Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Qupperneq 53
iyV LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 Tónlist í Langholtskirkjku í tilefni allraheilagramessu veröur sérstakur tónlistarflutn- ingur í guðsþjónustunni í Lang- holtskirkju á morgun kl. 11.00. Kammerkór Langholtskirkju ásamt hljóðfæraleikurum flytur kantötu nr. 106 eftir J.S. Bach. Stjómandi er Jón Stefánsson. Sinfóníutónleikar á Akureyri Sinfóníuhljómsveit Norður- lands heldur tónleika á morgun í Akureyrarkirkju kl. 17.00. Á efn- isskránni er tónlist eftir Mozart, Hándel, Charles Ives og Aaron Copland. Stjómandi er Guðmund- ur Óli Gunnarsson. Jöklakórinn Jöklakórinn heldur tvenna af- mælistónleika í dag. Þeir fyrri eru í Röst á Hellissandi kl. 16.00 og um kvöldið verður sungið í Ólafsvíkurkirkju kl. 20.00. Kórinn er skipaður fólki úr kirkjukóram á norðanverðu Snæfellsnesi. Sólarmegin í Grundaskóla Sönghópurinn Sólarmegin á Akranesi mun halda tónleika í dag í Grundaskóla á Akranesi. Sungin verða lög af nýrri geisla- plötu með sönghópnum sem er að koma út. Tónleikar Tónleikar í Gerðarsafni í Gerðarsafni verða tónleikar annað kvöld kl. 20.30. Fjöldi tón- listarmanna mun koma fram á þessum tónleikum og gefa þeir allir vinnu sína. Er þetta gert í tilefni þess að hafmn er undh- búningur að byggingu menning- armiðstöðvar í Kópavogi. Að- gangur er ókeypis. Fjölskyldutónleikar í Tjamarsal Á morgun verða kynningartón- leikar Dimmu haldnir í Tjamar- sal Ráðhúss Reykjavíkur. Gunn- ar Gunnarsson leikur lög af plötu sinni Skálm sem gefin er út í minningu Ingimars Eydals og Anna Pálína og Aðalsteinn Ás- berg flytja ásamt Gunnari efni af plötunni Fjall og fjara. Á efnis- skrá verða einnig eldri lög, sálm- ar, djass, bamalög og vísnatón- list. Áðgangur er ókeypis. Tónlist í Langholtskirkjku í tilefni allraheilagramessu verður sérstakur tónlistarflutn- ingur í guðsþjónustunni í Lan^- holtskirkju á morgun kl. 11.00. Kammerkór Langholtskirkju ásamt hljóðfæraleikuram flytur kantötu nr. 106 eftir J.S. Bach. Stjómandi er Jón Stefánsson. Orgeltónleikar í dag kl. 17.00 heldur Marteinn H. Friðriksson orgeltónleika í Dómkirkjunni. Á efnisskránni era eingöngu verk eftir íslensk tónskáld. Tónlistarsamkoma Á morgun kl. 16.30 er tónlistar- samkoma í Kirkju Hvítasunnu- safnaðarins. Lofgjörðarhópur Filadelfíu syngur ásamt hljóm- sveit og einsöngvurum. Landsleikur í handbolta og körfubolti Það sem ber hæst i íþróttum helgarinnar er síðari landsleik- ur íslands og Eistlands í hand- bolta sem fram fer á sunnudags- kvöld kl. 20.00 í Laugardalshöll- inni. Auk þess verður um helg- ina ein umferð í 1. deild kvenna. í dag fara fram fjórir leikir, KR-Haukar leika kl. 14.30 og Stjaman-ÍBS, FH-ÍBV og Valur- Fram kl. 16.30. Á morgun leika svo Víkingur-ÍBA kl. 14.00. Iþróttir Fimm leikir verða í úrvals- deildinni í körfubolta á morgun. Kl. 16.00 leika KR-Þór og um kvöldið kl. 20.00 leika ÍA-KFÍ, Njarðvík-Skallagrímur, Grinda- vík-Tindastófl