Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 24. APRIL 1999 %rir 15 árum Sævar Líndal Hauksson veitti byssumanni eftirför fyrir 15 árum: Ekki fleiri byssuævintýri “Klukkan hefur verió nokkrar mínútur yfir níu þegar vió heyróum fyrsta skotið. Viö vissum auóvitaö ekkert hvað þetta var fyrr en vió komum út og sáum manninn meö byssuna. “ Á þessum orðum Sævars Hauks- sonar hefst frétt í DV fyrir 15 árum þar sem sagt var frá manni sem gekk ölvaöur og örvita um vestur- bæinn með hlaðna haglabyssu og skaut á allt sem fyrir var. Það sem meðal annars varð fyrir höglum mannsins voru bílar, hús, lögreglu- maður og ljósmyndari DV. Af þeim tveimur síðastnefndu fékk lögreglu- maður tvö högl í skothelt vesti og ljósmyndarinn eitt hagl í augað af löngu færi. Enn í fersku minni Þegar DV hafði samband við Sæv- ar vegna málsins, 15 árum síðar, mundi hann vel eftir málinu. „Þetta er mér í fersku minni. Það var svo ævintýralegt að verða vitni að þessu öllu saman. Þetta var líkt JKemur ekk áóvart héðan í frá” — segir Ssvar Hauksson er fyrstur varð byssumamtsins var 4t belur vrrtð ookix»r 'ftr niu vli hryTðom ». Vtt vlasum »uð*lu4 ekk- «iU tir tyrr n kanun o« vw aö hlaða byssuAa a munaiun mrðhystuiui." haffti ílwtið * l»Q rnöftur eyðiUltl annað fnunijtald Sólveig Bómf«Wtir og S*v»r. (Iaukwón, scsn bua 6 VrStur- Mttftor ór rursta hú*l », voru uó iilluni hkintluni þau nuröginín hafðí k«n» irf urflu byi«um»nn»ins v»>r og tryti og Srvar og meðan Skotið á bíl móður hans Sævar Líndal Hauksson man mjög vel eftir árum. hverju smáatriði þegar hann elti byssumann fyrir 15 Sævar bjó á þessum árum á Vesturgötu. Fyr- ir neðan húsið sem hann bjó í var lítið hús þar sem byssumaður- inn hafði falið byssuna sem hann að öllum lik- indum haföi stolið úr báti daginn áður. „Eitthvað hafði siðan slest upp á vinskapinn hjá byssumanninum og einhverjum niðri í bæ. Hann gekk því vestur eftir og náði í byssuna. Hann hlóð hana fyrir utan hjá okk- ur þar sem við vorum að horfa á sjónvarpið. Þá heyrum við þennan svakalega hvell. Þá hlupum við út í glugga og sjáum mann fikta með haglabyssu. Þegar við komum út sjáum við að fyrsta skotið hafði far- ið í gegnum framljósið á bíl móður minnar sem átti þá bíl að gerðinni Chevrolet Citation. Haglið hafði far- ið í gegnum Ijósið og eyðilagt raf- geyminn.“ Þytur haglanna „Þegar við komum út var maður- inn kominn dálitið í burtu og stóð og hlóð byssuna. Hann sá okkur skoða bílinn og miðaði á okkur. Við urðum vör við það og hentum okk- ur niður. Við heyrðum höglin dynja á staurinn fyrir ofan okkur.“ Þið hafið hætt ykkur út? „Já, maður áttar sig ekki á svona. Slíkt gerist ekki hér og við gerðum okkur ekki grein fyrir því hvað var að gerast.“ Sævar fylgdi byssumanninum eft- ir í öruggri fjarlægð og fylgdist með honum. „Hann stóð á gatnamótunum á Seljavegi og Vesturgötu og miðaði í DV-mynd Teitur allar áttir. Þá kom leigubUl aðvíf- andi. Þegar leigubílstjórinn varð var við manninn skellti hann bíln- um upp á gangstétt og gaf allt í botn og reykspólaði.“ Reykspólað í burtu Þegar maðurinn var kominn að sjoppu á Vesturgötunni kom lög- reglan til skjalanna. „Tíu mínútur voru liðnar þegar svarta María kom á staðinn. Þeir stoppuöu við sjoppuna og æddu út úr bílnum. Annar lögreglumaður- inn var kominn fimm metra frá bílnum þegar byssumaðurinn hlóð byssima og skaut í malbikið undir lögreglubílnum. Ég hef aldrei á æv- inni séð mann hlaupa eins hratt og lögreglumanninn þegar hann hljóp inn í bílinn. Um leið og hurðinni var skellt var reykspólað í burtu.“ Þú sagðir eftir þetta að þér kæmi ekkert á óvart eftir þessa reynslu. Hefurðu lent í einhverju svipuðu? „Nei, ekki neinum byssuævintýr- um.“ -sm láóAur maour i vesturoænuni. GEKK BERSERKSGANGf MFÐ HAGLABYSSSlr því að detta inn í góða ameríska biómynd." Góða? „Þannig lagað. Hasarinn varð það mikill. Sem betur fer urðu engin slys og svo virtist sem hann ætlaði ekki að slasa neinn. Þetta var maður sem í örvænt- ingu sinni ætlaði að sýna vald sitt og mátt.