Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 35
IjV LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 43 H smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 m Saumavélar, loksaumsvélar, gínur, rennilásar, tvinni, veínaðarvara o.fl. Saumasporið. s. 554 3525. Vélar ■ verkfærí Vandaðar vélar og verkfærl! Tifsagir, litlar og stórar, trésmiða- vélar-rennibekkir fyrir tré og málm, útskurðaijám, rennijám, patrónur, raspar, póleringarhjól, efni í penna, húsgagnavax, hnífsblöð, tálguhnífar, hljóðlitlar loftþjöppur, steinaslípi- tromlur, skrúfstykki með kúlu, marg- ar gerðir, spónsugur, rykhreinsitæki, bamaverkfærasett, kjamaborar, sag- arblöð fyrir stein og malbik, fjarstýrð flugmódel og fylgihlutir, gott viðmót og margt fleira. Gylfi, Hólshrauni 7, 220 Hafnarf., s. 555 1212, fax 555 2652. Heimasíða www.centmm.is/~haki, e-mail: haki@centrum.is.________________ • Til sölu úr lítilli vélsmiðju! Hjakksög „Tbs PR 20, cóperingartæki „Mas hydrolic, fyrir rennibekk, SN 45-55, Miller rafsuðutransari, bandþjöl „du- al band filer módel B5, með mekan- ískum varíator og blásara, gastæki á vagni, boraslípunartæki, drill grinder. Vog, 15 kg, Séren Wistoft, lofthita- blásari, eldtraustur skjalaskápur, ísskápur „Kelvinator. Uppl. í síma 587 6750 og 898 1754, 862 2530. Rafmagnstalíur! Til sölu rafmagnstalíur 125/250 kíló, kr. 19.900 m. vsk. og 200/400 kíló, kr. 25.900. Mót, heildverslun, Sóltúni 24, sími 511 2300 og 892 9249,______________ Sambyggð trésmíöavél með forskurði og 40 cm hefli, 320 cm sleði + fram- drif + 3ja poka sog, einnig stór band- sög, Uppl, í s. 853 6468 og 565 8494. Til sölu rennibekkur, 1 meter á milli odda, og fræsari, með 1 meters borð- plani og mikið af íhlutum fylgja. Uppl. í síma 896 0182.________________________ Óska eftir að kaupa járnbrenslivél (traktor) og rafsuðu, 350 amp. eða stærri. Uppl. í síma 433 8894 og 897 5194. Stefán._______________________ Robland, sambyggð sög, óskast til kaups, staðgreitt. Uppl. í síma 892 7206 og 565 1475.___________________ Réttingargálgi. 10 tonna réttingargálgi ásamt klemmum og fylgihlutum. Uppí. í síma 588 5388 eða 896 4898.___________ Öflugur rennibekkur, 2 m á milli odda, vinnsluþvermál 750. Selst ódýrt. Uppl. í síma 588 5388 eða 896 4898. Bamagæsla Hæ, hæ, viö erum tvö systkini, 2 og 5 ára. Okkur vantar bamgóða fóstru til að gæta okkar í sumar á meðan leik- skólinn er lokaður frá lok júnl til lok júlí, frá kl. 7.30 til 16.30. Hafið samb. eftir kl. 17 í síma 557 7004, öll kvöld. Getur einhver góð og skemmtileg stúlka (eða drengur) sótt okkur systkinin 2svar í viku til dagmömmu og verið hjá okkur þar til pabbi kemur heim. Sími 587 1909 og 898 7914._____________ Bráövantar tvær vinkonur til að gæta eins árs tvíbura, á svæði 105, í júní og júlí. Upplýsingar í síma 551 4832 og 897 4832.___________________________ Foreldrar! Get tekið böm í gæslu í lengri eða skemmri tíma, hálfan eða allan daginn. Er í Laugameshverfi. Uppl. í síma 588 7565, Guðbjörg._______ Halló, takið eftir. 12 ára bamgóð stúlka óskar eftir að gæta bama í sumar. Býr í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 567 8488._____ Hæ! Ég er 2 1/2 árs stelpa og bý í efra Breiðholti. Getur einhver á aidrinum 11-13 ára passað mig í sumar? Uppl. í síma 557 8428 í dag og næstu daga. Ég hejti Kristin Rut og er að verða 13 ára. Eg tek að mér að passa böm á daginn og á kvöldin. Bý í Bústaða- hverfi, Uppl. í sfma 588 1416._________ Óska eftir 13-15 ára stelpu til að passa 2-3 sinnum í viku eftir hádegi og á kvöldin. Er í Kópavogi. Uppl. í síma 564 6303 og 894 7663.__________________ Ég er eins og hálfs árs og mig vpntar stelpu til að passa mig í sumar. Eg bý í Hlíðunum. Uppl. í síma 552 9488. 