Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1995, Blaðsíða 25
I>V LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 ítónlist 25 I: London 1. (1 ) Earth Song Michael Jackson 2. ( - ) Wonderwall Mike Flowers Pops 3. ( 2 ) Father and Son Boyzone 4. ( 4 ) It's oh so Quiet Björk 5. ( 5 ) Missing Everything but the Giri 6. ( 7 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV 7. (10) Wanderwall Oasis 8. ( 3 ) Free as a Bird Beatles 9. ( 8 ) I Believe/Up on the Roof Robson & Jerome 10. (13) I Am Blessed Eternal NewYork — -fög-------------------- I | 1. ( 1 ) One Sweet Day Mariah Carey & Boyz II Men | 2. ( 2 ) Exhale (Shoop Shoop) Whitney Houston 1 3. ( 3 ) Hey Lover LL Cool J t 4. ( 5 ) Gangsta’s Paradise Coolio Featuring LV | 5. ( 4 ) Fantasy IMariah Carey t 6. ( 7 ) Diggin' on You TLC t 7. ( - ) Merkinball/Long Road Peral Jam t 8. ( 9 ) Name Goo Goo Dolls # 9. ( 6 ) You Madonna t 10. ( - ) Breakfast atTiffany's Deep Blue Something Brefland | 1. (1 ) Robson & Jerome Robson & Jerome l| 2. (2) Made in Hcaven Queen | 3. ( 3 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis | 4. ( 4 ) History - Past Present and Future.. Michael Jackson t 5. ( 8 ) Life Simply Red t 6. ( 7 ) Different Class Pulp 4 7. ( 6 ) Somethingto Remember Madonna 4 8. ( 5 ) Love Songs Elton John t 9. (10) The Color of My Love Celinc Dion 4 10. ( 9 ) The Memory of Trees Enya P Bandaríkin — plötur og diskar — | 1. (1 ) Anthology 1 The Beatles t 2. (3) Daydream Mariah Carey 4 3. ( 2 ) Fresh Horse Garth Brooks | 4. ( 4 ) Christmas in the Air Mannheim Steamroller | 5. ( 5 ) Waiting to Exhale Úr kvikmynd ) 6. ( 6 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette ) 7. ( 7 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish t 8. ( 9 ) The Greatest Hits Collection Alan Jackson t 9. (10) Mellon Collie and The Infinite... Smashing Pumpkins t10. (Al) Crazysexycool TLC ísland — plötur og diskar— sffsB 1. Pulp Fiction Úr kvikmynd 423 37 2. Smash Offspring 405 30 3. Unplugged in New York Nirvana 356 23 4. Bítilæði Sixties 347 21 5. Dookie Green Day 333 25 6. Þó líAi ár og öld Björgvin Halldórsson 314 32 7. No Ncodto Argue Cranberries 292 21 8. Post Björk 272 21 9. Súperstar Úr rokkóperu 269 17 10. Reif í kroppinn Ýmsir 262 15 11. Reifírunnann Ýmsir 233 14 12. Parklife Blur 194 20 13. Dummy Portishead 192 23 14. Reif í budduna Ýmsir 177 12 15. Pottþétt 1 Ýmsir 176 9 16. Æ Unun 175 15 17. TransDans4 Ýmsir 166 12 18. Throwing Copper Live! 19. Weezer Weezer 161 16 149 15 20. Sól um nótt Sálin hans Jóns míns 145 10 L Yoko og Sting Ekkja bítUsins Johns Lennons, Yoko Ono, ríöur á vaðið í janúar með plötu sem ber nafnið Rising. Út kem- ur 26 ára afmælisútgáfa með leik- og söngkonunni Judy Garland, sálfræð- ingurinn Taylor Dane gefur út Best of plötu og dansgrúppan Buckethe- ads, sem átti eitt vinsælasta danslag- ið á síðasta ári, gefúr út plötu með nafninu All in the Mind. Hljómsveitin Gene geiúr út plöt- una To See the White Lights, Londonbeat verður með Greatest hits plötu, rokksveitin Thin Lizzy gefur út plötuna WOd One og þýska þungarokkssveitin Accept snýr aft- ur með plötuna Predator (spuming hvort Arnold fær hlutverk á henni). Easy-E, Mary J. Blige, Stakka Bo og Saint Etienne Daho verða öll meö nýjar plötur á komandi ári, líkams- sláttarmaðurinn Bobby MacFerrin snýr aftur og meistari Sting gefur út nýja plötu sem ber nafnið Mercury FaUing. Nusrat Fateh Ali Khan Hvað Þessum árstíma er allajafnan eytt í uppgjör á liðnu ári. Hvað var best, hvað var verst og hver græddi á því? Breytum út af vananum í þetta eina skipti og lítum á ókomna tíð. Hver verður útgáfa fyrri hluta árs 1996 á erlendri gnmdu? Hver verður best- ur, hver verður verstur og hver á eft- ir að græða á öllu saman? Lítum alla- vega nánar á útgáfúna. Pakistanski söngvarinn Nusrat Fateh Aii Khan verður með nýja só- lóskífú á árinu, en auk þess kemur út samstarfsverkefni hans og Pearl Jam söngvarans Eddie