Þjóðviljinn - 12.05.1990, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.05.1990, Blaðsíða 6
Útsýnishús á Öskjuhlíð verðurtil sýnis almenningi sunnudaginn 13. maíkl. 15.00-17.00 Hitaveita Reykjavíkur LÖGREGLUSTJÓRINN I REYKJAVÍK í vörslu óskilamuna- deildar lögreglunnar er margt óskilamuna svo sem: reiðhjól, barna- kerrur, fatnaður, lyklaveski, lyklar, buddur, seðlaveski, kvenveski, skjalatöskur, úr, gler- augu o. fl. Er þeim sem slíkum munum hafa glatað, bent á aö spyrjast fyrir um þá á skrifstofu óskilamuna, Hverfisgötu 113 (gengið inn frá Snorrabraut) frá kl. 14:00-16:00 virka daga. Þeir óskilamunir sem eru búnir að vera í vörslu lögreglunnar ár eða lengur verða seldir á upp- boði í portinu að Borgartúni 7, laugardaginn 12. maí 1990. Uppboðið hefst kl. 13:30. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. maí 1990 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Nám á framhalds- skólastigi skólaárið 1990-91 Á vegum menntamálaráðuneytisins er fyrirhug- uð kennsla á framhaldsskólastigi fyrir nemend- ur sem hafa þörf fyrir sérkennslu. Námið fer aðallega fram í formi námskeiða sem haldin verða á ýmsum stöðum í Reykjavík og Reykjanesumdæmi. Helstu kennslugreinar eru: Heimilisfræði, lestur, leikræn tjáning, lík- amsþjálfun, mál og tjáning, mynd- og hand- mennt, samfélagsfræði, skrift, stærðfræði, tónlist. Upplýsingar um fyrirkomulag námsins verða veittar í framhaldsskóladeild mennta- málaráðuneytisins kl. 13.00-19.00 mánu- daginn 14. maí og þriðjudaginn 15. maí í síma 609570. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Keflavík Kosningaskrifstofan Búið er að opna kosningaskrifstofu á Hafnargötu 37A og verður hún opin fyrst um sinn frá 15 til 19 og 20.30 til 22. Sími: 11061. Stuðningsmenn eru hvattir til að líta við á skrifstofunni og fá fréttir. Frambjóðendur verða til viðtals á kvöldin. G-listinn í Keflavík Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum Hafið áhrif Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Vestmannaeyjum er opinallavirkadagafrákl. 17-19 og 20-22. Um helgarfrákl. 13-17. Mætum öll. Alþýðubandalagið Akranesi Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofan er opin í Rein alla virka daga frá kl. 15-18 og um helgar frá kl. 14-18. Símar: 11630 og 13396. Félagar hvattir til að líta inn. Kaffi á könnunni. Stjórnln Alþýðubandalagið í Kópavogi Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Kópavogi, Þinghóli, Hamraborg 11, er opin frá 10-12 og frá 13-18.30 alla virka daga og 10-12 laugardaga. Símar: 41746 og 41994. Verið velkomin stjórnln Alþýðubandalagið Hafnarfirði Kosningaskrifstofa Alþýðubandalag Hafnarfjarðar Viðtalstímar Bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins, Magnús Jón Árnason, verður til viðtals á kosningaskrifstofunni Skálanum, Strandgötu 41, mán- udaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 16-17. Ahugafólk um bæjarmál hvatt til að koma. Alþýðubandalagið á ísafirði Kosningaskrifstofan Kosningastarfið er í fullum gangi. Sjálfboðaliðar komið til starfa. Lítið inn til að ræða málin og takið þátt í hinni pólitísku umræðu. Munið kosningasjóðinn. Alltaf heitt á könnunni. Skrifstofan opin frá kl. 14-18 alla daga. Stjórnln Kosningaskrífstofa G-listans í Hafnarfirði, Skálanum, Strandgötu 41, eropin 14-20 alla virka dagaogfrá 10 til 14 á laugardögum. Sími: 54171. Stuðningsmenn hvattir til að líta inn og ræða bæjarmálin. Heitt kaffi á könnunni. Alþýðubandalagið Akureyri Opið hús í Lárusarhúsi Opið hús verður í Lárusarhúsi laugardaginn 12. maí kl. 15. Fram- bjóðendur sjá um dagskrá. Kaffi og kökur. Stjómin Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfundur Félagsfundur ABR verður haldinn miðvikudaginn 16. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Kosning uppstillinganefndar vegna stjómarkjörs. 2. Kosningaundirbúningur fyrir borgarstjómarkosningar. 