Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1998, Page 49
DV FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998 53 Andlát Thyri ísey Magnúsar Warner andaðist mánudaginn 6. júlí sl. á Calvary Hospital, Bronx, NY, USA. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Útför, Öldu Halldórsdóttur, Holti, Hrísey, sem andaðist á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri föstu- daginn 24. júlí, fer fram frá Hriseyjarkirkju laugardaginn 1. ágúst kl. 14. Tllkynningar Tapað fundið Bíllyklar fundust á gangstígnum v/Ægisíðu í gær, 30. júlí. Upp- lýsingar í síma 552 5314. Fosshótel stækka Frá og með 1. ágúst tekur Fosshótel ehf. við rekstri Hótel Akureyrar. Hótelið er í eigu veitingahússins Fiðlarans sem hefur séð um rekstur þess síðastliðin tvö ár Hótel Akureyri er fyrsta flokks hótel í kyrrlátu og fallegu umhverfi með útsýni yfir Pollinn. Á hótelinu eru 19 herbergi, 17 tveggja manna herbergi og 2 eins manns herbergi. Hótelstjóri verður Páll L. Sigurjónsson, sem einnig er hótelstjóri á Fosshótel KEA og Fosshótel Hörpu. Ferðafélag íslands Fjölbreyttar ferðir um verslunar- mannahelgina: 31/7-2/8 og 3/8 Þórsmörk - Langidalur. Brottför kl. 20. Dagsferðir í Þórsmörk, sunnudag, mánudag og miðvikudag kl. 8.1.-3. ágúst Landmannalaugar - Eldgjá - Löðmundur. Brottför kl. 8. Mánudagurinn 3. ágúst kl. 10.30 Grindaskörð - Kistufellsgígur, um 6 klst. dagsganga í Brennisteinsfjöll. Brottför frá BSÍ austanmegin og Mörkinni 6. Adamson IJnal -960síðuráári- fróðleikur og skenuntun semlifirmánuðumog árumsaman fyrir 50 árum Föstudagur 31.JÚIÍ 1948 WÍSKR Islandsmótið hefst á laugardag „Islandsmót meistaraflokks í knattspyrnu hefst f Reykjavfk næstkomandi miöviku- dag meö leik milli K.R. og Vals. Næsti leik- ur mótsins fer fram næstk. föstudag, en þá keppa Valur og Víkingur. Akurnesingar munu ekki sjá sér fært aö taka þátt í mót- inu eins og til stóö, vegna þess aö kapp- liösmenn þeirra eru flestir komnir á sjo.“ Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið ailt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapótekl í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavtk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. ffá 1.5.-31.8. Bros dagsins Sigrún Eggertsdóttir barþjónn er kát af því aö nú er mesta skemmtanahelgi ársins aö fara f hönd en hún er á leiöinni til Vestmannaeyja. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi. Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Sýnd era þrívíð verk eflir Öm Þorsteinsson myndhöggvara. Simi 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. ki. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Það má sanna allt með tölum, nema sannleikann. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið ki. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfírði. Opið alla daga frá 1. júní til 30. september frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstotu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogiu- og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfiörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keílavik og Vestmannaeyj- um tiikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, snni 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tiifeilum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. É<3 GÆTI EKKI VERIÚ MEIRA SAMMÁLA ÞÉR, LALLI, ,.EN ÉG GET ALLS EKKI VERIS SAMMÁLA ÞÉR. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. ReyKjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvaliagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Gai-ðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Haihaiflörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suöumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tU kl. 19. Á helgidögum er opið ki. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, shni 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningm' hjá Krabbameinsráðgjöfmni í snna 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í HeUsuvemdarstöð ReykjavUcur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugd. og helgid. aUan sólar- hrmginn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanh í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðhmi í sUna 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sUni (farsUni) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðUiu í sUna 462 2222 og Akureyrarapóteki í snna 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdh, frjáls heimsóknartími eítir samkomulagi. Bama- deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólar-hruighm. HehnsóknartUni á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heUn-sóknartUni. Móttd., ráðgj. og tUnapantanir í sUna 525 1914. GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heUnsóknartUni. Kieppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KI. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga ki. 15-16.30. Landspítalinn: Alla vnka daga kl. 15-16 og 19-19.30. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: HeUnsóknartUni frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítati Hrmgsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítati: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans VíftisstaðadeUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. EigU þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sUni samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á fslandi. UpplýsUigasUni er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. SUni 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opm mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst frá kl. 9-17 vUka daga nema mánud. Á mánudögum er Árbærum og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er opið írá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn allt árið. Nánari upplýsingar fást í sUna 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, ÞUig- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú mátt eiga von á að óvæntir atburðir gerist og að ekki fari allt eins og þú hafðir haldið. Þú þarft að sýna erfiðum einstaklingi þolinmæði. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú veröur aö treysta á sjálfan þig fyrst og fremst við úrlausn erfiðs verkefnis þar sem aðrir þekkja ekki málavöxtu eins vel og þú. © Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Nágrannar koma talsvert við sögu hjá þér í dag. Reyndar fer dagurinn að miku leyti í japl og jaml og fuður. Happatölur eru 5, 18 og 28. Nautiö (20. april - 20. maí): Þú verður beðinn um greiða sem þér er óljúft að veita. Það er nauðsynlegt að geta sagt nei þegar svo ber undir. © Tvlburarnir (21. maí - 21. júní): Sérstakrar aögætni er þörf í samskiptum viö vissa aðtia á vinnustað. Þú mátt eiga von á að verkefni sem þú tekur þátt í skUi verulegum árangri. © Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Fjármálin standa ekki nógu vel um þessar mundir og þú þarft að gera ráðstafanir varðandi þau. Ef rétt er á málum haldið er ekkert aö óttast. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Félagar þínir lenda í deilum og þú lendir trúlega í hlutverki sáttasemjara. Það gæti reyndar orðið mjög lærdðmsríkt. @ Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Mikti samkeppni rikir í kringum þig og er best aö taka sem minnstan þátt í henni. Þetta ástand varir þó ekki lengi. Happatölur eru 10, 12 og 17. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú kynnist mjög áhugaverðri manneskju á næstunni og á hún eftir að hafa mikU áhrif á líf þitt. Kvöldið verður fremur rólegt. © Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú átt mjög annríkt en orka þín er í lágmarki þannig að þér veitist ekki auðvelt að sinna öUu sem þér finnst þú þurfa að gera. © Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Nú er rétti tíminn tU að huga að breyttu mataræði og hollum lífsvenjum. Þér gæti orðið heUmikið ágengt á því sviöi ef þú leggur þig dálítiö fram. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Óþarfi er að sjá eftir því sem liðið er. HeiUavænlegra er að vanda sig betur í framtíðinni og reyna að koma í veg fyrir frekari mistök.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.