Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1996, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. / Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu OV Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. yf Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notartil þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ht Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 5112700._____ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 2-3 herbergja íbúð óskast á Reykjavík- ursvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Erum tvö í heimili. Uppl. í síma 588 8847. Á 80 þús. Átt þú einstaklings- eða 2 herb. íbúð í miðbæ eða nágrenni Reykjavíkur? Þá á ég 80 þús. 1 fyrir- framgreiðslu. Uppl. í síma 561 9014. Miðbær Rvíkur. Reyklaus, reglusamur, ungur maður í fastri vinnu óskar eftir snyrtilegri 2 herb. íbúð, greiðslugeta allt að 35 þús. kr. á mán. S. 896 6646. Ég er 28 ára, i föstu starfi og bráövant- ar 2ja herbergja íbúð tíl leigu í Reykjavík. Reyklaus og reglusamur. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr, 80381. Einstæður faðir, nemandi við Háskóla íslands, óskar eftir íbúð í Hlíðunum. Upplýsingar í síma 568 7816._________ Fyrirtæki óskar eftir einbýlishúsi, miðsvæðis í Reykjavík. Ábyrgir leigjendur. Uppi. í síma 892 2789.___ Lítil íbúö eða herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast strax fyrir bílstjóra. Uppl. í síma 567 0352 eftir kl. 17.__ Reqlusöm, reyklaus oq skilvís 27 ára stulka óskar eftir lítilli íbúð á svæði 101. Upplýsingar í síma 562 0089. Óska eftir 2 herb. íbúð í miöbænum. Oruggar greiðslur. Uppl. í síma 553 2521, Kristín, eftir kl. 13 á daginn. Vantar allar stærðlr ibúða til leigu fyrir trausta leigutaka. Leigumiðlunin, s. 533 4200 og 852 0667. Óskum eftir 4 herbergja íbúð til leigu sem allra fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 587 1420. Sumarbústaðir Nokkrar sumarbústaðalóðir til sölu, að hluta til við skemmtilegan læk. Upplýsingar í síma 898 1505. Afgreiðslufólk. Bakarameistarinn í Mjódd leitar að rösku afgreiðslufólki og aðstoðarfólki í sal. Vaktavinna. Uppl. fást í Mjódd, Álfabakka 12, milli kl. 10 og 14 fóstudag.___________ Ræstingar. Óskum eftir starfsfólki til ræstinga í bakaríi, vinnutími 14-18 s,ex daga í viku. Upplýsingar gefur Ami í Bjömsbakaríi, Austurströnd 14, síma 561 1433 eða 552 3822.____________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Óskum að ráða til starfa framreiðslufólk og fólk vant þjónustustörfum nú þeg- ar. Fast starf og tímabundið, mikil vinna. Uppl. gefur Páll í síma 477 1321, Hótel Egilsbúð, Neskaupstað.___________ Óskum eftir að ráða sölumann, konu eða karl, í mjög áhugavert verkefni, sölulaun geta numið allt að 200 þús. á mánuði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80206.__________ Útflutningsfyrirtæki öskar eftir starfs- krafti á lager og til útkeyrslustarfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að vera eldri en 20 ára. Svör sendist DV, merkt „D 6332, fyrir miðvikud. 25. sept._____ Fyrírtæki óskar aö ráöa 2-3 sölumenn í kvöldvinnu. Föst laun eða prósentur í boði. Upplýsingar í síma 588 0220 eða 896 5475,__________________________ Hársnyrtifólk, athugið. Óska eftir sveini eða meistara til að taka á leigu stofu eða í fullt starf. Er í Þorlákshöfii. Nánari uppl. í síma 483 3480.__________ Matvöruverslun. Starfskraftur vanur kjötborði óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Upplýsingar veittar í síma 555 2999 milli kl. 14 og 16.______ Sölufólk óskast til sfmsölu og kynninga. Góð verkefni fram undan. Dag- og kvöldvinna. S. 581 4088. Á sama stað óskast Volvo ‘79-’83, til niðurrifs.___ Til leigu 3-4 herb. íbúð í hverfi 101. Eingöngu reglusamt og reyklaust fólk kemur til greina. Svör sendist DV, merkt „ÞJ 6333, fyrir 22.9. Óskum eftir duglegu og vönu sölufólki í símasölu 4 kvöld í viku. Föst laun + bónus. Nánari uppl. gefur Halldóra í síma 550 5797 milli kl. 13 og 18. Atvinna óskast Tvítug stelpa utan af landi óskar eftir vinnu í Reykjavík, getur byrjað strax. Er með stúdentspróf. Upplýsingar í síma 553 2214. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. EINKAMÁL ty Einkamál 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefnumótalína á franska vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín. Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláa línan 904 1100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Nýja Fylgdarþjónustan (escort) tekin til starfa. Ahugasamir vinsamlega sendið inn svör til DV, merkt „Escort 6331. 100% trúnaður. Allttilsölu Veldu þad allra besta heilsunnar vegna Chiropractic Amerísku heilsudýnurnar Svefn & heilsa ★★★★★ Listhúsinu Laugardal Athugið! Sumartilboð út september. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. Þýskt hjónarúm úr pálmaviði, 2x2, keypt hjá Hr, kr. 70 þ., Álda þvottavél + Íurrkari, kr. 17 þ., lampar, Weider rekhestur, kr. 12 þ., norskt borð og 4 stólar, kr. 10 þ., Aladdín olíuofn, kr. 5 þ. og margt fleira. Sími 568 5609 í dag og á morgun frá 14 til 19. Þýskir fataskápar i úrvali. Litir: eík, grænt, beyki og hvítt. Með eða án spegla. Verð frá kr. 13.990. Nýborg, Ármúla 23, sími 568 6911. X? Einkamál Allt jákvæöasta fólkiö er að finna í síma 904 1400. Ekki vera feimin(n). Hringdu núna! Nú streyma konur á símastefnumótið! Sími 904 1895 (39,90 mínútan). Hár og snyrting Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugamesvegi 82, s. 553 1330. Sigrún, Helga, Ella, Anna, Steina, Hulda, Stína og Sibba. Drif Vagn Snjór Hagdekk - ódýr og góð: • 315/80R22.5......26.700 kr. m/vsk. • 12R22.5..........25.300 kr. m/vsk. • 13R22.5..........29.900 kr. m/vsk. Sama verð í Rvík og á Akureyri. Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600. Ainerísku heilsudýnurmr Húsgögn Alþjóðasamtök kfrópraktora mæla með og setja stimpil sinn á King Koil heilsudýnumar. King Koil er einn af 10 stærstu dýnuffamleiðendum í heimi og hefur ffamleitt dýnur ffá árinu 1898. Rekkjan, Skipholti 35, 588 1955. JePPar Grand Wagoneer ‘86, Toyota double cab ‘87, Pajero ‘87. S. 553 9820 og 894 1022. Kenvr LOGLEG HEMLAKERFI SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugiö. Handhemill, öryqgishemill, snúmngur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Uttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir hlutir til kermsmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar með eða án hemla Evrópustaðlaðir á mjög hagstæöu veröi fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta til kermsmíða. Sendum um land allt. Góð og ömgg þjónusta. Fjallabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7, 112 Rvk, sími 567 1412. Sjóstangaveiöi meö Andreu. Starfsmannafélög, hópar, klúbbar og fyrirtæki. Bjóðum upp á 3-4 tíma veiðiferð, aflinn grillaður og meðlæti með. Einnig skemmtiferðir á kvöldin. Uppl. í síma 555 4630 eða 897 3430.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.