Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Síða 12
12 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 T*>V )rír 15 árum Þessi stund er ógleymanleg - Ásgeir Sigurvinsson stóð þá á hátindi sínum sem knattspyrnumaður Það var fyrir fimmtán árum sem Ásgeir Sigurvinsson knattspyrnu- maður varð Þýskalandsmeistari með Stuttgart. Margir vilja meina að Ás- geir sé í hópi bestu leikmanna sem ísland hefur alið. Ásgeir var um leið kosinn besti erlendi leikmaðurinn í deildinni það árið og voru það leik- mennirnir í deildinni sem stóðu að því kjöri. Allir ibúar í Stuttgart voru lengi búnir að bíða eftir þess- um eftirsótta titli og gleðin í borg- inni og á Baden-Wúttenberg svæðinu var ólýsan- leg og ætlaði aldrei enda að taka. Það var ekki síst fyrir framgöngu Ásgeirs sem þessi árang- ur náðist því hann lék lykilhlutverk hjá félaginu þetta tímabil. „Þetta tímabil með Stutt- gart er mér i fersku minni og stundin þegar við tók- um á móti titlinum á Neckar-Stadion var ólýs- anleg. Eftir þessum áfanga hafði verið beðið lengi en það voru orðin 32 ár síðan liðið hampaði titl- inum síðast. Þessi stund er mér ógleym-r anleg og til-l fmningin varl í raun ólýs-l anleg. Þetta hafði enn- fremur mikil áhrif á allt lífið í borg- sagði Ásgeir. Áseeir var útnefndur knattSÐvmumaður ársins mni, Árin frá 26-30 mín bestu ár „Geta |»kkað Ásgeiri —#ð|»ireni meisUnr”agðj KartHcinz Rummenege jw lUawrt J þslUA feptrf «> tuwipt »t I„ *•*■« Mir ktttupjmw JWw Iji Bajtvft Híuthn, r* ‘ ov. manudaour a. mai um. íþróttir Asgeir varhi,'*. 28 ára gamab j”SS**2IIU0.A. m á Þessum tíma l1, og í raun á Ásgeir hylltur sérstaklega á rádhústorginu j í Stuttgart ■I Og . lu“‘ l«l l-BÍip. í-i « hátindi ferils iSagBXSSSS. síns sem knattspyrnu- þf" maður. Hann •» .«««»0, segir reyndar sjálfur þarna sé hann SítSTÆÆ, í sínu besta formi. Árin frá J —*f kikmönnum „BuiKtesHgunnai'*.—Ég er stottur af að hafa sMun mann stm Ásgeir hör I Stuttgart, sagði Rommel bcrgarstjóri Stuttgart frífl*. Ftá ilílmari (Wd»»)ai mamiinViStcttxart: Asgtir Síxuniawuft, «m cr UlUm rltta Uttti ktwttjiþjrMÞ ' ar KvTópv - rða Norðvrtint, eiaa og hosft hef ux iu oft vrrið Laliaðttr, vsr ótocíndar Uatnpyntuauður ánbn lt?( «T kikmöoaum „Bmulrslí/iUflnar" «*R w Mm kjoflna mcð )f trbwrð- m ~ v«na satmlffftndi tl£Ut jtk »Ur1-i kUi KftmtaeaiJKr. I þar sem Rommel borgarst jóri tók á máti leikmönnum Stuttgart tðttnuAu hctjum stnnm fwl «h Mttm var kallaður nínttukleg# Inm. Guysileg faunaftarlwrU hntt- tnt« þcgur Asgutr vciUto III borg- arbúa en lutnn hufíi hsldíA stg uft- urtrgu i Wtpl Wknuttm* Stuttgurt. Drétt fyrlr taptð gep Hutnhurg- tr v»r glttíiln raOrfl ««ht» *r *»«it bítrgarWtar Bgtiufta mtStwt m«W- uratítltnunt. M> v»r ttautœð og sttnglS Itwtgí tnun cftlr nAttti i Stutígart - stemmutngtri Vttr *** ■«<,/-** ftú Hllmarl Oddasynl - fréUs- Bumnl HVíStnUgftrt: — ÞaÁ v»r geysllcg stemmninR í i stnttgart eftlr aft kfkmeiui Stutt- J lart-Uftslns híifftu lckfÁ á mÁU V- I uýskftUndsmflstaratifllnum. | úikmrnnlrnfr Áku í btíalrst — I tvrtrog tvcir I bU að ráAhús- j tergbiu i Stutlgart þar scm bcrRar- Pnrfa ttjárínn, ftnmmcl Uwnur nasbitaas Rammrl), tók á mútl kikmönnun- kwaitþctrvoruhylUIr, Ht> var Jwrgilcg tiifinning aft laleroiingur þegar borgarbóar %nm breytingar 26 ára til þrí- tugs voru hans besti tími, að hans sögn. „Það má segja að við , höfum stefnt alfarið að titlinum árið 1984. Við ■ komumst að því árið á undan að við hefðum styrk til að berjast um titilinn en þá lentum við , í þriðja sæti. Það sem gerir árangur okkar » merkilegan er að við voram að vinna titilinn án þess að vera með beittan markaskorara. Titillinn var markmið frá upphafi og þau áform gengu eftir. Það voru geysilega sterk lið í bar- átunni með okkur og má v«m :•« h'ikm.'taj ''BtaHtfshjuönM'' mn tóku þátt i kjííriflfl *cm Wa&í "Welt am .StwtUg" sbó f)Tir Av^ii* hUid ?