Þjóðviljinn - 15.01.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.01.1986, Blaðsíða 11
Ómar og Agnes í sjónvarpssal Á líðandi stundu - nýr þáttur Sú breyting hefur orðið á sjón- varpsdagskránni í kvöld að Dal- las hefur verið fært fram og verð- ur nú sýnt strax að afloknum fréttum. Þar á eftir hefur göngu sína nýr þáttur íslenskur. Sá er í umsjón Omars Ragnarssonar og Agnesar Bragadóttur blaða- GENGIÐ Gengisskráning 14. janúar 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar............ 42,530 Sterlingspund............... 61,294 Kanadadollar................ 30,380 Dönsk króna................. 4,6788 Norsk króna................. 5,5876 Sænskkróna.................. 5,5649 Finnsktmark................. 7,8015 Franskurfranki.............. 5,6067 Belglskurfranki............. 0,8412 Svissn. franki................ 20,2746 Holl.gyllini.................. 15,2547 Vesturþýsktmark............... 17,1804 (tölsklíra..................... 0,02519 Austurr. sch................ 2,4437 Portug. escudo.............. 0,2700 Spánskur peseti............. 0,2759 Japansktyen.................... 0,20962 (rsktpund................... 52,671 SDR.......................... 46,3803 manns á Morgunblaðinu. Þáttur- inn verður með blönduðu efni úr þjóðlífinu, sendur beint út að við- stöddum áhorfendum úr sjón- varpssal eða af öðrum stöðum þar sem atburðir líðandi stundar eru að gerast. Inn í þáttinn verður í gær kepptu íslendingar við Dani í handknattleik í Baltic- keppninni sem háð er í Dan- mörku þessa dagana, en í kvöld verður leikið við Austur-Þjóð- verja. Austur-Þjóðverjar eru geysilega sterk handknatt- leiksþjóð og sigurlíkurnar ekki einnig skotið atriðum, sem tekin eru upp fyrirfram þegar beinni útsendingu verður ekki við kom- ið. Fyrst um sinn verður þessi þáttur einu sinni í viku, á miðvik- udagskvöldum. Sjónvarp kl. 21.30. miklar, en við skulum ekki gleyma því að allt getur gerst í íþróttum og landinn hefur oft áður velgt þjóðum á borð við þessa undir uggum í handbolta. Ingólfur Hannesson lýsir síðustu mínútum leiksins í kvöld á gömlu rásinni. Rás 1 kl. 19.35. Fanný og Alexander á enda í kvöld verður á dagskrá fjórði og síðasti hluti sænsku kvikmyndar- innar Fanný og Alexander eftir leikstjórann kunna Ingmar Bergmann. Þetta er endursýning myndarinnar, en hún var áður sýnd í íslenska sjónvarpinu fyrir rúmu ári síðan. Sjónvarp kl. 22.20. DAGBOK Island Austur-Þýskaland ÚIVARP - SJÓNVARPf Miðvikudagur 15. janúar RÁS 1 ~s---- 7.00 VeðurfregnirFréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 FréttirTilkynningar. 8.00 FréttirTilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelpurn- ar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl Sonja B. Jónsdóttirles þýð- ingusína(8). 9.20 MorguntrimmTil- kynningar T ónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sig- urðurG.Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 Hingömlu kynni Valborg Bentsdóttir sér umþáttinn. 11.10 Morguntónleikar a. Píanósónata í e-moll op. 7 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur. b. Píanókvartett í D-dúr op. 23eftirAntonín Dvorák. WalterTram- pler víóluleikari og Be- aux Arts pianótríóið leika. 12.00 DagskráTilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeðurfregnirTil- kynningar Tónleikar. 13.30 tdagsinsönn- Frá vettvangi skólans Umsjón: Kristín H. T ryggvadóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður,“-af Jóni Ólafssyni rit- stjóra Gils Guðmunds- son tók saman og les (10). 14.30 Óperettutónleikar 15.15 Hvaðfinnstykk- ur?Umsjón:Örnlngi. (Frá Akureyri) 15.45 TilkynningarTón- leikar. 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.00 Barnaútvarpið Meöal efnis: „Stína" eftir Babbis Friis Baast- ad i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Helga Einarsdóttirles (4) Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. 17.40 Úratvinnulifinu- Sjávarútvegur og f isk- vinnsla Umsjón: Gísli Jón Kristjánsson. 18.00 TónleikarTilkynn- ingar. 18.45 VeðurfregnirDag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Eystrasaltskeppnin í handknattlelk i Dan- mörku ísland Austur- Þýskaland Ingólfur Hannesson lýsir síðustu mínútum leiks (slend- ingaog Austur- Þjóðverja. 19.45 Tilkynningar. 19.50 Málræktarþáttur Helgi J. Halldórsson flytur. 19.55 Eftirfréttir Jón As- geirsson f ramkvæmda- stjóri Rauða kross Is- lands flyturþáttinn. 20.05 Hálftíminn Elín Kristinsdóttirkynnir popptónlist. 20.35 (þróttlrUmsjón: Samúel Örn Erlingsson. 20.50 Tónmál Umsjón: Soffía Guðmundsdóttir. (Frá Akureyri) 21.30 Sögublik-Um biskupsstólinn á Hól- um f Hjaltadal Umsjón: FriðrikG.OIgeirsson. Lesari meðhonum: Guðrún Þorsteinsdóttir. 22.00 FréttirDagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bókaþáttur Um- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 23.00 Áóperusviðinu RÁS 2 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Kristján Sig- urjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Eftlrtvö Stiórn- andi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00 NúerlagGömulog nýúrvalslögað hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00 Dægurflugur Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægur- lögin. 