Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Side 13
B LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 13 Tískusýningastúlkur í Parfs hafa mikiö notað hárkollur á sýningum frönsku tískuhúsanna undanfarið og hefur meðal annars mátt sjá þær með tagl í ýmsum litum og formum. Nýjasta hártískan frá París: Skærir hárlitir og hárkollur Þekkti hárgreiðslumaðurinn Massato leggur línuna í hártískunni næstu misserin og eiga nú aUir að sleppa sér í litagleðinni og lita hár- ið í áberandi litum, sem yfirleitt eru greiddir í hárið. Þetta er leikur að litum og er reglan sú að því fjörlegri og meira áber- andi sem hárlitur- því flottara verður hárið. HárkoUur voru mikið notaðar fyrir nokkrum áratugum og nú get- ur unga fólkið kæst því að þær eru að komast aftur í tísku. Hægt verð- ur hægt að fá nýtísku hár- kollur úr alvöru mannshári f ýmsum formum og litum og gild- Nú eiga allir að sleppa sér í litagleð- inni og leika sér með hárlitun. Það er nýjasta tískulínan frá París. ir þar sama regla: því fjörlegra því betra. Ýmsar þekktustu sýninga- stúlkurnar í París hafa verið með hárkollur á tískusýningum frönsku tískuhúsanna í vetur og hefur mátt sjá þær með tagl og kruUur af ýmsu tagi. Umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumarið 1996. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins þurfa að berast skrifstofunni, Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta lagi þriðjudaginn 30. apríl 1996. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Einarsstöðum á Völlum S-Múl. Flúðum Hrunamannahreppi Akureyri Húsafelii í Borgarfirði Ölfusborgum við Hveragerði lllugastöðum í Fnjóskadal Miðhúsaskógi í Biskupstungum Stykkishólmi Kirkjubæjarklaustri Auk húsanna eru tjaldvagnar leigðir til félagsmanna. Húsin og vagnarnir eru laus til umsóknar tímabilið 31. maí til 13. september. Úthlutunarreglur: Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar á félagsaldri í V.R. að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjald: kr. 9.000,00 - 10.500,00 á viku í orlofshúsi kr. 7.000,00 - í tjaldvagni í 6 daga kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13daga Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir þurfa að berast skrifstofu V.R. í síðasta lagi 30. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja fyrir 8. maí n.k.. . Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð í myndrita nr: 588 8356. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Rétti tíminn til að gera góð kaup! Canon Canon BJC-70 Tulip Vision Line Pentium 100 Litableksprautuprentari fyrir heimilið 2ja hylkja kerfi 720 dpi upplausn 30 blaða arkamatari - 3 bls/mín kr. 22.950 CorílORAW 3 The Btst in Graphics Litableksprautuprentari 4ra hylkja kerfi 720 dpi - 3 bls/mín 100 blaða arkamatari CorelDraw hönnunarpakkinn kr. 47.900 kr. 169.900 kr. 179.900 m/15" litaskjá Opið laugardaga 10-14 NYHERJA buðtk' SKAFTAHLIÐ 24 SÍMI569 7800 ÖLL VERD ERU STCR VERÐ M/VSK http://www.nylierji.is/vorur/ m/l4"litaskiá 8 MB minnl - 850 MB diskur 4 hraða geislaspilari SoundBlaster 16 hljóðkort 15W hátalarar - Windows 95 MS Home heimapakkinn MS Works (ritvinnsla, töflureiknlr, gagnagrunnur) MS Encarta - alfræðiorðabók MS Money - heimilisbókhald MS Scenes - undersea coliection Megapak 3 (12 geisladlskar stútfullir af leikjum) The Lemmings Chronicles TFX • Tactical Fighter Experiment The VORTEX • Quantum Gate II Cyclones - Jammit - Dragon’sLair Novastorm - Reunion - Megarace The Journeyman Project Turbo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.