Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 7. MARS 1996 37 Einn menntskælinganna sem tekur þátt í sýningunni. Sjálfsmorðing- inn í kvöld frumsýnir Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík í Tjarnarbíói gamanleikinn Sjálfsmorðingjann. Verkið er eftir Nikolaj Erdman en þýð- ingu gerði Árni Bergmann. Það eru atvinnumenn við stjórnvöl- in og er leikstjóri Magnús Geir Þórðarson. Sögusviðið er Rússland í kringum 1930 en þá voru miklir umhleypingatímar. Fjallar Leikhús Sjálfsmorðinginn um atvinnu- lausan mann sem lifir tiltölu- lega sáttur við sitt. Röð atvika orsaka að það spyrst út að hann ætli að fremja sjálfsmorð. „Hann skýtur sig fyrir mig“ heyrist í hvetju horni og úr verður ádrepa sem rambar á barmi fáránleikans. Undir- tónninn er dökkur og drunga- legur en yfirborðið farsakennt. Tuttugu og fimm leikarar taka þátt í sýningunni ásamt hljóm- sveit. Sýningar verða tíu á leik- ritinu. Hitnar í kol- unum Opinn fundur verður að Borg- artúni 6 í kvöld kl. 20.00 á veg- um umhverfisfræðinga frá Garðyrkjuskóla ríkisins. Yfir- skrift fundarins er: Hvemig eiga íslendingar að standa að sáttmálanum um losun gróður- húsalofttegunda? Aglow, Reykjavík Fundur verður í kvöld kl. 20.00 að Háaleitisbraut 58-60. Gestir: Sheila Fitzgerald og Miríam Óskarsdóttir. Graenlensk-færeyskur dagur Á norrænni viku í Félagsmið- stöðinni Vitanum verða sýndar heimildarmyndir um Grænland og Færeyjar kl. 15.30. Kaffi Reykjavík í kvöld skemmta Snæfríður og stubbamir. Samkomur Englarnir á Tveimur vinum í kvöld skemmta Englarnir á Tveimur vinum og Einar og Böggi verða í fremri sal. Tvímenningur í dag verður spilaður tví- menningur í Risinu kl. 13.00 á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík. Aðild Rússlands að Evrópuráðinu Lára Margi'ét Ragnarsdóttir og Tómas Ingi Olrich flytja framsögu og svara spumingum gesta á fundi i Valhöll í kvöld kl. 20.00. Hlaupa- leiðir í Laugar- dalnum í Laugardalnum er hægt að velja fjölbreyttar leiðir til þess að hlaupa eða ganga. Við birtum fyrir stuttu kort þcæ sem sýndar vom leiðir inni í sjálfum dalnum en þær eru frekar stuttar. Hægt er að finna sér lengri leiðir sem eru bæði fyrir utan og innan dalinn og birtum við hér tvær leiðir frá Laugardalslaug, Önn- ur er fimm kílómetrar en hin þrír kílómetrar. Frá Laugardalslauginni er farið i hið vinsæla hlaup á Jóns- messunótt en þá er farin önnur leið en sýnd er hér og famir tveir fimm kílómetra hringir. Þeir sem lengra eru komnir í skokkinu og vilja hlaupa lengri vegalengd en fimm kílómetrana geta farið upp í Elliðaárdal og hlaupið upp að stíflu og til baka en það eru úm það bil tíu kílómetrar ef farið er frá Laugardalslaug. Fógetinn: Spur í kvöld mun hljómsveitin Spur leika í Fógetanum sem er í elsta húsi Reykjavíkur í Aðalstrætinu. Spur var stofnuð í júni á síðasta ári. Að sögn þeirra sem til þekkja minnir bragðkeimur hljómsveit- arinnar á nýlagað og rótsterkt kaffi. Það er ungt fólk sem skipar Spur. Telma, sér um sönginn, Helgi slær á leðrið, Gunnar er á gítar og Áki spilar á bassa. Skemmtanir Spur ieikur á Fógetanum í kvöld. Tónieikarnir í kvöld eru frumraun hljómsveitarinnar Sport. Ingólfskaffi: Sport Hljómsveitin Sport heldur fyrstu tónleika sína í kvöld í Ingólfskaffi og verður húsið opnað kl. 21.00. Sport spilar gott breskt gítarrokk sem ætti að heilla alla rokkunnendur. Hljómsveitin er skipuð Otto Tynes, söngur, Stefáni Má, gít- ar, Þóri Viðari á bassa og Palla á trommur. Góð færð á helstu þjóðvegum Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. Lítils háttar hálka er sums staðar þar sem vegir liggja