Þjóðviljinn - 20.10.1985, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.10.1985, Blaðsíða 1
ÞJQÐVIUINN Mexíkó Yfirvöld brugðustí björgunaraðgerðum Nokkrir íslendingar fóru til Mexíkó til að skoða afleiðingar jarðskjálftanna á dögunum. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur var einn ferðalanga. Hann segir frá jarðskjálftanum í máli og myndum á bls. 4-5 Sjá síðu 4-5. Kjarvals- saga Indriða Árni Bergmann skrifar um hina nýju bók Indriða G. Þorsteinssonar um Kjarval, en hún kom út þann 15. okt- óber er 100 ár voru frá fæð- ingu Kjarvals. Sjá síðu 8. | „íslendingar losna ekki við lúterskuna“ Eftir helgina kemur út ný bók eftir Guðberg Bergsson hjá Máli og menningu, „Leitin að landinu fagra“. Tómas R. Einarsson ræðir við Guðberg í opnunni. Sjá opnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.