Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996 krá SJÓNVARPiÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (451). 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan. 19.00 Brimaborgarsöngvararnir (25:26) (Los 4 musicos de Bremen). Spænskur teiknimyndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveöa aö taka þátt í tónlistarkeppni í Brima- borg og lenda í ótal ævintýrum. 19.30 Beykigróf (12:72). 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Kóngur í ríki sinu (7:8) (The Brittas Empire). 21.10 Fljótiö (7:13) (Snowy). Áslralskur myndaflokkur sem gerist um 1950 og lýsir þroskasögu ungs manns. Hann kynnist flóttamönnum frá stríðshrjáðri Evrópu sem flykktust til Ástralíu til að vinna við virkjun Snowy River. Aðal- hlutverk leika Bernard Curry og Rebecca Gibney. 22.05 Mótorsport. 22.30 Tíöarspegill (2:9). Hin nýja stétt. Ný þáttaröð um myndlist, íslenska og er- lenda. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 8TÖB 5 17.00 Læknamiöstööin. 17.25 Borgarbragur (The City). 17.50 Símon. Bandarískur gamnmynda- flokkur. 18.15 Barnastund. 19.00 Ofurhugaíþróttir (High 5 Series I) (E). 19.30 Alf. 19.55 Boöiö til árbits (Dressing for Break- fast) (4:6) (E). 20.20 Verndarengill (Touched by an Angel). Þær Monica og Tess fá nýtt verkefni til að takast á við. Lokaþáttur að sinni. 21.05 Vísitölufjölskyldan (Married...with Children). 21.30 JAG. Meg og Rabb leysa málin af sinni alkunnu snilld í þessum spennu- þætti. 22.20 Ned og Stacey. Það gengur á ýmsu grátbroslegu í hjónabandi þeirra Neds og Stacey. 22.45 Löggur (Cops). Alvörulöggur leggja líf sitt í hættu á hverjum degi og hér er fylgst með þeim við störf sin í Flórída. 23.15 David Letterman. 24.00 Dagskrárlok Stöövar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bœn: Séra Arnaldur Báröarson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum, rás 1, rás 2 og fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu. Gúró eftir Ann Cath-Vetly. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson og Erna Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Regn- miölarinn eftir Richard Nash. (Áöur flutt áriö 1977.) 13.20 Hádegístónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Galapagos eftir Kurt Vonnegut. Pálmi Gestsson byrjar lesturinn. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok - Sýnt í tvo heimana. Þáttaröö um bókmenntir innflytjenda og afkomenda þeirra. Annar þáttur af fimm. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstíginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Þau völdu ísland. Rætt viö nýbúa frá Bandaríkjunum. 17.30 Allrahanda. 17.52 Umferöarráö. 18.00 Fréttir. 18.03 Víösjá. 18.35 Um daginn og veginn. Hermann Ragnar Stefánsson talar. 18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá ( morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. Mánudagur 12. ágúst Busana skortir allan kynþokka. Sýn kl. 21.00: Busarnir snúa vörn í sókn Kvikmynd kvöldsins ---------- á Sýn er bráðsmellin og vinsæl gamanmynd sem heitir Hefnd busanna II eða Revenge of the Nerds II. Busar eru raunar ekki besta þýðingin á þeim per- sónum sem eru í sviðsljósinu í myndinni af því að þetta fólk gengur í daglegu slangurtali undir heitinu „nördar“. Þetta eru með öðrum orðum hallærislegustu skólanemendurnir, bólugrafnir kúristar og veggjalýs sem skortir allt sem heitir kynþokki og geta auk þess nákvæmlega ekkert í íþróttum. í myndinni í kvöld taka ókynþokkafullu og bólugröfnu „nördarnir" höndum saman og ná sér niðri á fallega hyskinu sem fyrirlitur þá og sýna hverjir eru í raun og veru flottastir og bestir! Sjónvarpið kl. 20.35: Kóngur í ríki sínu Eins og allir hug- sjónamenn á Gordon Brittas sér draum um veröld án vandamála. Það sem betra er; hann veit að hann get- ur látið drauminn ræt- ast. í ábyrgðarfullri stöðu framkvæmda- stjóra heilsuræktar- stöðvar nýtir hann námskeiðareynslu og skipulagsgáfu sína til hins ýtrasta, samborg- urum sínum og öðrum Gordon á sér draum um veröld án vandamála. smælingjum til hags- hóta. Þrátt fyrir góð- an ásetning fram- kvæmdastjórans fer oft öðruvísi en ætl- ast er til og verða menn að leika af fingrum fram til að bjarga því sem bjarg- að verður. Qsrá/i-2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúöurinn Bósó. 13.35 Umhverfis jöröina í 80 draumum. 