Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 40
48 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 13. APRIL 1996 Nýlegur leöurhornsófi (svartur), á 60 þús., sófaborð á marmarafótum m/glerplötu, 8 þús., einnig 3 ára þvottavél, 30 þús. Sími 588 2448. Nýr Pioneer D700 GSM sími til sölu, verð 25 þúsund, einnig nýr Motorolla 5200 á aðeins 22 þúsund. Upplýsingar í síma 553 1638. Parket - parket. Lítils háttar gall mósaikparket, gegnheilt, slípað og lakkað, á aðeins kr. 1.590. Parket hf. s. 552 6699. Opið laugard. írá 11-16. Parket, rúml. 40 m2, Silver Cross vagn, ísskápur, bilstóll, barstólar, þvottavél, þurrkari, borð og jhnisl. fleira. Opið hús að Ingólfsstæti 18, milli 13 og 17. Pioneer bílgeislaspilari m/útvarpi, DEH-405 og 100 W hátalarar. Bæði ónotað. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 562 6180. Rútusæti. Sæti með uppháum, hallandi bökum, blátt tauáklæði. Tvö og tvö saman, íyrir alls 22. Upplýsingar í síma 567 0980. Sharp 8Viewcam Liqud kristal videotökuvél, hi-fi monitor VL-E40, ársgömul, er í ábyrgð fram í október. Upplýsingar í síma 568 9334. Til sölu bílmagnari, 66 W RMS, verö 8000, bílútvarp + hátalarar, 7000, út- varp + video, 8000, ungbamabílstóll, 0-9 mán., 2500, og fl, S. 587 8267. Til sölu furuhjónarúm, 140x200, verð 20 þús., grár kerruvagn, Gesslein, 14.000, Pioneer stereoútvarp fyrir magnara, 10.000. S. 557 8606 e.kl. 10. Til sölu klósett og vaskur, selst ódýrt. Einnig til sölu rosótt sófasett, 3+1+1, úr Garðshomi, tilvalið í garðstofuna. Upplýsingar í síma 564 4383. Til sölu v/flutnings. King size vatnsdýna með hitara, Tranquebar kaffistell, ein- staklingsrúm, bamavagn og fleira. Uppl. í síma 565 3838. Tilboö. Flísar frá kr. 1.160. WC m/setu, baðker/blt, handb^lt, allt á kr. 30.846. Sturtukl. úrval. Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885. Vel meö farinn tvíburakerruvagn, bíPburðarstólar 0-10 kg, bílstóll 10^30 kg, Hokus Pokus stóll, hvítt hjóna- rúm, 180x200 og náttborð. S. 562 2848. Verkir, vöövabólga, æöaþrengsli? Hef- ur þú prófað frábæra Amicu áburðina Ormsalva og Ormasalva Plus. Fást í apótekum. Pöntunarsími 567 3534. Ótrúlegt úrval af gömlu dóti, fötum og bókum, ótrúlegt verð. Verið velkomin. Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr. 17, kj., opið mán., þri. og mið. kl. 14-18. AEG ísskápur til sölu, 155 cm á hæö, með sérfrystihólfi. Verð 22 þús. Uppl. í síma 568 0949. Digital gjaldmælir og talstöö (Jesu) og taxamerki á segulfæti. Upplýsingar í síma 461 2438. Birgir._______________ Góöur frystir, uppréttur, verö 30 þús, einnig tekk fataskápur, verð 7500. Upplýsingar í síma 565 2583. Innihurðir til sölu, einnig gamall bakaraofn og eldavélahelluborð, fæst ódýrt. Uppl. f síma 897 0522.__________ Mobira NMT farsími meö bíla og ferðatengingu til sölu. Mjög góður. Uppl. í síma 552 5325._________________ Nýlegur GSM Motorola 520 til sölu, leðurtaska fylgir. Verðhugmynd 25-30 þús. Uppl. í sima 557 3346. Nýr Pace gervihnattamóttakari til sölu, glerstofuborð, símaborð, tvær nýjar nskadælur. Uppl. f síma 588 8282.______ Osram Ijósaperur á 50 kr. Ný tilboö daglega. Framtíðarmarkaðurinn, Faxafeni. Fín verslun. Sími 533 2 533. Philco þvottavél meö þurrkara til sölu, einnig borðstofuborð með glerplötu og 4 stólum. Uppl, í síma 588 3343. Pylsuvagn, í mjög góöu ástandi og vel búinn tækjum, til sölu. Upplýsingar í síma 568 2121._________________________ Slender You leikfimibekkir, 6 rafvæddir bekkir til sölu. Verð ca 300 þús. Öll skipti möguleg. Uppl. í síma 466 2409. Til sölu furuhjónarúm meö náttboröum, svartur þriggja sæta leðursófi og hvítt loftaefni. Upplýsingar í síma 565 0808. Til sölu king size vatnsrúm + náttborö, dýna sérstyrkt fyrir bak, verð 50 þús. Uppl. í síma 554 2446._________________ Til sölu notað mjög fallegt handofiö austurlenskt teppi, stærð 4,20x3. Verð 70.000. Uppl. í síma 587 3693. Tveir GSM-símar, Stomo og Nokia, til sölu. Upplýsingar í síma 587 1013 milli kl. 11 og 18,__________________________ Weider, alhliöa æfingatæki, til sölu, lítið notað. Verð 30 þús. Upplýsingar í síma 567 1343._______________________ 20 feta gámur til sölu. Upplýsingar í síma 565 9393 á vinnutíma. Myndgeislaspilari til sölu á góöu verði. Uppl. í síma 555 3553 eftir kl. 16. Stór og fallegur klæöaskápur, beyki, til sölu, frá Selko. Uppl. í síma 555 2444. Til sölu fallegur svefnsófi, stækkanleg- ur. Uppl. í síma 567 4242. Guðrún. Óskastkeypt Faxtæki - kerruvagn. Óska eftir góðu faxtæki og vel með fómum kerruvagni. Upplýsingar í síma 565 0375.