0? Bamavömr Nýl. komin frá Ameríku allt fyrir 0-2 ára böm, glæsil. föt, 500 kr. stk., bíl- stóU, bijóstapumpa, bamagaumi, öm- mustóll, magapoki, bakpolu, leikfóng. Einnig tvöf. amerískur fssk., hjóna- rúm frá Casa, hvort tveggja kostar nýtt 450 þ. Selt á 190 þ. stk, S. 565 6652. Til sölu Brio-barnakerra, notuð eftir 1 bam, Britax-bílstóll, ungbamabílstóll og rimlarúm. Uppl. í sfma 567 2863 og 699 2344,__________________________ Til sölu grár Silver Cross-barnavagn, sem nýr, bamamatarstóll og skiptiborð með baði. Uppl. í síma 552 8168._______________________ Til sölu nýlegur STRENG-lviburakerru- vagn (einbreiður), einnig einbreið tví- bura regnhlífar kerra. Hentar einnig fyrir systkini. S. 555 3746 eða 898 0152. Nv Graco-kerra með ýmsum stillingum tií sölu, verð 22.000 kr. Upplýsingar í síma 588 6985, eftir kl. 20. Vantar Hókus pókus-stól og göngugrind fyrir 9 mánaða. Upplýsingar í síma 557 3549 og 554 3919.________________ Óska eftir notuðum barnavagni í góðu ástandi, verð ca 10 þús. Upplýsingar í síma 564 4066. Til sölu skiptiborö með baði. Uppl. í síma 586 1775. Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Ert þú að hugsa um að fá þér hund? Viltu ganga að því vísu að hann sé hreinræktaður og ættbókarfærður hjá HRFÍ? Hafðu samband við skrifstof- una í síma 588 5255. Opið mánud. og fóstud., frá kl. 9-13, þriðjud., mið- vikud. og fimmtud., frá kl. 14-18. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir Dama- og fjölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Skrifstofan verður lökuð vegna sumarleyfa 28. júm' til 12. júlí og 3. til 9. ágúst. Vantar hvolpinn þinn gott heimili? Erum að leita að hvolpi af tegundinni golden retriever eða gulum labrador. Sími 862 9039 eða 587 7781. ^_______________ Fatnaður Útsala á samkvæmisfatnaði. Seljum eldri brúðarkjóla á hagstæðu verði. Fataleiga Garóabæjar, sími 565 6680. Opið lau. 10-14 og 9-18 virka daga. Heimilistæki V/flutninga er til sölu rúmlega 1 árs Edesa íssk., m/frystih. að neðan, stærð 1,70x58x58, rúmlega 3 ára, 12 m og lít- ið notuð Tfeca-uppþvél. Ath. skipti á öðru hvom og góöri lítilli eða meðal- stórri frystik. og eða nýlegum ísskáp, 1,30 til 1,40 á hæð. S. 482 3290 eða 698 1770. Gram-kæliskápur til sölu, hæð ca 150 cm. Verðhugmynd 16 þús. Uppl. í síma 861 9195 og 581 1669.________________ Stór frystikista til sölu. Uppl. í síma 588 4316. _____________________Húsgögn Húsmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfirði. Óskum eftir sófasettum, homsófum og öðram húsmunum í umboðssölu eða til kaups. Ódýr notuð húsgögn. Full búð af húsgögnum. Sækjum og sendum. Visa/Euro. Uppl. í s. 555 1503. Mikiö úrval af vönduðum svefnsófum, franskir frá kr. 34.600, Þýskir frá kr. 63.900. JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2, Kópavogi, í sama húsi og Bónus, sími 587 6090. Opið v.d. 10-18.30 og laugardaga 11-16. Afsvring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í síma 557 6313 eða 897 5484. Til sölu furueldhúsborð, 160 cm, + stækkun og 6 stólar. Einnig 4 leður- stólar á krómgrind, með örmum. Uppl. í síma 565 0058 eða 698 7963. Til sölu sófasett, 3+2, sófaborð og hægindastóll. Selst saman eða í sitt- hvora lagi. Verð 10 þ. f. hvom sófa og borð 3 þ. Vel með farið. S. 553 7328. Gamalt sófasett, 3+1+1, til sölu, ljósgrænt, selst á 15.000. Upplýsingar í síma 554 2624. Til sölu nýlegt hjónarúm, sófasett og regnhlífarkerra. Uppl. í síma 566 7146. Wn Parket Sænskt gæöaparket. Eik, kr. 2.750 pr. fin. Merbau, kr. 3.550 pr. fm. Franskt stafaparket. Eik, kr. 3.600 pr. fm. Fullfrágegnið gólf, kr. 5.600 pr. fm. Palco, Askalind 3, Kóp., s. 564 6126. Q Sjónvörp Sjónvarps- og videotækjaviðgerðir samdægurs. Sækjum/sendum. Láns- tæki. Örbylgjuloftnet, breiðbands- tengingar og önnur loftnetsþjónusta. RÓ ehf., Laugamesvegi 112 (áður Laugavegi 147), s. 568 3322. Video Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. NTSC, PAL, SECAM. Myndform ehf., sími 555 0400. & Bólstmn 0 Dulspeki ■ heilun Miölun-spámiölun. Viltu vita meira, úr fortíð í nútíð og