Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1996, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 31 ...................................................... - ' ÞJONUSTUMSGlMSmGSm 550 5000 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBROT »m • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN SSÍ? Smm ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSSON OG IÐNAÐARH U RÐIR Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Öryggis- hurðir Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustærðir. Efnisfiutningur, jarövegsskipti þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters breiöar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Steiiisteypusögtm G.T. Steypusögun, múrhrot, kjarnaborun Sögum fyrir dyraopum og gluggum Kjarnaborum fyrir lögnum Þrifaleg umgengni, áralöng reynsla Símar 892 9666 og 557 4171 NYTT - TYGGJO - NYTT Er Chroma Trim tyggjóiö besta leiðin til aö losna við aukakílóin? Eykur brennslu. Eykur orku. Byggir upp vöövavefina. Dregur úr matarlöngun. Mest seldi megrunarkúr í Ameríku. ÚTSÖLUSTAÐIR: APÓTEKIN, STÚDÍÓ DAN, ÍSAFIRÐI, og HEILSUHORNIÐ, SELFOSSi, eða uppl. í síma 567 3534. Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 * Bíl.S. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Gerum föst verötilbob í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarörask 24 ára reynsla erlendis insmr Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. JLh jl" HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 5S1 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /SA 896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta V/SA Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir kunnar: hugurinn stefnir stöðugt til stifluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. _ _ __ M w Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og í E 852 7260, símboði 845 4577 2S Aðsókn í orlofs- hús tók kipp SeyöisQöröur: Fallbyssuskot á hverjum miövikudegi DV, Seyðisfirði: „Það hefur ekki stoppað sím- inn hérna og öll orlofshúsin eru bókuð.“ Þetta segir Óli Rafn Sumarliðason hjá Verslunar- mannafélagi Hafnarfjarðar. Fyr- ir nokkrum vikum var greint frá því í frétt að dræm aðsókn væri í orlofshús félagsins. Síðan hefur síminn ekki stoppað. „Það eru bæði félagsmenn og utanfélagsmenn sem hafa hringt. Ég held að þeir séu alls um 600 hundruð. Það höfðu bara borist 70 pantanir fyrir þremur vikum en þær höfðu venjulega verið um 140 á sama árstíma. Fólk hefur verið seint að taka við sér núna eða vonlaust um að fá hús,“ seg- ir Óli Rafn. Fréttin um litla aðsókn í or- lofshús Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar hafði einnig áhrif hjá öðrum stéttarfélögum. Hjá Verkamannafélaginu Dagsbrún, Starfsmannafélaginu Sökn og Verkakvennafélaginu Framsókn rigndi inn umsóknum. -IBS Fyrir nokkrum árum tóku tveir snjallir þúsundþjalasmiðir hér gamla fallbyssu sem lengi hafði þénað sem bryggjupolli - og endursmíðuðu hana. Víst var þetta bæði þolinmæði- og vandaverk en tókst þó mætavel. Tækniminjasafni Austurlands var svo fenginn gripurinn til varðveislu. Upphaflega er þetta sænsk smíði, unnin fyrir danska herinn 1845. Kanónunni var fundinn staður innan við húsið að Hafnargötu 44, sem nú má kallast ráðhús bæjarins - hýsir bæjarskrif- stofu og tækniminjasafn. Húsið byggði fað- ir Seyðisfjarðarkaupstaðar, Ottó Wathne, 1849 og bjó þar til dauðadags 1898. 1 þessu húsi voru margar nýjungar sem þóttu æv- intýralegar, heitt og kalt sjálfrennandi vatn, miðstöðvarhitun og fleira sem áður var óþekkt hérlendis. Seyðflrðingar eru þess fullminnugir að í þá tíð var þetta mikill hefðarstaður. í einu allra vinsælasta skáldverki aldarinnar, Heiðarbýlissögum Jóns Trausta, sem byrj- uðu að koma út 1906, segir:....um þess- ar mundir var runnin upp ný stjarna í austri, sem skein yfir allt ísland. Það var stjarna Seyðisfjarðar . . . Hvérgi þótti nú björgulegra að búa en þar - og enginn stað- ur virtist eiga glæsilegri menn úr öllum áttum, . ..“ Þar sem virkar fallbyssur eru sem betur fer almenningi framandi tæki, hefur verið ákveðið að gestir og gangandi geti séð skotið úr gömlu kanónunni kl. 17 á hverj- um miðvikudegi í sumar. -JJ Fréttir Stórskotaliöar staöarins. Þorvaldur Jóhannsson bæjarstjóri og Jóhann Sveinbjörnsson bæjargjaldkeri í hlutverki skytt- unnar. DV-mynd Jóhann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.