14.00 í hættulegum félagsskap (In the Company of Darkness). Taugatrekkj- andi spennumynd um fjöldamorð- ingja sem leikur lausum hala í frið- sælum bæ í Bandarikjunum. Lögregl- an veit nákvæmlega hver hann er en hefur engar sannanir gegn honum. Ung lögreglukona fellst á að vingast við þennan stórhættulega mann og reyna þannig að koma upp um hann. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 15.35 Handlaginn heimilisfaöir (e) (6:25). 16.00 Fréttir. 16.05 Núll 3 (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Feröir Gúllivers. 17.25 Frímann. 17.30 Furöudýriö snýr aftur. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.0019:20. 20.00 McKenna (4:13). 20.50 Úr böndum II (She's out II). Annar hluti breskrar framhaldsmyndar um Dolly Rawlins sem hefur afplánað átta ára fangelsisdóm fyrir að hafa myrt eiginmann sinn. Þriðji og síðasti hluti verður sýndur annað kvöld. 22.40 í hættulegum félagsskap (In the Company of Darkness). Lokasýning. Sjá umfjöllun að ofan. 00.15 Dagskrárlok. svn 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Kafbáturinn (Seaquest). Ævintýra- myndaflokkur meö Roy Scheider í aöalhlutverki. 21.00 Hefnd busanna II (Revenge of The ~~1---------- Nerds II). 22.30 Bardagakempurnar (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. 23.15 Sögur aö handan (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokk- ur. 23.40 Réttlæti í myrkri (Dark Justice). Spennumyndaflokkur um dómarann Nick Marshall. 00.30 Dagskrárlok. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurfiutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Art of the States. 21.00 í góöu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Áöur á dagskrá í gær.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Hrafn Haröarson flytur. 22.30 Kvöldsagan. Á vegum úti eftir Jack Kerou- ac. Ólafur Gunnarsson les þýöingu sína (27). 23.00 Samfélagiö í nærmynd. Endurtekiö efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Halldór Hauksson. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum meö fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. íþróttadeildin mætir meö nýj- ustu fróttir úr íþróttaheiminum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Sfminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. (Endurtekiö frá sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ít- arleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sól- arhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ást- valdsson og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 TVEIR FYRIR EINN. Gulli Helga og Hjálm- ar Hjálmars. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádegínu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 ívar Guömundsson. Fréttirkl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar og Skúla Helgasonar. Fróttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músikmaraþon á Bylgjunni þár sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Islenski listinn endurfluttur. Umsjón meö kvölddagskrá hefur Jóhann Jóhannsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dag- skrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC World Service. 7.05 Létt tón- list. 8.00 Fréttir frá BBC Worid Service. 8.05 Tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World Service. 9.05 World Business Report (BBC). 9.15 Morgunstundin. 10.15 Randver Þorláksson. 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dags- ins. 14.15 Létt tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.05 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morgunsáriö. 9.00 f sviös- Ijósinu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduö tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaöarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar. FM957 7.00 Axel Axelsson. 9.00 Hrotubrjóturinn. Bjarni Haukur & Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálms. 18.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 19.00 Sigvaldi Kaldaións og Berti Blandan. 