Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Blaðsíða 40
48 MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1998 íþróttir unglinga AO otaíi or .l.-ikot) Jöhann Svoinsinösj) ut Æ-gi wi Hír tíi h«»ari «ru v#rðlauna* imter vn 300 tnotra ttitK simtli nilw. Tntið trn vmstii Hnltdói Hfllidóm* *oir. KmmviK (v s.-j.'ti), Asltott H. AíiyðlfASOn, Aimmmt (l-K Biitlm Mát Siguivinson. Kefia- Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi æfir allt að: 10 sinnum í viku Jakob Jóhann Sveinsson er 16 ára sund- maður úr Ægi og þykir einn efnilegasti bringusundmaður landsins. Jakob segir sér hafa gengið ágætlega á þessu móti sem sé að- eins hugsað sem æfingamót fyrir bikarinn um miðjan nóvember. í desember fer Jakob síðan á Norðurlandamót í Danmörku. Jakob Að neðan eru verðlaunahafar í 50 m skriðsundi telpna. Frá vinstri: Þuríður Eiríksdóttir Breiðab. (2. sæti), Ragnheiður Ragnarsdóttir, Stjörn. (1.) og Berglind Ósk Bárðardóttir, SH (3.). Til hægri eru verðlaunahafar í 200 metra baksundi telpna. Frá vinstri: Hafdís Hafsteins- dóttir, Ægi (2.), Karen Lind Tómasdóttir, Keflavík d ) x........... “ ' æfir núna 9 til 10 sinnum í viku. Hann er með nýjan þýskan þjálfara sem hann kann mjög vel við. Hann var í fótbolta á sínum tíma en þegar hann var farinn að æfa þrisvar á dag ákvað hann að velja á milli og hann valdi sundið, bæði af því að þar var skemmti- legra og svo var hann bara betri þar. Urslitin á mótinu hjá eldri krökkunum Drengir 400 m skriðsund (i mín.) 1. Gunnar Steinþórss., UMFA 4:43;24 2. Guðlaugur Guömunds. Keflav. 4:51;85 3. Bergur Þorsteinsson, KR .... 4:56;85 200 m bringusund (í mín.) 1. Jón Oddur Sigurðsson, UMFN 2:38;20 2. Jóhann Ragnarsson, ÍA.....2:45;53 3. Kári Nielsson, SH .......3:01;51 100 m flugsund (í mín.) 1. Jóhann Ámason, UMFN . . 1:12;95 2. Guðlaugur Guðmunds. Keflav. 1:14;75 3. Bergur Þorsteinsson, KR ... . 1:20;27 200 m fjórsund (í min.) 1. Jón Oddur Sigurðsson, UMFN 2:27;60 2. Jóhann Ragnarsson, ÍA.....2:27;99 3. Guðlaugur Guömunds. Keflav. 2:29;41 50 m skriðsund (í mín.) 1. Jón Oddur Sigurðsson, UMFN 0:27;93 2. Kári Nielsson, SH .......0:30;83 3. Kristófer Jónsson, ÍA....0:31;52 200 m baksund (i mín.) 1. Bergur Þorsteinsson, KR .... 2:29;15 2. Jón Oddur Sigurðsson, UMFN 2:35;31 3. Guðlaugur Guðmunds. Keflav. 2:41;58 200 m skriðsund (í min.) 1. Jóhann Ragnarsson, ÍA.....2:17;34 2. Kári Kjartansson, KR ....2:22;83 3. Kári Nielsson, SH .......2:25;72 Boðsund, 4x100 m skrið (i min.) 1. KR (A) ..................4:40;47 Boðsund, 4x50 f]órsund (i min.) 1. KR (A) ..................2:24;51 Telpur 400 m skriðsund (í min.) 1. Ragnheiöur Ragnarsd.,Sfjam. 4:46;06 2. Harpa Viðarsdóttir, Ægi .. . 4:48;13 3. Elva B. Margeirsd., Keflavik 5:00;92 200 m bringusund (í mín.) 1. Iris E. Heimisdóttir, Keflavík 2:41;89 2. Þuríður Eiriksdóttir, Breiðab. 2:45;95 3. Berglind Ó. Bárðard., SH ... 2:50;13 100 m flugsund (i mín.) 1. Elín Maria Leósdóttir, lA ... 