gengið með viðleiguútbúnað frá Hornvík í Reykjafjörð. Farar- stjóri: Jón Gunnar Hilmarsson. 3. 5.-14. júlí (10 dagar): Austur- landshringur. Skipulagðar öku- og gönguferðir um Hérað og Austfirði. Gist í svefnpokaplássi. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son. 4. 5.-10. júlí (6 dagar): Landmannalaugar-Þórsmörk. Gist í húsum. Fararstjóri: Vigfús Pálsson. 5. 6.-11. júlí (6 dagar): Esjufjöll. Uti í heimi Endurminningar dr. Jóns Stef- ánssonar. Jón Þ. Þór byrjar lest- urinn. Jón Stefánsson fór til Hafnar um 1880 og nam enska tungu við Kaupmannahafnarhá- skóla. Hann varð doktor í ensku fyrstur íslendinga. Hann fluttist búferlum til Englands og bjó þar til 1945. f Englandi dvaldist hann löngum á British Museum og stundaði fræðistörf. Hann kynntist mörgum þekktum mönnum í þessari dvöl á safninu og má nefna að hann sat við hlið- ina á Lenín einn vetur á safninu, en næsta haust fór Lenín heim til Rússlands og gerði byltingu. Jón leiðsögumaður teiknarans Coll- ingwoods hér á landi og gaf út með honum bók um fsland. Rás 1 kl. 14.00. Heimspekffyiirlestur Donald Morrison, prófessor í heimspeki við Harvard-háskóla, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla ís- lands fimmtudaginn 4. júlí 1985 kl. 17.15 í stofu 102 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „On the Essence of Substance" og verður fluttur á ensku. Donald Morrison er doktor í heimspeki frá Princeton-háskóla og prófessor í grískri heimspeki, sérfræðingur í heimspeki Aristó- telesar. Gist í húsum. 6. 12.-17. júlí (6 dagar): Landmannalaugar-Þórsmörk. Gist í húsum. Fararstjóri: Dag- björt Óskarsdóttir. 7. 12.-20. júlí (8 dagar): Borgar- fjörður eystri-Loðmundarfjörð- ur. Gist í svefnpokaplássi. Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. 8. 12.-20. júlí (8 dagar): Borgar- fjörður eystri-Seyðisfjörður. Gönguferð með viðleguútbúnað. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Pantið tímanlega í sumarleyfis- ferðirnar. Upplýsingar og far- miðasala á skrifstofu F.Í., Öldu- götu 3. Námskeið í skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ heldur námskeið í almennri skyndihjálp. Það hefst miðvikudaginn 3. júlí og lýkur 15. júlí. Námskeiðið stendur yfir í 5 kvöld. Kennt verður frá kl. 20-23. Námskeiðið verður í húsnæði RKÍ að Nóatúni 21. Þeir sem ætla að taka þátt í námskeiðinu geta skráð sig í síma 28222. Á námskeiðinu verður kennd skyndihjálp við ýmisskonar slys. Auk þessa verður kennd blást- ursaðferðin og sýndar myndir um skyndihjálp. -I L UTVARP - SJONVARP 7 RAS 1 Fimmtudagur 4. júlí 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn Morgunút- varpiö. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorö-Er- lingurNielsson, Isafiröi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Litli bróðir og Kalli á þakinu” eftir Astrid Lindgren. Sigurð- ur Benedikt Björnsson les þýðingu Sigurðar Gunnarssonar(13). 9.20 Leikfimi9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 10.45 Málefnialdraðra Þáttur í umsjá Þóris S. Guöbergssonar. 11.00 „Ég man þá tíð” Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 „Útiíheimi”, endurminningar dr. Jóns Stefánssonar JónÞ. Þórles(2). 14.30 Miðdegistónleikar a. Sónatafyrirtvær klarínettureftirGius- eppe Donizetti. Dieter Klöcker og Waldemar Wandel leikar. b. Trió nr. 1 id-molltyrirpíanó, fiölu og selló op. 63 eftir RobertSchumann. Kogan-tríóiö leikur. 15.15 Af Austurlandi Umsjón: Einar Georg Einarsson. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Áfrivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalögsjómanna. 17.00 Fréttiráensku 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður GyðaJónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál Sigurður G. Tóm- assonflyturþáttinn. 20.00 Leikrit: „Arietta", einleikureftirOdd Björnsson Leikstjóri: Viöar Vikingsson. Leikandi: Eriingur Gísla- son. Píanóleikur: Snorri SigfúsBirgisson. 20.30 Samleikuríút- varpssal Símon H. Ivarsson og Siegfried Kobilza leikaágítara þrjú smálög eftir Micha- el Praetorius, Johann Christian Bach og Fern- ando Carulli. 21.00 MisskilningurUm- sjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. 21.30 Jazzistúdíóeitt: Tónlisteftir Jukka LinkolaHöfundurog áttaíslenskirhljóð- færaleikarar leika. 22.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 22.15 Veöurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins 22.35 Slarkari, skáld og kraftamaður Um Ög- mundSívertsen. Þátturí samantekt Vernharðs Linnets. Lesari með honum: Margrét Aðal- steinsdóttir. 23.00 Kvöldstundídúr og moll Umsjón: Knútur R.Magnússon. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. RAS 2 Fimmtudagur 4. júií 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Ásgeir T ómasson. 14:00-15:00 Dægur- flugur Nýjustu dægur- lögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15:00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristileg popp- tónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og HalldórLárusson. 16:00-17:00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharöur Linnet 17:00-18.00 Gullöldin Lögfrá7. áratugnum. Stjórnandi: ÞorgeirÁst- valdsson Þriggja mínútnafréttir sagöarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2 10vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson 21:00-22:00 Gesta- gangur Gestir koma í stúdíóog veljalög ásamtléttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheiöur Davíðsdóttir 22:00-23:00 Rökkur- tónar Stjórnandi: Svav- arGests 23:00-24:00 Orða- leikurStjórnandi: And- reaJónsdóttir DAGBOK APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavik vikuna 28. júnf- 4. júlí er í Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjarApóteki. Fyrmefnda apótekiö annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö allavirkadagatil kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11 - 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort. aö sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarisíma 22445. Apótek Kefiavíkur: Opið virkadaga kl.9-19. Laugar- daga. helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garöabæjar. Apótek Garöabæjar er opið mánudaga-föstudagaki. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alladaga kl. 15-16 og 19-20. Hafnarfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartímaog vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apótekssími 51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartimifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúrti 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur vlð Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftallnn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali fHafnarfirðl: Heimsóknartimi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeiid: Opin allan sólar- hringinn,simi81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingarum næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi laeknieflirkl. 17ogumheigarí sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- miiislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Simsvarí er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. W LÖGGAN SUNDSTAÐIR Sundhöllln er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugln: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Breiðholtl: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. í sima 15004. Varmárlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögumkl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Reykjavík......simí 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 ; Gárðabær.......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavik .......simi 1 1100 Kópavogur.i. ...isirni 1 11 00 Seltj.nes....!....sími 1 11 00 Hafnartj.......simi 5,1.1 00 Garðabær......,sími 5 11 00 Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl. 8-19. Supnu- dagakl.9-13. Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. SkrifstofaAkranesisími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8,00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofa samtaka um kvennaathyarferað Hallveigarstöðum, sími 23720, opföfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavik. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinauna í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturlsíma 84002. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, simi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10 -12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremur kl. 12.15 - 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.16 laugardaga og sunnudaga. USAog KanadaíMánudaga- föstudagakl. 22.30-23.15, laugardagaogsunnudagakl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tima. Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Fimmtudagur 4. júli 1985 ’ ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.