22.00 Bjarni Ólafur og Rólegt og róm- antík. 01.00 Ts Tryggvason. Fréttir kl. 9, 10, 12, 13, 14, 15, 17. íþróttafréttir kl. 11 & 16. Síminn er 587-0957. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Róleg og þægileg tónlist f byrjun dags. Út- varp umferöarráös. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 8.45 Mótorsmiöjan. Umsjón Sigurjón Kjartansson og Jón Garr. 9.00 Tvíhöföi. 12.00 Dískur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. Lauflétt, gömul og góö lög sem allir þekkja, viötöl og létt spjall. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson, Fortíöarflugur. 22.00 Logi Dýr- fjörö. 1.00 Bjarni Arason, (e). X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00 Birgir Tryggvason. 15.00 I klóm drekans. 17.00 Þossi. 18.00 Addi Bjarna. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Safnhaugur- inn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 Islands of the Pacific: Hawaii 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild Thinas: Window on the Wild 18.30 Mysteries, Magic and Miracles 19.00 The Marriage of Pocahontas - History s Turning Points 19.30 Lords of the Animals 20.00 Crocodile Hunters - Animal Crackers 21.00 Lotus Elise: Project M1:11 22.00 Justice Files 23.00 Close BBC Prime 3.00 Greek Language & People 3 & 4 4.00 Spain Means Business 5.30 Bulton Moon 5.40WhyDon'tYou? 6.05 Merlin oftheCrystalCave 6.30 Turnabout 6.55 Summer Praise 7.30 The Bill 8.00 Prime Weather 8.05 Esther 8.30 Music Maestro 9.30 Best of Good Morning with Anne & Nick 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Summer Praise 12.35 The Bill 13.00 Music Maestro 13.55 Prime Weather 14.00 Button Moon 14.10 Why Don’t You? 14.35 Merlin of the Crystal Cave 15.00 Esther 15.30 99916.25 Prime Weather 16.30 The Vicar of Dibley 17.30 Home Front 18.00 Are You Being Served? 18.30 Eastenders 19.00 Tears Before Bedtime 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 The Life and Times of Lord Mountbattenír) 21.30 Fawlty Towers 22.05 Casualty 22.55 Prime Weather 23.00 Issues in Women’s Studies:outside in 23.30 images of the Cosmos:jets and Black Holes 0.00 Picturing the Modern City 0.30 Jean- jaques Rousseau I.OOMusicMaestro Eurosport \/ 6.30 Athletics: laaf Grand Prix - Herculis Vittel '96 from Monte Carlo.monaco 9.00 International Motorsports Report: Motor Sportsprogramme 10.00 Tennis : Atp Tour / Mercedes Super 9 Tournament from CincinnatLusa 11.00 Formula 1 : Hungarian Grand Prix from Budapest 12.30 Indycar: Ppg Indycar'World Series - Miller 200 from Lexington.ohio 14.00 Golf: Mcdonald's Wpga Championship from Auchterarder, Scotland 15.00 Tennis: Charity Exhibition from Aschaffenburg, Germany 16.00 Four-wheels: Race from lceland 16.30 Formula 1: Hungarian Grand Prix from Budapest 18.00 Speedworld : a weekly mag- azine for the fanatics of motorsports 20.00 Tractor Pulling : European Cupfrom H'rby, Sweden 21.00 Football: Eurogoals 22.00 Euroqolf Magazine : Hohe Br cke Open from Utschau, Austria 23.00 Pro Wrestling : Ring Warriors 23.30 Close MTV \/ 4.00 Awake On The Wildside 6.30 MTV's Firts Look 7.00 Morning Mix 10.00 MTV's US Top 20 Countdown 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hangi Extra 17.30 Buzzkill 18.00 Hit List UK 20.00 Oasis: The V Story 21.30 Chere MTV 22.00 Yo! Sky News 5.00 Sunrise 8.30 The Book Show 9.00 Sky News Sunrise UK 9.10 Cbs 60 Minutes 10.00 World News and Business 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Moming Part i 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs News This Mornina Part li 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 The Book Show 15.00 World News and Business 16.00 Live at Rve 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Simon Mccoy 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.10 Cbs 60 Minutes 20.00 Sky World News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evenina News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Abc World News Tonight 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 Tonight with Simon Mccoy Replay 1.00 Sky News Sunrise UK 1.10 Cbs 60 Minutes 