1:13;12 2. Elva B. Margeirsd., Keflavík 1:14;14 3. Karen L. Tómasdóttir, Keflav. 1:16;29 200 m fjórsund (i mín.) 1. íris E. Heimisdóttir, Keflavík 2:32;08 2. Elín María Leósdóttir, ÍA .. . 2:38;20 3. Harpa Viðarsdóttir, Ægir ... 2:38;65 Unglingamót Ármanns, seinni hluti: Keflavík 53 á palli - vann 20 gullverðlaun á mótinu Hér að neðan eru verðlaunahafar í 50 m skriðsundi drengja. Frá vinstri: Kári Niels- son SH (2. sæti), Jón Oddur Sigurðsson UMFN (1.) og Kristófer Jónsson ÍA (3.). Um næstsíðustu helgi fór fram unglingasundmót Ármanns en fjall- að var um yngri krakkana á ung- lingasíðunni í síðustu viku. SH var sigursælast meðal yngri krakkanna, vann 37 verðlaun, þar af 17 guil, en meðal þeirra eldri voru Keflvíking- ar langoftast á verðlaunapalli. Umsjón Óskar Ú. Jónsson Alls vann Keflavík 53 verðlaun bæði meðal yngri og eldri krakk- anna, 11 fleiri en SH sem varð í öðru sæti. Það vakti líka nokkra at- hygli að Keflavík vann 5 af 12 boðsundum og er kannski lýsandi dæmi um þá miklu og góðu breidd sem Keflavíkur- liðið hefúr yfir að ráða. Skipting verðlauna á unglingamóti Ármanns Félag ... Verólaun (gull-silfur-brons) Keflavik..............53(20-18-15) Simdfélag Hafnarfjaröar 42 (17-11-14) Breiðablik...............15 (3-6-6) Ægir ....................15 (5-7-3) KR.......................13 (3-fr4) Njarðvik.................10 (5-2-3) ÍA .......................7 (2-3-2) UMFA..............................5 (4-0-1) Ármann ...................5 (3-0-2) Stjaman...........................2 (2-0-0) ÍBV...............................1 (0-0-1) Selfoss...................1 (0-0-1 Af þessu eru 12 boðsund þar sem bara voru veitt gullverðlaun. Sundsystur í sigursælu sundliði Keflavíkur eru tvær systur sem voru áberandi á mótinu og unnu samtals 6 verðlaun, þar af 5 gull. Þær heita íris Edda Heimis- dóttir, 14 ára, (til vinstri á myndinni hér til hægri) og Eva Dís Heimisdóttir, 16 ára. Systumar æfa alltaf á sama tíma og segjast græða á því að vera báðar að æfa því þá geti þær drif- ið hvor aðra á æfingu á víxl. Þær voru nokkuð sáttar við gengið á mótinu þrátt fyrir að þeim hafi ekki tekist að bæta sig. Þetta mót sé í raun aðeins æfing fyrir bikarinn þar þær ætla að leggja sitt af mörk- um til að tryggja bikamum rútuferð suður með sjó. það Unglingasundmót Ármanns er eitt af stærstu mótum ársins og að þessu sinni tóku 376 keppendur þátt í því af líf og sál. Þótt mótshaldarar hafi staðið sig með miklum sóma, bæði við fram- kvæmd mótsins og upplýsingagjöf við blaðamenn, er ljóst að Sundhöll Reykjavíkur annar ekki svo stóra móti. Keppni stendur yfir í tæpa 24 tíma þessa tvo keppnisdaga og þar sem brautimar era aðeins fjórar þurfa bæði keppendur og áhorfend- ur að bíöa alltof lengi milli keppna. Þetta er vissulega það sem heldur niðri stemningunni á móti sem þessu enda sáu engir sér fært að mæta á síðustu verð- launaafhendingu í loks mótsins. All- ir vora búnir að fá yfir sig nóg og roknir heim til að hvíla lúin bein. -ÓÓJ 50 m skriðsund (i mín.) 1. Ragnheiður Ragnarsd.,Stjam. 