3. önnur mál. stjórn ABR ÆFR á Nýjum vettvangi H-listinn og málefni reykvískra kvenna Tólf kvenframbjóðendur Nýs vettvangs efna til opins fundar á Gauki á Stöng laugardaginn 12. maí kl. 11 árdegis. Þar verða flutt ávörp og málin rædd ýfir léttum hádegisverði. Fundarstjóri er Valgerður Gunnarsdóttir sjúkraþjálfi. Allar reykvískar konur eru sérstaklega boðnar velkomnar á fund- inn. æfr Alþýðubandalagið í Hveragerði Félagsfundur Félagsfundur á kosningaskrifstofunni, Reykjamörk 1,12. maí kl. 10 árdegis. Málefnasamningur og stefna H-listans kynnt og rædd. Ingibjörg Sigmundsdóttir og Margrét Frímannsdóttir mæta. Heitt á könnunni. Nýir félagar velkomnir. Stjórnln Alþýðubandalagið Kópavogi Opið hús í Þinghól, Hamraborg 11 kl. 10-12allalaugardagaframyfirbæjar stjómarkosningar. Alþýðubandalagið og óháðir á Húsavík ÆFR á Nýjum vettvangi H-listann vantar sjálfboðaliða Nýr vettvangur óskar eftir sjálfboðaliðum til ýmissa starfa, svo sem aksturs, dreifingar, sölustarfa o.ft. Sjálfboðaliðar hafið samband við skrifstofu Nýs vettangs, Þing- holtsstræti 1 (Bankastrætismegin) Sími: 625525. ÆFR Alþýðubandalagið í Ólafsvík Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Ólafsvík er að Ólafs- braut 24. Opið alla daga kl. 20.00-23.30. Síminn er: 61610. G-listinn, Ólafsvík Kolbrún Sólveig Alþýðubandalagið í Reykjavík Opið hús - eftirmiðdagskaffi verður í kosningamiðstöðinni, Hverfisgötu 105, laugardaginn 12. maíkl. 15.30. Fjallað verður um málefni aldraðra, böm og leikskóla. Avörp, kaffi. Alþýðubandalagið í Reykjavík G-llstlnn Guðrún Guðrún Kr. Kosningaskrifstofa G-listans Kosningaskrifstofa G-listans verður við Árgötu 12. Til 19. maí verður skrifstofan opin kl. 20.00-22.00, en 20.-26. maí verður opið kl. 17.00-23.00. Síminn er 42136. Á kjördag býður G-listinn öllum stuðningsmönnum sínum í kaffi í Félagsheimili Húsavíkur, efri hæð. Opið verður frá kl. 10.00 til miðnættis. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið í Reykjavík Stuðningsmenn G-listans í Reykjavík! Hafið samband við skrif- stofu félagsins að Hverfisgötu 105, sími 17500 og gerist félagar í Alþýðubandalaginu í Reykjavík. Styrkjum þannig stjómmálastarf félagsins. Stjórnin Alþýðubandalagið Sauðárkróki Kosningaskrifstofan í Villa Nova er opin alla daga frá klukkan 15-22. Kosningastjóri er Haukur Hafstað. Komið og ræðið málin yfir rjúkandi kaffíbolla. AB-Sauðárkróki Alþýðubandalagið í Borgarnesi Minnir á kosningaskrifstofuna Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Borgarnesi er opin alla virka daga í Röðli frá kl. 20.30 til 22.00. Laugardaga frá kl. 14-17. Stjórnin Alþýðubandalagið Egilsstöðum Kosningaskrifstofa Alþýöubandalags Héraðsmanna að Selási 9 verður opin alla virka daga frá 20.30 - 23.00. Þar kólnar aldrei á könnunni og allir eru velkomnir til skrafs og ráðagerða. Sími: 11425. Stjórnin . Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Vinnufundir - Opið hús Kosningaundirbúningur frambjóðenda Alþýðubandalagsins í Eyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar er hafin. Vinnufundir verða haldnir öll fimmtudagskvöld frá klukkan 20.30 í húsi félags- ins við Bárugötu. Stuðnirgsfólk er hvatt til að mæta og hafa áhrif á stefnumótunina. Opið hús verður alla laugardaga frá klukkan 13-- 15. Frambjóðendur AB Utankjörfundarskrifstofa Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík Símar: 629982 og 629983 Myndsendir: 17599 Alþýðubandalagið hvetur alla þá kjósendur sem staddir verða utan heimabyggðar á kjördag 26. maí að kjósa snemma. Alþýðubandalagið ÖRUGGT VAL ÍJ BkjSm TIL ÆTSL VINSTRI! W Æ /É l Mónika Karlsdóttir Einar Gunnarsson Alþýðubandalagið í Reykjavík Kosn i ngaskrif stofa Kosningaskrifstofa G-listans í Reykjavík að Hverfisgötu 105 er opin alla virka daga frá kl. 16.00-20.00, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 14.00-18.00. Stuðningsmenn eru hvattir til að taka þátt í stefnumótun og kosningavinnu. Frambjóðendur á staðnum alla daga. Símar kosningaskrifstofu eru 625470, 625475 oq 17500. Heitt á könnunni. G-listinn í Reykjavík .6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. maí 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.