Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 13
B LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 13 Tískusýningastúlkur í Parfs hafa mikiö notað hárkollur á sýningum frönsku tískuhúsanna undanfarið og hefur meðal annars mátt sjá þær með tagl í ýmsum litum og formum. Nýjasta hártískan frá París: Skærir hárlitir og hárkollur Þekkti hárgreiðslumaðurinn Massato leggur línuna í hártískunni næstu misserin og eiga nú aUir að sleppa sér í litagleðinni og lita hár- ið í áberandi litum, sem yfirleitt eru greiddir í hárið. Þetta er leikur að litum og er reglan sú að því fjörlegri og meira áber- andi sem hárlitur- því flottara verður hárið. HárkoUur voru mikið notaðar fyrir nokkrum áratugum og nú get- ur unga fólkið kæst því að þær eru að komast aftur í tísku. Hægt verð- ur hægt að fá nýtísku hár- kollur úr alvöru mannshári f ýmsum formum og litum og gild- Nú eiga allir að sleppa sér í litagleð- inni og leika sér með hárlitun. Það er nýjasta tískulínan frá París. ir þar sama regla: því fjörlegra því betra. Ýmsar þekktustu sýninga- stúlkurnar í París hafa verið með hárkollur á tískusýningum frönsku tískuhúsanna í vetur og hefur mátt sjá þær með tagl og kruUur af ýmsu tagi. Umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumarið 1996. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins þurfa að berast skrifstofunni, Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta lagi þriðjudaginn 30. apríl 1996. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Einarsstöðum á Völlum S-Múl. Flúðum Hrunamannahreppi Akureyri Húsafelii í Borgarfirði Ölfusborgum við Hveragerði lllugastöðum í Fnjóskadal Miðhúsaskógi í Biskupstungum Stykkishólmi Kirkjubæjarklaustri Auk húsanna eru tjaldvagnar leigðir til félagsmanna. Húsin og vagnarnir eru laus til umsóknar tímabilið 31. maí til 13. september. Úthlutunarreglur: Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar á félagsaldri í V.R. að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjald: kr. 9.000,00 - 10.500,00 á viku í orlofshúsi kr. 7.000,00 - í tjaldvagni í 6 daga kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13daga Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir þurfa að berast skrifstofu V.R. í síðasta lagi 30. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja fyrir 8. maí n.k.. . Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð í myndrita nr: 588 8356. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Rétti tíminn til að gera góð kaup! Canon Canon BJC-70 Tulip Vision Line Pentium 100 Litableksprautuprentari fyrir heimilið 2ja hylkja kerfi 720 dpi upplausn 30 blaða arkamatari - 3 bls/mín kr. 22.950 CorílORAW 3 The Btst in Graphics Litableksprautuprentari 4ra hylkja kerfi 720 dpi - 3 bls/mín 100 blaða arkamatari CorelDraw hönnunarpakkinn kr. 47.900 kr. 169.900 kr. 179.900 m/15" litaskjá Opið laugardaga 10-14 NYHERJA buðtk' SKAFTAHLIÐ 24 SÍMI569 7800 ÖLL VERD ERU STCR VERÐ M/VSK http://www.nylierji.is/vorur/ m/l4"litaskiá 8 MB minnl - 850 MB diskur 4 hraða geislaspilari SoundBlaster 16 hljóðkort 15W hátalarar - Windows 95 MS Home heimapakkinn MS Works (ritvinnsla, töflureiknlr, gagnagrunnur) MS Encarta - alfræðiorðabók MS Money - heimilisbókhald MS Scenes - undersea coliection Megapak 3 (12 geisladlskar stútfullir af leikjum) The Lemmings Chronicles TFX • Tactical Fighter Experiment The VORTEX • Quantum Gate II Cyclones - Jammit - Dragon’sLair Novastorm - Reunion - Megarace The Journeyman Project Turbo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.