hátt. Á Suðurlandi eru bílstjórar Færð á vegum beðnir að sýna aðgát þegar ekið er um Skálholtsveg en þar er verið að lagfæra veginn. Á Vestfjörðum er ófært vegna snjóa um Dynjandis- heiði og Hrafnseyrarheiði og á leið- inni Kollaijörður - Flókalundur. Á Norðaustur- og Austurlandi er Öx- arfjarðarheiði ófær vegna snjóa og einnig Hellisheiði eystri og Mjóa- fjarðarheiði. Ástand vega r \ O Hálka og snjór 0 ánfyrirstöðu m þungfært Lokað 0 Öxulþungatakmarkanir ^ Fært fjallabílum Sonur Jóhönnu og Gísla Myndarlegi drengurinn á mynd- inni, sem hlotið hefur nafnið Sigur- jón, fæddist á fæðingardeild Land- spítalans 11. febrúar kl. 3.54. Hann Barn dagsins var við fæðingu 3.950 grömm og 56 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Jóhanna Björnsdóttir og Gísli Gíslason. Sigurjón á þrjú systkini, Bfrnu, 16 ára, Ingu Hönnu, 11 ára, og Lúðvík, 4 ára. Bradley Pearce og Kirsten Dunst leika krakkana sem taka þátt í leiknuitL ., Jumanji Stjörnubíó og Sam-bíóin hafa sýnt að undanförnu við góða að- sókn ævintýramyndina Jumanji en Jumanji er nafn á hættulegu og dularfullu spili sem býr yfir yfimáttúrlegum krafti. Þeir sem leika leikinn þurfa að vera und- ir það búnir að mæta hættum sem eru ekki af þessum heimi. Myndin .hefst 1969 þegar Alan Parish er 12 ára. Hann verður fórnarlamb leiksins þar sem honum tókst ekki að klára spilið. Hann lokast inni í spilinu. Önn- ur söguhetja, Judy,- uppgötvar spilið og ásamt bróður sínum sínum, Peter, kastar hún tening- unum og opnast þá sú vídd sem skilur að þennan heim og annan og Alan sleppur út eftir 26 ára veru í spilinu en nú á eftir að Kvikmyndir klára spilið. Robin Williams leikur aðal- hlutverkið en auk hans leika í myndinni Kirsten Dunst, Bonnie Hunt og Jonathan Hyde. Leik- stjóri myndarinnar er Joe John- ston sem er fyrrum brellumeist- ari við margar frægar myndir eins og Star Wars og Indiana Jo- nes-myndirnar og leikstjóri Ho- ney, I Shrunk the Kids. Nýjar myndir Háskólabíó: Casino Háskólabió: Svíta 16 Laugarásbíó: Skólaferðalagið Saga-bíó: Dumbo-aðgerðin Bíóhöllin: Bréfberinn Bíóborgin: Heat Regnboginn: Forboðin ást Stjörnubíó: Jumanji Gengið Almennt gengi LÍ nr. 49 7. mars 1996 kl. 9,15 Eininn Kaup Sala Tollflenai Dollar 66,370 66,710 65,900þþ Pund 101,220 101,740 101,370þþ Kan. dollar 48,360 48,660 47,990þþ Dönsk kr. 11,5760 11,6370 11,721Öþ Norsk kr. 10,2740 10,3300 10,391 Oþ Sænsk kr. 9,7280 9,7820 9,9070þ Fi. mark 14,4010 14,4860 14,6760þ Fra. franki 13,0590 13,1330 13,2110þ Belg. franki 2,1744 2,1874 2,2035þ Sviss. franki 55,0200 55,3300 55,6300þ Holl. gyllini 39,9300 40,1600 40,4700þ Þýskt mark 44,7100 44,9300 45,3000þ ít. líra 0,04242 0,04268 0,04275 Aust. sch. 6,3540 6,3930 6,4450þ Port. escudo 0,4306 0,4332 0,4364þ Spá. peseti 0,5293 0,5325 0,5384þ Jap. yen 0,62850 0,63230 0,63330 jrskt pund 103,950 104,590 104,520þþ SDR 96,84000 97,42000 97,18000 ECU 82,9300 83,4200 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan 7 '6 i r tí 10 ii mmm )% V+ JT /s" Tu 1 \i i ’li J u Lárétt: 1 spil, 6 einnig, 8 handlegg, 9 hug, 10 himna, 11 hita, 13 vegna, 15 rykkom, 17 hreyfing, 18 tómu, 20 man, 21 stefna, 22 hermann. Lóðrétt: 1 spjátrungur, 2 gat, 3 lítil, 4 kjáni, 5 njörvaði, 6 kynstur, 7 loftteg- und, 12 sló, 14 brún, 16 fugl, 19 sár, 20 eyða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 slóttug, 8 velur, 9 rá, 10 eim, 11 nets, 13 iðin, 14 grá, 16 tærari, 19 ið, 20 unaði, 21 rimi, 22 kar. Lóðrétt: 1 sveitir, 2 leið, 3 ólmir, 4 tunnan, 5 treg, 6 urt, 7 gá, 12 sálir, 15 riða, 17 æði, 18 rak, 20 um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.