“ %nm breytingar Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er aö gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum ver- ið breytt. Finnir þú þessi ftmm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Tasco 7x50 sjónauki frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 6.900. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir vcrða sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú flmm breytingar? 512 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 512 Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 508 eru: 1. verðlaun: Anton Ingi Rúnarsson, Ásvöllum 1, 240 Grindavík. 2. verðlaun: Erla D. Guðmundsdóttir, Skagabraut 38, 300 Akranesi. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Nick Hornby: About a Boy. 2. Jeffrey Archer: The Eleventh Commandment. 3. Danielle Steel: The Long Road Home. 4. Lesley Pearse: Charlie. 5. Sidney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 6. Cathy Kelly: She’s the One. 7. Robert Mawson: The Lazarus Child. 8. Barbara Vine: The Chimney Sweeper’s Boy. 9. Joanna Trollope: Other People's Children. 10. John Grisham: The Street Lawyer. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 2. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 3. Ted Hughes: Birthday Letters. 4. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 5. Lillian Too: The Little Book of Feng Shui. 6. John Gray: How to Get What You Want and Want What You Have. 7. Rohan Candappa: The Little Book of Wrong Shui. 8. Peter Ackroyd: The Life of Thomas More. 9. Gervase Phlnn: The Other Side of the Dale. 10. Andrea Ashworth: Once In a House On Rre. INNBUNDNAR SKÁLDSOGUR: X. Wilbur Smith: Monsoon. 2. James Herbert: Others. 3. Stephen King: The Girl Who Loved Tom Gordon. 4. Danielle Steel: Bittersweet. 5. John Grisham: The Testament. 6. Bemard Cornwell: Sharpe's Fortress. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Germaine Greer: The Whole Woman. 2. Lacey & Danziger: The Year 1000. 3. Bill Gates: Business @ the Speed of Thought. 4. Nicholas Shakespeare: Bruce Chatwin. 5. Lenny McLean: The Guv'nor. 6. Michael Smith: Station X. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLÐSÓGUR - KIUUR: 1. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 2. Bernhard Schlink: The Reader. 3. Alice McDermott: Charming Billy. 4. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya- Ya Sisterhood. 5. Billie Letts: Where the Heart Is. 6. Henry James: Washington Square. 7. John Irving: A Widow for One Year. 8. Chris Bohjalian: Midwives. 9. Anne Tyler: A Patchwork Planet. 10. Nora Roberts: The MacGregors: Daniel and lan. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Robert C. Atkins: Dr. Atkin's New Diet Revolution. 2. Nuala O’Faolain: Are You Somebody? 3. Richard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff... 4. lynla Vanzant: One Day My Soul Just Opened Up. 5. Edward Ball: Slaves in the Family. 6. Canfield o. fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. 7. Paula Begoun: Don't Go to the Cosmetics Counter Without Me. 8. Daniel Goleman: Emotional Intelligence. 9. Jonathan Harr: A Civil Action. 10. Canfield o. fl.: Chicken Soup for the Couple's Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Grisham: The Testament. 2. E. Lynn Harris: Abide With Me. 3. Maeve Blnchy: Tara Road. 4. John Le Carré: Single & Single. 5. Tami Hoag: Ashes to Ashes. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. George Stephanopoulos: All Too Human: A Political Education. 2. Sarah Ban Breathnach: Simple Abundance. 3. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 4. lyanla Vanzant: Yesterday, I Cried. 5. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. (Byggt á The Washington Post)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.