________________________ GSM, GSM, GSM, GSM, GSM, GSM. Óska eftir að kaupa GSM-síma fyrir 15 þús. stgr. Óska einnig eftir gömlum kontrabassa. Uppl. í síma 565 5299. Óska eftir Master blásara (steinoliu) má þarfnast viðgerðar. Einnig óskast farsími í NMT kerfinu, ekki Motorola. Uppl. í síma 567 9172 e.kl. 17. Erling. Óska eftir litlu hitaboröi (baöi), ca 30x50 cm, kæliborði (samlokubar, salatbar) í sömu stærð, má vera stærra, og popp- vél. Sími 461 1871 eftir kl. 16. Óska eftir mjög ódýru eða gefins eldhúsborði með stólum, sófasetti eða homsófa, rúmi, bókahillum og örbylgjuofni. Uppl. í síma 552 1527. Loðin bílasætaáklæði, sauðagæmr og grill á Fiat 127 óskast. Upplýsingar 1 síma 552 6787 eftir kl. 16. Olga. Rainbow hreingerningarvél óskast keypt. Upplýsingar í sima 565 1444 á mánudag eða síma 554 4403 í dag. Svefnsófi eöa rúm, stólar, litill ísskápur, skrifborð og lítið sófaborð óskast fyrir lftið eða gefins. Uppl. í síma 896 1687. Tvíburakerra, útileiktæki og útileikföng, t.d. þríhjól, óskast, helst ódýrt eða gefíns. Upplýsingar í síma 551 8389. Óska eftir heimilisæfingastöö. Má vera stór en verðin- að vera vönduð. Upplýsingar í síma 892 1524. Óska eftir sófasetti og hiónarúmi m/djmum, ódýrt eða geíins. Uppl. í síma 483 3232. Óskum eftir aö kaupa 40-120 stóla fyrir veitingahús. Staðgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 896 9708. ísskápur óskast. Upplýsingar í síma 553 7602. (©I Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka cíaga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudag. Síminn er 550 5000. Til sölu verslunarinnrétting: afgreiðslu- borð, glerhillur, símkeri! og fleira. Upplýsingar í síma 551 1135. ^ Fatnaður Stretsbuxur frá Jennýju. Stretsbuxur í stærðum 38-50, 4 skálmalengdir í hverri stærð. Þú færð þær hvergi annars staðar. Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2. hæð á Torginu, sími 552 3970. Glæsilegar þragtir og toppar í stórum stærðum. Urval brúðarkjóla. Islenski búningurinn f. herra. Fataviðg., fata- breytingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Brúöarkjólaleiga. Mikið úrval af glæsilegum kjólum og öllum fylgihlut- um. Þjónusta við landsbyggðina. Djásn og grænir skógar, sími 552 5100. Ungur tónlistarmaður óskar eftir kjólfótum á vægu verði eða gefins, stærð 50-52. Uppl. í síma 552 8803. ^ Barnavörur Tveir vel meö farnir Silver Cross bamavagnar til sölu, grár, kr. 18 þús., og grænn, kr. 22 þús., Britax stóll, 0-9 kg, kr. 2500, einnig kojur, 87x200, m/dýnum., kr. 15 þús. S. 567 6749. Fyrir tvíbura/systkini: Emmaljunga kerruvagn og Simo regn- hlífarkerra til sölu, vel með farið. Upplýsingar í síma 588 4253. Mjög vel meö farinn Silver Cross barna- vagn, verðhugmynd 20 þ., til greina kemur að taka kvenreiðhjól eða hjól fyrir 7 ára strák í skiptum. S. 587 2549. Mjög vel með farinn, grænn Silver Cross barnavagn með innkaupagrind og góðri dýnu til sölu. Upplýsingar í síma 551 1253. Silver Cross barnavaqn með hörðum botni og Chicco bamábílstóll, 0-10 kg, til sölu. Upplýsingar í síma 554 6377 milli kl. 10 og 16. Til sölu lítiö notaöur vel meö farinn Brio barnavagn með kerm og kerrupoka. Verð kr. 15.000. Upplýsingar í síma 551 0820. Til sölu Simo kerruvagn meö kerrupoka á 14.000, einnig nýr Cam kerruvagn með aukahlutum á 22.000. Upplýsingar í síma 588 1158. Tvíburavagn með buröarrúmi og pokum og 2 ungbamastólar til sölu. Upplýsingar í síma 562 0393. Til sölu notaður.Silver Cross bamavagn. Uppl. í síma 566 6607. Óska eftir kerruvagni meö buröarrúmi. Uppl. í síma 565 8169. Heimilistæki Rainbow ryksuga m/öllum fylgihlutum til sölu. Verð 80 þús. Uppíýsingar í síma 581 3054. Til sölu notaður isskápur, eldavél og vifta. Uppl. í síma 483 3813. HJ 1 *■ /Voff! Komdu ogt Því miður, ég\ 5 ^ leiktu við okkur/ '-,er upptekinn.) J / Þetta er í \ r |T Mysta skipti sem jV TÖS ^(hannhRfur^ert^^^^^ ©KFS/Oislf BULIS io-4 ' Ég var aö heyra að Jón hefði haldið t framhjá konunni / Þú mátt nú 11 ekki trúa öllu sem þú heyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.