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 The Book Show 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 CBS Evening News 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 Abc World News Tonight TNT \/ .00 David Coppertield 20.30 Night of the Iguana 22.35 Across The Wide Missouri O.W) Johnny Belinda 1.50 Night of the Iguana CNN 4.00 CNNI World News 4.30 Diplomatic Licence 5.00 CNNI World News 5.30 Global View 6.00 CNNI World News 6.30 World Sport 7.30 CNNI World News 8.00 CNNI World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 CNNI World News 9.30 CNNI World News 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Computer Connection 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World News Europe 21.30 World Sport 22.00 CNNI Worid View from London and Washington 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 0.00 CNNI World News 0.30 Crossfire 1.00 Larry King Live 2.00 CNNI World News 3.00 CNNI World News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.00 Europe 2000 4.30 ITN World News 7.00 Super shop 8.00 European Money Wheel 12.30 The CNBC Squawk Box 14.00 The U.S. Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN World News 16.30 Talking with David Frost 17.30 T.._ Selina Scott Show 18.30 Dateline NBC 19.30 ITN World News 20.00 NBC super sports 21.00 Best of the Tonight Show with Jay Leno 22.00 Best of Late Night with Conan G'brien 23.00 Best of Later wíth Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with TomBrokaw 0.00 The Tonight Show with Jayteno 1.00 The Selina Scott Show 2.00 Talkin' Blues 2.30 Best of Europe 2000 3.00 The Selina Scott Show Cartoon Network \/ 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.30 Back to Bedrock 6.45 Thomas the Tank Engine 7.00 The Flintstones 7.30 Swat Kats 8.00 2 Stupid Dogs 8.30 Tom and Jerry 9.00 Scooby and Scrappy Doo 9.30 Little Dracula 10.00 Goldie Gold and Áction Jack 10.30 Help, It's the Hair Bear Bunch 11.00 Wortd Premiere Toons 11.30 The Jetsons 12.00 The Buqs and Datfy Show 12.30 A Pup Named Scooby Doo 13.00 Flmtstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Down Wit Droopy D 14.00 The Centurions 14.30 Swat Kats 15.00 The Addams Family 15.30 2 Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo - Where are You? 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 16.00 Close Discovery einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Spiderman. 6.30 Mr Bumpy's Karaoke Café. 6.35 Inspector Gadget. 7.00 VR Troopers. 7.25 Adventures of Dodo. 7.30 Conan fne Adventurer. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connedion. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopar- dy! 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Geraldo. 12.00 Code 3. 12.30 Designmg Women. 13.00 The Rosie O'Donnell Show. 14.00 CourfTv. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Conan the Adventurer. 15.40 VR Troopers. 16.00 Quant- um Leap. 17.00 Beverly Hills 90210.18.00 Spellbound. 18.30 M'A'S'H. 19.00 Strange Luck. 20.00 Fire. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Highlander. 23.00 Late Show with David Letterm- an. 23.50The Rosie O'Donnel Show. 0.40Adventures of Mark and Brian. 01.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 05.05 Mountain Family Robinson. 7.00 And God Created Woman. 9.00 Taking Liberty. 10.30 Adventures of a Young Man. 13.00 Beethoven’s 2nd. 15.00 Mr Mum. 17.00 Taking Liberty. 18.30 E! Features. 19.00 Beethoven's 2nd. 21.00 Fight for Justice: The Nancy Conn Story. 22.30 The Young Amer- icans. 0.20 The Midmght Man. 2.20 The Owl. 2.50 Natural Causes. OMEGA 7.00 Praise the Lord. 12.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 12.30 Rðdd trúarinnar, uppbyggilegt og trúarstyrkjandi kennsluefni frá Kenneth Copeiand. 13.00 Lofgjörðartónlist. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Dr. Lester Sumrall. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blönduðu efni. 21.00 Þetta er þinn dag- ur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldliós, endurtekið efni trá Böl- holti. 22.30-24.00 Praise the Lord, syrpa met blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.