Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 56
Þrefaldur i. vinningur ;£© I kuölú FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö T DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 LAUGÁRDAGUR 12. JÚNÍ1999 Mikill fjöldi fólks á öllum aldri fagnaði Selmu Björnsdóttur þegar hún flutti silfurlagið frá Eurovision í ausandi rigningu fyrir framan aðalstöðvar DV í Þverholti í gær. Útitónleikarnir sem blaðið bauð borgarbúum upp á í helgarbyrjun heppnuðust vei. Selma og dansararnir Daníel og Brynjar stóðu sig afburða vel enda þótt útisviðið væri ekki nema eins og eitt hornið af sviðinu í Jerúsalem. Við gerum okkar besta, sagði Selma áður en þau byrjuðu, og það gerðu það. Lagið var flutt af miklum þrótti og undirtektirnar hjá regnvotum áhorfendum voru frábærar. Selma ætlaði seint að kom- ast inn í DV-bygginguna að söngnum loknum. Aðdáendur vildu eignast eiginhandaráritun hennar og tafðist hún í þéttum mannhringnum við skriftir. DV-mynd Pjetur (3-5 m/s) (3-5 m/s) Upplýsingar frá Voðurstofu íslands Strætó hækkar Á síðasta fundi stjórnar SVR fól formaður stjórnar forstjóra fyrir- tækisins að gera tillögu um aukn- ar tekjur strætisvagnanna og leggja fyrir næsta fund. „Þetta þýðir einfaldlega far- gjaldahækkun og ég veit að hún verður veruleg," sagði Kjartan Magnússon borgarfulltrúi sem á sæti í stjórn SVR. „Allar verð- hækkanir eru viðkvæmar þessa stundina þegar miklu skiptir að viðhalda stöðugleikanum í þjóðfé- laginu. Þegar fargjöld SVR hækka nú á næstunni er það aðeins til marks um að R-listinn hefur gefist upp á því að auka tekjur strætis- vagnanna með því að bæta leiða- kerfið og fjölga farþegum." Einstakt fargjald fyrir fullorðna í strætisvagni í Reykjavík kostar nú 120 krónur. Líklegt er talið að forstjóri SVR geri tillögu um hækkun upp í 150 krónur á næsta stjómarfundi fyrirtækisins. -EIR Vætusamt hægviðri um helgina Á morgun og mánudag verður hægur vindur um allt land. Það verður rigningasamt og spáð er rigningu eða skúrum bæði sunnu- dag og mánudag. Hiti verður um 4-12 stig um alit land. Best verður veðrið um sunnanvert landið. Veöriö í dag er á bls. 57. V v*'» i v “'a ( ÉG HELD ÉG \ GANGI HEIM...! Tryggingartaki sem vill ekki borga háa iðgjaldið: Getur flutt sig annað greiða 40% hærri ábyrgðartrygg- ingu af heimilisbílnum. Greiðslu- seðillinn var dagsettur föstudaginn 4. júní, eða fjórum dögum eftir að uppsagnarfrestur tryggingarinnar rann út. Hins vegar sagði á greiðsluseðlinum að nýja háa ið- gjaldið tæki gildi frá og með 1. júlí. Maðurinn hringdi í tryggingafélag- ið strax á mánudeginum og taldi sér ekki skylt að greiða hærra gjald vegna þess að bæði væri til- kynningin dagsett eftir að upp- sagnarfrestur tryggingarinnar var útrunnin og að hún barst honum ekki í hendur fyrr en viku eftir að fresturinn rann út. Þá væri trygg- ingatímabil í hans tilfelli frá 1. júní upp tryggingunni áður en nýtt tímabil gengur í garð og flutt sig annað. Andri Ámason hæstarétt- arlögmaður sagði í samtali við DV að það væri meginregla að ekki væri hróflað við iðgjaldi sem ákveðið hefur verið fyrir tiltekið tryggingatímabil eftir að það er gengið í garð. Því væri álitamálið það í þessu umrædda tilfelli hvort meiri háttar breyting hefði orðið eftir að nýtt tímabil var hafið eða ekki. Því væri spurning hvort líta mætti á tilkynninguria sem upp- sögn af hálfu tryggingafélagsins og tryggingatakinn þar með öðlast nýjan uppsagnarfrest. -SÁ en ekki 1. júlí. Rúnar Guð- mundsson hjá Fjármálaeftirlit- inu segir að miðað við fyrir- liggjandi upplýs- ingar sé ekki hægt að fullyrða hvort trygging- artakinn sé bundinn af nýja iðgjaldinu. Það mál þurfi sérstakrar skoðunar við. Tryggingaiðgjaldaskrá er ákveð- in af tryggingafélögunum fyrir hvert tryggingatímabil. Trygging- artakar geta 1 framhaldinu sagt Andri Arnason hæstaréttarlög- maður. Viðskiptavini eins tryggingafé- laganna barst mánudaginn 7. júní greiðsluseðill frá tryggingafélagi sínu þar sem 'honum var gert að Sundlaugar og allt fyrir sundið Símar 567 4151 & 567 4280 Heildverslun með leikfóng og gjafavörur K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.