framtíð? Tímapantanir og upplýsingar í síma 568 6282. Tll sölu amerískir cocker spaniel-hvolp- ar undan innfluttum hundum. Uppl. í síma 433 8722,699 5138 eða 869 6888. Aflili Garðyrkja Qaröúöun - Meindýraeyðir. Uðum garða gegn maðki og lús. Eyð- um geitungum og alls kyns skordýrum í hibýlum manna og útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskottum, ham- bjöllum, kóngulóm o.fl. Fjarlægjum starrahreiður. Með leyfi frá Hollustu- vemd. Uppl. í s. 561 4603/897 5206. Garðaúðun í 25 ár. Öragg og góð þjónusta. Illgresiseyðing og ráðgjöf. Úði, Brandur Gíslas. garðyrkjum. Uppl. í síma 553 2999. Garöúöun. Tek að mér að.. úða garða og runna. Sanngj. verð. Öragg pjón- usta. Tek einnig að mér alla almenna garðvinnu. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjum., s. 898 1354/568 6747. • Ath.: Notaðar sláttuvélar til sölu, mikið úrval, drifvélar, 3ja gíra, með mörgum hraðastillingum, góð merki. Hafið samband í síma 896 6151. Garöaúöun. Vönduð og góð þjónusta. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 863 1994. Magnús Ólafsson. Garðsláttur! Bjóðum upp á garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfé- lög. Gerum fóst verðtilboð. Vönduð vinna. Uppl. í síma 695 4880/868 1147. Garösláttur. Tökum að okkur garðslátt fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Gerum fost verótilboð. Uppl. í síma 555 2076. Hraftikell._____ Gaiðaúðun Pantið tímanlega, úða af þörfum, kunnátta á gróðn. Klipping- ar, mold og fleira. Halldór G. garð- yrkjum., s, 553 1623/698 1215._________ Gröfuþiónusta! Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsspor, útvegum holtagijót og öll fyllingarefni, jöfnum lóðir, gröfum granna. Sími 892 1663. Brýnum garðverkfæri og hnífa úr garðsláttuvélum. Vélsmiðjan Gneisti, Smiðjuvegi 4e, sími 567 7144, græn gata. Steinlagnir sf. Alhliða garðverktaki. Getum bætt við verkefhum. Sími 898 2881.________________________ Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086, 698 2640 og 552 0856._________________ Garöagrjót. Vantar þig grjót í garðinn? Stórir, fallegir, mosavaxnir steinar. Uppl. í s. 892 6564 eða 852 6564. Garðúðun, þekking á gróðri og reynsla. Fljót og góð þjónusta. Sími 557 1205,698 0805 og 698 6282. Hreingerningar Alhliöa hreingerningaþj., Ðutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögó. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Hreingerning á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Inmömmun Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir rammar, plaggöt, íslensk myndlist. Opið 9-18, laud. 11-14. Rammamið- stöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 511 1616. ýf Nudd Nuddherbergi til leigu, á eftirsóttum stað, til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 699 7590. Þóra Gerður. Trimmfor Svæöanudd (iljanudd), reiki. Bætir andlega og líkamlega líðan. Gunnvör, símar 566 8066 og 899 4726. & Spákonur Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Teppaþjónusta Eru teppin óhrein? Efnabær ehf. er öflugt fyrirtæki sem sérhæfir sig í teppahreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Hringdu og fáðu frekari upplýsingar. Efnabær, Smiðju- vegi 4a, sími 587 1950 og 892 1381. ATH.! Teppa- og húsgl... Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, fyriríækjum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. Gullfallegar handprjónaöar peysur, hattar og húfur á 0 til 10 ára. Uppl. í síma 5618028. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leóur, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. Teppa og húgagnahreinsun RVK. , Alhliða hreingem. Fyrirtæki, Ibúðir, stigagangar. Reyk- og vatnsskaðar. Áratuga reynsla. Jón, s. 697 4067. # Pjónusta Verkvík, s. 5671199 og 896 5666. • Múr- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur og sílanböðun. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Öll málningarvinna. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og geram nákvæma úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt verðtilboðum í verkþættina, húseigendum að kostnaðarlausu. • Áralöng reynsla, veitum ábyrgð. Sprunguviögeröir með iðndælingar tækni (engin sögun), viðurkennt af verkfræðistofum, 99,9% árangur. Dælum undir gólf og flísar. Geymið auglýsinguna. Heimasíða: http. www.islandia.is/basfelF Básfell, sími 567 3560, fax 567 3561. Lekur? Þarf að laga þakið eða svalimar? Talaðu þá við okkur. Áratugareynsla með efni sem duga fyrir íslenskar aðstæður. Þakkarlar. Loftur, s. 863 6282. Þarftu aö láta smíöa, laga bæta eða breyta? Tveir smiðir á höfuðbsv., með yfir 25 ára reynslu, óska eftir sam- starfi við einstakl. og fyrirtæki í fram- kvæmdahug. Uppl. í símum 899 3603 og 899 5566. Vsknr. 60570 og 30358. Er ekki flóafriður! Hreinsum út starrahreiður, eitrum gegn roðamaur, geitungum og garðúð- un. Faggildir meindýraeyðar. Mein- dýravamir Rvík, s. 581 1888/699 1030. H-Bjarg ehf., alhliða byggingaþjónusta. Getum bætt við okkur verkefnum bæði utan húss og innan. Erum vanir allri smíðavinnu. Geram tilboð ef óskað er. Símar 896 1014 eða 5614703. Heimilisþjónusta! Getum bætt við okkur nokkrum heimilum í viku, og hálfsmánaðarlegum þrifum. Upplýsingar gefur Þórdís í síma 566 8124 og 699 8124. Getum bætt viö okkur smáverkefnum, s.s. steypa upp skjól-, stoðveggi o.fl. A.B.M. byggingaverktakar, s. 863 4210 og 863 4211. Málningarvinna. Málum úti og inni. Merkjum bíla og glugga, einnig ljósaskilti. Vönduð vinna. Gerum fóst verðtilb. S. 587 4140 og 869 9955. Raflagnaþjón. og dyrasímaviðgeröir. Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjón- usta, boðlagnir, endumýjun eldri raflagna. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441. Trésmiðir. Tökum að okkur alla smíði, jafnt úti sem inni. Geram verðtilboð. Vönduð vinna. Uppl. í síma 897 4346 og 554 3636. Tökum aö okkur ýmiss konar verkefni í trésmíði, s.s. verandir, parketlagn- ingar ásamt fl. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. S. 697 6387. Kristján. Baöherbergi. Annast uppsetningu á innréttingum og hreinlætistækjum ásamt flísalögn. Uppl. í síma 861 2446. @ Ökukennsla • Ökukennarafélag Islands auglýslr: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, 'Ibyota Carina E, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E “95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98 s. 588 5561 og 894 7910. Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærou fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 892 0366. Byssur Ágætu viðskiptavinir Byssusmiöju Agn- ars. Byssusmiðjan er lokuð til 23. júm'. Ef þið viljið koma byssum í yiðgerð eða sækja tilbúnar byssur þá hafið samand við BóBó í síma 897 7410. Leirdúfur, 150 stk., og leirdúfuskot, 250 stk., á kr. 4.800. Sportbúð Títan, Seljavegi 2, simi 551 6080. Skotveiðimenn, athugið: Tilboð á leir- dúfum og leirdúfuskotum, 150 leirdúf- ur og 250 Skeetskot á aðeins 4.990. Útilíf, Glæsibæ, s. 5812922. Til sölu sjálfvirk Ruger-skammbyssa, lyðftí, 22 cal., með hþóðdeyfi, kíki og leysi. Uppl. í síma 894 6395. Óska eftir að kaupa notaðan riffil, 222 kal., helst með kíki. Upplýsingar í síma 435 6773 og 892 4357. Óska eftir að kaupa riffil, 22 Homet eða 222 cal., fyrir lítið. Uppl. i síma 456 2632. ^ Ferðalög 3ja herbergja íbúö með húsgögnum til leigu í Kaupmannahöfn 9.-25. júlí. 12 mín. frá aðaljámbrautarstöðinni. Uppl. í síma 0045 3677 1115. Gísli. Ferðaþjónusta Runnar, Borgarfirði. Glæsileg aðstaða fyrir hópa, gistirými, eldunaraðstaða, heitur pottur og gufubað. Góð tjald- stæði. Sími 435 1185 og 869 1200. Verið velkomin! Úrval, gœði og þjónusta. VINTERSPORT BíIdshöföi 20 - 112 Reykjavík Sími 510 8020 HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfði 20 - 112 Rvik - S:510 8000 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.