Þjóðviljinn - 29.06.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.06.1991, Blaðsíða 10
Aijglýbingak Utboö Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar, óskar eftir tilboðum í að undirbúa Múlaveg, bíla- stæði við Múlaveg, gangstétt við Múlaveg og gangstíg frá Engjavegi upp að Laugarás- vegi undir malbik og helluleggja gangstéttir. Helstu magntölur eru: Jöfnun og mulin grús u.þ.b. 7.600 m" Hellulagðar gangstéttir u.þ.b. 860 m" Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöju- daginn 9. júlí 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 Aktu eins oq þú viii að aðrir aki! ÖKUM EINS OG MENN! yUMFERÐAR RÁÐ wwww Tilkynning frá Gjaldheimtunni í Hafnarfirði Frá og með 1. júlí 1991 hættir Gjaldheimtan í Hafnarfirði störfum. Frá sama tíma annast Bæjarfógetinn í Hafnarfirði innheimtu opinberra gjalda. Innheimta fasteignagjalda fer fram á bæjar- skrifstofunum, Strandgötu 6. Hafnarfirði, 28.júní1991. Fra framhaldsskolanum a Laugum Kennarar Kennara vantar að framhaldsskólanum á Laugum næsta vetur. Meðal kennslugreina danska og íslenska. Umsóknarfrestur til 15. júlí n.k. Gott húsnæði á staðnum á hagstæðum kjörum. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 91- 680153 og 96-43120. Skólameistari Félagsráðmafar - unglingaraðgjöf Staða félagsráðgjafa er laus við unglinga- ráðgjöfina frá 1. september nk. Starfið felst einkum í einstaklings- og fjölskyldu- meðferð, ráðgjöf við meðferðardeildir, fræðslu og handleiðslu. Lagt er upp úr te- imisvinnu og handleiðslu fyrir starfsfólk. Hafið samband við deildarstjóra Andrés Ragnarsson í síma 689270. Umsóknir berist fyrir 15. júlí nk. Unglingaheimili ríkisins Síðumúia 13. MÓNUSTUAXJQLÝSINGAR Varahlutir í hemla Hemlaviðgerðir r‘-n Hjólastillingar j Vélastillingar V Ljósastillingar Almennar viðgerðir Borðinn hf —. SMIÐJUVEGI 24 SÍMI 72540 mmm Mll Orkumælar frá KJV.MHTRTII’' METRO AJH IRUR I—I F_ Inrtflutnlngur — TjcknlpJónusti* Rennslismælar \ “ fl HYDROMETER Sími652633 Við höfum vélarnar og tœkini t VIBRAT0RAR VATNSDÆLUR B0RVELAR SLÍPIR0KKAR HIJABLASARAR FLISASKERAR MURHAMRAR JARÐVEGSÞJOPPUR RAFSTÓÐVAR LOHHEFTIBYSSUR LOFTNAGLABYSSUR RYKSUGUR VATNSSUGUR NAGARAR STINGSAGIR BELTASLÍPIVELAR VIKURFRÆSARAR 0.FL. Véla- og tœkjaleigan Kleppsmýrarvegi 8 - Sími 812915 RAFRÚN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafverktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími 641012 BÍLSICÚRS Lekur hjá þér þakið? OCIIONAOARHWWR Haíðu þá samband við mlg og ég stöðva lekann! GLÓFAXIHF. Upplýsingar í síma 91-670269 ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: il 42 36 AB Akureyri Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldinn I Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18, mánudaginn 8. júlí naestkom- andi kiukkan 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Kaffiveitingar Stjómin AB Keflavík og Njarðvlkum Opið hús Opið hús I Ásbergi á laugardögum kl. 14. næstkomandi laugardag, 29. júnl. - Félagar og ingsmenn velkomnir I kaffi og rabb. - Stjórnin Lokaö stuðn- G-listinn I Reykjavlk Vinningar í kosningahappdrætti Dregið hefur verið I kosningahappdrætti G-listans i Reykjavlk 1991. Vinningar féllu þannig: 1. Macintosh tölva: 5190, 2. Ferð með Flugleiðum: 8985, 3.- 4. Ferð með Samvinnuferð- um- Landsýn: 9529 og 5187, 5.-9. Listaverk frá Gallery Borg: 5188, 6301, 492, 5366 og 1283, 10.-30. Bækur frá Máli og menningu: 7500, 2639, 1415, 4688, 7530, 8751, 2001, 8500, 2502, 6207, 656, 2553, 777, 3807, 6521, 2691, 5025, 1064, 8155, 7619 og 4891. Vinninga má vitja á skrifstofu Alþýöubandalagsins, Laugavegi 3, sími 17500. Félögum og velunnurum eru færðar bestu þakkir fyrir stuðninginn. G-listinn í Reykjavík Alþýðubandalagið Norðuriandi eystra Kosningahappdrætti Rofið hefur verið innsigli af vinningsnúmerum ( kosninga- happdrætti Alþýðubandalagsins á Norðurlandi eystra, sem dregin voru 1. mai sfðastliðinn. Vinningar féllu þannig: 1. Beint leiguflug fyrir tvo, Akureyri-Sviss: 1708, 2. Myndverk eftir Guðmund Ármann: 818, 3. Myndverk eftir Kristján Pétur Sigurðsson: 147, 4. Myndverk eftir Rósu Júlíusdóttur 794, 5. Periur Islands eftir Guðmund Ólafsson: 1604, 6. Fuglar Is- lands eftir Guðmund Ólafsson: 1451, 7. Ferð til Grimseyjar fyrir tvo: 1106, 8. Kvæðasafn og greinar eftir Stein Steinarr 1705. Upplýsinga um vinninga veitir Hilmir í slma 96-22264. Alþýðubandalagið á Austuriandi: Sumarferð laugardaginn 6. júlí 1991 um Breiðdal og Suðurfirði Dagsferð (rútum með stuttum gönguferðum við allra hæfi. Brottförfrá Egilsstöðum (Söluskála KHB) kl. 09.00. Tengirúta ,frá Neskaupstað kl. 07.30. Helstu áningarstaðir: Haugahólar - Heiðarvatn - Breiðdalseldstöð - Sandfeil - Daladalur - Vattarnestangi - Reyðarfjarðareldstöð - Búð- areyri. Staðkunnugir leiðsögumenn lýsa söguslóðum og náttúru. Ár- bók Fl 1974 um Austfjarðafjöll er handhæg heimild. Fararstjóri Hjörieifur Guttormsson. Þátttakendur skrái sig sem fyrst hjá Ferðamiðstöð Austur- lands, Egilsstöðum, simi 12000. Hafið meðferðis nesti og gönguskó. Allir velkomnir Kjördæmisráð AB Sandfell ( Fáskrúðsfirði. Dæmigerður bergeitill. Ljósm. sibl ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. júní 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.