0:28;57 2. Þuríður Eiríksdóttir, Breiðab. 0:2929 3. Berglind Ó. Bárðard., SH . .. 0:30;49 200 m baksund (í mín.) 1. Karen L. Tómasd., Keflavík . 2:38;98 2. Hafdís E. Hafsteinsd., Ægi . . 2:42;05 3. Nina Dóra Óskarsd., Selfossi 2:44;54 200 m skriðsund (í min.) 1. íris E. Heimisdóttir, Keflavík 2:14;76 2. Harpa Viöarsdóttir, Ægi ... 2:17;57 3. Elin María Leósdóttir, ÍA . .. 2:20;20 Boðsund, 4x100 m skrið (í min.) 1. Keflavik (A).............4:31;46 Boðsund, 4x50 m fjórsund (í mín.) 1. Keflavík (A).............2:14;55 Piltar 400 m skriðsund (í min.) 1. Halldór HaUdórsson, Keflav.. 4:13;66 2. Tómas Sturlaugsson, Ægi .. 4:15;88 3. Ásgeir H. Ásgeirss., Ármanni 4:28;82 100 m flugsund (í mín.) 1. Hjörtur Reynisson, Ægi .... 1:02;58 2. Lárus Á. Sölvason, Ægi .... 1:03;03 3. Amar Felix Einarss., Breiðab. 1:06;11 200 m bringusund (í mín.) 1. Jakob J. Sveinsson, Ægi ... 2:23;80 2. Sævar Ö. Siguijónss., Keflav. 2:35;46 3. Magnús S. Jónsson, Keflavík 2:35;82 200 m fjórsund (i min.) 1. Magnús S. Jónsson, Keflavík 2:22;60 2. Stefán Karl Sævarss.,Breiðab. 2:29;29 3. Stefán Bjömsson, UMFN .... 2:29;58 50 m skriðsund (í mín.) 1. Ásgeir H. Ásgeirss., Ármanni 0:25;68 2. Jakob J. Sveinsson, Ægi . .. 0:26;40 3. Lárus Á. Sölvason, Ægi .... 0:26;95 200 m baksund (í min.) 1. Ásgeir H. Ásgeirss., Ármanni. 2:14;71 2. Halldór Halldórsson, Keflav. 2:19;34 3. Rúnar M. Sigurvinss., Keflav. 2:19;51 200 m skriðsund (í min.) 1. Jakob J. Sveinsson, Ægi . .. 2:04;06 2. Magnús S. Jónsson, Keflavik 2:07;56 3. Bjami F. Guðmundss, Ægi . 2:10;05, Boðsund 4x100 m skrið (í mín.) 1. Ægir (A).................3:49;13 Boðsund, 4x50 m fjórsund (í mín.) 1. Ægir (A)................1:57;70 Stúlkur 400 m skriðsund (í min.) 1. Kristín Þ. Kröyer, Ármanni . 4:43;33 2. Heiðrún P. Maack, KR.....4:45;29 3. Steinunn Skúlad., Breiðab. .. 4:47;62 200 m bringusund (i min.) 1. Eva Dís Heimisd., Keflavík . 2:45;79 2. Ama B. Amarsd., Breiðab. . 3:05;85 3. Heiða Jónsdóttir, Breiðabliki 3:07;46 100 m flugsund (1 min.) 1. Gígja H. Ámaóttir, UMFA .. 1:11;18 2. Heiðrún P. Maack, KR.....1:12;07 3. Anna V. Guðmundsd., UMFN 1;13;52 200 m fjórsund (i mín.) 1. Gígja H. Ámaóttir, UMFA .. 2:33;78 2. Sigurbjörg Gunnarsd., UMFN 2:35;67 3. Sóley Margeirsdóttir, Keflavík 2:36;92 50 m skriðsund (í minj 1. Steinunn Skúlad., Breiðab. .. 0:28;95 2. Eva Dís Heimisd., Keflavik . 0:29;13 3. Sigurbjörg Gunnarsd., UMFN 029;64 200 m baksund (i min.) 1. Sigurbjörg Gunnarsd.,UMFN2:29;60 2. Hildur Ýr Viðarsd., Ægi .. 2:37;33 3. Steinunn Skúlad., Breiðab. 2:38;75 200 m skriðsund (í mín.) 1. Eva Dis Heimisd., Keflav. 2:14;93 2. Heiðrún P. Maack, KR .... 2:1528 3. Kristín Þ. Kröyer, Ármanni 2:1921 Boðsund, 4x100 m skrið (i mín.) 1. Breiöablik (A).............4:22;11 Boðsund, 4x50 m fjórsund (í mín.) 1. Breiðablik (A) ...........2:14;77

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.