Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Page 21
jLlV LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 21 Demi eignast kærasta Ef eitthvað mark er á slúðrinu takandi þá er nýr maður kominn inn í líf leikkonunnar Demi Moore. Hann heitir Oliver Whitcomb, er kung-fu kennari og alveg brjálæöis- lega vel vaxinn. Hann er víst góður við börnin hennar og vinur Bruce Willis. Var vinur hans að minnsta kosti. Oliver var kynntur fyrir Demi og Bruce af sameiginlegum vini og fékk starf sem öryggisvörður Bruce. Hann eyddi síðan hálfu ári í að kenna honum sjálfsvamaríþróttir og Bruce var vininum afskaplega þakklátur. Demi hefur að sögn verið að bíða eftir rétta tækifærinu til þess að segja fyrrum maka sinum frá nýjasta elskhuganum en þess gerist vart þörf lengur þar sem forsiðurn- ar fyrir vestan hafa tekið það að sér. Sumarhúsa-, báta-, véla-, gáma- flutningar. Körfubílaþjónusta Viö Fellsmúla Sími 588 7332 syiðsljós Liv Tyler: Tók viðtal við Drew Barrymore Þegar ein kvikmyndastjarna er beðin um að taka viðtal við aðra eru litlar líkur á því að eitthvað krassandi sé dregið fram í dagsljós- ið. Það kom líka á daginn þegar am- erískt tímarit bað Liv Tyler að taka persónulegt viðtal við vinkonu sína, Drew Barrymore. Þetta varð hið furðulegasta viðtal. Reynið til dæm- is að fá botn í þetta sem á að vera tilvitnun í Drew: „Það sem við erum að reyna að gera er að virða sögu okkar og gera okkur grein fyrir upprunaniim og blanda því saman við nútímann." Liv, sem augljóslega á enga fram- tíð fyrir sér í blaðamennsku, reynir ekki einu sinni að fá Drew til þess að útskýra vitleysuna heldur bætir við spakmæli frá eigin brjósti: „Það mikilvægasta er að elska fólk eins og það er en ekki eins og þú vilt að það sé.“ Indælt, en það sem okkur langaði auðvitað öll að vita, kæra Liv, var hvort Drew Barrymore var virki- lega forfallinn eiturlyfjasjúklingur ellefu ára, eins og sagt hefur verið. Um það erum við engu nær. ÍÁoofee/i<'i í/ö/nusÁór GLÆSIBÆ • S(Mi S81-2966 DUBLIN AISLANDI Kjarakaup aldarinnar! í dag kl. 12 opnum við tímabundið nýja verslun að Fosshálsi 1 (áður Hreystihúsið). Þú getur §ert ótrúlega góð feaup. Verðdæmi: Kvenfatnaður: Blússur frá br. i.000 Gallabuxur frá Þr. 1.100 Bolir frá fer. 700 Fleece-peysur frá fer. 1.600 Silfeiblússur frá fer. 1.500 Lycra leggings frá fer. 700 Fóöraöir jafefear frá fer. 1.600 Dragtir frá fer. 4.900 Sofefeabuxur frá fer. 175 Flauelssfeyrtur frá fer. 1.000 Stúlkufatnaður: Blússur frá fer. 200 Gallabuxur frá fer. 600 Sofefeabuxur, bómull, frá fer. 300 Joggingbuxur frá fer. 700 Bolirfráfer. 150 Flauelsfejóll frá fer. 1.400 Micro fleece-jabfear frá fer. 600 Flauelssfeyrtur frá fer. 800 Peysur frá fer. 800 Toppar frá br. 300 Barnafatnaður: Náttföt, bómull, frá fer. 400 Bómullarsamfellur frá fer. 400 Sofefear, tvennir í pafefea, frá fer. 100 BómuIIarteppi frá fer. 600 BómuIIamáttföt frá fer. 400 Barnaleggings frá fer. 400 Barnafejólar frá fer. 1.600 Karlmannafatnaður: Gallabuxur frá fer. 1.100 Sparibuxur frá fer. 1.500 Polo-bolir frá fer. 600 Wax-jafefear frá fer. 4.000 Regnjafefear frá fer. 1.400 llllar blazer frá fer. 7.000 Ullarbuxur frá fer. 3.000 Fleece-peysur frá fer. 1.200 Bolir, bómull, frá fer. 500,. Sfeyrtur frá fer. 800 Drengjafatnaður: Sfeyrtur frá fer. 300 Buxur frá fer. 800 Joggingbuxur frá fer. 600 Baseball-jafefear frá fer. 600 RúIIuferagabolir frá fer. 400 Combat-jafefear frá fer. 1.200 Bómullarsfeyrtur frá fer. 600 BómuIIarbaðsloppar frá fer. 300 Bolir, 2 í pafefea, frá br. 400 Hásfeólabolir frá fer. 600 Komið, sjáið og sannfærist Sjón er sögu ríkari Afgreiðslutími: mánudaga til miðvikudags kl. 11-18 fimmtudaga til sunnudags kl. 11-22 erslun ehf.F M2SJL3JL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.