Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1998, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 13 Fréttir Sameining fréttastofu Sjónvarps og Útvarps: Sjónvarpið inn á svæðisstöðvarnar - segir Finnbogi Hermannsson, forstöðumaður „Viö höfum þá skoðun á svæðisstöðvunum að eðli- legt sé að Sjónvarpið komi þarna inn. Það er æskilegt að svo verði með tilliti til þeirrar samkeppni sem er milli fjölmiðla,“ segir Finnbogi Hermannsson, forstöðumaður Svæðisút- varps Vestfjarða, um þær hugmyndir sem uppi eru um að stórauka samvinnu eða sameina fréttastofur Útvarps og Sjónvarps. Meðal þess sem sjón- varpsmenn hafa bent á er að svæðisútvarpsstöðvamar á Vest- fjörðum og Austfjörðum séu ein- göngu í þágu Útvarpsins en ættu að þjóna báðum greinum RÚV að öllu eðlilegu. Hjá Svæðisútvarpi Norður- lands hefur fréttamaður Sjónvarps- ins fengið inni og tæknimenn þar starfa jafnframt sem tökumenn Sjónvarpsins. Finnbogi segir að reynslan af samstarfinu á Akureyri sé góð og ástæða til að taka upp sama fyrirkomulag. „Það þarf að bæta við einum fréttamanni og tæknimaður sem hér er í hálfu starfi yrði í fúllu starfi og gæti unnið fyrir bæði útvarp og sjónvarp. Þetta yrði þó að vera und- ir einni yfirstjóm for- stöðumanns sem bæri rekstrarlega ábyrgð," seg- ir Finnbogi. Hann segist ekki óttast að aukin samvinna skaði. Oft fari fréttavinnsla fyrir sjónvarp og út- varp ágætlega saman. Þannig segi útvarpið fyrstu fréttir af atburðum sem gerist að nóttu til og síðan taki sjónvarpið við i kvöldfréttatíma. „Þetta er ekki flókið mál og þegar um er að ræða stæmi atburði sem gerast að nóttu þá bíða þeir ekkert eftir sjónvarpinu. Auðvitað geta komið upp stærri mál sem báðir miðlar vildu vera fyrstir með en það er að mínu mati undantekning, sér- staklega hér á landsbyggðinni," seg- ir Finnbogi. -rt Finnbogi Hermannsson. Grunnskólinn á Eskifirði: Áfangi hafinn við einsetningu DV, Eskifirði: „Stefnt er að því að einsetja grann- skólann á Eski- firði haustið 2000 og er það fyrri áfangi verksins sem vinna er hafin við,“ sagði Hjálm- ar Jónsson, bæjar- tæknifræðingur á Eskifirði, i samtali við DV. Þessi hluti á verða tilbúinn fok- heldur um mánaðamótin janú- ar-febrúar 1999. Trévangur á Reyð- arfirði sér um framkvæmdina. Áfanginn verður 914 fm og mun hýsa m.a. bókasafnið, sem nú er fyrir í skólanum, og þá opnast þar rými fyr- ir hátíðarsal. Tónlistarskólinn verð- Byggingaframkvæmdir við grunnskólann. DV-mynd ÞH ur með aðsetur í skólanum en skól- inn hefur í mörg ár búið við mjög þrönga aðstöðu I gamla húsinu. Hilmar Siginrjónsson skólastjóri segir að út úr þessum áfanga komi 3 aukastofúr en 5 stofur vanti til að einsetja skólann árið 2000. -ÞH Alma hornsófi Verð: 148.000 stgr. íiMsM^irjdíjsiirsJssÐ' Skuldabréf til allt að 36 mán. EVROPA BÍLASALA NOTAÐIR BILAR • Faxafeni 8 • Sími 581 1560 Opnum kl. 8.30 Heitt á könnunni VW Golf 1400 CL station 1995 ek. 58 þús. km. Verð 1.080.000 Nissan Micra GX 1997 ek. 26 þús. km. Verð 950.000 Suzuki Vitara 1996 ek. 27 þús. km, upphækkaður 31 “. Verð 1.740.000 Honda Civic 1,4 si 1996 ek. 55 þús. km. Verð 1.090.000 Reanult Megane coupé 1997 ek. 23 þús. km, 2000 cc, einn með öllu. Verð 1.590.000 Land Rover Discovery TDi 1998 ek. 25 þús. km. Verð 2.750.000 Nissan Almera 1600 SLX 1996 ek. 29 þús. km, ssk. Verð 1.095.000 Ford Fiesta 1998 ek. 2 þús. km. Verð 1.280.000 600 m2 innisalur Fagmennska og fyrirhyggja 24 900 -1 Canon BJC-4G50 v 7 ' A3 litableksprautuprentari fyrir PC og Mac. 2ja hylkja kerfi. 2ja hylkja kerfi. Hraði: 2 bls. á min. í lit, 5 bls. á mín. i s/h. Upplausn: 720 dpi. Pappírsmeðiorð: Arkamatari f. 100 blöð. Annað: "Banner Printing", CCIPS Dg Drop Modulation tækni. Mac'OS BJC-7000 prentarinn frá Cannn er einn með öllu. Hans helsti styrkur felst í tækninýjungum sem gera þér hæði kleift að prenta hágæðamyndir sem ng hnífskarpan svartan texta sem hvorki smyrst né dofnar. Hann býðst á einungis 29.900 kr. Canon nýherji .29.900,-) Canon BJC-7000 v-------------------'—S A4 litableksprautuprentari. 2ja hylkja kerfi. Allt að 7 lita blöndun. Hraði: 4,5 bls. á mín. í lit. Upplausn: 1200 dpi. Pappírsmeðferð: Arkamatari f. 130 blöð, allt að 550g pappír. Annað: "Pop" tækni sem sprautar glæru lakki og vatnsver prentunina. rtpTfJ||[H Margverðlaunaður prentari. Söluaðilar um land allt Hans Petersen Laugavegi 178, Reykjavík Steinprent ehf. Snoppuvegi, Ólafsvík Þórarinn Stefánsson Bókaverslun, Garðabraut 9, Húsavlk Oddi söludeild Höfðabakka 3-7, Reykjavík Jónas Tómasson hf. Bókaverslun, Hafnarstræti 2, ísfjörður Rafaind sf. Miðvangi 2-4, Egilsstaðir Hugver ehf. Vitastíg 12, Reykjavík ELK0 raftaokjastórmarkaður Smáratorgi 1, Kópavogi Ráðbarður sf. Garðavegi 22, Hvammstangi Tölvusmiðjan Miðási 1, Egilsstaðir Heimilistæki hf. Sætúni 8, Reykjavik Andrós Niolsson hf. Kirkjubraut 54, Akranes Radíónaust Geislagötu 14, Akureyri Tölvusmiðjan Nesgötu 7, Neskaupsstaður Nýherji verslun Skaftahlíö 24, Reykjavík Tölvubóndinn Vöruhús KB, Borgarnes Bókval Hafnarstræti 91-93, Akureyri Tölvu- og rafeindaþjónusta Suðurlands Eyrarvegi, Selfoss Penninn Hallarmúla 2, Reykjavík Hrannarfaúðin sf. Hrannarstíg 5, Grundarfjörður Árni Björnsson ÁB skálinn viö Ægisgötu, Ólafsfjörður Tölvun Strandvegi 54, Vestmannaeyjar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.