Þjóðviljinn - 04.07.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.07.1987, Blaðsíða 13
ÚTVARP - SJÓNVARP KALLI OG KOBBI KROSSGÁTAN Popplög í G-dúr 21.15 Á LAUGARDAG OG16.45 OG 20.55 Á SUNNUDAG í SJÓN VARPINU Yngri sem eldri popparar ættu að geta unað glaðir við sitt um helgina. Sjónvarpið sýnir tvo tónleikaþætti, - annan með gömlum og sjóuðum brýnum og hinn með síungum poppgæðing- um, Stuðmönnum, auk þess að sýna heimildarmynd um „guð- föður“ Bob Dylans, Woody gamla Guthrie, kunnan baráttu- mann og hollvin bandarískrar verkalýðsstéttar. Á laugardagskvöldið er þáttur frá tónleikum í Filmore- hljómleikahöllinni í San Francis- co. Fram koma ýmsir tónlistar- menn, sem mega muna sinn fífil fegri í „bransanum“. Meðal knárra kappa má nefna Joe Cocker, Country Joe, hinn ný- látna Paul Butterfield og fyrrum félaga hans A1 Cooper og Carlos Santana. Gæðarokk að öllum lík- indum. Á sunnudagskvöldið verður sýnt frá leit Stuðmanna að látúns- barkanum. f þetta sinn leita þeir barkans í Hveragerði, en þar lýk- ur þeysingsspretti þeirra þetta sumarið. Andblær Afríku 23.20 Á RÁS 1, SUNNUDAG Sjötti þátturinn í þáttaröð Jóns Gunnars Grétarssonar, sagn- fræðings um sögu Afríku, verður á dagskrá Rásar 1 á sunnudags- kvöld. í þetta skiptið er greint frá mannréttindabaráttu blökku- manna víðsvegar um álfuna á þessari öld. Villtir draumar og framavonir 21.15 SUNNUDAGUR Á STÓÐ 2 Ástarsaga og rómantík. Ástar- ævintýri blaðakóngsins William Randolph Hearst og dansmeyjar- innar, Marion Davis, rakið í grófum dráttum. Bandarísk kvik- mynd frá 1985, með hjartaknús- aranum Robert Mitchum og Virginiu Madsen í hlutverkum turtildúfanna. Kvikmyndahandbókin segir myndina lala, en þokkalega úr garði gerða. Lárétt: 1 tungu 4 end- anlega 6 gára 7 Iaumuspil9heiti 12spil 14sefa15þreyta16 slitna19bókar20 gagnslaus21 hraðinn Lóðrétt: 2 tunna 3 veiki 4 jörð 5 þræta 7 mætri 8 nögla10kjánann11 sindur 13 trjóna 17 okk- ur18eyktamark Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ósar4ólma6 art7 rolu9tarf 12aldin 14fax15dúr16askar 19 agni 20 féll 21 aðals Lóðrétt: sko 3 raul 4 ótti 5 múr 7 rofnar 8 laxana 10 Andrés 11 ferill 13 dúk17sið18afl Hvílíkur hiti. Hvernig þolirðu að vera í þessu feldi allan tímann?''' <(E9K GARPURINN FOLDA Halló, hvað heitirðu? Aumingja þú að heita svona löngu nafni. Ef þú hefðir ekki svona langt . nafn, gætirðu sagt miklu í BÚÐU OG'STRÍÐU Allir eiga að hafa strokleður og tvo blýanta. Réttið þetta upp! Al!:r eiga að hafa reglustiku og litabox. Rétta þetta upp! Allir eiga að hafa lím og skæri. Réttið þetta upp! Jæja... hefur r.okkur gleymt pennaveskinu? APÓTEK Rey kjavtk, Helgar og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 3.-9. júlí 1987 er I Laugarnes- apótekl og Ingólfs Apóteki. Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar og annast naatur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Slðarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fœölng- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala:virkadaga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin viö Baróns- stfg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftaliralladaga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspftala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspíta- llnn:alladaga 15-16og 18.30- 19. S|úkrahúsiðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 t2 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabaer.....simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavlk.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.... sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garöabær.... simi 5 11 00 Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er f Heilsuverndarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiönir, sfmaráöleggingarog tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspítal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn sfmi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT HJálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráögjöf f sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-fálaglð Álandi 13. Opiö virka daga frá kl. 10-14.Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,sfmsvari. Upplýsingarum ónæmlstæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) f sfma 622280, milliliðalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Sfminner91-28539. Félag eldriborgara Opið hús f Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga millikl. 14og 18. Veitingar. GENGIÐ 1. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,020 Sterlingspund... 63,271 Kanadadollar.... 29,311 Dönsk króna..... 5,6553 Norsk króna..... 5,8374 Sænsk króna..... 6,1290 Finnsktmark..... 8,7922 Franskurfranki... 6,4193 Belgískurfranki... 1,0323 Svissn. franki.. 25,8376 Holl. gyllini... 19,0216 V.-þýsktmark.... 21,4213 Itölsklíra...... 0,02955 Austurr. sch.... 3,0467 Portúg. escudo ... 0,2736 Sþánskurpeseti 0,3090 Japansktyen..... 0,26629 Irsktpund....... 57,389 SDR............... 49,9706 ECU-evr.mynt... 44,4145 Belgfskurfr.fin. 1,0296 Laugardagur 4. júlí 1987 þjóÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.