og Breiðablik-ÍR. %tgsönn «5 Frost en léttskýjað Það næðir enn um landsmenn í landi. Frost verður á bilinu 3 til 13 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.22 stig, kaldast inn til landsins eins og alltaf í veðri sem þessu. Við strönd- ina verður kaldast á Vestfjöröum og Norðurlandi. Þar gæti frostið farið í sjö stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður um fimm stiga frost yfir há- daginn. Sólarlag í Reykjavik: 17.07 Sólarupprás á morgun: 09.18 Árdegisflóð á morgun: 10.49 Veörið kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyri snjók. á síö.kls. -9 Akurnes léttskýjaö -4 Bergstaóir snjók. á síö.kls. -11 Bolungarvík úrkoma í grennd -3 Egilsstaöir skýjaö -5 Keflavíkurflugv. skýjaö -3 Kirkjubkl. léttskýjaö -5 Raufarhöfn snjóél á síö.kls. -3 Reykjavík léttskýjaö -3 Stórhöföi skýjaö -1 Helsinki rigning 4 Kaupmannah. skýjaó 11 Ósló léttskýjaó 9 Stokkhólmur rigning 8 Þórshöfn. rign. á síð.kls. 2 Amsterdam skýjaö 12 Barcelona mistur 18 Chicago léttskýjaö -3 Frankfurt rigning og súld 14 Glasgow alskýjaö 12 Hamborg skýjaö 13 London léttskýjaö 15 Los Angeles heiöskírt 10 Madrid léttskýjaö 19 Malaga þokumóöa 20 Mallorca léttskýjaö 20 París skýjaö 15 Róm hálfskýjaö 18 Valencia léttskýjaö 22 New York alskýjaó 9 Nuuk léttskýjaó -6 Vín skýjaö 13 Washington alskýjað 12 Winnipeg alskýjaö -10 norðanáttinni og ekki er spáð að frostinu linni í dag. Veðríð í dag Spáð er norðan- og norðaustan- kalda eða stinningskalda á öllu landinu. É1 verða norðanlands en léttskýjað á Suðvestur- og Vestur- Fóstbræður halda myndarlega upp á afmæli sitt í dag, meöal annars meö tóneleikum í Háskólabíói. Fóstbræður í Háskólabíói: Afmælistónleikar í dag fagnar Karlakórinn Fóst- bræður 80 ára afmæli sínu. Kór- inn var stofnaður af ungum mönn- Íum úr KFUM að undirlagi séra Friðriks Friðrikssonar og hefur kórinn starfað óslitið síðan. Á af- mælistónleikum í Háskólabíói í dag kl. 14.00 hefur kórinn fengið til liðsinnis einsöngvarana Þor- geir Andrésson, Signýju Sæ- mundsdóttur og Kristin Hallsson. Meðal þess sem boðið verður upp á er Barnershop kvartett úr röðum kórmeðlina, átta manna söngsveit, einnig úr röðum kór- meðlima, kór eldri Fóstbræðra og Skemmtanir þá koma fram Fjórtán Fóstbræð- ur, en þeir komu síðast saman_fýr- ir tíu árum á 70 ára afmæíinu. Fiórtán Fóstbræður nutu mikilla vinsælda hér á landi á sjöunda áratugnum og kepptu við Hljóma og fleiri um vinsældir í óskalaga- þáttum Ríkisútvarpsins. I kvöld standa svo Fóstbræður í samstarfi við Hótel Sögu fyrir Fóstbræðraskemmtun í Súlnasal Hótel Sögu. Stjórnandi Fóstbræðra er Árni Harðarson. Þess má geta að i dag kemur út geislaplata með Fóstbræðrum og er efni plötunnar eingöngu íslenskt, allt frá þjóðlög- um til nútímaverka. Myndgátan AA* /•'* •• 0&- Þo N > Mt'r/N.l*1 Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki. Málþing um húsvernd Húsverndamefnd Reykjavíkur boðar til málþings um nýja stefnu- mörkun