Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 7. MARS 1996 39 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 NOWANDTHEN Nýjasta mynd Demi Moore, Meilanie Griffith. Áður fyrr voru sumrin endalaus, leyndarmálin heilög og vináttan eilíf. Hugljúf grinmynd, uppfull af frábærri músík. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Sími 551 6500 - Laugavegi 94 JUMANJI ★★★ ÓHT. Rás 2. ★★★★ K.D.P. Helgarp. ★★★1/2 SV. Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. SKÓLAFERÐALAG v Apr Sýnd kl. 7 og 11. B.i. 12 ára. AGNES ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5 og 9. ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ Xið Þér á eftir að líða eins og þú sért í rússíbana þegar þú fylgir Robin Wiliiams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Littler Women) og Bonnie Hunt (Only You Beethoven) í gegnum frumskóginn, þar sem eingöngu er að fmna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. Cíin ^Sony Dynamic * Digital Sound. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 10 ára. KÖRFUBOLTA- DAGBÆKURNAR LEONARDO DICAPRIO Sími 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON FORBOÐIN AST Gulifalleg og rómantísk ástarsaga í leikstjóm mexíkóska leikstjórans Alfonso Arau sem gerði hina margrómuðu kvikmynd Kryddlegin hjörtu. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez- Gijon og Giancarlo Giannini. Leikstjórí Alfonso Arau. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÖGUR HERBERGI Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5. Miðaverð 700. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýndkl. 7. Kr. 750. TAKTU ÞÁTT í SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN.BÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. WATING TO EXHALE ^^iiting to( ATH.t Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumliða. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Tilnefnd til 10 óskarsverðlauna m.a. fyrir bestu kvikmynd. NÍU MÁNUÐIR (NINE MONTHS) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. rnn rSony Dynamic J wJmMJ Digital Sound. Þú heyrir muninn Sviðsljós Söndru Bullock er skít- sama um alla peningana „Ekki tala við mig um peninga. Peningar koma því sem ég geri hreint ekkert við,“ segir stór- leikkonan Sandra Bullock. Hún hefur sosum efni á því, fréttir herma jú að henni hafi verið boðnar ell- efu milljónir dollara fyrir að leika í framhaldsleift- urhraðamyndinni Speed 2. Hún hefur þó ekki lofað sér, segir allt velta á gæðum handritsins. „Það skiptir ekki máli hversu miklir peningar eru í spil- inu. Mér er alveg sama,“ segir Sandra. Annars er hún stoltust af því að hafa klárað fyrstu myndina sina, þar sem hún bæði stjórnaði, skrifaði handrit- ið og lék aðalhlutverkið, fyrir minna fé en áætlanir gerðu ráð fyrir. Spamaðurinn nam 13 milljónum króna. Myndin heitir Að búa til samlokur og þar segir m.a. að líflð geti verið jafn einfalt og að búa til samlokur. Breski stórleikstjórinn Richard Atten- borough heimsótti Söndru á tökustað og af því er stúlkan ákaflega stolt. „Það var jafn spennandi og þegar Rauða hafið skildist í sundur.“ Sandra mun leika undir stjóm Attenboroughs í myndinni f ást og stríði. En hún situr ekki aðgerðalaus á meðan hún bíður eftir kallinu, sér ekki fram úr verkefnum við skipulagningu nýrra mynda fyrir fyrirtæki sitt. „Ég fæ engan svefn,“ segir Sandra Bullock alsæl. Sandra er hætt að sofa af spenningi. r HASKOLABIO Sími 552 2140 Stórmynd moistara Scoi'snsi'. Kobert iic Nim og Joe l’esci í hörkufornti auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í inymlinn. lilaut Golden Glolie verólaunín op er nú tilnefnd til Óskarsverölauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. SUITE 16 Stóiioikarinn Peto Postletlnvaite (In the Name of the Father. IJsual Suspects) i goggjaöri mynd frá hinum athyglisvm’öa leikstjóra Dominique Deruddere (Crazy Lovo). Forrikur en fatlaöur maöur fær ungan mann á llótta undan rcttvisinni til aö framkvæma þaö sem liann ekki er iær um sjálfur og fylgist meö gegnuni falda myndavél. Dimmur og erótiskur þriller þar sem aö baki allra svikanna býr undarlog ást. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. FARINELLI Tónlistin áhrifamikla fæst i öllum verslunum .Japis og veitir aögöngumiöinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SABRINA hinslaka smnum koma myiulir sem alinenningur hreinlega gorir aö siimi eig. Ópus lierra l loliaiids er oinstök mynd som hol'ur sannarlega slegift í gepn vostanhals og Kiehard Droyfuss er tiluefndiir til Óskarsverftlauna fyrir magnaðan leik sinn. Forsýning í kvöld kl. 9.15. LOKASTUNDIN Hópur mcnnlaskólanoma lokast inni skólaiium yl'ir lielgi meft morðinpja sem situr um lít þeirra... sjúkur æsifréttamaöur sjónvarpar iillu i heinni þegar krakkarnir tyna tölunni hvert á fætur öðru. Hrikalega spennandi myntl i kjöllar Na'turvarftarins! Frumsýnd á morgun 1141 < r< SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 FAIR GAME HEAT Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafíuna á hælunum. Sexí - Spennandi - Svakaleg. Sýndkl. 9 og 11 ÍTHX. B.i. 16 ára. ★★★★ HP. Sýndkl. 9.10 íTHXdigital. B.i. 16 ára. THE USUAL SUSPECTS Sýndkl. 11. B.i. 16. ára. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS LES MISERABLES (Vesalingarnir) Sýnd kl. 5. B.i. 14 ára. MARGRÉT DROTTNING Eitt mesta stórvirki allra tíma í evrópskri kvikmyndagerð. Sýnd kl. 6.45. B.i. 14 ára. SMALL FACES (Smágerð andlit) Sýnd kl. 5. B.i. 14 ára. FEASTOFJULY (Júlíveislan) Sýnd kl. 4.50 og 6.55. B.i. 14 ára. iiiiiiiiiMiiiniiiiiii m~T Bféllö ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 JUMANJI GOLDENEYE Engin sýning í dag. B.i. 12 ára. EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ Xið Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. THX. B.i. 10 ára. HEAT Sýnd kl 9. OPPERATION DUMB00R0P W JBIG ONE HAS MKJED.I e AC PACINO ROBeRT OSNIRO 0 © m ■ C e MJttk 1 « v , ii ';í!á w © e © e ■ ! . viii «iiw» «w|l n Sýndkl.5, 9og11 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. ACE VENTURA 2 1111 Sýnd kl. 5. Sannsöguleg og sprenghlægileg gamanmynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 5. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBIOANNA OG LANDSBANKANS FUNNY BONES (Háðfuglamir) Sýndkl.6.50. B.i. 12ára. DESTINY TUNS ON THE RADIO (Gæfuspil) Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. - IIHlliiiiiitöIiihiiiiiT V44.4-I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 FAIR GAME KVIKM YN DAHATIÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS IL POSTINO (BRÉFBERINN) uPassionate!” -MlW n TOKIH SIAR TCUttUM Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mailuna á hælunum. Sexí - Spennandi - Svakaleg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10 ÍTHX. il

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.