Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR 10. MAÍ1997 D-V s sælkerinn Hildur Hrönn Hreiðarsdóttir: r Ysugratín spergli og Hildur Hrönn Hreiðarsdóttir er hrifin af ýsu gratíni með spergli og papriku. DV-mynd Sigrún Lovísa Sælkeri vikunnar þessu sinni Hild- ur Hrönn Hreiðars- dóttir hunda- snyrtir. Hún gefur uppskrift að ýsu- gratín með spergli og papriku. 800 g ýsuflök hveiti matarolía 1 rauð paprika 1 gul paprika 2 tsk. karrí 1 dós aspas salt er að og eftir smekk. Raðið aspas yfir. Bræðið smjörlíki i potti, hrærið hveiti saman við steiktur þorskur Uppskriftin er dönsk en í henni má alveg eins vera ýsa þar sem íslend- ingar eru ekkert sér- staklega hrifnir af þorski. ~~ 700 g þorskur/ýsa 1 % dl möndl- ur lý2dl kókosmassi 2 egg 1 tsk. salt % tsk. pipar Bakað í ofni við 200 gráður í 15 mínútur. Apríkósu- sósa Lítil dós nið- ursoðnar apríkósur 1 tsk. franskt sinnep 1 msk. ferskur press- aður lime- eða sítrónusafi salt og pipar Þurrkið fiskinn og skerið hann í stykki. Hakkiö möndlurnar og blandið þeim saman við kókosmassann. Veltið fiskinum í þeyttu eggi með salti og pipar. Þar á eftir er honum velt upp úr möndlunum. Leggið fiskbitana í smurt eld- fast mót. Hellið varlega örlitlum apríkósusafa yfir fiskinn, varlega svo húðin renni ekki af hon- um. Hellið restinni úr dósinni í eldfasta mótið. Steikiö fiskinn í ofni þar til hann er gegnum- steiktur og fallega gyllt- ur. Blandið innihaldi sósunnar í matvinnslu- vél. Berið fiskinn fram með sósu og hrísgrjón- um. -em 2 msk. smjörlíki 3 msk. hveiti 4 dl mjólk 1 dl aspassoð 1 dl rifinn ostur og hellið mjólk og aspassoði smám saman út í og hrærið vel. Hellið sósunni yfir fiskinn. Rífið ostinn og stráið yfir. Bakið i 180-200°C heitum ofni í 15 mínútur. Berið fram með salati og hrís- grjónum. Roðflettið ýsuna og skerið í hæfi- lega bita. Velt- ið upp úr hveiti og létts- teikið I olíu á pönnu. Skeriö paprikur í teninga og léttsteikið augnablik í olíunni. Kryddið með karríi. Setjið fiskinn paprikumar í eldfast mót. Kryddið með salti matgæðingur vikunnar Heitur kartöfluréttur Margt er hægt að gera við kart- | öflur annað en sjóða þær. Kartöflur | eru tilvaldar sem meðlæti en einnig | er hægt að búa til Ijúffenga aðalrétti með kartöflum. 800 g kartöflur 100 g gorgonzola- eða narzolaost- ur (ef hann fæst ekki er hægt að nota rjómaost með hvaða bragði sem er. 3 dl kraftur (vatn og teningur) 1 hvítlauksgeiri % tsk. þurrkað timian salt pipar 2 egg Afhýðið kartöflumar og skerið þær í 2 mm þykkar skífur. Leggið ■ þær þétt saman í eldfast mót. Bræð- ið ostinn í kraftinum. Smakkið til með hvítlauk, timian, salti og pipar. Þeytið eggin og þeytið síðan ostinn og kraftinn saman við eggin. HeUið blöndunni yfir kartöflumar. Bakið kartöflumar í ofhi á 200 gráðum í 45-60 mínútur eða þar til þær era orðnar mjúkar. Kjúklingabringa með grænmeti Helga Laufey Finnbogadóttir: Rotie með fyllingu og grænmeti Helga Laufey Finnbogadóttir, pí- anókennari og undirleikari, er mat- gæðingur vik- unnar. Hún gefur upp- skrift að Rotie sem era fyllt- ar pönnukök- ur. Upp- skriftin er ætt- uð frá fyrr- um hol- Fylling 700 g lambakjöt 1 stór laukur 1-2 smáskorin hvítlauksrif 