Reykjavíkurborgar í hús- vemdarmálum. Málþingið er hald- ið í Tjamasal Ráðhússins í dag kl. 10.00-16.00. Handverk og listhandverk Handverk og listhandverk - menntun og atvinna er yfirskrift málþings sem verður haldið í Nor- : ræna húsinu í dag kl. 13.00-17.30. Sex fyrirlesarar verða og fyrir- spumir og umræður á eftir. Tanja í Ævintýra-Kringlunni Tanja tatarastelpa kemur aftur í [ heimsókn í Ævintýra-Kringluna í dag kl. 14.30. Ólöf Sverrisdóttir samdi þáttinn um Tönju og hefur sýnt hann í leikskólum og víðar. Hagyrðingakvöld Kiwanisklúbburinn Hrólfur stendur fyrir hagyrðingakvöldi í Víkurröst á Dalvík í kvöld kl. 21.00. Landsþekktir hagyrðingar mæta til leiks. Námskeið um bænina Biblíuskólinn við Holtaveg gengst fyrir námskeiðinu Bænin í lífi mínu í dag kl. 10.00-16.30. Félag kennara á eftirlaunum Skemmtifundur verður í Kenn- arahúsinu við Laufásveg í dag kl. 14.00. Basar og kaffisala í Sunnuhlíð Haustbasar verður haldinn í Dagdvöl Sunnuhlíðar í dag kl. 14.00. Seldir verða ýmsir munir unnir af fólki í Dagdvöl. Samkomur Basar á Hrafnistu í dag verður basar á Hrafnistu kl. 13.30-17.00. Vistmenn hafa und- anfarið unnið af miklum krafti að þessari árlegu sölu og verða afurð- irnar seldar. 1 Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spiluð á morg- un kl. 14.00 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Fyrsti dagur í fjög- urra daga keppni. Að endurnýja hjónabandið Hjónastarf Neskirkju verður með fund í safnaðarheimili Nes- kirkju annað kvöld kl. 20.30. Sr. Þorvaldur Helgason, forstöðumað- ur Fíölskylduþjónustu kirkjunnar, kemur á fundinn. Hvers vegna hefur kirkjan hafnað spíritisma? er yfirskrift erindis sem dr. Pét- ur Pétursson mun halda í Seltjarn- arneskirkju eftir messu á morgun kl. 11.00. Erindið er liður í fræðslu- starfi Seltjarnarneskirkju fyrsta sunnudag hvers mánaðar. Skátar halda kvöldvöku í sal Laugamesskólans kl. 17.00 í dag. Vonast er eftir 500 skátum og er ætlunin að syngja og skemmta sér saman. í dag kl. 16.00 verður sögustund í Tjamarsal Ráðhúss Reykjavík- ur. Sr. Þórir Stephensen segir frá séra Jóni Auöuns. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 252 01.11.1996 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollnengi Dollar 66,310 66,650 67,450 Pund 108,580 109,130 105,360 Kan. dollar 49,540 49,850 49,540 Dönsk kr. 11,3680 11,4290 11,4980 Norsk kr 10,3690 10,4260 10,3620 Sænsk kr. 10,0640 10,1190 10,1740 Fi. mark 14,5720 14,6580 14,7510 Fra. franki 12,9220 12,9960 13,0480 Belg. franki 2,1174 2,1302 2,1449 Sviss. franki 52,1400 52,4300 53,6400 Holl. gyllini 38,9000 39,1300 39,3600 Þýskt mark 43,6400 43,8600 44,1300 ít. lira 0,04360 0,04388 0,04417 Aust. sch. 6,1990 6,2370 6,2770 Port'escudo 0,4312 0,4338 0,4342 Spá. peseti 0,5181 0,5213 0,5250 Jap. yen 0,58380 0,58740 0,60540 irskt pund 108,110 108,790 107,910 SDR 95,39000 95,96000 97,11000 ECU 83,8000 84,3100 84,2400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.