• atkvrii. Kari-ikuu Kartancti- igír koat arvtur utcft S2 tttkvstAf. Ultídt) BtfChwkkl h(i hUiti 24, T«ty Schauariw*. Kéln 18 tm Ktali Völkf. Wcnkr Bmn- fíi.fckkllalkvjrði. I»*6 vocu allir á þvi aft Aíjcrif y*rí knatwwrftaraaðör» hrim*- tiurltkvarða c>; mn rbu sÁtuá Votii fntm tntm vttu hrríní nodrandi a þvi *b IUyrrn Mtaachm bcfdi Utiá t«f« fara frá ðtf. baft var miktl grcin ura Atfitír í r táaArau }«r «ra harai s>iifur mcóí frá fcfppabfrrif iínura - umlir fyrfnSgwnM: ..i-íí « .ikclkaúttr’'. ~ „Ke « aðcms etnn hlckkur t krhjytirn hja JÚuttCttrt." íuíí-Im As- ccir, v«n var Ita«lá4ttr eð varsb - crrðtltttittrstcrscttitíjiinstt. Itss mágcUa&i oíitau stmlu btóí®n V%íkjtlaftd* var «ór jnynd *! á fmtíkt - m; nukiÁ rjrtt cc t iUð um Lsteraliitjí- í«i sm fcriði getó v-þyvku ktwii- sjjyttjunni eUUn»& úl a& cieAjasl yftr. - „Kxet *tftUur*fth»f**l4k- att Hiaíut hér i Stullcttrt.** w«;Ji Itotwnef, hnrcantfjón Jaaíij'Art- boifcár. •IKJ/'SOS. i Roma vildi i „ÉgerdtWtHsSa,”s«girtUg«rSigunrinsson | | m ttamui IttusudOVtStettjstfti - tukskakUcUKMUhriwftá Iimit i 1*9 htim M**» mt» v«J» U Aftgrtr i hstUkr B A* wwfcttKn* Ufi »«r< " trn Mf f>k»« »*• •«•»«rk H B síljii ttm ti >*a* U3 lUou. H tem' UHtí C'C* U««r»M4 m I »rHf>««wrW*r*tlUEJM. Ufttl ImAmtd ***** <Wr kaá*n «*«• «ÍM»h«r*rf H Þaa* ■ **mta*Z m ~ -«« « dtki tó «ðí EC ef MK»*cihtMan«utt»'árttilJa6? I ** uu fóUtiaktþh tti «S «kk< B «*•.*'MtjfttiUtetr. I tr«Hk, «c vfí A « btfl A AíR.tn I — «tu t*B* e«j* s* Rftm, § SMflptofU, Bmi ÍMM, Httrce- ■ fe*», íö»W*. ttatftw H &0trft I .VíttfWrt. -.íi, t*m et <eífc* * ehxútíur, tti&imn &j Vetí- ■ mtmtylum Otí ktftft brt*r m . umutebi þ*ftí+wvW/ít«m | *» fejítft « i tófi h*«tu kftrtl- f iwnuíaiiuttfti»p*m, -MOMOJ,. þar nefna Hamþurger SV og Bayern Múnchen," sagði Ásgeir. Skoraði 13 mörk og skapaði annað eins Eftir tímabilið kusu leikmenn Ás- geir leikmann ársins í deildinni. Þetta var ekki eina útnefningin því hjá þýskum íþróttafréttamönnum lenti hann í öðru sæti en Toni Schumacher varð í fyrsta sæti. Tíma- bilið 1983-84 skoraði Ásgeir 13 mörk og lagði að minnsta kosti upp annan eins skammt fyrir samherja sína. „Það gengu nánast allir hlutir upp þetta tímabil hjá mér,“ sagði Ásgeir. „Líf atvinnumannsins í knatt- spymu hefur ekki breyst mikið frá því að ég hætti. Hins vegar hefur öll fjölmiðlaumfjöllum snarbreyst og leikmönnum er nánast fylgt eftir hvert fótmál.“ Reglulega í heimsókn Ásgeir er í góðu sambandi við Stuttgart og fer þangað reglulega í heimsóknir. Hann fylgist með leik- mönnum á ferðum sínum og bendir gamla félagi sínu á unga og efnilega leikmenn. í dag miðlar hann þekk- ingu sinni hér heima sem tæknilegur ráðgjafi KSÍ. í kjölfar árangursins í Þýskalandi 1984 var Ásgeir kjörinn íþróttamaður ársins í annað sinn. „Það var mikil stund,“ sagði Ásgeir. -JKS Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar þetur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur flmm atriðum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liönum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Tasco 7x50 sjónauki frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síöumúla 2, að verðmæti kr. 6.900. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veróa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 513 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 514 Herra bankastjóri! Viltu byrja á því að lána mér fimmtíu kall í stöðumælinn? Nafn:" Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 512 eru: 1. verðlaun: Marta Jóhannesdóttir, Reynigrund 77, 200 Kópavogur. 2. verðlaun: Kristjana Ágústsdóttir, Suðurbraut 16, 220 Hafnarfiröi. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Nick Hornby: About a Boy. 2. Jeffrey Archer: The Eleventh Commandment. 3. Danielle Steel: The Long Road Home. 4. Cathy Kelly: She’s the One. 5. Audrey Howard: When Morning Comes. 6. Sidney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 7. Joanna Trollope: Other People's Children. 8. John Grisham: The Street Lawyer. 9. Elizabeth Elgin: One Summer at Deer's Leap. 10. Lesley Pearse: Charlie. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Ted Hughes: Birthday Letters. 2. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 3. Frank Mccourt: Angela’s Ashes. 4. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 5. John Diamond: C: Because Cowards Get Cancer Too. 6. John Gray: How to Get What You Want and Want What You Have. 7. Llllian Too: The Little Book of Feng Shui. 8. Andrea Ashworth: Once In a House On Fire. 9. Bill Bryson: Mother Tongue. 10. Rohan Candappa: The Little Book of Wrong Shui. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Wllbur Smlth: Monsoon. 2. James Herbert: Others. 3. Danielle Steel: Bittersweet. 4. Stephen King: The Girl Who Loved Tom Gordon. 5. Vikram Seth: An Equal Music. 6. John Grisham: The Testament. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Lacey & Danziger: The Year 1000. 2. Roy Shaw: Pretty Boy. 3. Bill Gates: Business @ the Speed of Thought. 4. Germaine Greer: The Whole Woman. 5. Lenny McLean: The Guv'nor. 6. Monty Roberts: Shy Boy. (Byggt á The Sunday Times) BANDARIKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot’s Wife. 2. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 3. Bernhard Schlink: The Reader. 4. Alice McDermott: Charming Billy. 5. Wally Lamb: I know This Much is True. 6. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya- Ya Sisterhood. 7. Billie Letts: Where the Heart Is. 8. John Irving: A Widow for One Year. 9. Anne Tyler: A Patchwork Planet. 10. Bret Lott: Jewel. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff... , 2. William Pollack: Real Boys. 3. lynla Vanzant: One Day My Soul Just Opened Up. 4. Ruth Reichl: Tender at the Bone. 5. Nuala 0’Faolain: Are You Somebody? 6. Jared Diamond: Guns, Germs and Steel. 7. Daniel Goleman: Emotional Intelligence. 8. Robert C. Atkins: Dr. Atkin’s New Diet Revolution. 9. Edward Bali: Slaves in the Family. 10. The Onion: Our Dumb Century. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. E. Lynn Harris: Abide With Me. 2. Stephen King: The Girl Who Loved jTom Gordon. j 3. John Grisham: The Testament. 4. Danielle Steel: Bittersweet. 5. Maeve Binchy: Tara Road. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. George Stephanopoulos: All Too Human: A Political Education. 2. lyanla Vanzant: Yesterday, I Cried. 3. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 4. Mark Bowden: Black Hawk Down. 5. Mickael Isikoff: Uncovering Clinton. (Byggt á The Washington Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.