Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1997 31 %■ * UJ£iJig| UÍ3A9_IáJJJ- „Sommy" veldur skelfíngu hjá kanadískri fjölskyldu: Reyndist vera eitt barnið í fjölskyldunni Óþekkt persóna sem kallaði sig „Sommy“ gerði mikinn usla á heim- ili Tamai-fiölskyldunnar sem býr í bænum Em- eryville í Ontario í Kanada. Þessi persóna hafði náð stjórn á öllu raf- kerfi hússins, meira að segja sjónvarpinu og sím- anum. Mikið var gert úr þessum óboðna gesti í kanadískum og banda- rískum fjölmiðl- um. Þeir voru dug- legir að koma með hrollvekjandi sögur af Sommy. Yfirleitt fjölluðu þær um það hvernig hann hrelldi þessa vinnandi fjöl- skyldu með ein- hvers konar há- þróaðri fjarstýr- ingartækni í anda Stjömu- stríðsmyndanna. Meðal annars skrifaði Mitch Albom í Detroit Free Press „Ljósið kviknaði án þess að hún hefði snert rof- ann. Sjónvarpið skipti um rás án þess að hún hefði komið við fjarstýr- inguna. Símtöl hennar voru trufluð með búk- hljóðum og hlátri en enginn var anncœs staðar í húsinu með símtæki tengt.“ Einnig sagði Debbie Tamai- Smith, húsmóðirin á heimilinu, í samtali við Sun, að þau þyrftu ekki að horfa á Ráðgátur (X-Files) því þau lifðu sjálf í eigin martröð. Alls konar sérfræðingar voru kallaðir til en enginn gat komist að því hverju þetta sætti. Fólki datt helst í hug að skynjarar hefðu verið settir í veggina á hús- —.■ inu þegar það var byggt. /* , Aðrir héldu að gögn í 'íl/i vörslu CIA væra kannski í hættu. En eins og svo oft áður var svarið við þessu mun einfald- ara en menn .. _ höfðu átt- að sig á í fyrstu. y 15 ára sonur hjón- - / anna, Billy, játaði V fyrir lögreglunni að hann bæri ábyrgð á öllu saman. Hann fékk að- stoð hjá vinum sínum við að gera smáhrekkjar- bragð sem var ótrúlega einfalt. Hann tók upp tólið á innanhússsímanum truflaði símtölin og hann skrúfaði úr öryggin svo að ljósin slokknuðu. Þar með hafði lítið hrekkjarbragð orðið þess valdandi að menn fóru að velta því fyrir sér hvort hin öra tækniþróun sem átt hafði sér stað síðustu árin væri að öllu leyti af hinu góða. Þessi litla saga þykir sýna að það er mjög grunnt á ótta fólks við öra tækniþróun þó að fólk hafi á sama tíma óbilandi trú á henni. Breytingamar eru örar og fólk á orðið erfitt með að aðlaga sig að þeim öllum. í raun eru mennirn- ir skíthræddir við þá tækni sem þeir eru sjálfir að þróa. -HI Er hrekkjalómur t þinni fjölskyldu? Hið eina sanna ferðasjónvarp Oft hafa verið skiptar skoðanir um blessað sjón- varpið. Margir vilja kenna því um margt bölið sem hrjáir heims- byggðina og jafnvel hefur heyrst um samtök sem gangast fyrir sjónvarpslausri viku í Bandaríkjun- um. Þessi samtök verða því væntan- lega lítið hrifm af nýrri uppfmn- ingu fyrirtækisins Datron Systems í Kalifomíu. Það er nú að þróa nýja tækni sem gerir það að verkum að hægt er að horfa á sjónvarp í rútum, bátum og bílum. Og móttökuskilyrð- in verða nánast alltaf eins og gerist best heima í stofu. Það sem mörgum finnst verst við að fara úr bænum er að vera án sjónvarpsins og geta ekki horft t.d. á fréttimar. Þeir sem reyna að taka með ferðasjónvarp eiga oft erfltt með að sjá almennilega þar sem alltaf eru einhverjar truflanir. Og ekki er hægt að horfa á sjónvarpið í rútunni því þá þarf helst einhver að standa við það allan tímann til að stilla loftnetið. Þessi nýja tækni ræður bót á þessum vanda. Hún byggist á sér- stöku gervihnattakerfi sem kallast DBS- 4000. Sérstakt loftnet leitar að rétta, stafræna