Vedder sem verður án ef fróðlegt á að hlýða. DV hefur einnig borist það tU eyma að Björk og Nusrat stefni á samstarf á næsta ári, en snemma á næsta ári kemur út fjórða smáskífan af Post sem ber nafiiið Hyper Ballad. Tónlist úr kvikmyndunum Sa- brina, Father of the Bride 2, Casino og Mortal Kombat verður einnig á boðstólum. Rokksveitimar Gin Blos- soms og Tripping Daisy sem gátu sér gott orð fyrir sínar fyrstu afurðir veröa einnig með nýjar breiðskífur. Maria McKee gefur út plötuna Life Is Sweet, Cowboy Junkies hafa enn ekki ákveðið nafii á sína útgáfú, né heldur hljómsveitin Mike and The Mechanics. Ekki má gleyma Best of Styx fyrir aðdáendur. Blúsarinn John Lee Hooker lætiu- ekki deigan síga og gefur út plötuna Altemative Boogie, Miles Davis býð- ur upp á Ballads and Blues, Bob Seger gefúr út It’s a Mystery og hvítu rapppönkaramir í Beastie Boys hafa ekki fengið nóg og gefa út Instm- mental Albrnn. Deep Purple verður síðan aftur á ferð, aðdáendum til ómældrar ánægju með plötu sem ber nafnið Purpendicular. Beatles og Bruce Anthology 2 kemur út á næsta ári og Bmce Springsteen verður með nýja plötu sem ber heitið „The Ghost Of Tom Joad“ en heyrst hefur að Springsteen muni jafnvel halda í tón- leikaferð til Bretlands á næsta ári. George Micheal gefúr út sina fyrstu plötu eftir Sony rifrUdið og hljóm- sveitin Talk Talk gefúr út plötuna Asides and Besides. Einnig má búast við nýjiun plöt- um frá: Iggy Pop, Everything but the Girl, Color Me Badd, Tasmin Archer, UfO, rokksveitinni Terrorvision (uppáhald), Chet Atkins, írsku sveit- inni Clannad, Pixies söngvaranum Frank Black, rappsveitinni þjóðfé- lagssinnuðu Fugees, gamla góða Lou Reed, NeU Diamond, gítarleikaran- um Pete Townsend, söngkonunni Tori Amos, Tom Waits (sem hefur meira leikið en sungið upp á síðkast- ið), Suzanne Vega, kánfiýboltanum Johnny Cash, MicheUe Shocked, Mr. Big, hinum frábæm Stone Temple PUots (annað uppáhald), Mike Watt, hinum óviðjafnanlega Harry Conn- ick Jr. (þriðja uppáhald), rokksveit- inni Offspring og mörgum fleiri. Það er því víst óhætt að segja að árið 1996 verði viðburðaríkt útgáfú- ár erlendis. Hvemig ætli það fari á heimaslóðum?. Lítum á það seinna. DV óskar lesendum sínum gleði- legs nýs tónlistarárs með þökk fyrir lesturinn á liðnu ári. Lifið heU. GBG Bruce Springsteen verður með nýja plötu sem ber heitið „The Ghost of Tom Joad" vel halda í tónleikaferð til Bretlands á næsta ári. en heyrst hefur að Springsteen muni jafn- er að gerast? - í erlendri útgáfu fyrri hluta árs 1996 Árslisti DV 1995: Reyfarinn efstur Um áramót taka menn gjarnan saman ýmsa árslista sér tU gagns og gamans. Við hér á DV birtum að þessu sinni samantekt yfir þær plöt- ur sem hvað vinsælastar hafa verið á árinu sem er áð líða og styðjumst í því við sölulista DV sem við birtum vikulega allt árið. Útreikningurinn miðast við sæti á lista þannig að hafi plata náð efsta sæti listans einhvem tíma ársins fær hún 20 stig fyrir það' og síðan færri stig koU af koUi niður í 1 stig fyrir 20. sætið. Og niðurstað- an er sú að platan með tónlistinni úr kvikmyndinni Pulp Fiction er vin- sælasta plata ársins, hún hlýtur sam- tals 423 stig og var aUs 37 vUíur á lista á árinu sem er hreint ótrúlega góörn- árangur fýrir safnplötu af þessu tagi. í næstu sætum á eftir koma plötur Offspring sem var 30 vikur á lista og plata Nirvana sem var 23 vikur á lista og þær aUar á fyrri hluta ársins. Efsta íslenska plata ársins samkvæmt þessum útreikningum er plata bítla- sveitarinnar Sixties en hún hlýtur 347 stig og er 21 viku á lista. Er það mjög vel af sér vikið af hljómsveit sem er að gefa út fyrstu plötu sína. Annars skýrir listinn sig sjálfúr og það skal tekið fram að niðurstöður hans segja ekkert tU um endanlegar sölutölur ársins. Samantekt um plöt- ur ársins að mati hóps gagnrýnenda verður svo birtur mn næstu helgi. Lesendum óska ég árs og friðar. Sigurður Þór Salvarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.