3 msk. masala (eða gott karrí) 2 lárviðarlauf 1 tsk. engifer 1 rauður chilipipar, smátt skorinn 6 kartöflur, skornar í fernt olía eða smjör til steikingar salt lensku Gíneu í Suður Ameríku. Rétturinn þyk- ir ómissandi i fjöl mennum veislum eins og brúðkaup- um og afmælum. „Ég komst á bragðið i Hollandi þegar ég bjó þar síð- astliðin tiu ár við nám og störf. Það þarf töluverða lagni til þess að borða pönnukökum- ar með guðsgöfflunum eins og á að gera það. Þá er pönnukökunni vafið utan um allt saman. Rotie 1 pakki þurrger 500 g hveiti salt 3 dl vatn 2 msk. olía Hnoðið og látið lyfta sér. Skipt í bita og flatt út. Steikt í olíu á pönnu á báðum hliðum. Helga Laufey lærði aö gera fylltar pönnukök- ur í Hollandi. og pipar Kjötið er brún- að. Lauk og kryddi bætt við og látið malla í tíu mínútur. Kartöflum bætt út í og tveimur bollum af vatni. Soðið þar til kartöflurnar era tilbúnar. Gott er að hafa soðnar strengja- baunir, harðsoð- in egg og sýrðan rauðlauk sem meðlæti. Sýrður rauðlaukur V2 kíló rauðlaukur 3 dl borðedik dl vatn msk. salt 1 tsk. sykur 2-3 lárviðarlauf fáein græn piparkom 5 negulnaglar 1 chilipipar (í heilu lagi) Rauðlaukinn á að gera daginn áður. Laukurinn er brytjaður langsum í báta og settur í gler- krukku. Lögurinn er hitaður að suðumarki, látinn kólna svo- . lítiö og hellt yfir. Látið bíða í sólar- hring í ísskáp. Helga Laufey skorar á Chabane Ramdani. -em 4 kjúklingabringur 1 tsk. salt hvítur pipar á hnífsoddi 1 msk. pesto (ítölsk basilikusósa) 3 msk. ólífuolía 1 lítið squash y2 rauð, y2 gul og y2 græn paprika 1 laukur 2 hvítlauksgeirar ý2 lítill rauður chilipipar i isr. þurrkað provencekrydd 1 dl kjúklingakraftur y2 dós hakkaðir tómatar Skiptið hverju kjúklingabijósti í tvo hluta þar sem það er þykkast. Dreifið á það salti og pipar og smyrjið á það pestosósunni. Rúllið kjötinu saman og brúnið á pönn- unni. Takið kjötið af pönnunni. Hreinsið og skeriö grænmetið í teninga. Fínhakkið hvítlaukinn. Blandið finhökkuðum chilipipar saman við grænmetið, þurrum jurtum og af- ganginum af olíunni. Hellið blöndunni í eld- fast mót og blandið með kjúklingakraftin- um. Bakið í ofninum í 20 mínútur. Blandið tómötunum saman við kjúklingarúllurnar og látið allt bakast áfram í ofninum i 10-15 mín- útur í viðbót eða þar til kjötið er gegnum- soðið. Smakkið til með salti og pipar. Berið fram með hrísgrjón- um. Austurrísk kartöflusúpa 2 msk. smjör 1 meðalstór laukur 80 g beikon 2 gulrætur 4 msk. hveiti 11 kraftur 2 þurrkað merian 1 hvítlauksgeiri 400 g kartöflur 1 dl þeytirjómi salt, pipar 2 msk. hakkaður graslaukur eða steinselja Finhakkið laukinn og skerið beikoniö í teninga. Skerið gulræt- urnar í eins sentímetra stóra ten- inga. Steikið lauk og bacon í smjöri - þar til það er orðið gyllt. Bætið þá gul- rótunum við og hrærið mjölinu sam- an við. Bætið kraft- inum við og látið sjóða. Hrærið meri- an og hvítlauk sam- an við. Skerið kart- öflumar í teninga 1 sentímetra á kant og sjóðið þær i súpunni þar til þær era soðn- ar. Bætið rjómanum við og smakk- ið til með salt og pipar. Skreytið súpuna með steinselju eða gras- lauk. -em
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.