Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Page 21
13"V LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 21 Dave Grohl saknar vinar síns úr Nirvana. Dave Grohl úr Nin/ana: Ég hugsa um Kurt á hverjum degi í fyrsta skipti síðan Kurt Cobain, einn meðlima hljómsveitarinnar Nirvana, lést í apríl á síðasta ári hafa félagar hans nú ákveöið aö tala við tjölmiöla. „Ég hugsa um Kurt á hveijum degi og sakna hans,“ segir Dave Grohl, nú meðlimur í hljóm- sveitinni Foo Fighters. Síðan Kurt Cobain framdi sjálfs- morð á síðasta ári hafa félagar hans tveir, Dave og Krist Nocoselic, verið þöguhr. í nýjasta hefti tímaritsins Rolhng Stone kemur Dave hins vegar fram, reyndar sem söngvari og gítar- leikari Foo Fighters, en hljómsveitin gaf út sína fyrstu hljómplötu í sumar. „Ég sakna hans mikið en lífið verð- ur að halda áfram og ég vona aö hlut- irnir gangi hjá mér,“ segir Dave og lýsir orðbragði sem einn aðdáandi Nirvana lét út úr sér við hann. „Ég var virkilega reiður þegar skítseiðiö skaut af sér skallann." Kurt Cobain framdi sjálfsmorð í Se- attle í apríl 1994. Dave segir að fólk skilji ekki hvern- ig honum hafi verið innanbrjósts eft- ir þetta áfall og hann er eyðilagður yflr viðbrögðum fólks. „Ég veit ekk- ert frekar en aðrir hvers vegna hann gerði þetta og það leiðinlegasta sem ég veit er að svara spurningu með spumingu. Það gerði mig rosalega reiðan þegar fólk hellti sér yíir mig eftir dauða Cobains og þá ákvað ég að steinþegja og það hef ég gert. Nú legg ég bara áherslu á nýju hljóm- sveitina mína.“ SgsSf**" I __ leðB\ac^to%N'car<' \ Wnd'a,Snara4sK\&. teA3'jar^V(.0ro'r'n' K\uvcko SJSBÍÖ1*- t\ I \ ma9na,ad að9erð \ SurÆsVÚð, \ v>\fún9U • ^eð ■ \ \wVnd'aSna'a»ð \V \) í \ \ \ Snara/e \ I \ hV^VtíuðskW’ \ \ surroUnd’ * \ SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 POSTUR OG SÍMI 1. okfober Upplysingar uin crlend númer 1. október 1995 - þriggja stafa þjónustunúmer Pósts og síma tekin í notkun til samræmis viö önnur lönd Evrópu. 08 breytist í 114. ' Nú hringi ég í Clinfon!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.