gervihnettinum til að fá sem Skýrasta mynd. Þegar sá gervihnött- / ur er fund- inn læsist loftnetið á hann þannig að sjónvarp- ið í farar- tækinu nýt- ur alltaf bestu mót- tökuskil- yrða þó að það sé á hreyfingu. Eina skiptið sem eitthvað getur farið úr- skeiðis er ef bílinn tekur of snögga beygju eða einhverjar aðrar skyndi- legar breytingar eiga sér stað. í þeim tilvikum verður kerfið að byija upp á nýtt að fmna gervi- hnöttinn. Að sögn aðstandenda fyr- irtækisins á það ekki að taka meira en 20 sekúndur. Þá er sama skýra myndin komin á aftur og menn geta haldið áfram að njóta dagskrárinn- ar. David Derby, forseti Datron, seg- ir að þetta kerfl hafi farið í gegnum viðamiklar prófanir, m.a. með tilliti til þrýstings og hitabreytinga. „Við viijum ekki að fólk þurfí að hætta að horfa á sjónvarpið þó að kalt sé í veðri," bætti hann við. Búast má við að í framhaldi af þessu muni rútufyrirtæki bjóða fólki upp á að horfa á sjónvarp á meðan hossast er á sveitavegunum. Einnig væri þetta tilvalið í hjólhýs- in. Enginn þarf lengur að missa af uppáhaldssjónvarpsþáttum sínum þó farið sé í ferðalag. -HI/CNN ** ** ** ** ******** ******** ******** GRLinDIG Sann mynd- ag hljámgæði • 28" BLHCH MflTRIX mijndlampi • Cíllitahefp • 30W Nicam Sfereo mijndlampi • Texlavarp meðíslenshum sTöfum • Valmqndaherfi meö öllum aðgerðum á shjá • Tvð ScarT-Tengi og HV innganur framan á Tæhinu • Fjölherfa möTTaha • Fullhomin fjarsTíjring GRUIIDIG ST70800 Hr. 89.900 sTgr. • B9 MEGHTRON SUPER BLHCH LINE mqndlampi [svarTur og flaTur] • Ósfafíshur mqndlampi sem sogar ehhi Til sín rqh • CTI lifaherfi • 40W Nicam STereo mqndlampi • TexTavarp meðíslenshum sföfum • Valmqndaherfi með öllum aðgerðum á shjá • ScarT-Tengi og HV inngangur framan a Tæhinu • Fullhomin fjarsfqring GRUIIDIG ST727G0 Hr. 109.900 sfgr. • 29" MegaTron Super Blach Line mqndlampi [svarfur og flafur] • ÓsTaTTshur mqndlampi. sogor ehhi Til sín ri|h • PerfecT Clear og CTI liTaherfi • 100Hz mgndTæhni með flöhTalausri mqnd • 40W Nicam STereo magnari • BassaháTalari bahaTilTTæhinu • Texfavarp meöíslenshum sföfum • Valmqndaherp meö öllum aðgeröum á shjá • Tvö ScarT-Tengi og RV inngangu framan a Tæhinu • Fiölherfa móTTaha • Fullhomin fjarsTqring GRURDIG ST722G1 Hr. 139.900 slgr. Siúnvarpsmiðstöðin úU ; D ra ifl a tlmbDðsmenn um land alltVESIURLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kaupfélag Borofiröinga. Borgarnesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Cuíni Hallgrimsson. Crundarfiröi.VESTFIHÐIR: Ralbúð Jónasar Mrs. Patrekslirði. Póllinn, Isalifði. NORÐUBIAND: If Steingrímsljarðar. Hólmavík. KF V-Húnvetninga. Hvammstanga. KF Húnvetninga. Blönduósi. Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. KEA. Dalvík. Tölvutæki/Bókval, Akureyri. Öryggi. Húsavík. Urð. Raularhófn. AUSIURLAND: KF Héraösbúa. Egilsstfiðum. Verslunin Vik. Neskaupssiað. Kaupiún.Vopnalirði. KF Vopnfirðinga.Vopnalirði. KE Héraðsbóa. Seyðisfirði. Turnbræður, Seyðisfirði.KF Fáskrúðsfjaröar, Fáskrúðsfiröi. KASK. Djúpavogi. KASK Hfiln Homalirði. SUDURLAND: Rafmagnsverkstæði Kð. Hvolsvelli. Gilsá, Hellu. Moslell. Hellu. Heimstækni. Sellossi. KE Árnesinga, Sellossi. Rás. Máksliöf n. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Ralmætti, Hafnarlirði. Áskrifendur fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingunn DV oftt miii/ hirr,/^ % Smáauglýiingar % 550 6000 J| *■ j j VÍ' y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.