Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Blaðsíða 43
3Df" V MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1998 51 Andlát Málfrlður Guðsteinsdóttir, Skúlagötu 20, Reykjavík, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fóstudaginn 30. október. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ingólfur Þorsteinsson, Vatnsholti 2, lést á hjartadeild Sjúkrahúss Reykja- víkur fóstudaginn 6. nóvember. imm'm íh w qmm fyrir 50 Mánudagur W Æ 19 M ÆÆ árum 10- nóvember 1* Skúlagata og Hring- braut steyptar Jarðarfarir Þórunn Sigríður Gisladóttir, Laufásvegi 5, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 9. nóvember, kl. 13.30. Sigrún Stefánsdóttir, Hamrahlið 17, verður jarðsungin frá Áskirkju þriðjudaginn 10. nóvember, kl. 13.30. Magnús Þórðarson, Lindargötu 64, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. nóvember, kl. 15.00. Tllkynningar „Þýðingarmestu verkefnin sem bíða í gatnagerð Reykjavíkurbæjar er breikkun Lækjargötu og að ganga frá Skúlagötu og Hringbraut, en þær.verða væntanlega báðar steinsteyptar. ( áætlunum er lögð sérstök áherzla á að malbika götur f grennd við Miðbæinn eða í gömlum bæj- arhlutum, bæði til að bæta samgöngu- kerfið þar og svo meðfram af sjálfsagðri réttlætiskennd." Slökkvilið — lö i a Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Haiharflrði er í Heiisuvemdarstöð Reykja- vikur alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og ffídaga, síma 552 1230. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kL 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka alian sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu era gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga tii kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: NÁlftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 Nýverið var ársfundur Náttúruvernd- ar ríkisins með umhverfis- og nátt- úruverndarnefndum um allt land haldinn á Hótel Selfossi í samvinnu við umhverfisnefnd Árborgar. Um 70 nefndarmenn sóttu fundinn sem stóð yfir í tvo daga. Tilgangur fundarins var m.a. að kynna fyrir nýkjömum umhverfis- og náttúruverndarnefnd- um sveitarfélaga þau lög og reglugerð- ir sem gilda í málaflokkum, um fræðslu í náttúruvernd, eftirlit með mannvirkjagerð, efhistöku og lífríkis- mál, svo eitthvað sé nefnt. Adamson Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson úttararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlíð 35 • Sími 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30-19 alla virka daga. Opið laud. kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugaíd. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd-fóstd. kl. 9- 20, lagd. kl. 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og sud. 1014. Hafnarfjarð- arapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavfkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tíl 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tilkl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafiiartjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyxir Reykjavfk, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldranardeildir, frjáls heimsóknartimi 'eflir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Klcppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafiiarflrði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. THkynniiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafit Reykjavlkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii era opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasafit, Hólmaseli 48, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kL 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka- bilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, Bros dagsins Helgi Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá norska liðinu Stabæk, lýsti deginum þegar hann skoraði tvö mörk í úrslitaleik bikarkeppninnar á Ulleval í Ósló í helgarblaði DV. fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kafiistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúmgripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Gifstu manni sem er með blöðrur í lófunum. Pólýnesískt (Nýja-Sjáland) Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriöd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstrætí 58, sími 462-4162. Lokað i sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 4211552, eftír lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. nóvember. Vamsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú finnur fyrir miklum stuðningi og áhuga á hugmyndum þínum. Þér tekst að vinna upp eitthvað sem hefur lengi setið á hakanum. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Það er mikið um að vera hjá þér þessa dagana og þú þarft því að skipuleggja tíma þinn vel. Ef þú gerir það mun allt ganga aö ósk- um. Hniturinn (21. mars - 19. apríl): Ástarlifiö blómstrar um þessar mundir og þú skalt ekki hafa sam- viskubit yfjr þvi aö láta aðra hluti sitja örlítið á hakanum. Þú ert bjartsýnn á lífiö og tilveruna. Nautið (20. april - 20. mai): Þú ert að velta einhverju alvarlega fyrir þér og það gæti dregið athygli þína frá því sem þú ert að vinna að. Reyndu að hvíla þig. Tviburarnir (21. mai - 21. júní): Þú verður að vera varkár í samskiptum þínum við annaö fólk. Kæruleysi gæti valdið misskilningi. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú veröur að hafa stjóm á örlæti þínu og mátt ekki láta aöra kom- ast upp meö að nota sér hjálpsemi þína þannig að þaö skaði þig. hjónið (23. júlí - 22. ágúst): Dagurinn einkennist af seinkunum og einhverri spennu. Þaö slaknar þó á spennunni er kvöldar og kvöldiö verður ánægjulegt. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú ert ef til vill haldinn dálítilli ævintarýraþrá í dag og það kann að koma fram í vinnu þinni. Ekki skipuleggja daginn í smáatrið- um fyrir fram. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þér gengur ekki nógu vel að komast yfir verkefni þín fyrri hluta dags og verður fyrir sífelldum töfum. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú ert dálítiö óþolinmóöur í dag og sækist eftir tilbreytingu. Njóttu félagslifsins eins vel og þú getur og hittu vini og fjölskyldu. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Peningamálin eru ofarlega á baugi og þú þarft að fara vandlega i gegnum málin áður en þú tekur einhverjar ákvarðanir. Róman- tíkin blómstrar. Steingeitin (22. des. -19. jan.): Það gengur allt betur er líður á daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.