17.00 ÞræðirStjórnandi: AndreaJónsdóttir. 18.00 Eystrasaltskeppnin Fréttir eru sagðar í þrjár mfnúturkl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánu- degi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisút- varp fyrir Reykjavík og nágrenni-FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni-FM96,5 MHz SJÓNVARPIB 19.00 Stundinokkar Endursýndur þáttur frá 12. janúar. 19.30 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni. Sögu- hornið - Ása varð glöð - úr Rökkursögum. SögumaðurUnnur Berglind Guðmunds- dóttir. Myndir: Silja Jónsdóttir. Sögur snáksins með fjaðra- haminn, spænskur teiknimyndaflokkur, og Ferðir Gúllivers, þýsk- ur brúðumyndaflokkur. 19.50 Fréttaágrlpátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Dallas ófremdará- stand á Southfork Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. 21.30 Álíðandistundu Nýrþátturmeð blönduðu efni. 22.20 FannyogAlex- ander Fjórði hluti — APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 10.-16. janúarerí Garðs Apóteki og Lyfjabúð- innilðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og - laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliöa þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardagakl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laögardaga 11 -14. Sími 651321. Apótek Kef lavíkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frfdagakl. 10-12. A|>ótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um (jessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnarísíma 22445. SJÚKRAHÚS Landspftallnn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspftalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og su nnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild. Landspítalans Hátuni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdelkf Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardagaogsunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadelld:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludelld: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali fHafnarflrði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Kleppspftallnn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og 19- 19.30. L4EKNAR Borgarspftafinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadelld: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýslngar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni í sima 51100. Garðabaar: Heilsugæslan Garðaftöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi iaakni eftírkl. 17ogumhelgarí sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni f síma 3360. Slmsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sfmi 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær ...*.sfmi 5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabflar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1.11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garöabær.......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin:Opið mánud- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sfmi 50088. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu-' daga kl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikúdaga kl. 20.00-21.30 og laugardagakl.10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardagafrákl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarat hvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sfmi 687075. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vila fá upplýsing- arvarðandi ónæmistær- ingu (alnæmi) geta hringt i síma 622280 og fengið milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar eru kl. 13-14 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á millier símsvari tengdur við númerið. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hltaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami símiáhelgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkurog Akraness er sem hér segir: Frá Akranesi Frá Rvk. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtak- anna '78 félags lesbía og hommaálslandi.á mánudags-og fimmtudagskvöldum kl. 21 .-23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 - t 28539. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundirí Síðumúla3-5fimmtud kl. 20. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar út- varps tilútlanda:Sent verðurá 15385 kHz, 19.50m:KI. 1215 til 1245 til Norðurlanda. Kl. 1245 til 1315tilBretlandsog meginlands Evrópu. Kl. 1315 til 1345tilAusturhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á9675 kHz, 31.00m: Kl. 1855 til1935/45 tilNorður- landa.Á 9655 kHz, 31.07m:KI.1935/45 til 2015/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 2300 til 2340 til Austurhluta Kc 'laogBandaríkjanna. Is' osemersamiog Gl UTC.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.