Þjóðviljinn - 04.07.1987, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.07.1987, Blaðsíða 6
MINNING /*8k. NÁMSGAGNASTOFNUN Pósthólf 5192 • 125 Reykjavík • Sími 28088 SAMKEPPNIUM RITUN BARNABÓKA Eiríkur Ágúst Guðnason skólastjóri Fyrsta hluta í samkeppni Námsgagnastofnunar um gerð lesbóka fyrir byrjendur er nú lokið. Þrjú handrit hlutu verðlaun og verða gefin út. Samkeppnin heldur nú áfram og næsti skiladagur er 15. september 1987. Enn leitar stofriunin eftirefni fyrir yngstu lesendurna, 6 - 7 ára börn. Alltaðþrenn verðlaun verða veittfyrir texta og / eða myndefni, að upphæð kr. 30.000 hver. Aukþess getur dómnefnd veitt viðurkenningu fyrir verk setn þykja álitleg. Ráðgert er að dómnefnd skili áliti mánuði eftir skiladag hverju sinni. Handritum skal skila með tillögum að myndefni en einn- ig kemur tilgreina að myndlistarmenn og höfundar texta vinni saman að samningu. Handrit skulu rnerkt með dulneftii en nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi. Námsgagnastofnun áskilur sér rétt til að gefa útþau verk sem verðlaun og viðurkenningu hljóta. Nánari upplýsingar í fjölriti, m.a. utn lengd, þyngd, hlut myndefnis og efnissvið, er að finna hjá Ingibjörgu Ásgeirsdóttur, Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, Reykjavík og Guðmundi B. Kristmundssyni, Æfinga- og tilraunaskóla K.H.Í. Ratsjárstofnun Ratsjárstofnun óskar eftir mönnum til framtíðar- starfa við ratsjárstöðvar á Stokksnesi, Gunnólfs- víkurfjalli, Stigahlíð og Miðnesheiði. Umsækjendur hafi þekkingu og starfsreynslu á sviði rafeindabúnaðar. Starfið hefst með þjálfun í Bandaríkjunum og síðan hér á landi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf eigi síðar en um miðjan september næstkomandi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal senda, fyrir 20. júní n.k., til Ratsjárstofnunar, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Ratsjárstofnun Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins Fæddur 28. 03. 1933 - Dáinn 26. 06. 1987 í dag, 4. júlí, kveðjum við kær- an samstarfsmann okkar, Eirík Guðnason, skólastjóra, sem varð bráðkvaddur að kvöldi 26. júní, aðeins 54 að aldri. Eiríkur fæddist í Vestmanna- eyjum 28. mars 1933. Foreldrar hans voru hjónin Anna Eiríks- dóttir og Guðni Jónsson. Faðir hans andaðist, er Eiríkur var barn að aldri, en móðir hans dvel- ur nú á Sjúkrahúsi Vestmanna- eyja. Eiríkur lauk Kennaraprófi 1954. Starfaði hann við Barna- skóla Vestmannaeyja að loknu kennaraprófi allt til dauðadags og síðustu 8 árin sem skólastjóri. Eftirlifandi eiginkonu sinni, Gunnhildi Bjarnadóttur, kvæntist hann 17. júní 1959. Flún hefur starfað í allmörg ár á skrif- stofu skólans. Eignuðust þau eina dóttur, Önnu Guðnýju, sem er sjúkraþjálfari að mennt. Hún er gift Agli Jónssyni, vélaverk- fræðingi, og eiga þau 2 syni, Eirík og Helga. Eiríki voru falin fjölmörg trúnaðar- og félagsstörf, því hann var traustur og ábyggilegur. Hann var þeim hæfileikum bú- inn, að umgangast allt samstarfs- fólk sitt sem jafningja og gaf sér alltaf tíma til að setjast niður og reyna að leysa hvers manns vanda. Skipti þá ekki máli hvort um varð að ræða vanda kennara, nemenda eða persónuleg mál. Þetta viðmót Eiríks setti mildan blæ á skólastarfið og þeir sem minna máttu sín vissu, að þeir áttu traustan vin á skólastjóra- skrifstofunni, sem þeir gátu alltaf leitað til, hver sem þeirra vandi var. Eiríkur átti mörg áhugamál enda fjölhæfur, bar þar hæst áhuga hans á flugi og öllu sem því viðvék. Við nefndum skólastjór- askrifstofuna stundum „sálfræði- deildina okkar“, þegar Eiríkur sat þar inni með nemendum, sem vildu fá tilsögn í flugmódelsmíði og hálfsmíðaðar flugvélar þöktu skrifborð skólastjórans. Við samstarfsfólk Eiríks kveðjum hann með virðingu en þungum söknuði og þökkum samstarfið við þennan góða dreng og allan þann stuðning, sem hann veitti okkur. Við sendum Gunnhildi, Önnu Guðnýju, Agli, afadrengjunum og öðrum aðstandendum okkar dýpstu samúðarkveðjur. Megi minningin um góðan dreng verða sorginni yfirsterkari. Samstarfsfólk í Barnaskóla V estmannaeyj a Ptöntuhandbók Plöntuhandbókin eftir dr. Hörð Kristinsson grasafræðing er nýlega komin út í enskri þýð- ingu hjá Erni og Örlygi. í ensku útgáfunni eru litmyndir af megin- þorra íslensku flórunnar eins og í íslensku útgáfunni. Höfundurinn annaðist þýðing- una og naut við það aðstoðar dr. Jóns Skaptasonar deildarstjóra Orðabókardeildar Arnar og Ör- lygs. Hin enska útgáfa Plöntuhand- bókarinnar ber heitið A Guide to the FLOWERING PLANTS AND FERNS OF ICELAND. -ing St. Jósefsspítali Landakoti Fóstra Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast á skóladagheimilið Brekkukot sem fyrst. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 19600/ 260 alla virka daga milli kl. 9-13. Reykjavík 3. júlí 1987 fFrá Borgarskipulagi Skipulagssýning í Byggingarþjónustunni Hallveigarstíg 1 stendur yfir sýning á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1984- 2004 ásamt ýmsum öðrum skipulagsverkefnum. Opin daglega kl. 09.00-18.00. INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL.B1986 Hinn 10. júlí 1987 er þriðji fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 3 verður frá og með 10. júlí n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini kr. 2.523,40 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10.janúar 1987 til 10. júlí 1987 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986 til 1721 hinn 1. júlí n.k. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 3 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefsthinn 10. júlí 1987. Reykjavík, 30. júní 1987 SEÐLABANKIÍSLANDS Utboð Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir til- boðum í reisingu og frágang á 700 m2 vöru- skemmu að Stuðlahálsi 2, Reykjavík. Útboðsgögn fást afhent á Fjölhönnun hf., Grens- ásvegi 8, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 14. júlí kl. 14.00. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Deildarmeinatæknir Staða deildarmeinatæknis við Sjúkrahúsið er laus til umsóknar. - Góð vinnuaðstaða, búin nýj- um tækjum. - í boði eru góð laun og frítt húsnæði. Nánari upplýsingar gefa deildarmeinatæknir og framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.